Morgunblaðið - 30.04.1933, Qupperneq 38
34
MORGUNBLAÐIÐ
0. ELLINHSEN
(Elsta 03 stærsta veiðarfæraverslnn lanísins) RETKJAVIK
Skipa-, veiðarfæra- og saálningarvörnverslnn.
Neðantaldar isíenskar vörur framíeiddar:
Fiskábreiður, allar stœrðir.
Bifreiðaábreiður, allar stærðir.
Skipa og báta-segl, allar stærðir.
Tjöld, allar stærðir.
Bjarghringsdufl.
Bárufleygar.
Lúgupresseningar.
Drifakkeri.
Fiskilóð.
Smokkönglar.
Þorskanet, allar stærðir.
Dragnætur, fleiri tegundir.
V innu’skyr tur.
T rawldoppur.
Trawlbuxur.
Ennfremur neðantaldar íslenskar vörur ávalt fyrírlfggíandí:
Madressur.
Trawldoppur.
Trawlbuxur.
Vinnuskyrtur.
Olíusíðstakkar.
Olíubuxur.
Olíupils.
OHusvuntúr.
Sjóhattar.
Nankinsfatnaður.
Samfestingar.
Sjóvetlingar.
Sokkar, alls konar.
DÆLUR fyrir stóra og litla dekkbáta
— — opna báta o. m. fl.
Leðuraxlabönd.
Botnvörpur og hlutir í þær.
Þorskanet, 16, 18, 20 og 22 möskva.
Uppsettar lóðir.
Lóðastokkar.
Smokkönglar.
Snurpinótasigurnaglar.
Snurpinótablakkir.
Fiskigoggar.
Grunnlóð, 3 stærðir.
Fiskisteinar.
Kústar og burstar al!s konar.
Dragnætur, fleiri gerðir og slærðir.
frá hinni viðurkendu vjelsmiðju
Guðm. J. Sigurðss. & Co., Þingeyri,
Carbidlugtir, ásamt framleiðara.
Drifsambandsstykki fyrir Ford.
Segl fyrir skip og báta.
Tjöld, allar stærðir og gerðir.
Fiskábreiður.
Bifreiðaábreiður.
Drifakkeri, 3 stærðir.
Lúgupressenmgar.
Stangabaujur.
Bjarghringsdufl.
Bárufleygar (lýsispokar).
Lúgufleygar.
Hbygpileg viðskifti.
Símnefnl „Ellingsen11. Símar: 3605, 4605 (og 3597).
Verðið hvergi lægra.
VERKFÆRI:
Stanley
smíðatól
þekkja allir:
Langheflar.
Stuttheflar.
Smáheflar.
Vinklar.
Hamrar.
Rissmát.
Alir.
Skrúfjárn.
Sniðmát o. fl,
Gerið góð kanp í
Víkings-
Bút-
sagir
Streng-
sagir
Sting-
sagir
o. fl.
Viking sagir eru búnar til úr
allra besta svensku stáli sem
til er, og eru þvi tvímæla-
laust langsamlega bitbestu
sagimar sem fáanlegar eru á
heimsmarkaðinum, enda hafa
þær reynst svo vel, að sá sem
einu sinni hefur keypt
Víking sög
kaupir aldrei eftir það aðrar
sagartegundir, því hann get-
ur ekki hugsað sjer betri
sagir, hvað þá heldur fengið.
vorur:
Risti-
sagir
Streng-
sagarblöð
Bakka-
sagir
o. fl.
Kaupið V í k i n g s vörur.
Fyrirliggjandi lægsta verði:
Garðyrkjuverkfæri,
flestallar tegundir.
Ferðaáhðld.
Básáhöld,
hvergi meira úrval.
Fíls ljáblöðin frægu.
Brýni. Brúnspónn.
Hnoð. Hverfisteinar.
Hóffjaðrir.
Kvernelands ljáirnir
norsku.
Byggingarvörur
alskonar.
Rúðugler. Kítti. Saumur.
Jðrnvörndeild Jes Zlmsen.