Morgunblaðið - 30.04.1933, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 30.04.1933, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ 41 Prjónastofan M A L I N Eitt af vinsælustu íslenskum iðnaðarfyrirtækjum hefir á öllum tímum fyrirliggjandi prjónafatnað við allra hæfi. „Modeme" litir og lag samkvæmt ströngustu kröfum tísk- unnar, haldgæði og frágangur allur svo sem best má vera. íslenska vikan fer í hönd. Rannsakið hvort rjett er, frá sagt, lítið inn á útsöluna á Laugaveg 20 b. (Gengið inn í raftækjabúðina). Sími f jörutíu og sex og niutíu. Askorun. Stækkum fjelag slysavarna, styrkjum dug og viljaþróttinn. Mættu allir muna og skilja, að myrk og köld er vetrarnóttin. Oft á bröttum boðaföllum blaktir líf á veikum þræði. Látum hjálparkneri kljúfa krappan sjó um liættusvæði. Þú sem liefir auðsins orku og ótalmargt sem lífið gefur, viltu elcki verða fyrstur að vekja þann er ennþá sefur. Hendi fram til hjálpar rjettu hiustaðu eftir Drottins orði. Vita máttu að vart mun rjena vi'stágnægð á þínu borði. Ef þú skildir eiga vinur, eina krónu jafnvel minna, láttu samt með ljúfu geði litinn -skerf í sjóð til hnpia. Örsmá gjöf mun eflaust hefja anda þinn í liærra veldi, einnig verða ljós er lýsir lífs á þínu binsta kveldi. tíjei'ðu manninn silfurlrærða, sviftan friði ganga veginn, Jrans var sonur bafs í öldum, lirammi dauðans köldum sleginn. Góðan biður Guð í hljóði, gef rnjer síður langa æfi, að biðja unr lijálp íu- sveitasjóði sorgar það er blandað læfi- Finsl þjer elcki hjartað lireyfa, hrygðin djúp sem myrkvi nætur, | er þú lítur aldna móðir, ofurharmi selda, er grætur. Dygðaríka djai’fa soninn, er dó og hnje að Unnarbeði, liennar eina hjálparvonin, Kennar eina lífsins gleði. Ekkjan þungum harmi lialdin, lmíga tár af hvarmagrunni, því manninn sinn hún misti í sjó-1 inn, manninn sem ’ún lieitast unni. Sjerðu ekki særða lijartað, sorgina þó reyni að dylja, líkt og svanur fjaðrafallinn fölnuð eins og brostin lilja. Sjáðu barnið lyndisljúfa, sem lokltar bjartir höfuð skreyta, lialla sjer að mætri móður, er mildi og blíðu náir veita. Frá brjósti ungu stígur stuha, streymir um sálu föðurþráin, titi-ar ‘rtfdd þif mjúkt það mælir: Manfma, er hann pabbi dáinn. Hrópa jeg til þín sveinn og svatmi, sveigið lmg að bjargarráðum. Sjómenn strið við Helju lieyja, ]iá heima aðrir sofa í náðum. Manndáðina meta verður meðan íslensk hreyfist tunga. Keynum bæði að Ijetta og lækna lifsins böl og sorgarþunga. Þorsteinn Gíslason. fiskimatsmaður. heitir nýjasta sagan eftir E. H. Kvaran. Ekki þarf að mæia með bókinni. Hún gerir það sjálf. - - - Mataræði og þjóðþrif eftir dr. Björgu C. Þorlákson þurfa allar hús- mæðuí- að eiga. Bókin veitir nauðsyn- lega þekkingu á nær- ingargildi og efnasam- setningu allra algengra fæðutegunda og veitir fjölmörg holl ráð, sem sjerhverri húsmóður mega að gagni koma. Slðturfielag Suðurlinds Reykjavík. Heildsala. Sími 1249 (3 línur). Símnefni: Sláturfjelag. Smásala. Niðursöuðuvörur allskonar, Áskurður (á brauð) fjölda tegundir o. fl., o. fl. Verslanir. At-hugið tilkynningu vora í vöruskrá „íslensku vikunnar“, og þjer munuð sannfærast um, að úrvalið er fjölbreyttast og best hjá oss. Alt eigln frauleiðsla. Verðskrár sendar og pantanir afgreiddar um alt land. mm Flakið af togaranum Skúla fógeta. Myndina tóku skátar á skír- dag. Daginn eftir liðaðist flakið sundur. Myndin er tekin um f jöru. C3E 313

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.