Morgunblaðið - 18.04.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.04.1957, Blaðsíða 4
4 MORGVNttr AÐ1£ Fimmtudagur 18. aprfl 1957 FERDINAIMD Fljót afgreiðsla á kjórhamum f dag er 108. dagur ársins. 18. apríl. Skírdagur (fimmtudaguf). Árdegisflæði kl. 8,51. Siðdegisflæði kL 20,14. (Á morgun, föstudaginn langa, er árdegisflæði kl. 9,38, síðdegis- flæði kl. 22,00. Á laugardaginn er árdegisflæði kl. 10,29, síðdegisflæði kl. 22,54. Á páskadag er árdegis- flæði kl. 11,27, síðdegisflæði kl. 23,58. Á annan páskadag er ár- degisflæði kl. 12,35, síðdegisflæði kL 1,00. Á þriðjudaginn, 23. apríl er árdegisflæði kl. 1,18, síðdegis- flæði kl. 13,52). Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni, er opin all- an aólarhringinn. Læknavörður, L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki, sími 1760, þar til á laug- ardag, en þá tekur Lyfjabúðir. Ið- unn við, sími 7911, sem hefur næt- urvörzlu alla næstu viku. Holts- apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar-apótek verða opin í dag, skírdag og á morgun, föstu- daginn langa, milli 1 og 4, á laug- ardaginn til kl. 4, eins og venju- lega. Á páskadag er lokað í þeim öllum en á annan páskadag er op- ið frá kl. 1—4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið í dag og á morgun, milli kl. 1 og 4. Á laugardaginn er opið eins og venjulega. Lokað á páska- dag og opið milli kl. 1 og 4 annan páskadag. Sími 82006. Kópavogs-apólek, Álfhólsvegi 9 er opið í dag og á morgun frá kl. 1—4. Laugard. eins og venjulífea frá 9—4. Lokað á páskadag. Opið kl. 1—4 á anan páskad. Sími 4759. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga 1—4 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er á skírdag, Ólafur Ólafsson, sími 9536, -föstudaginn langa, Sigur- steinn Magnússon, páskadag, Bjarni Snæbjörnsson, sími 9245, og annan páskadag, sami. .Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718, þar til á annan dag páska, en þá tekur Akureyrar-apótek við, sími 1932. Á páskadag er lokað. Akureyri: — Næturlæknar verða sem hér segir: Skírdag Er- lendur Konráðsson. Föstudaginn langa Pétur Jónsson. Laugardag- inr 20. apríl Stefán Guðnason. Páskadag Stefán Guðnason. Ann- an páskadag Bjami Rafnar og þriðjudaginn 23. apríl Erlendur Konráðsson. I.O.O.F. = 1384198% = M.A. EESMcssur Uómkirkjan: Skírdag messa kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þorláks aon. (Altarisganga). Föstrudagur- inu langi. Messa kl. 11 árdegis. — Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 síðd. Séra Óskar J. Þorláksson. Páska- dagur. Messa kl. 8 árdegis. Séra óskar J. Þorláksson. Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Annar páskadagur. Messa kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þorláksson. Mesea kl. 6 síðdegis. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: Skírdagur. — Messa kl. 11 f.h. Altarisganga. Séra Jakob Jónsson. Föstudagur- im« langi. Messa kl. 11 f.h. Séra Sígurjón Þ. Ámason. Messa kl. 2 •Ji. Séra Jakob Jónsson. (Ekki KDagbók messa H, 5). Páskadagur. Messa kl. 8 f.h. Séra Jakob Jónsson. — Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Ámason. Annar páskadagur. Messa kl. 11 f.h. Altarisganga. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2 e.h. (Ferming) Séra Jakob Jónsson. Neskirkja: Skírdagur. — Messa kl. 2 e.h. Föstudagurinn langi. — Messa kl. 2 e.h. Paskadagur. Messa Fólk er beðið að hafa með sér passíusálma auk sálmabókar. — Páskadagur. Barnasamkoma í Aust urbæjarskólanum kl. 10,30 árdegis Annar páskadagur: Almenn hátíða guðsþjónusta í Aðventkirkjunni kl. 11 árdegis. Séra Emil Björns- son. — Laugarneskirkja: Skírdagur. — Messa kl. 2 e..„ Altarisganga. — Föstudagurinn Iangi. Messa kl. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritin „Browning-þýðingin" og „Hæ, þarna úti“ á annan páskadag. Sýningin hefir hlotði mikið lof bæði leikhúsgesta og gagnrýnenda. — Myndin er af Helgu Valtýsdóttur og Þorsteini Ö. Stephensen í leikritinu „Browning- þýðingin“. kl. 8 árdegis. Messa kl. 2 e.h. Ann- ar dagur páska. Ferming kl. 11 f. h. Séra Jón Thorarensen. Háteigspres*akall: Messur í há- tíðasal Sjómannaskólans. Föstudag urinn langi. Messa kl. 2. Páskadag ur. Messa kl. 8 árdegis. Messa kl. 2 e.h. Annar páskadagur. Barna- samkoma kl. 10,30 f.h. Séra Jón Þorvarðsson. Langholtsprestakall: Skírdagur. Skírdagsvaka í Laugarneskirkju kl. 9 SÍðd Föstudagurinn langi. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. — F askadagur. Messa í Laugarnes- kirkju kl. 5. ánnar dagur páska. Messa í Laugameskirkju kl. 2. — Ferming. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan: Skírdagur messa kl. 2, altarisganga. Föstudagurinn langi. Messa kl. 5. Páskadagur. Messa kl. 8 f.h. Messa kl. 2 e.h. Annar dagur páska. Barnaguðs- þjónusta kl. 2. Kolbeinn Þorleifs- son talar. — Séra Þorsteinn Bjömsson. Háskólakapellan: Messað á ann an páskadag kl. 2 e.h. Séra Bjöm Magnússon, prófessor. Óháði söfnuðurinn: Föstudag- urinn langi. Messað í Aðventkirkj unni kl. 5 e.h. (Helgisiðamessa). 2,30 síðdegis. Páskadagur. Messa kl. 8 árd. og kl. 2,30 síðd. Annar páskadagur. Messa kl. 10,30 f.h. Ferming. — Séra Garðar Svavars son. Bústaðaprestakall: Skírdagur. Messa í Háagerðisskóla kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis, sama dag. Kirkjukvöld kl. 5. — Föstudagurinn langi. Messa kl. 2 í Kópavogsskóla. Púskadagur. — Messa í Háagerðisskóla kl. 2. — Annar páskadagur. Messa í Kópa- vogsskóla kl. 2. Messa í Nýja Hælinu í Kópavogi kl. 3,30 og Barnasamkoma kl. 10,30 í Kópa- vogsskóla. Séra Gunnar Árnason. Elliheimilið: Guðsþjónusta með altarisgöngu á skírdag kl. 2. — Séra Bragi Friðriksson cg heimil- ispresturinn. Föstudagurinn langi. Messa kl. 10 árdegis. Páskadagur. Messa kl. 10 árdegis. Annar páska dagur. Messa kl. 10. — Heimilis- prestur. Kaþólska kirkjan: Skírdagur. Biskupsmessa kl. 6 síðdegis (Eftir messuna tilbeiðsla Altarissakra- mentisins til kl. 12 á miðnætti). Föstudagurinn langi. Guðsþjón- usta kl. 5,30 síðdegis. laiugardag- ur. Aðfangadag páska hefst guðs þjónusta kl. 11 um kvöldið. Vígsla páskakertisins og skírnarfontsins. Biskupsmessa hefst laust eftir miðnætti. Páskadagur. Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa kl. 11 árdegis. Annar páskadagur. Lág- messa kl. 8,30 árdegis. Hámessa kl. 10 árdegis. Mosfellsprestakall: Skírdagur. Barnaguðsþjónus'a að Selási kl. 11 f.h. Föstudagurinn langi, messa að Brautarholti kl. 2. Páskadagur. Messa að Lágafelli kl. 2. Annar i páskum messa á Þingvöllum kL 2. Séra Bjami Sigurðsson. Hafnarf jarðarkirkja: Skírdags- kvöld altarisganga kl. 8,30 síðd. Föstudagurinn langi. Messað kl. 2 e.h. Páskadagur, morgunmessa kl. 9 árdegis. Sólvangur: Annar páskadagur. Messa kl. 1 e.h. Bessastaðir: Páskadagur. Messa kl. 11 f.h. Kálfaljöm: Páskadagur. Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteins- son. — Fríkirkjan í Hafnarfirði: Föstu- dagurinn Iangi. Messað kl. 2. — Páskadagur. Messa kl. 8,30. Séra Kristinn Stefánsson. Reynivallaprestakall: Föstudag- urinn langi. Messa á Reynivöllum kl. 2 eb. Páskadagur. Messa á R:y,„ ' kl. 2 e.h. Annar páska dagur. Messa að Saurbæ kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Grindavik: Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 5. Páskadagur. Guðsþjónusta kl. 5. Sóknarprestur Hafnir: Páskadíigur. Guðsþjón- usta kl. 2 e.h. Annar páskadagur. Guðsþjónusta kl. 5. Sóknarprestur. Keflavíkur: Föstudagurinn langi messa kl. 2. Séra Jón Ámi Sig- urðsson. Páskadagur. Messað kl. 8,30 árdegis, séra Jón Árni Sig- urðsson. Messa kl. 5, séra Guð- mundur Guðmundsson. Annar páskadagur. Bamamessa kl. 11. Séra Guðmundur Guðmundsson. Innri NjarSvík: Föstudagurinn langi, messa kl. 2, séra Guðmund- ur Guðtnundsson. Annar páskadag ur, messað kl. 2, séra Jón Árni Sigurðsson. Ctskálaprestakall: Föstudagur- inn langi, messað að Útskálum kl. 5. Páskadagur, messað að Útskál- um kl. 2. Annar páskadagur, mess- að að Hvalsnesi kl. 2. — Sóknar- prestur. Fíladelfía: Skírdagur: Bæjar- bíói, Hafnarfirði kl. 2. Fíladelfíu kl. 8,30. Föstud. langi: Selfossbíói kl. 2. Austurbæjarbíói kl. 8,30. — Laugardagur: Fíladelfíu kl. 8,30. Páskadagur: Austurbæjarbíói kl. 8,30. Annar páskad. Fíladelfíu kl. 8,30. — Margir ræðumenn. Söng- kór safnaðarins og kvartett syng- ur. Einsöngvarar: Svavar Guð- mundsson o. fl. Allir velkomnir Afmæli Guðlaugur Guðlaugsson, Munda koti, Eyrarbakka, er áttræður í dag. — 50 ára er annan dag páska, 22. apríl, Sigurður H. Sigurðsson, verkamaður, Suðurlandsbraut 13A Brúókaup I dag verða gefin saman í hjóna band af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Ólöf Sigurðardóttir, for- ..töðukona, Varmalandi, Hjöxtur Þórarinsson kennari á Selfossi. Páskavikuna eru brúðhjónin stödd að Rauðarárstíg 38. Gefin verða saman í hjónaband n.k. laugardag ungfrú Rannveig Sigurðsson og Valdimar Jónsson verzlunaimaður. Heimili þeirra verður að Nökkvavogi 27. Gefin verða saman í hjónaband í Neskirkju, laugardaginn 20. apríl, kl. 2,30 e.h., af séra Jóni Thorarensen Svala Nielsen og Ragnar Þjóðólfsson. Heimili brúð- hjónanna verður á Reynimel 52. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Hrafnhildur Þorleifsdóttir og Sigurbergur Þór arinsson, bifvélavirki, Norðurbr. 11C, Hafnarfirði. Heimili ungu hjónanna er að Norðurbraut 11C, Hafnarfirði. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Þóra Val- gerður Antonsdóttir og Ólafur Hrafn Þórarinsson. Heimili þeirra er að Skúlaskeiði 3. HiFélagsstörf Sunnudagaskóli Óháða safnað- arins. Börnin eru beðin að athuga það, að sunnudagaskólinn verður á páskadagsmorgun kl. 10,30, en ekki á annan í páskum, eins og áður var um talað. Emil Bjömsson Húsmæðrafélag Reykjavíkur. —• Næsta saumanámskeið félagsins byrjar þriðjudaginn 30. apríl. — Þær konur sem ætla að sauma, gefi sig fram í síma 4740 og 1810. Fíladelfíu-kirkjan, Keflavík. — Samkomur, föstudaginn langa, páskadag og annan páskadag kl. 4 e.h. Margir ræðumenn. — Ein- söngvari: Svavar Guðmundsson. Söngur og hljóðfærasláttur. — í samkomuhúsinu Sandgerði, föstu- daginn langa kl. 2 e.h. ii Ymislegt Leiðrétting: í frétt blaðsins í gær um „Gullöldina" féll niður nafn eins aðalleikarans, Lárusar Ingólfssonar. Er hann hér með beðinn afsökunar á þessum mistök um. Lárus er, eins og kunnugt er, einn af allra vinsælustu gaman- leikurum landsins. Hann fer með eitt aðalhlutvex-kið í „Gullöldin". Mjólkur- og brauðbúðir verða opnar í dag, skírdag, ^rá 9—12. Föstudaginn langa 9—12. Laugar daginn 8—2, lokað á páskadag, en opið annan dag páska kl. 9—12. Það skal tekið fram, að aðálbakarí eru opin til kl. 4 á laugardaginn, en nokkur þeirra eru alveg lokuð á föstudaginn langa, m.a. Alþýðu brauðgerðin. Smásöluverzlanir í Reykjavík, Hafnarfirði og víðast annars stað ar á landinu eru opnar á laugar- daginn fyrir páska, til kl. 1 e.h. Leiðrétting: — Þau mistök urðu í blaðinu í gær, að niður féll nafn höfundar að greininni um danska Málleysingjaskólann 150 ára. — Gx-einin var eftir Brand Jónsson, skólastjóra málleysingjaskólans í Reykjavík. Akstur Strætisvagtia Kvíkur um páskana Á skírdag frá kl. 9—24. — A föstudaginn Ianga frá kl. 14—24. Á laugardaginn verður akstur ó- breyttur til kl. 18,30. Eftir þann tíma fellur akstur niður á leiðum nr. 3, 4, 8, 10, 11, 14 og 16. Akst- ur verður hins vegar óbreyttur á- fram til kl. 24 á leiðum nr. 2, 5, 6, 7, 9, 13, 15, 17 og 18. — Á leið nr. 1 (Njálsg.—Gunnarsbraut) verður ekið á heilum og hálfum tímum og á Sólvelli 15 mín. yfir heila og hálfa tímann. — Á leið nr. 12 (Lögberg) verður síðasta ferð kl. 21,15 og frá Lögbergi kl. 22. — Næturakstur, þ.e. á tímabil- inu kl. 24—1, verður á leiðum nr. 15, 17 og 18. — Á páskadag verð- ur ekið frá kl. 14—1 e.m. — Ann- an páskadag verður ekið kl. 9—24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.