Morgunblaðið - 14.06.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.06.1956, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 14. júní 1956 MORGVNBLAÐ1Ð 5 Guðrún Brunborg. Myndin var tekin hér á 60 ára afmæli hennar 5. júní s. 1. Styrkjum Guðrúnu Brunborg í starfi Í>AÐ þekkja allir Guðrúnu Brun- borg og þau málefni, sem hún berst fyrir, aukin menningar- tengsl fslands og Noregs. Síðasta afrek hennar er, þegar hún festi kaup á tíu herbergjum handa íslenzkum stúdentum í norskum stúdentagarði. Nú afl- ar hún fjár til að greiða þau her- bergi með sýningu á norskum úr- valsmyndum. Það hlýtur að vera metnaðar- mál okkar að sækja vel þessar sýningar hennar, sem eru í Stjörnubiói. Myndirnar sjálfar og málefnið verðskuldar það svo sannarlega. Björgunarbátur ekki sokkið sem gefur Sýndur á fiskiðnaðarsýnmgunni í Kaupmannahöfn ÞAÐ sem einna mesta athygli vakti á alþjóða fiskiðnaðar- sýningunni í Kaupmannahöfn, sem nú er nýlokið, var hjörgunarbátur, sem þannig er útbúinn, að hann getur ekki sokkið. Eru þetta mikil og góð tíðindi, einkum fyrir slíka siglingaþjóð sem okkur íslendinga, sem árlcga færum Ægi stórar og þung- bærar fórnir. öryggisbeltum. Báturinn, sem var á sýningunni, hefur tveggja lesta díselolíuforða og getur siglt 4.000 mílur. Hann er 22 feta lang- ur og ætlaður fyrir kaupskip að meðalstærð. MIKIL KEMPA Westberg skipstjóri, sem átti hugmyndina að bát þessum, var einn af leiðtogum dönsku and- spyrnuhreyfingarinnar gegn Þjóð verjum á sínum síma. Á styrjald- arárunum vann hann að flutn- ingum flóttamanna yfir Norður- sjóinn til Bretlands og höfðu Þjóðverjar kveðið upp dauðadóm yfir honum. Tímaritið „Ord och Bild" VATNSÞÉTT KYMI Bátur þessi er tciknaður af dönskum uppfinningamanni, Claus Sörensen frá Esbjerg eftir hugmynd Walter Westbergs, 38 ára gamals dansks skipstjóra. 1 höfuðdráttum er byggingu björg- unarbáts þessa svo farið, að hann er gjörsamlega vatnsþéttur með stálskilrúmum og sérstökum rennihurðum. Bátnum er skipt í þrennt með skilrúmum, fram og aftur hluta, en þaðan er unnt að komast upp úr bátnum, og klefa í miðjunni, sem skipbrotsmenn hafast við í. Milli þessara hluta eru vatnsþéttar dyr og skilrúm. Þegar skipbrotsmenn hafa komizt niður í bátinn, í fram- eða aftur- rýmið, eru rennihurðir dregnar fyrir þilfarsdyrnar, sjónum dælt úr bátnum og skipbrotsmenn opna hurðir miðrýmisins. Þar er fyrir komið stjórntækjum báts- ins og vistum. GÓÐUR ÁRANGUR í viðtali við fréttamann Fishing News á sýningunni sagði West- berg skipstjóri að þegar fullnað- artilraunum um sjóhæfni báts- ins væri lokið myndi hafin fram- leiðsla á honum í hentugri stærð fyrir fiskiskip. Tilraunir með bátinn hafa farið fram að undan- förnu í Norðursjónum og hafa þær tekizt vel. I báti þeim, sem Kosningaskrifstofur Sjálfst.flokksins KEFLAVÍK Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis- flokksins á Suðurnesjum og Keflavíkurflugvelli er x Sjálf- stæðishúsinu í Keflavik. — Skrif- stofan er opin daglega frá 10—10. Sími 21. NJARÐVÍK Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis- flokksins í Njarðvík er að Brekku stíg 4, Ytri-Njarðvík. Skrifstofan verður fyrst um sinn opin kl. 5—10 e. h. daglega. Sími 719. HAFNARFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis- flokksins í Hafnarfirði er í Sjálf- stæðishúsinu og er skrifstofan opin alla daga frá 10—10. — Sími 9228. KÓPAVOGUR Kosningaskrifstofan í Kópavogi er á Skjólbraut 6. Skrifstofan er opin frá 10—10 daglega. — Simi 80525. AKRANES Sjálfstæðismenn á Akranesi og Borgarfjarðarsýslu hafa opnað kosningaskrifstofu í Hótel Akra- nes og er skrifstofan opin frá 10—10 dag hvern. Sími 400. fSAFJöRÐUR Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis- flokksins fyrir ísafjörð og N- ísafjarðarsýslu er að Uppsölum. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10—10. Sími 193. HÓLMAVÍK Kosningaskrifstofa Sjálístæðis- flokksins í Stranddasýslu er hjá Kristjáni Jónssyni, Hólmavík. AKUREYRI Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis- manna á Akureyri og Eyjafjarð- arsýslu er í Hafnarstræti 101. — 'Skrifstofan er opin frá 10—10 daglega. Sími 1578. VESTMANNAEYJAR Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis- flokksins í Vestmannaeyjum er í Landssímahúsinu. Skrifstofan er opin frá 4—10 daglega. Sími 344. SELFOSS Skrifstofa Sjálfstæðismanna í Árnessýslu er á Selfossi hjá Sig- urði Ól. Ólafssyni & Co. Skrif- stofan er opin frá 10—10 dag hvern. Sími 119. SKAGAFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis- flokksins í Skagafirði er að Að- algötu 5, Sauðárkróki. Skrifstof- an er opin kl. 9—10 daglega. — Símar 23 og 26. SIGLUFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis- flokksins á Siglufirði er í húsi Sjálfstæðisflokksins við Grund- argötu. Skrifstofan er opin frá kl. 10—10 daglega, sími 133. Stuðningsmenn Sjálfstæðis- flokksins eru beðnir að hafa sam- band við skrifstofurnar og gefa þeim upplýsingar og veita þeim aðstoð í samabndi við kosning- arnar. var á fiskiðnaðarsýningunni, var sigla með hringsjá, svipaðri þeirri sem kafbátar nota, og má draga hana undir þilfar, þegar skip- brotsmenn hafa komizt niður í bátinn. í björgunarbátnum, sem framleiddur verður fyrir fiski- skip mun verða utanborðsvél. SEKKUR EKKI Þegar þilfarshurðum bátsins hefur verið lokað gildir einu hvaða hlið hans snýr upp, hann getur endastungizt að vild án þess að nokkur vatnsdropi komist inn í hann. Skipbrotsmenn eru spenntir fastir með sérstökum ÁRIÐ 1892 var stofnað í Stokk- hólmi tímarit um bókmenntir og listir og því gefið nafnið Ord och Bild. Fyrstu árin birtust eingöngu greinar á sænsku í riti þessu, en fljótlega fór það að birta greinar á dönsku og norsku, og nú um langt skeið hefur ritið verið algjörlega samnorrænt og birt jöfnum höndum greinar á norsku, dönsku og sænsku. Tímaritið er fjölbreytt að efni. Það birtir Ijóð, smásögur og ritgerðir um bókmenntir norrænar og hvers- kyns listir, m.a. margar greinar um leiklits. Núverandi ritstjóri þess er sænskur fagurfræðing- ur, Lennart Josephson. Langt er síðan tímaritið fékk ritstjórnar- fulltrúa í höfuðborgum Finn lands, Danmerkur og Noregs, og síðastliðið haust var höfuðstað fslands bætt í hópinn, er Sigurð ur Þórarinsson var ráðinn rit- stjórnarfulltrúi tímaritsins þar Síðustu árin hafa birzt nokkrar greinar í tímaritinu um íslenzkt efni og er ætlunin, að þeim fari Ef þér getið lagt hár yð- ar . . þá getið þér einnig notað Toni. Engin ágizkun, aðeins 15 mín. sem hárliðunin tekur. Notið hárbindiefnið og skolið. Dæmið svo sjálf- ar um árangurinn. aóta íiárli&unín met Jfekla ’/ct&' Austurstræti 14 Sími1687 hlutfallslega fjölgandi. f 3. hefti yfirstandandi árs birtist ýtarleg grein um Tómas Guðmundsson, skáld, eftir Einar Braga, í þýð- ingu Önnu Larsson, sendikennara. Einnig er kunnugt að þar hafa birzt tvær smásögur eftir Friðjón Stefánsson. Á næst- unni mun tímaritið birta grein um Ásmund Sveinsson mynd- höggvara, eftir Björn Th. Björns- son. Tímaritið Ord och Bild er mjög vandað um pappír og prent- un og prýtt mörgum myndum. M.a. eru í hverju hefti djúpprent- aðar myndir af einhverjum nor- rænum listaverkum. 10 hefti koma út árlega og er áskriftar- verð ritsins 32 sænskar krónur fyrir árganginn. Þeir, er áhuga hafa á norrænni menningu og norrænni menningarsamvinnu, ættu að kynna sér þetta tímarit. Hefti af því eru til sýnis í Bóka- verzlun ísafoldar í Reykjavik, sem einnig mun útvega þeim rit- ið, er kynnu að vilja gerast áskrif endur. cir neimct Hárliðun með Toni heimapermanenti er auðveldasta hárliðunaraðfei-ðin. Farið nákvæmlega eftir leiðarvísi og þér dáist að árangrinum. Veljið TONI við yðar hœfi Verii kr. 30,7S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.