Morgunblaðið - 30.04.1933, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
43
VERZLUNÍN
NÝJASTA TÍSKA
sumarkjóla og káputau,
peysufatasilki, alklæði,
svuntusilki, reiðfatatau.
Morgunkjólatau, náttföt, silkináttkjólar,
skyrtur, ullar- og silkinærfatnaður,
ullar- og silkisokkar. Sokkar, kjólar,
kápur og hattar á börn o. m. fl.
Fnllkemnasta
gler- ng TefnaðarvSrnverslnn landslns.
Hin sívaxandi sala er besta sönnunin fyrir þvi, að Edin-
borgar ^vörurnar svara til þeirra eftirvæntinga, sem menn hafa
gert sjer um ágæti þeirra.
/ v.
í GLERVÖRUDEILDINNI stórkostlegt úrval af
glervöru, kristal, aluminiumvörum, email. vörum,
borðbúnaði og alskonar smávöru.
Leggii lelð vðar um
HalnarsM l IDIHBORB.
Þar gerlð þjer bestn innkanpln.
xí:
r
H. G. Wells hinn heimsfrægi
enski rithöfundur, er kosinn var
formaður Pen-klúbbsins að John
Galsworthy látnum.
— Hvað er fyrsta skilyrðið til
þess að maður sje grafinn með
hermannlegri viðhöfn?
— Að liann sje dauður, herra
ofursti.
Pabbi: Hví skrifarðu ekki stíl-
inn þinn?
Sonur: Jeg geri verkfall. Er
það ekki óforskammað að við
börnin skulum verða að hafa alt
erfiðið, en kennariiin hirði launin.
Herskipin þýsku, er sökt var í
Scapa Flow hafa verið tekin upp
af sjávarbotni hvert eftir annað.
Alls hefir verið bjargað 32 skip-
um. En nú á að láta við svo búið
standa, þykir ekki borga sig að
bjargafleirum, skrokkarnir borga
ekki fyrirhöfn. Á myndinni sjest
á síðasta skipið sem tekið hefir
verið upp.
— Hjerna liöfum við ágætt
lakk; það þornar fvrir morgun-
daginn.
. — Þá get jeg ekki notað það,
því að jeg ætla ekki að nota það
fyr en hinn daginn.
— í ljóðum mínum sjerðu mynd
unnustunnar!
— Á — er hún víxluð ?
Skipaútgerð
Ríkisins
Stofnsett
1930
Islendingar!
Notið ekki að nauðsynjalausu önnur skip á
milli innlendra hafna en
íslensku strandferðaskipin
og þar næst þau, sem styrkt eru af íslenska ríkinu.
Útlend skip notið þjer ekki nema þaö sje óhjákvæmilegt.
Upplýsingar um einstaka flóabáta
fást hjá
Skipaútgerð
Ríkisins.