Morgunblaðið - 14.06.1956, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.06.1956, Blaðsíða 21
Flmmtudagur 14. júnf 1956 MORGVNBLAÐIÐ 21 VefnaHar- og álnavöru- verziun á vcrulega góSuni sta8, rctt vi8 MiSbæinn, er, af sér- stökum ástæSum, til sölu. Verzlunin er í fullum gangi og hefir góS viSskiftasam- bönd. Vörulagcr verzlunar- innar er ckki mikill, en al- veg sérstaklega vandaSur og létt aeljanlegur. Afsláttur verSur gefinn af útsölu- verði. Hér er um mjög gróð- vænlegt fyrirtæki að ra'ða AUar nánari upplýsingar gefur Pélur Jakobssot' löggiltur fasteignnasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Tékkneskir BorÖ-salf SIFTA-SALT H. BenetSiklsson&Cohf Hafnarhvoll, sími 1228. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur kjöt, VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Málf lutningsskr if stof a Einar B. Cuðinundsson GuSlaugur Þorláksson CuSmundur Pétursson I Austurstr. 7. Símar 2302, 2002. Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5. Gís/i Einarsson héraðsrfóinslögmaður. Málilutningsskrii’stofa. Laugavegi 20B. — Sími 82631. Glæsilegt úrval Nýtízku 1 KYENKÁPUR Og POPLINKÁPUR tízkulitirnir. — HARELLA dragtir, svartar, gráar, — bláar, grænar, brúnar — Handro-dragtir - (svissneskt jersey). Enskar Sumardragtir frá 1050 krónur. — Stúdinudragtir (smokingsnið). — Aðeins kr. 1650,00. — Hinir eftirspurðu, Ijósu STUTTJAKKAR komu í dag, aðeins krónur 550,00, — Feikna úrval af PILSUM Verð frá 125,00. - Amerísk sumarpils, með stífu skjörti. IMIIMOIM HF. Bankastræti 7, uppi. Fokheld rishœð um 100 ferm., 4 herbergi, eldhús ög bað, sér þvottahús og geymsla, við Rauðalæk. Sérstaklega rúmgóðar svalir eru á rishæðinni. Miðstöðvarlögn er komin I rishæðina. Útborgun kr. 100-000.00. — Nánari uppl. gefur Nýja fasteingasalan, Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30— 8,30 e K. 81546. RafmagnseEdavélar Nokkrar gerðir þýzlcar eldavélar, nýkomnar. Einnig borðeldavélar, log 2 hólfa rm>5 bakarofni. Véla- og Raftækjaverzlunin, Bankastræti 10 —- sími 2852. Útibú í Keflavík á Hafnargötu 28. Bíleigendor LÁTI© PICTOR SPRAUTA BÍLANA. PICTOR, bílasprautun Bústaðabl. 12 við Sogaveg. Hef opnað Husgagnavinnusfofu að Mávahlíð 9. Auk húsgagna tek ég að mér smíði eldhúsinnréttinga. Heimasími 6322. Sigurður Júlíusson, húsgagnasm. SUIVfARSKOR kvenna Nýkomnir. SKÓSALAN Laugavegi 1. Ungan mann, vel menntað- an, vantar atvinnu Til greina kemur margs konar atvinna, skrifstofu- vinna, verksmiðjuvinna o. fl. Tilboð, er greini kaup og tegund atvinnu, sendist Mbl., merkt: „Háskólageng inn — 2618“. Gúlfteppi — Gólfmottur fyrirliggjandi í mörgum stærðum og munstrum. Ó. V. Jóhannsson & Co. Umboðs- og heildverzlun. Hafnarstræti 19, símar 2363 og 7563. ORÐSEIMDING frá félagi íslenzkra bifreiðaeigenda (F.Í.B.) I’eir félagsmenn svo og aðrir, sem hafa hugsað sér að fara til útlanda með bifreiðar sínar á vegum félagsins, til júlíloka þ á., en hafa enn ekki gengið frá pappírum vegna þessarar ferðar, þurfa að hafa samband við skrif- stofu F.Í.B. Þingholtsstræti 27, (opið kl. 1—4 e.h.) fyrir n.k. mánaðamót, þar sem gera má ráð fyrir að engin af- greiðsla á bilpappírum fari fram í júlímánuði. STJÓRN F. í. B. Tilboð Tilboð óskast í fullbúna fjarhitunarlögn (hitaveitu- lögn) í íbúðahús Reykjavíkurbæjar við Réttarholtsveg. Utboðslýsingu og teikninga má vitja á teiknistofu minni Tómasarhaga 31, gegn 200 kr. skilatryggingu. GÍSLI IIALLDÓRSSON, arkitekt. Plöntusakn í fullum gangi. Alls konar sumarplöntur: Levkoj, nemes- ia, morgunfrú, flauelisblóm, alísum, Ijónsmunnur, stjúp- ur og bellísar, hvítkál og blómkál. Mikið af fjölærum plöntum. BLÓMABÚÐIN, Laugavegi 63 GRÓÐRASTÖÐIN SÆBÓL, sími 6990 Skrifstofustúlka vön vélritun óskast við stórt fyrirtæki nú þegar. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. Upplýsingar gefnar á skrif- stofunni. Hjörtur Pétursson, cand. oecon. löggiltur endurskoðandi, Hverfisgötu 50, 4. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.