Morgunblaðið - 13.04.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.04.1957, Blaðsíða 7
Laugardagur 13. aprí 1957 MORCUNBLAÐIÐ 7 TIL SÖLU timburhús til flutnings. — Gott verð. — Upplýsingar Snæfelli, Seltjarnarnesi. Garbskúr til sölu Selst ódýrt. — Upplýsingar í síma 81951. Til sölu: Stækkunarvél Næstum nýr, þýzkur stækk- ari, ásamt hjálpargögnum, til sölu, á einstöku tækifær- isverði. Upplýsingar Lauga vegi 83, kl. 1—4. Vil kaupa 4—5 manna bíl vel með farinn, ekki þó eldri en byggingarár 1955—’56. Tilb. leggist inn til Mbl., fyrir 18. þ.m., merkt: „Bif- reið — 5411“. Til sölu handsnúin Singer saumavél með rafmagns-mótor. Verð 1000 kr., Granaskjól 5, — uppi. — Kaupum eir og kopar Ananaustum. Sími 6570. BARNAVAGN Þeir, sem vilja selja barna- vagn, hringi í síma 5618. Tapazt hefur stór, svartur hundur. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 2051. Til kaups óskast 2ja herb. íbúð^,,-— Uppl. um verð og útborgun sendist Mbl. fyrir mánudags kvöld merkt: „Strax — 5382“. — íbúð — Múrverk 1 til 2 herb. og eldhús ósk- ast til leigu. Pússning eða önnur standsetning kemur til greina. Tilb. merkt „Múr ari — 5410“, sendist blað- inu fyrir miðvikudag. Dönak borðstofuhúsgogn lil sölu. Fjórsettur skápur, borð og stólar (útskorið). NjáJsgata 96, efri hæð. 1000 krónur töpuðust s.l. miðvikudag, á Laugavegi, Klapparstíg eða Grettisgötu. Skilvís finn- andi vinsamlega hringi í síma 6393 eða 6180. — Góð fundarlaun. TRILLA 15—20 feta óskast til kaups strax. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 16. þ.m., merkt: „Trilla — 5409“. Bandaríkjamaður, giftur ís- lenzkri konu, óskar eftir 4 til 5 herbergja ÍBÚÐ helzt í Hafnarfirði eða Silf ■ úrtúni. Helzt um eða fyrir 14. maí. Upplýsingar í síma 4728. — Geymstu- og vinnupláss óskast ca. 30 fermetra. — Upplýsingar í síma 6326. Bill til sölu Austin 10. Tilboð óskast. Er til sýnis að Skipholti 9. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl., fyrir 16. þ.m., merkt: „Austin — 5407“. — Edwin Árnason Lindargötu 25. Sími 3743. TIL SÖLU timburhús í smíðum. — Lágt verð. Upplýsingar Laugar- nes-Kamp 16. Húseigendur Einangrum hitavtnsdunka og miðstöðvarkatla. Sími 6922. — Bifvélavirki Góður bílaviðgerðarmaður óskast. Húsnæði fyrir hendi. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Reglusamur — 5391“. Hafnarfjörður! 4ru herb. íbúð óskast til leigu um óákveðinn tíma. — Má vera í gomlu húsi. Upp- lýsingar í síma 6658. Atvinnuhúsnæbi við Miðbæinn, um 120 ferm. á 1. hæð, til leigu frá 14. maí næstk. Hentugt fyrir lieildsölu eða léttan iðnað. Þeir, sem hefðu hug á að leigja húsnæðið, eru beðnir að leggja nöfn sín og til- greiningu á atvinnu, inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Vor — 5406“. Nýr bíll Nú höfum við til sölu, nýj- an 6 manna Renault-bíl. — Bíllinn er einn af falegustu bílum bæjarins. Mjög lítið keyrður. Bílasalan Klapparst. 37. Sími 82032. Góöir bilar Til sölu Morris ’47; Singer ’47; Austin 10 ’47. Bilarnir líta allir vel út og eru í góðu lagi. Bílasalan Klapparst. 37. Sími 82032. Jeppabifreiö til sölu. — 1 góðu lagi. Bílasalan Klapparst. 37. Sími 82032. 6 manna bilar til sölu: Chevrolet ’52; — Ford ’53, Chrysler ’53. Bílasalan Klapparst. 37. Sími 82032. HERBERGI með innbyggðum skápum, ásamt eldunarplássi, til leigu nú þegar á Nesvegi 5. Upplýsingar eftir hádegi í dag. — KEFLAVÍK Stúlka getur fengið her- bergi og aðgang að eldhúsi. Tilboð sendist afgr. Mbl., fýrir þriðjudagskvöld, merkt „Reglusöm — 1114“. RÁÐSKONA óskast á gott heimili í sveit. Má hafa með sér barn. — Uppl. í síma 80271. FÓÐURBÚTAR Gardínubúðin Laugravegi 18. Tvær fullorðnar slúlkur óska eftir 2—3 herbergja ÍBÚÐ helzt á hitaveitusvæðinu. — Upplýsingar í síma 6706. Blágreni — Sitkagreni mjög sanngjarnt verð. — Graðrastöðin Garðshorn Simi 5235. Þorgrísnur Einarsson TIL LEIGU 5 herb. íbúð, sem tilbúin er undir tréverk og málningu, fyrir þann sem getur útveg að peninga eða vinnu. Tilb. merkt: „Trésmiður — 5416“ sendist Mbl. BÍLL! Rafvirki óskar eftir bíl með afborgunum. Vinna gæti komið upp í greiðslu. Tilb. sendist til blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Bíll — 5405“. Undirföt - Sokkar Úrvalið hvergi meira. — OUfmpia Laugavegi 26. NÝKOMIÐ í ameríska b'ila Miðstöðvarmótorar og rofar Dýnamotrissur Startrofar Ljósarofar, margar gerðir Bendixar Rafmagnshurrkur 6 Og 12 V. Kveikjulok Hamrar Platinur Þéttar Rafgeymagrindur Lvkilrofar, o. fl. Enngremur sýru og sellu- mælar. -- Bílaraftækjaverzlun Halldórs ólafssonar Rauðarárstíg 20. Sími 4775. Pedigree BARNAVAGN til sölu, ódýr. Sími 80861. Notaður BARNAVAGN til sölu. Verð kr. 700. Upp- lýsingar í síma 9428. Gólfmottur Mottugúmmí á gólf í bíla LUDVIG STORR & Co. 7 cub.feta Steypuhræri vél óskast til kaups. — Upplýs- ingar á Hótel Vík, herbergi nr. 20 í dag og á morgun. Húseigendur Einangrum hitavatnsdunka og miðatöðvarkatla. Sími 6922___ STÚLKA óskast til heimilisstarfa hálfan eða allan Jaginn eft- ir samkomulagi. — Sér herbergi. Sigurbjörg Einarsdóttir Hrefnugötu 6, sími 80772. DRAGT Til sölu grá tweed-dragt, lítíð nr. að Herskálakamp 21. — Jörð til sölu í nágrenni Sandgerðis, lítil og þægileg. Rafmagn, sími og fleiri hlunnindi. Uppl. gefur Guðni Guðjóusson, sími 13A — Sandgerði. Verilunarbréf — Verðlagsutreikningar Tek að mér að skrifa ensk verzlunarbréf og gera verð lagsreikninga fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Tilboð um sé skilað í Box 1324. TÆKIFÆRI Mjög vönduð 3ja herbergja íbúð. Skcmmtileg 1. herb. íbúð á hæð við Silfurtún, til sölu. Selst með kostnað- arverði. — Jón Magnússon Stýrimannast. 9. Sími 5385. Þessir þægilegu skór fást í mörgum litum. — Verð kr. 160,00. — c r Austurstrætí 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.