Morgunblaðið - 30.04.1933, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ
23
»•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
>©••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••<
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••<
• •
• •
• •
••
• •
• •
• •
• •
• •
••
• •
• •
• •
• •
• •
• •
••
• •
•• •
• •
• •
• •
• •
-• •
• •
■• •
• •
■• •
• •
• •
• •
• •
• •
■• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
'• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
-• •
• •
• •
-• •
• •
■• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
LANDSSmiÐJAN, Reykfavík
Símar:
1681 Efnisverslun, vjelsmiðja.
1682 Skrifstofa, gjaldkeri.
1683 Skipasmíði, trjesmíði.
4800 Forstjóri.
Símnefni: Landssmiðjan.
VJELAVERKSTÆÐI: Eldsmíði, Rennismíði, Rafsuða, Logsuða, Koparsmíði, Ketilsmíði, Brúarsmíði, Vitasmíði og köfun.
JÁRNSTEYPA: Ketilristar, Vjelahlutir, Jarðstrengjamúffur o. fl.
EFNISVERSLUN: Skrúfboltar, Rær, Ketilpípur, Eirpípur, Látúnspípur og annað er að vjelavinnu lýtúr.
SKIPAVIÐGERÐIR: Gerum við jám- og trjeskip. Gerum við mótora og gufuvjelar. önnumst uppsetningu allskonar vjela
SKIPASMÍÐI: Smíðum mótorbáta, snurpinótabáta og smábáta. Trjesmíði og vjelavinna.
Heimasímar:
4807 Skipasmíðameistari.
4805 Verkstjóri, skipaviðgerðir.
4804 Efnisvörður.
4803 Gjaldkeri.
4802 Forstjóri.
VOGIR: Kolavogir, bílavogir og aðrar decimala-
vogir.
VAGNAR: Vöruvagnar með kúlulegum í stýri og
hjólum, fást með og án hreyfils.
R0M: Sjúkrarúm úr stálpípu'm með fjaðrabotni,
með og án breytilegs höfðalags.
RORÐ: Skólaborð úr stálpípum, ýmsar gerðir og
til ýmsra nota.
STÓLAR: Skólastólar úr stálpípum, ýmsar gerðir
og til ýmsra nota.
SKÁPAR: Peningaskápar, skjalaskápar, og hurð-
ir, algerlega eldtraust.
TÚRBÍNUR: Francéstúrbínur, Propelltúrbínur og
Peltontúrbínur, fyrir alla staðhœtti.
PÍPUR: Túrbínupípur úr jámi og trje og pípu-
spennur.
BÁTAUGLUR: Nýtísku bátauglur (davíður).
LÍNSLJETTARI: Þvotarúlla, ein gerð.
LÍMOFN: Límofnar við húsgagnasmíði.
LÍMÞVINGUR: Límþvingur við húsgagnasmíði.
HJÓLHESTAR: Hjólhestastœði, ýmsar gerðir.
BERAR: Bögglaberar fyrir bíla og hjólhesta.
BAUJUR: Baujur, stórar og smáar.
BÁTAR: Mótorbátar, snurpinótabátar, og smábát-
ar af öllum gerðum.
SKIP: Innrjettingar farþegaherbergja og ýms önn-
ur innrjetting í skipum.
BAKARÍ: Bakaríiskatlar, karmar í bakarofna og
eldstæðisristar.
!•••
»•••
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
— 1933 — Nýr íslenskur iðnaður Landssmiðjunnar — 1933. —
Eflíð ísíenskan íðnað.
agi
Katipíð íslenskar vörur.
Skíftið víð íslenskar smíðjur.
Ástæðan fyrir því að varan sje ódýr, er að hún sje greidd við móttöku.
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
ríks hafa verið þjóð vorri til
gagns og sóma.
Eiríkur Ormsson kefir lagt mjög
mikla áherslu á að fylgjast með
öllum nýungum og framförum á
sviði iðnar sinnar, enda hefir hann
tvívegis ferðast til Þýskalands og
dvalið þar nokkurn tíma í því
skyni. Hann hefir aflað sjer mik-
illar og víðtækrar þekkingar á
sviði rafmagnsfræðinnar; hefir sú
jækking samfara hans óvenjulegá
dugnaði verið hinn tryggi grund-
völlur undir hans ágæta starfi á
■sviði rafmagnsiðnarinnar. Eiríkur
Ormsson er maður á besta skeiði.
Má því vænta þess, að hann eigi
eftir að ljúka miklu starfi þjóð
vorri til gagns á sviði iðnar sinnar-
Brióstsykursgerð
Blöndahls.
Jeg man eftir því, að fyrir
nokkrum árum síðan var jeg
.staddur fyrir utan húsið nr. 6 í
Lækjargötu, og var að tala við
einn kunningja minn, urðum við
alt í einu að hætta samtalinu
vegna hávaða og undirgangs,
gem okkur fanst helst vera und-
ir götunni, en sem reyndi t að
koma frá kjallara hússins. Þetta
var okkur svo sagt að væri frá
brjóstsykurvierksmiðju Blön-
dahls.
Nú heyrist ekki lengur þetta
Verksmiðjuhljóð í Lækjargötu,
því verksmiðjan er fyrir nokkr-
um árum síðan flutt í sín eigin
hús í Vonarstræti 4 B. Var ann-
að (verksmiðjuhúsið) bygt með
tilliti til þessarar starfsemi og
væntanlegrar stækkunar 1928,
og þá bætt við nýjum fullkomn-
ari vjelum.
Á hljóðið í Vonarstræti hefirsíð-
an margur maðurinn ratað, sem
erindi hefir átt inn á skrifstofu
firmans, og meðal þeirra, og að-
allega fyHr forvitnis sakir, rakst
jeg þar inn einn dag. Var mjer
vel tekið af forstjórum firmans,
þeim Guðmundi Jóhannessyni og
Jóni Bjarnarsyni.
LFpplýsingar þær, sem hjeh
fara á eftir um firmað og vörur
þess, hefi jeg sumpart fengið
hjá forstjórunum og sumpart af
eigin reynslu, því jeg er einn
þeirra, sem ávalt bið um Blön-
dahls vörur í búðunum, þær hafa
reynst mjer og mínu fólki best-
ar. —
Firmað er stofnsett 1912, og
er elsta og stærsta sætindaverk-
smiðja landsins. 1928 erþað gert
að hlutafjelagi ,og fæst nú við
miklu fjölbreyttari vörufram-
leiðslu en áður. Við fyrirtækið
vinna nú 15 manns. Aðalmaður-
inn við framleiðsluna er Helgi
Guðmundsson. Hann er búinn að
starfa 26 ár við brjóstsykurgerð.
Vann hann fyrst hjá H. Th. A.
Thomsen, sem mun fyrstur allra
hafa byrjað á brjóstsykurgerð
hjer á landi. En þaðan keypti
Magnús Blöndahl að nokkru
leyti vjelar sínar og útbúnað frá
byrjun.
Af sælgætisvörum firmans,
eru auk brj óstsykurins þekktast-
ar Blöndahls súkkulaðikaramell-
ur, sem búnar eru til úr íslensku
smjöri, sykri, rjóma og súkku-
laði. Kryddvörurfirmans eru tví-
mælalaust þær bestu, sem völ er
á hjer á landi, enda óblandaðar
með öllu af svo kölluðum upp-
bóta eða uppfyllingsvörum, og
ættu það skilið að verða enn meiý
eftirsóttar. Hver hyggin húsmóð
ir ætti sjálf að rannsaka styrk-
leika org gildi þeirra, sem auð-
veit er að gera með því að leysa
kryddið upp í vatni, athuga lit
þeirra, og síðast en ekki síst at-
huga hvað mikið minna þarf af
þeim í matinn.
Þá býr firmað til hið alkunna
Blöndahls blandaða aldinmauk
og tröllasúrumauk, kirsuberja-
saft, aldinsaft, soyu, matarlit,
edik, kremduft, gerduft, ávaxta-
lit, límonaðiduft, kökuskraut,
búðingsduft,, jurtafeiti, hnetu-
massa handa bökurum o. fl. o.
fl,—
Auk þess rekur firmað heild-
sölu með ýmsar erlendar vörur,
og eru þektastar þeirra hinar svo
kölluðu ,,Queens“ (drotningar)
vörur, Álfadrotningarkökur í
pökkum, ,,Pyramid“ borðsalt,
,,Flavox“ kjötkraftur, hrísmjöl,
drotningartertur, Borax, „Table
Jelly“, pipar í glösum, „Rown-
trees“ kakao, „Ridgways“ te,
,,Goddards“ silfurduft, „Step-
hens“ blek og skrifstofulím,
„Fluisosan“ baðtöflur.
Að endingu vil jeg eindregið
ráða hverri húsmóður, sem ekki
enn hefir kynnst Blöndahls vör-
um, að kaupa á íslensku vikunni
Blöndahls vöúur.
Vil jeg svo óska þess, að ís-
lenska vikan nái tilgangi sínum,
og þjóðin vakni til meðvitundar
um að íslenskar vöriu' geta ver-
ið eins góðar, og jafnvel oft betri
en þær erlendu.
S. H.
5jóklceðagerð
fslanðs
stofnaði Hans Kristjánsson frá
Súgandafirði hjer í bænum árið
1924 með aðstoð nokkurra kunn-
ingja sinna. Hafði hann þá áður
fengið styrk frá Fiskifjelagi Is-
lands til þess að sigla til Noregs
og kynna sjer þessa iðngrein þar.
fín frá Noregi höfðum vjer þá á
undanförnum árum keypt mest
af sjóklæðum vorum. Voru menn
nú farnir að sjá að óþarft var að
sækja til Norðmanna vinnuna við
sjóklæðagerðina, því að vjer átt-
um að geta framleitt alt af þeim
fatnaði, sem vjer þurfum á að
halda.
Sjóklæðagerðin hóf starf-
rækslu sína innan við Arnarhvál
hjá Höfn. Árið 1929 var hún geið
að hlutafjelagi. Gekk þá Jón
Thordarson inn í firmað og ýms-
ir fleiri. Síðan hafa þeir verið
framkvæmdastjórar þess, Jón
Thordarson og Hans Kristjáns-
son.
Þegar Sjóklæðagerðin var
gerð að hlutafjelagi, varð hún að
færa út kvíarnar stórum og
flutti sig þá suður að Skerjafirði.
Hefir hún bygt þar stórhýsi yfir
sig og stöðugt aukið framleiðslu
sína, enda líka vörur hennar á-
gætlega.
Auk sjóklæðaframleiðslunnar
f ramleiðir Sj óklæðagerðin margs
konar aðrar vörur, svo sem „ull-
ardoppur“, vinnuvetlinga og fín-
gerðar kápur úr olíubornu silki
og ljerefti fyrir karla og konur
og eru þær í ýmsum litum.
Nú sem stendur veitir Sjó-
klæðagerðin 35 manns atvinnu.
H.f. 5uanur.
Smjörlíkisgerð — Efnagerð
— Kaffibrensla. —
Svana verksmiðjurnar.
Smjörlíkisgerðin hóf starf-
semi sína um áramótin 1930—
’c 1 á Lindargötu 14, þar sem áð-
ur var mjólkurstöð Mjólkurfje-
lags Reykjavíkur.
Fyrsta árið framleiddu verk-
smiðjurnar aðeins Svana-smjör-
líki og „uttafeiti, og náð i þessar
vorur rnjög fljótt mikium vin-
sældum meðal almennings, vai'ð
það til þess að aðrar verk uniðj-
ur hvað eftir annað hafa bætt
framleiðslu sína þannig, að nú
mun íslensk smjörlíkisfram-
leiðsla hvað gæði vörunnar snert-
ir fyllilega þola samanburð við
bestu verksmiðjur erlendis.
Efnagerðin.
Á árinu 1932 byrjaði h.f. Svan-
ur á efnagerð og framleiðir nú
margskonar vörur, sem notaðar
eru til bökunar og annarar mat-
argerðar, s. s. lyftiduft, bökun-
ardropa, kryddvörur allskonar,
í smápökkum, soyur, edik, mat-
arlit o. fl. Framleiðslan á þess-
um vörum er í miklum vexti.
Kaffibrenslan.
Á síðastliðnu hausti keypti h.f.
Svanur kaffibrensluna Leifur
heppni og sameinaði verksmiðj-
urnar, og selur nú ný brent og
malað Svana-kaff i og Leifs-kaffi.
Svana-verksmiðjurnar hafa nú
15 manns í sinni þjónustu. For-
stjóri verksmiðjanna er H. J.
Hólmjárn efnafræðingur.