Morgunblaðið - 17.06.1944, Qupperneq 21
ÞJOÐHATIÐARBLAÐ 17. júní 1944
21
Framtið sjávarútvegsins
Framh. af bls. 19.
til róðra nerna úr heimahöfn og við,
hagstæð veðurskilyrði.
Fiskihafnir.
FRÁ ELDGAMALLI TlÐ hefir
það verið-i skoðun almennings hjer
á landi, að hafnirnar eigi fyrst og
fremst að vera vérslunarhafnir, og
því eigi að velja þeim staði a5al-
lega eða eingöngu eftir því, hve
vel þær liggi við sveitabygðum. Af
þessari ástæðu m. a. er það, að
ströndin, sem liggur að auðugustu
og bestu fiskimiðunum, er að mestu
öræfi.
Nú, þegar menn vita að mest
alt það er að landi flyst á Islandi,
kemur af fiskimiðum landsins sjálfs,
eða er flutt til landsins vegna fisk-
veiðanna, skilst þeim það væntan-
lega, að hafnir hjer á landi verða
fyrst og fremst að vera fiskihafnir.
Eins og nú standa sakir, eru
nokkrar sæmilegar hafnir í fjarða-
botnum á Islandi, lagnt frá öllum
fiskimiðum. Allvíða er byrjað á
lendingabótum, en alt er það skipu-
lagslítið og hálfkarað. Það eru
bryggjustúfar og garðabrot, og á
það alt langt í land til að skapa
örugg skipalægi. Ströndin upp af
fiskimiðunum er því enn hafn-
leysa, þótt búið sje að láta tugi
miljóna króna í býrjunaraðgerðir,
oft án allrar fyrirhyggju. Afleið-
ingin er sú, að skipin verða víðast
að vera smá, svo auðveldlega sje
hægt að setja þau á land, eða leita
þeim afdreps í eyrakrókum. Af
þessu leiðir aftur, að bátarnir geta
ekki flutt sig frá einu landshorni
til annars sökum smæðar og
þrengsla. Mikill hluti fiskiflotans
er því aðeins hálfnotaður.
Þetta verður að gjörbreytast. Það
verður að koma svipaðri skipun
á byggingar hafna eins og á vita-
byggingar. Með almennum hafna-
lögum verður að ákveða með til-
liti til fiskimiða, hvar hafnir skuli
gerðar, í hvaða röð og hversu stór-
ar. Síðan verður að ljúka bygg-
ingu hverrar hafnar á eíns skömm-
um tíma, eins og verkið verður
skemst unnið á. Þar sem svo hagar,
að fátæk sveitarfjelög eiga hlut að
máli, og þó er þörf rúmgóðra og
dýrra hafna sakir auðugra fiski-
miða, verða að koma landshafnir,
er ríkið kostar að öllu leyti bygg-
ingu á. Sveitarfjelögin geta þar
ekkert á móti lagt, og verða slíkar
hafnir því að vera sjálfstæð fyrir-
tæki.
Þegar búið er að byggja örugg-
ar hafnir, er fulinægja þörfinni
til sjósókna á hverjum stað, þarf
ekki lengur að sníða stærð skip-
anna eftir hafnleysunum. Þá getur
fiskiflotinn fært sig eftir fiski-
göngunum og haldið út svo að
segja alt árið. Við þetta eykst fram
- leiðslan stórkostlega, þótt engin
skipaaukning komi til, og aflahlut-
ir yrðu allir aðrir en nú er og
mundu framfleyta sómasamlega
fjölskyldum þeirra, er á flotanum
ynnu. En hinir staðbundnu bátar
gefa sjómönnum sjaldan þurftar-
laun.
Ménn geta auðveldlega gert sjer
í hugarlund, 'hversu hafnargerð-
irnar mundu gjörbreyta framleiðslu
skilyrðunum. Það er ekki aðeins,
að það mundi valda stórkostlegri
aukningu fiskiflotans, heldur mundi
það einnig valda því, að fiskiflot-
inn mundi verða við veiðar stórúm
lengri tíma hvert ár, en nú er.
Verkun aflans og markaðir.
1 íJER AD FRAMAN hefir aðal-
lega verið um það rætt, hvex*t ó-
grynni fjármuna fiskimið landsins
geta veitt landsmönnum og hverra
ráða ^skuli neyta, til þess að hand-
sarna þann auð, draga hann í þjóð-
arbúið. En það er ekki ixóg að
draga mikinn afla að landi. Eftir
er að gera hann að verðmætum xít-
flutningsvörum og finna kaupend-
xxr að þeim.
Þótt víða sje mikilla uxxxlxóta
þörf á sviði fiskiveiðanna, er þó
lxvergi meiri þörf breytinga og um-
bóta en í vinslxx aflaxxs.
Árið 1943 var ísvarinn fiskur
70% af magni allra útflutti’a s.jáv-
arafxxrða, og 52,2% af verðmæti
þeirra. Þessi fiskui' er flxxttur xxt
alveg eins og hann kemxxr úr sjón-
um. Aðeins innýflin erxx xxr honum
tekin. Fjarri fer því, að sá hluti
aflans, senx ekki er ísverinn fiskur,
sje fullxiixninn, þegar haxxn fer í
hendur hixxs erlenda kaupanda.
Á árunum fyrir styi’jöldina var
atvinxxxxleysi þjóðarböl á Islaxxdi.
Fxxllhraustir íxxenn og vinnufúsir
gátxx ekki aflað sjer brauðs og lá
við öi’væntingxx. Síðan styrjöldin
lxófst hefir aftur verið hjer mikill
skorttir vinnuafls, og Islendingar
hafa selt vinnuafl beiixt til anxxara
þjóða fyrir milj.tugi. Þetta vinnxxafl
verðxxm við að halda áfraxn að
selja. En hjer eftir verður það a-ð
flytjast xxr landi í fullunixum ís-
leixskxxnx framleiðslxxvörunx. Mark-
mið Islendinga á að vera það, að
igta ekki aðrar þjóðir umskapa ís-
lenskar vörur, heldxxv margfalda
þær sjálfir í verði með eigin vinixu.
Þá fyrst erxx þessir hlxxtir í rjettar
skorður konxnir, er vjer skilum
kaxxpandaixum hverjxxm hlxxt fxxll-
unnxxnx til notkunar.
Það er ekki fullraxxixsakað nxál,
hvernig þessu verði best fyrir kom-
ið. Líklegt er, að hin stærri veiði-
skip verði framvegis bxxixx tækjxxnx
til að xxmskapa aflanix xniklxx meir
en nú á sjer stað, svo' seiix að flaka
fisk og vinna verðmæta útflutnings-
vöru úr öllum xxrgangi. Ilugsan-
legt er líka, að ineixá verkaskift-
ing verði í fram tíðinni milli veiði-
skipa og flutningaskipa. En aðal-
vinslan hlýtxxr þó að fara franx í
verksmiðjum í landi.
Sú vinnsla sjávarafla, senx Is-
lendingar leggja mesta áherslu á,
er flökxxn og hraðfi'ysting þorsk-
firsks, lxiðu og kola. 60 hraðfrysti-
hús eru starfandi í landinu, og
geta þan framleitt um 500 snxá-
lestir af hraðfrystxxnx flökxxnx á
sól»x’hring. Miklar líkur erxx til,
að þessi franxleiðsla margfaldist á
komandi ái’um. En auk þess verður
að leggja áherslu á niðursuðu,
vinnslu alls fiskxxrgangs og lýsis-
herslu. Með þessxxm ráðunx virðist
auðvelt að nxargfalda verðmæti
útflutningsvaranna. En þá er eftir
það, sem mörgunx nxun sýnast örð-
ugast, en það er að fiixna kaup-
endUr að vörunum.
Markaðirnir.
YIÐ ÍSLENDINGÁR erunx svo
illa settir, að við verðunx að selja
meginhluta framleiðslu . okkar xxr
landi, og kaupa af öðrunx nxegin
hluta" lífsnauðsynja þjóðarinnar.
Þetta stafar af því. hve einhæf
framleiðslan er.%Á tínxunx i’anxauk-
inna viðskiftahafta eru þetta ineiri
örðugleikar, en líklegt er að nokk-
ur þjóð fái yfir stígið. Ilinsvegar
erum við svo lánssamir, að nxegin
hluti fraixxleiðslunixar er matvæli
og fituefni, einmitt þeir hlutir. senx
allir nxenn verða fyrst og frenxst
að vexta sjer. Ef hægt er að gera
sjer vonir xxm, að viðskiftahöft
verði nxinni að stríðixxu loknxx, en
þau x'oru á árunum fyrir stríðið,
þá er vandinn ekki annar en sá,
að geta framleitt nxatvígli, senx eru
samkeppnishæf að gæðxxnx og verði.
Aðalfiskstofniixn á íslands-mið-
xxm, ,’,þorskfiskurinn‘ ‘, er talinn
sjerstaklega góð tegund. Gera má
því ráð fyrir að sá fiskur, senx er
meginmagn útflutningsins, verði vel
samkeppnishæfur á erlendum mark-
aði fyrir gæða sakrij ef okkx\r tekst
að xmrka hann svo að ekki verði
að fundið. Hitt er því miður meiri
vafa bundið, hyort okkur tekst. að
framleiða svo ódýra vöru að ekki
ofbjóði kaupgetu þeirra, senx neyta
eiga, og að aðrir geti ekki boðið
ódýrari neysluvörur, er í staðinn
geti konxið. Það hefir löngunx þótt
við brena vor á meðal, að þótt
afköst. ísl. fiskimanna sjeu hin
mestu sem þekkjast, þá verði franx-
leiðslan þó dýrari en hjá keppi-
nautunx okkar.
ÞEGAR unx það er að ræða, að
finna kaupendur að margfölduðum
' útflutningsverðmætum, verða gömlu
max'kaðirnir fyr^t í röðinni. Síð-
an styrjöldin hófst, hefir saltfisks-
útflutningurinn smám saman þorrið.
Stafax’ þetta ekki af því, að kaxxp-
endur hafi ekki gefið sig fram,
heldur því, að Englendingar og
Bandaríkjamenn hafa gjört það m.
a. að skilyrði fyrir verslunarsamn-
ingum við fslendinga, að fiskur
frá Islandi verði allur fluttur á
breskan markað.
Það er alveg víst, að strax að
stríðinu loknu, opnast saltfiskmark-
aður við Miðjarðarhaf og í Ame-
ríku. Þennan saltfisksmarkað verða
Islendingar að leggja hið ítrasta
kapp á að vinna. Viðurkent er,
að íslenski saltfiskurinn sje sá besti
senx á þessa markaði flyst. Það ætti
því að vera auðvelt fyrir Islendinga
að i’yðja vöi’U sinni til TTxms í
þessum löndurn, ef þeir geta stift
verðinu í hóf.
Eins og áður segir, eru starf-
andi 60 hraðfrystihixs hjer á landi.
Þessi hús flaka og frysta unx 10
þixs. kg. lxvert á sólarhring. Það
er von Islendinga, að þessi franx-
leiðsla muni margfaldast á. kom-
andi árum, og eflaust er auðvelt
að auka framleiðsluna stórlega. •—
En því nxá ekki gleynxa, að í raun-
inni hafa íslendingar engan trygg-
an markað fyrir ílúverandi fram-
leiðslxx, því síður fyrir stórlegan
viðaxxka. Það sem við seljum nxx af
hraðfrystnm fiski fer alt á bresk-
an markað, og selst þar í skjóli
styrjaldarinnar. Við getum því ekki
einxx sinni treyst ábreska nxarkaðinn
eftir styrjöldina. Því er það, að* ef
við ætlunx að gera hraðfrystan fisk
að vei’ulegum hluta xxtflutningsins,
þá- mun þess þurfa, að skjótt sje
við brugðið, þegar lönd opnast að
lokinni styrjöld, og á málum tekið
af fyrirhyggju.
Margt bendir til þess, að vinna
megi traustan markað í Ameríku
fyrir hraðfi’ystan fisk. Sxx fæða er
þar kxxnn, og þarf því hvorki að
kenna nxönnunx átið, nje geymslu
eða flutning. En ekki mun þó
Ameríkumarkaður duga, ef Islend-
ingar ætla að nxargfalda franx-
leiðslu sína af þessari vöru. Við
verðum að freista þess að vinna
markaði á meginlandi Evrópu. Það
verður eflaxxst erfitt verk, því al-
I
þýða í þeini löndum er lítt vön
þessaiú neysluvöru. Þarf því fyrst
að temja smeklc fólksins, en jafn-
framt að fá þá, er dreyfingu mat-
væla hafa á hendi, til þess að koma
sjer upp kælitækjum til geymslu
vörunnar, og einnig þurfa flutninga
tæki að liafa kælirxxm. — Til alls
þessa þarf nxikla þrautseigju og
skynsanxlegár aðferðir. Og svo það
sem nxestu varðar: að varan sje
vönduð og verði í hóf stilt. En tak-
ist að gera hraðfrystan íslenskan
fisk að daglegri fæðu alþýðxx í
löndum Evrópu, þá geta íslensk
fiskimið gjört Islendinga axxðuga
þjóð.
Líklegt nxá telja að fullkonxnar
fiskirannsóknir leiði í ljós miklu
meira af niðursuðuhæfum fiski-
tegundum við strendur Islands, en
menn vita nú. Nokkxxr vísir er þeg-
ar í landinu til vei’ksmiðjurekstux’s
í niðursxxðu, og bendir reynslan í
þá átt, að við getunx framleitt og
unnið nxai’kaði, aðallega í Ameríku,
fyrir málnxvarðar sjávarafurðir. —
Norðmenn fluttu xxt og seldu fyrir
stríð sjávarafurðir í dósum fyrir
nokkra tugi miljóna króna /i ári.
Nxx vitum vjer að þessi markaður
er til, og að við ráðum yfir miklu
af sama efni til niðurlagningar.
Ilvað annað en forsjárleysi og dug-
leysi getiir þá bægt okkur frá því
að verða xxtflytjendur þessarar
vöru í stórum stíl?
Siglingar.
EINS og áður var að vikið, er
franxleiðsla Islendinga einhæf, og
verður að nxestu leyti að seljast á
erlendum markaði. Þessi mikla xxt-
anríkisverslun krefur flutninga. Það
er með öllu óþolandi að við, senx
ei’xxm eyþjóð, skulum eiga það und-
, ir forkasti annara þjóða, hvort
nauðsynjar flytjast til landsins og'
ísl. framleiðsla á ei'lenda markaði.
Framh. á bls. 30.