Morgunblaðið - 14.06.1956, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.06.1956, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 14. júní 1956 t s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s — Sími 1475 — Ógnvaldurinn (Second Chance). Afar spennandi bandarísk kvikmynd í lit-um. Robert Mitelium Linda Darnell Jack Palance (hrollvekjan úr „Nístandi ótti“). — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sala hefst kl. 4. Stjörnubíó Á valdi eiturlyfja (Ung frue forsummet). Mjög áhrifamikil norsk mynd um ungt fólk á valdi eiturlyfja. Aðalhlutverk: Astri Jakobsen Espen Slijönberg Wenehe Foss Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Cuðrún Brunborg. — Sími 1182 Bankaránið S s s s s (Vice Squad) S Afar spennandi, viðburða- ^ rík og vel gerð, ný, amerísk s sakamálamynd. • Edward G. Robinson S Paulette Goddard. • Sýnd kl. 5, 7 og 9. s Bönnuð innan 16 ára ) S S s s N s s s s s s s s s s s s s s s s Hœttulegur | eiginmaður l (Woman in hiding). ^ Efnismikil og afar spenn- ^ andi amerísk sakamála- S mynd, gerð eftir skáldsög- ^ unni „Fugitive from Terr- S or“. — Ida Lupino s Steplien McNally ) Bönnuð innan 16 ára. s Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ; i * Einar Asmundsson hrl. Ails konar lögfræðistörf. Fasteignasala. Hafnarstraeti 5. Simi 5407. INGOLFSCAFE INGOLFSCAFE Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Tvær hljómsveitir leika fyrir dansinum. Jóna Gunnarsdóttir syngur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. t Þórscafé Gömlu dunsarnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Sinfóníuhljómsveit íslands Stjórnandi: WILHELM SCHLEUNING Einsöngvari: Þorsteinn Hannesson. TÓNLEIKAR annað kvöld klukkan 8,30 í Þjóðleikhúsinu. Viðfangefni eftir: Beethoven, Weber, Wagner, Brahms og Strawinsky. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1,15 í Þjóðleikhúsinu. Skrifstofustúlka Okkur vantar stúlku til skrifstofustarfa sem fyrst. Verzl- unarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar á skrifstofu vorri föstudaginn kl. 10—12, ekki í síma. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F. Bankastræti 11. — Sími 6485 —■ Rauða sléttan (The Purple plain) Frábærilega vel leikin og viðburðarík brezk kvikmynd er gerist í Burma. Aðalhlutverk: Gregory Peck og hin fræga kvikmynda- stjarna Win Min Phan. Bönnuð biirnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Áukamynd: Fegurðnrsanikeppnin í Tívolí tekin af Óskari Gíslasyni. | Sinfóníuhljómsveit \ Islands Tónleikar £ kvöld kl. 20,30. i KATA EKKJAN Sýningar föstudag kl. 20 og laugardag kl. 20. UPPSELT Næstu sýningar mánudag ( og þriðjudag kl. 20,00. ) j Aðgöngumiðasalan opin frá) kl. 13,15—20,00. — Tekið r. móti pöntunum; símiS 8-2345, tvær línur. Pantan-- ir sækist daginn fyrir sýn-S ingardag, annars öðrum. seldar ■ Bráðskemmtileg dans- og söngvamynd, í litum með: Betly Hutton og Fred Astaire Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Sala hefst kl. 4. — Sími 1384 — SÖNCKONAN GRACE MOORE (So this is Love). Mjög skemmtileg og falleg,) ný, amerísk söngvamynd í ( litum, byggð á sjálfsævisögu) hinnar þekktu óperusöng- ( konu og lcvikmyndastjörnu) Grace Moore. Aðalhlutverk: Kathryn Grayson Merv Griffin Joan Weldon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Sími 1544 —■ Nílarprinsessan (Prinsess of the Nile). Spennandi og skemmtileg, amerísk æfintýramynd, í iit um, um ástir egypzkrar prinsessu. Aðalhlutverk: Debra Paget Jeffrey Hnnter Micbael llennie Aukaniynd: „Neue Deutsche Woshensc liau“. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 12 ára. iíSIÍ.'þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ | Hafnarfjarðarbíó — Sími 9249 — Landnemarnir (The Seekers). ógnþrungin og viðburðarík brezk litmynd, er fjallar um baráttu fyrstu hvítu land- nemana í Nýja-Sjálandi. — Aðalhlutverk: Jack Haukins Glynis Johns og þakkagyðjan heimsfræga Laya Raki Sýnd ki. 7 og 9. Bæjarbíó Almennur kjósendafundur stuðn ingsma nna Eniils Jónssonar i kvöld kl. 8. Hurðanafnspjöld Bréfalokur Skiltagerðiin. SkóIa>ör<Su«tíg 8. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Lögfræðistörf og fasteignasala. Laugavegi 8. — Sími 7752. VETRARGARÐURlNN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Karls Jónatanssonar » Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. SBLRJRTIJIMGLIÐ Gömlu dansarnir í kvöld til kl. 11,30. Hljómsveit Riba leikur. Ókeypis aðgangur. Sími: 82611. Siifurtunglið. Pantið tíma £ síma 4772. Ljósmyndastof an LOFTUR h.f. Ingólfsstræti 6. Kristján Guðlaugsson hæstarcttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10- 12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 3400. Hilmar Carðars héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Gamla-Bíó. Ingólfsstræti. Horður Ólafsson Málflutningsskrifstofa. Smiðjustíg 4. Sími 80332 og 7073. Orion - Quintettinn Dansleikur í Breiðfirðingabúð í kvöld klukkan 9. ORION - QUINTETTINN og dægurlagasöngkonan ELLÝ VILHJÁLMS skemmta. AðgöngumeSasala og borðpantanir fró kl. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.