Morgunblaðið - 30.04.1933, Síða 37

Morgunblaðið - 30.04.1933, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ 33 llllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllll = Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda """ — iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin 555 var stofnað í siðastliðnum júlímánuði == ■■■ ■ með frjálsum samtökum fiskframleið- Errr enda hér á landi. — Sambandið er m = stofnað með sérstöku tilliti til uið- m HÍ skiptaörðugleika þeirra, er nú standa == yfir, og til þess að reyna að ná eðli- ^= = legu verði fyrir útfluttan fisk lands- m = manna, að svo miklu leyti sem kaup- == H geta í neyzlulöndunum leyfir. — — Hl Skrifstofa Sölusambandsins m 1 er í Ingólfshvoli, Reykjavík. m § Símnefni: Fisksölunefndin. == Sími: 1480 (6 línur). [ f ■ miiniiiiíiiiiiniMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíi Verslunin H|ðt og Fiskur var stofnuð 17. janúar 1925, á Laugaveg 48, af eiganda hennar, Hálfdáni Eiríkssyni, sem þá var nýkominn frá Ameríku, þar hafði liann unnið við alls konar matar- gerð. Kom fljótt í Ijós, að kunn- átta eiganda á því sviði kom sjer ■mjög vel, enda aflaði verslunin sjer mjög fljótt mikilla vinsælda. Snemma á næsta ári gat verslunin komið sjer upp vjelum til fars- gerðar, en þess háttar vinnu hafði hún þangað til orðið að kaupa annars staðar. Jókst enn vel- gengni verslunarinnar. Var hús- næði hennar þá að verða of lítið. J Snemma árs 1929, gat verslunin flutt í ný eigin húsakynni á horni Þórsgötu og Baldursgötu, en rak samt áfram gömlu verslunina á Laugavegi 48, sem úthú; en versl- tinina á Baldursgötu sem aðalbúð. Enda var þá hin nýja búð eins fullkomin að öllum útbúnaði eins og bestu samskonar búðir erlend- is, og sögðu margir, er víða höfðu farið, að þeir hefðu ekki sjeð snotrari nje betur útbúna kjötbúð annars staðar. Kæliklefi er í sambandi við btiðina, marm- ari á öllum btiðarborðum og einn- ig í kjötsýningarglugga- Einnig hafði þá verslunin aukið mjög við áhöld sín, og útvegað sjer þar á rneðal pylsuskurðar-vjel, sem tekur sex tegundir af pyls- urn í einu; jók það mjög á flýti við afgreiðslu. Næsta ár fekk verslunin nýjar vjelar til pylsugerðar og hefir að- allega framleitt Vínarpylsur, Me- disterpylsur og Bjúgu. Hefir það einnig hepnast mjög vel. er alla daga á borð- um hjá ,,Heitt ogKalt“ Einstakar máltíðir, tueir rjettir, kosta að eins eina krónu. Brauðpakkar (nesti i ferðalög) kosta 50 aura — eina krónu stœrri pakkar eftir samkomulagi. Nœgur kuölduerður fyrir þá, sem ekki uinna erfiðisuinnu, er 50 aura brauðpakki og mjólk. Smurt brauð í kuöld- ueislur. Heitt og KalL Veltusundi 1— Hafnarstr. 4. Á framleiðslu á pylsum hefir verslunin enn aðeins getað lagt aðaláherslu á framleiðslu á rúllu- ! m LINCOLN FORPSON FLUGVJELAR Allir þekkja danska þjóðskáldSð Johannes V. Jensen. Á sextugsafmæli sínu fyrir skömmu, átti hann að eins eina ósk sjer til handa, þá, að eignast Nýja Ford, þó ekki væri nema 4 cyl. Hann hitti á óskastundina og eignaðist 8 cyl. Nýja FORD. Hjer er þó ekki nema hálfsögð saga. Þessi maður var sem sje búinn að aka nærri mannsaldur á Gamla FORD og kunni því deili á öllum yfirburðum FORD- framleiðslunnar. Hann vildi láta sína eigin þróun í rit- menskunni haldast í hendur við framfarir FORDs í bíla- gerðinni. En enginn skyldi halda, að Gamli FÖRD-inn hans væri genginn úr hýðinu, nei, hann á eftir að fara margar brattar enn og sanna, að eini bíllinn, sem er ó- drepandi, heitir FORD. Þessi saga endurtekur sig daglega: Sigurför FORD- bílsins um gjörvallan heim er staðreynd, sem ekki verður hrakin. Af Nýja FORD, 5-manna fólksbílum, eru 14 gerðir, og má fá þær allar ýmist imeð 4 cyl. eða 8 cyl. vjelum eftir ósk kaupenda. FORD JUNIOR, 4-manna bíllinn dásamlegi, fæst í 4 gerðum. Enginn bíll hefir notið jafn almennrar hylli og náð jafn mikilli útbreiðslu sem FORD. Hann er bíll fólksins, — hefir óskorað traust allra, jafnt ríkra sem fátækra. Komið til mín allir þjer, sem fastráðnir eruð í að eignast bíl, sömuleiðis allir þjer,- sem enn kynnuð að vera hikandi, — jeg mun leiða yður í allan sannleika. P. Stefánsson, Lækjartorgi 1. pylsn, fcæfn, snltu og salötum. Og einnig á því sviði mun versl- unin hafa mikinn áhuga á að full- komna framleiðslu sína. Islenskar siglingar, Til skams tíma hafa Islend- ingar eingöngu notað erlend skip — aðallega norsk — til þess að flytja aðalútflutningsvöru sína, saltfiskinn, til Miðjarðar- hafslandanna og hingað aftur salt þaðan og kol frá Bretlandi. [ Er hjer um að ræða helstu þunga; vörur, sem fluttar eru frá land- inu og hingað.' Samkvæmt sein- ustu verslunarskýrslum nam út- flutningur af saltfiski 51.324 smálestum, innflutningur á kol- um 130.996 smál. og innflutn- ingur á salti 87.062 smál. Nú eru íslendingar sjálfir að hugsa um að taka þessa flutn- nga í sínar hendur og hafa þeg- ar keypt tvö flutningaskip, ,,Vestra“ og ,,Heklu“, sem sigla milli Islands, Bretlands, Portu- gals, Spánar og Italíu. Er hjer um góða byrjun að ræða og von- andi að oss takist að eignast fleiri skip til þess að apnast þessa flutninga. Það ætti að vera metn aður vor á þessu sviði sem öðr- um, að vera sem minst upp á Vilhjálmur í Doorn fyrtærandi Þýskalandskeisari. Er þetta ný mynd af honum, tekin í hallargarðinum. Hann dundar þar sem kunnugt er daglega við að saga í eldinn og annað, sem er álíka heilsusamlegt undir beru lofti, til þess að viðhalda líkams- kröftunum. Altaf við og við gýs upp kvittur um að Þjóðverjar ætli að kalla Vilhjálm heim og gera hann að keisara að nýju. aðra komnir. Vjer verðum einn- lendur skipastóll skapar aukna ig að minnast þess, að aukinn inn atvinnu í fandinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.