Morgunblaðið - 30.04.1933, Page 35

Morgunblaðið - 30.04.1933, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ 31 Þegar frjettist um Grænlandsdóminn kom lítil græn- lensk stúlka inn á stjórnarskrifstofuna til Staunings og færði honum blómvönd. j i íh , j ! I Beroeoska oufusklDallelaoið Frá Reykjavík til Noregs (Bergen) annan hvern fimtudag. Stysta sjóleiðin til meginlandsins. Frá Bergen til Reykjavíkur (um Vest- mannaeyjar) aðra hverja viku. Frá Oslo til austur- norður- og vestur- lands (til Reykjavíkur) fimtu hverju viku. Údýrt ferðalag í snmarleyfinn. Frá Reykjavík til Bergen og til baka á fyrsta farrými á e.s. »Lyra« fyrir n. kr. 225.00, báðar leiðir. Meðtalið fæði á skipinu og gisting á hóteli i Bergen. Viðstaða í Bergen nálega fjórir dagar. — Einnig má dvelja eina ferð yfir, fyrir sama verð, en er þá gisting á hóteli í Bergen aðeins innifalin fyrir fjóra daga. Allar nánari upplýsingar hjá: NIC. BJARNASON & SHflITH. Þegar bönkunum var lokað í New York. Myndin er tek- in í ,,Broad-street“ þar sem margir bankar eru. Mann- fjöldinn kom þar að luktum dyrum. Kirkjubyggingar hafa breyst mjög á síðarj árum í Þýska- landi, og eru sumar kirkjur bygð ar þar í funkisstíl. Myndin er tekin úr einni slíkri „funkis“- kirkju. Fremst á myndinni er nýtísku ,’kertastjaki. Kínverskir sjóræningjar eru -sífelt uppvöðslusamir. Á mynd- inni eru tvö kínversk ræningja- \3kip. Einsteinturninn í Berlín er skírður var eftir hinum heims- fræga vísindamanni. Síðan Ein- stein sagði sig úr lögum við Nazista, hefir turninn verið' _ Mamma, í dag hefir prestur- skírður á ný eftir Kepler. Turn inn j fyrsta siun getað lagt rjett þessi er notaður til vísinda- saman. rannsókna. | —, ---- FRIGOR Matur og drykkur helst óskemdur sumarmánuðina ef þjer notið kæliskáp. Cn það á að vera Protos kæliskápurinn. Fæst hjá raftækjasölum. Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni verk- smiðjunnar (Siemens-Schuckert) PAUL SMITH, Revkiavik. Ferdinand, fyrverandi keisari í Búlgaríu, er altaf á ferðalagi og fer víða. Hjer á myndinni sjest hann þar sem hann er*að stíga út úr flugvjel sinni í borginni Karthum í Afríku. Hvers vegna nota vandlátar húsmæður nú eingöngu hinn íslenska Evu-fægilög? Vegna þess að reynslan hefir sýnt þeim að hann er fljótvirkur, drjúgur og gefur fegurstan og varanlegast- an gljáa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.