Morgunblaðið - 17.06.1944, Side 16
16
ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ 17. júní 1944
MYND
AE E
IIVINI
Eftir dr. Odd
Guðjónsson
I DAG rætist margra alda draum-
ur íslensku þjóðarinnar. Langþráð-
um áfanga er náð. Þjóðin sá að vísu
þennan áfanga á köflum aðeins í
hyllingum óraunhæfra vona, en
bestu og framsýnustu sonum henn-
ar stóð hann þó altaf skýrt fyrir
sjónum. Á slíkum tímamótum hæf-
ir vel að líta um öxl um farinn veg
þótt. hugurinn beinist frekar fram
á leið, að þeim verkefnum, sem bíða
þjóðarinnar undir glæsilegum fána
íslenska lýðveldisins.
En þetta tvent, að horfa um öxl og
fram á veg, getur í þessu tilfelli ver-
ið fólgið í einu og sama atriðinu:
íhugun á sögu okkar. Sagan er í senn
líf og starf þjóðarinnar á liðnum
tíma og leiðarljós á óförnum vegi
hennar. Sumt hefir vel verið gert
og getur verið til fyrir-myndar. Ann-
að hefir leitt til ófarnaðar og ber að
varast.
'k
Einn er sá þáttur í sögu þjóðar-
innar á liðnum öldum, sem öðrum
fremur hefir reirt hana fjötrum ó-
frelsis og niðurlægingar. Það er ein-
okunin 1602—1786. Þessi kaldrifjaða
en skipulagða þrælkun hafði, þegar
henni var afljett, nær gengið af þjóð-
inni dauðri. Nálega hungurmorða,
með lamað sjálfstraust og sljógaða
sjálfsbjargarviðleitni var þjóðin um
langan aldur vanmegnug þess að
hefjast handa og hrista af sjer slenið.
Hvert mannsbarn á þessu landi,
sem komið.er til vits og ára, hefir að
vísu lesið um þetta hryggilega tíma-
bil. En þrátt fyrir alt dreg jeg í efa,
að við nútímamenn gerum okkur sem
skyldi fyllilega ljóst, hve að þjóðinni
var krept á þessu tímabili og hve
metnaður hennar og frjálshugur
var særður djúpu sári.
★
í skjalasafni Verslunarráðs íslands
er sögulegt plagg frá þessum tíma,
sem á eftirminnilegan hátt dregur
upp mynd af umkomuleysi og niður-
lægingu þjóðarinnar, er ok einokun-
arverslunarinnar var að verða óbæri-
legt.
Plagg það, sem hjer um ræðir, er
uppboðsauglýsing á íslensku versl-
uninni, og er birt mynd af því með
lípum þessum. Auglýsing þessi þarf
í rauninni ekki skýringa við. Efni
hennar og boðskapur sýna einokun-
ina eins Óg hún birtist í sinni ógeðs-
legustu mynd. Fljettast þar saman
hin takmarkalausa grimd, sem í þv\
er fólgin, að lífsafkoma heillar þjóð-
ar er gerð að verslunarvöru á er-
lendum vettvangi og lítilsvirðingin
fyrir rjetti og frelsi þess fólks, sem
við slíka áþján á að búa.
Yfirleitt er hjer alt á sömu bókina
lært. Viðskiftakúgunin, lítilsvirðing-
in fyrir þjóðinni, sem þannig er leik-
in og tungu hennar. Tvær og tvær
verslunarhafnir, jafnvel sitt í hverj-
um landfjórðungi, eru spyrtar sam-
an í eitt á uppboðinu þ. 6. des. 1758,
en nöfn verslunarstaðanna svo bjög-
uð, að naumast verður lengra farið
Framh. á bls. 17.
L A C A T.
£atiUMtf0ö3li#Ö£/x.
ÐE ÍOt FlNANCERNE 03 Si(f0t0t6nei)C
ufö ®ammcr* COLLEGIO; Oiore totíícrliðí: §ít/ cfter San§
vrjvuydi.ð lf|a|ífíc?t0 Síafrníisttigjle íöefaímg, &liöfr£anfcflfnpaa Sélanfc oðgínfcmarc^fn/
fce íöfnfce 3éianfcíff $aone Hcimea og Huuíevig nnbfaaen, uM ö'amnter Xollegio On$*
fcagen fcfn 6íe Decembris ferfffcmmmfcc .Eíotfen 9 gormifcfcað / íií noe oð feparat gorpaðt*
nmg ufci0er2íai/ frc ncílfommenfce 1759 Síarð íSepiifcflfe íil izó^StarðUfcðanð/ opfcufcen,
paa fce af SíHemaafctðfí approbcredc Conditioner, 0ð fammc
fruinfccí fcf íððöftfcöfcenfcc jíaa hœmett tílícnuábisfte Approbation tíliliigeti/ 3'ientíig:
1.) 2)e ufci 3éíanfc oœrenfce Æattfceít? Ijabne faaíefceé iufcfceelte, fom felgcr:
2Gc(fntanee 3if??t -$(i0n/ tiííigeniefc ‘2Bapnfjtorfc ©lagter * $aon.
,0rcDatí) / fom er fcaafce 8:f?e* 00 0ícgíe r * £atMi.
©rinfceoig og ^oefanfc/ fcegge gifíer^aone/ iiaigemefc £>aaí>faaö ©faðfer^aön.
áiiebíeoið/ ðuTer^aoit/ niefc ©Æaðífiranfc ogSíecíicftcrfc/ fom erc ©laðter *$avtte*
£aunefiorfc/ Siffer * £a»n/ mefc ,0eftorfc eiagíer^oon.
33ufcenfíafc ðifTer^aon/ ntefc SRofceftorfc 0!agter*£afcn.
ðieoeí og Oíuf^öið/ gífTcr ' ^aone.
0ronnefiorfc og Sommerooð gi^er^aone.
etappen, 3iíTer-'$aon/ tiííiaemefc 23errefiorfc eiaðíer^afcn.
etictfeléfcofm, fom er Oaafce gifTe* og eiaðter ^aon.
S3atrirfiorfc, 5i|TerȒ3afcn.
35iifcol/ gtfTer^aon.
SfTeftorfc, gifTcr^aott.
og 'iOoreftorfc, ðiffcc 'ÍMWt.
og 2.) £>anfccíen paa ginfcmardten for jtg felo.
gctbenutNc gorpagtnÍRgé-ffoRfcttionet fanfc, forinícn Síuctíonen foretngeé/ erfarcí tjet paa 5?cnteý[ammeret ufci
íronfctemé ©tift, 36Ianfc og Scrrocríteá/ faafcelfom Strgené Diiirifts-Contoirer,
ítg bliPtr ctlcrá til fcc fpftímocnfceS efterrctning bcíicnfctijiot't.
I.) 2K fcfí íiílafceé a«e og eníioer SlOllðCl. 3)íaic|t?. Unfcerfaaífer ufci 6eðge ðíiðernf
©anmarf ogSíorðe, faaoclfom £frtUðfcomnteí@lc$Pið, fcerpaa at ðtore S3ufc, og at Ufcteefcnínðeit
fra fce 0tcefcer, fcoor fce ý>oi)ftbt)fcenfce ere borfafctf, maa brfovðfé.
oð^.) 2íí ^onðd. SDíaieftceí til fcen 3Wanfcf?c í»anfcelo og ganfceíé 25efte og ODfomfí,
2lUernaafciðft ufci fce 3fce forfte gorpagtntnaé Síar oil eftergioe í)al»fceeícn af fcen forbemelfcte fcer »CC'
rcnfce í)a»ne ufclooenfce gorpaðtnínð^ Sífðift.
2t)i PiUc be Sipftþatocnbe mcb fccrcé 2)ub til forberorte Jíifc fig inbfinbc, og clícrS bocrc bctcrnfte paa, for bct ®ufc,
fomp aa 9tuctioné,6tcbct giorc6, om bct macstte blíbeforlangct, fuffilant Caution af præítere. 9íeitte=£ailtme!
ret, fccn 2ifce O&obr. Anno 1758.
iínbcs; Sbammct COLLEGII @ciðl*
Hans konunglega Hátign Danmerkur og Noregs etc. stjórnarherrar fjár-
málanna og þeir, sem skipaðir eru til sætis í Kammer-Kollegíinu,
gera kunnugt: Að miðvikudaginn 6. Decbr- næstkomandi, klukkan 9 ár-
degis, verður verzlunin á íslandi og Finnmörk, að undanteknum tveimur ís-
Jenzkum höfnum, Hólminum og Húsavík, boðin upp á Kammer-Kollegíinu til
nýrrar og sjerstakrar leigu um sex ár, frá ársbyrjun 1759 til ársloka 1764, með
þeim skilmálum, sem Hans konunglega Hátign hefir allranáðugast staðfest,
og veitt hæstbjóðanda með nánara allranáðugasta samþykki, það er:
1) Þær verslunarhafnir á íslandi, sem hjer eftir verða taldar, þannig sund-
urgreindar:
Fiskihöfn Vestamannaeyja og þar með slátrunarböfnin á Vopnafirði.
Eyrarbakki, sem er bæði fiski- og slátrunarhöfn.
Grindavík og Bátsandar, báðar fiskihafnir,* einnig Hofsós slátrunarhöfn,
Keflavík. fiskihöfn, með Skagaströnd og Reykjarfirði, sem eru slátrunar-
hafnir.
Hafnarfjörður, fiákihöfn, og Eyjafjarðar slátrunarhöfn. Búðir, fiskihöfn
með Reyðarfjarðar slátrunarhöfh. Rif og Ólafsvík, fiskihafnir. Grundar-
fjörður og Kumbaravogur, fiskihafnir. Stapinn, fiskihöfn, einnig Berufjarð-
ar slátrunarhöfn. Stykkishólmur, sem er bæði fiski- og slálrunarhöfn. Pat-
reksfjörður, fiskihöfn. Bíldudalur, fiskihöfn. ísafjörður, fiskihöfn, og Dýra-
fjörður, fiskihöfn.
og 2) Verslunin á Finnmörk út af fyrir sig.
Nefndir leiguskilmálar eru til sýnis, áður en uppboðið verður haldið, hjer
í rentukamerinu, í umdæmaskrifstofum Þrándheimsstiptis, íslands og
Færeyja, einnig Björgvinjar.
Að öðru leyti kunngerist til leiðbeiningar þeim, sem kunna að gera boð:
1) Að leyfilegt er einum og sjerhverjum þegni Hans konunglegu Ilátign-
ar, í báðum ríkjunum, Danmörku og Noregi, einnig í hertogadæmum Sljes-
vík, að bjóða í verzlunina, og að.leiguna verður að inna af henRi frá þeim
stöðum, þar sem hæstbjóðendur eiga heima.
og 2) Að Hans konunglega Hátign allranáðugast ætlast til, að helmingnum
af leigunni, sem lofuð er, eftir nefndar hafnir þrjú fyrstu leiguárin, verði
gefin eftir til gagns og góða íslenzku verzluninni og landinu í heild.
^ Fyrir því skulu lysthafendur gefa sig fram með boð sín fyrir nefndan tíma
og vera við því búnir, ef krafist yrði, að setja fullnægjandi tryggingu fyrir
því boði, sem þeir gera á uppboðsstaðnum.
Undir innsigli Kammer-Kollegísins.
Rentukamerið, þ. 21. Octbr. Anno 1758.