Morgunblaðið - 14.06.1956, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.06.1956, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 14. júní 1956 MORGUNBLAÐIÐ 19 Telpuliaffar Ódýrir telpuhattar teknir upp í dag. Verzlunin Herbergi óskast í Bústaða- eða Smáíbúða- hveríi. Upplýsingar í síma 1553. — Garðeagendur Útvegum gróðurmold. Flytj um á staðinn. — Upplýsing ar í síma 4462. Bifreiðar óskasf Höfum kaupendur að ný- legum 4ra, 5 og 6 manna bifreiðuni. Ennfremur jepp- um og vörukifreiðum. Bifreiðasalan Njálsg. 40, sími 1963. Sumarbústabur í nágrenni Reykjavíkur, óslc ast til leigu í mánaðartima, leigutilboð sendist blaðinu, merkt: „Sumarhús í júlí — 2625“. Hópferðir — Ferðafólk Við höfum ávallt til leigu langferðabíla, af öllum stærðum, til lengri eða skemmri tíma. Kjartan & Ingimar Ingimarssynir Símar 81716 og 81307. TIL LEIGL 2ja herb. íbúð, til áramóta. fyrir fámenna fjölskyldu. Á góðum stað í Austurbaen um. Tilboð sendist M'bl. — merkt: „102 — 2621“, fyrir föstudagskvöld. Reglusamur maður, sem gengur vel um, óskar eftir vaktmanns eða húsvarðarstöðu nú þegar. Tilb. sendist Mbl. merkt: „M 14 — 2629“, fyr ir mánudagskvöld. ÍBÚÐ TIL LEICU 3ja herbergja íbúð til leigu nú þegar á hitaveitusvæði. Upplýsingar í síma 1597 frá kl. 5—7 í dag. Atvinnurekendur Ungur maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina, nema mikil erfiðis- vinna. Hefir bílpróf. Tilboð merkt: „Samvizkusamur — 2610“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi, laugardag. Kennari ódtu’ eftir afvinnu Margt kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Atvinna — 5555 — 2612“. Fiskiháfur 6—7 smáiesta dekkbátur, á- samt skektu, til sölu. Upplýs ingar gefa Bátasmíðastöð Breiðfirðinga, Hafnarfirði. Sími 9520. — Affiugið Nokkrir trésmiðir geta tek ið að sér alls konar verk fyrir 17. júní. Upplýsing- ar í síma 81157 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. TIL SÖLU Amerískur Ford currere — sendiferðnbíll, smíðaár ’55. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sendiferðabill — 2623“, fyrir hádegi á föstudag. HERBERGI Gott herbergi óskast fyrir tvennt. Helzt innan Hring- brautar. Tilboð merkt „Tvö — 2613“, sendist blaðinu fyrir liádegi á föstudag. KYNNINC Óska eftir að kynnast stúlku 35—40 ára, helzt úr sveit. Tilboð ásamt mynd sem endursendist, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m., merkt: „Framtíð — 2614“. Þagmælsku heitið. Rúmgott HERBERGI óskasi til leigu. Helzt nærri Háskólanum. —■ Upplýsing- ar í síma 7239, milli 5 og 7. TIL LEICU er stór stofa með sér inn- gangi og aðgangi að baði og síma, á góðum stað í bæn- um. Aðeins einhleypur herra kemur til greina. — Tilboð merkt: „2624“, send ist Mbl. Tek að mér fjölritun alls konar, ijósprentun á bréfum og skjölum, bréfa- skriftir o. fl. Ingveldur Sigurðardóttir Fjölritunarstofan Laugavegi 7, uppi. ________Sími 7558. íbúð til leigu 3—4 herb. og eldhús. Fyrir- framgreiðsla nauðsynleg. — Tilb., er greini fjölskyldu- stærð og atvinnu, sendist Mbl. fyrir hádegi á föstu- dag, merkt: „Fámennt — 2626“. — TIL LEIGU húsnæði fyrir skrifstofur eða héildv. á 2. hæð í horn- húsi í Austurbænum, stærð 85 ferm. Fyrirframgr. í 1 ár. Tilb. merkt: „Góður stað ur — 2627, sendist Mbl. strax. — Kambgams- dragfir Fallcgt úrval Garðastræti 2. Sími 4578 íslenzkur btíningur (upphlutur), til sölu. Upp- lýsingar í sima 82994 eftir kl. 6. Fyrir 17. Juní Hanzkar og hálsklútar, — sumarlitir. Nælonsokkar, saumlausir og með saum. Hvítir sportsokkar Hosur á börn og fullorðna Undirföt og nærföt, margar gerðir UNNUR Grettisgötu 64. KÝB Ungar, nýbornar kýr til sölu. — Sími 4528. Hafnarfjörður Til sölu svefnsófi og tveir djúpir stólar. Verð kr. 4.000,00. — Hringbraut 51. Unglingsstúlka óskast til aðstoðar við heimilis- störf. Upplýsingar í Teppa búðinni, Hafnarsttæti 1 frá kl. 1 til 6 í dag. Skrtíðgarðaeigendur Þið, sem ætlið að láta mig úða garða ykkar (sumarúð- un), látið mig vita. Bjarni Ágúslsson Sími 7386. ' Ný uppgerður sendiferða- BÍLL Austin 8, er til sölu og sýn- is á Framnesvegi 20, eftir kl. 17 í kvöld og annað kvöld, ef viðunandi tilboð fæst.. Kælikassa af gömlu gerðinni, eins og kjötverzlanir notuðu áður, en rafmagnsskáparnir komu, viljum við kaupa. — Uppl. í síma 6614. Góð kýr til sölu. Komin að burði. — Vanur vagnhestur á sama stað. Tilboð sendist Mbl., fyrir 15. þ.m., merkt: — „Tækifæri — 2615“. Hreinsunarkrem Næringarkrem Hormónakrem Andlitsvatn Hárla gni nga vök vi Varalitir Make-up Meyjaskemman Laugavegi 12. í B Ú Ð 2 herb. og eldhús óskast til leigu nú þegar eða fyrir 1. október. Helzt sem næst Há- skólanum. Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir 20. júní — merkt: „Rólegt — 1033“. Er kaupandi að notuðu mófatimhri Tilboð, er greini magn og hvar það sé, sendist Mbl., merkt: „Notað timbur — 2617“. — Leiguíbúð óskast 2ja herb. íbúð óskast til leigu, frá 1. júií n.k. — Tvennt í heimili. — Fyrir- framgreiðsla fyrir árið, ef óskað er. Upplýsingar í sím um 1518 eða 81546. STULKA óskast í þvottahúsið, Bergstaða- stræti 52. — Upplýsingar á staðnum. íbúð óskast eigi síðar en í júlí, 1—2 herb., helzt hitav. 1. í heim ili. Algjör reglusemi. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Tilb. sendist Mbl. fyrir laug ardag, merkt: „íbúð 8—9 — 2630“. — Húsnœði til leigu góð hæð í steinhúsi, við Mið bæinn. Tiiboð, er greini mögulega fyrirframgreiðslu sendist blaðinu fyrir 15. þ. m., merkt: „2633“. Stólka óskast í tóbaks-sælgætisverzlun. — Tilboð merkt: „Vaktaskifti —- 2619“, sendist á afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld. Stúlka öskast í SVEIT Má hafa með sér barn. — Uppl. í síma 2932. SíSir brjóstahaldarar nælon og satin, í öllum stærðum. . QUympm Laugavegi 26. Pipar Neg'ull Kanell Allrahanda Kardemommiur Engifer Múskat Kúmen Karry Lárviðariauf H. Benediktsson & Co. h.f, Hafnarhvoli. Sími 1228. Tveggja til þriggja herb. ÍBÚÐ óskast. — Helzt á hitaveitu svæðinu, Tvennt fullorðið i heimili. Einhver fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Tilb. leggist inn fyrir 15. júni, merkt: „Ábyggilegt-2616“. Barnakjólar Bamasólföt Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. NÝKOMBÐ Karboratorar í: Ford, Chev., Studebaker og marga fleiri. Ilenzindælur í: Ford, Chev., og Chrysler bíla. — Kveikjuhlutir í flesta am- eriska bíla. Speglar í fólks og vörubíla. Stefnuljós Ljóskastarar, 6 og 12 volta BremsuborSar í metravís, margar breiddir og þykkt ir. — Hljóðkútar I flesta amer- íska bila. Koparrör 3/16“, 14, 5/16, 3/8, Koparfittings, margar teg. omcœ Laugavegi 166. Hattar Dragtir Hanzkar Toskur llattabiíi) Reykjavíkur Laugavegi 10. Bslskúr eða geymsla, helzt í Vestur- bænum, óskast til Jeigu. — Tilboð óskast send Mbl. fyr ir 19. þ. m., merkt: „Bíl- skúr — 2632“. Keflvíkingar — Njarðvíkingar Stúlka óskar eftir herbergi til leigu. Húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist Mbl., Keflavik, fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „1032“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.