Morgunblaðið - 18.04.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.04.1957, Blaðsíða 5
Flmmtudaglir 18. aprtl 1957 MORGTJWBLAÐIÐ S ÍBÚÐIR ÓSKAST ííof kaupanda aá 2ja—3ja herb. íbúð. Útb. 150 þús. Knnfremur 4ra berb. íbóð, sem má vera í rísi. T3tb. 130 þúsund. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. lö síraar 5415 og 5414, hehna. Til sölu stór og fullejj TRÉ (Bornhðlmsktir rejmiviður). Upplýsingar í súna 9063. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja herbergja ÍBÚÐ til leigu. Aðeins hjá rólegu fólki kemur til greina. Til- boð merkt: „14933 — 5459“ sendist blaðinu fyrir laug- ardag. Kaupum eir og kopar Ananaustum. Simi 6570. Geisla permanent er permanent hinna vand- látu. Vinnum nú aftur úr afklipptu hári. Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A. Sími 4146. Sparið fímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 BÍLAR - BÍLAR Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum bílum. Talið við okkur, ef þér þurfið að selja eða kaupa bifreið. Bíla- og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 6205. Bifvélavirki Góður bílaviðgerðarmaður óskast. Húsnæði fyrir hendi. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Reglusamur — 5391“. KAUP og SALA Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum í Austurbæn- um. Ennfremur höfum við kaupendur að lóðum hér í bænum eða Kópavogi. Talið við okkur sem fyrst. TIL SÖLU Öfullgcrt einbýlishús í Smá íbúðahverfi. 2ja og 3ja herbergja íbúðir í góðum kjöllurum, við Miðtún. 2ja herbergja íbúð við Grandaveg. 3ja herbergja íbúð, með óinnréttuðu risi, við Lang holtsveg. Góður hraggi, 2 stofur og stórt eldhús m. m. Tvær nýtízku íbúðir við Rauðarárstíg. Einbýlishús við Samtún. Hæð og ris við Skipasund. Þriggja herbergja íbúð við Skaftahlíð, Grenimel, Mið tún, Nýlendugötu og Víði mel. 3ja herbergja íbúð m. m„ við Þverveg, stórglæsileg. Utborgun aðeins 70 þús. 110 ferm. fokheld íbúð við Njörfasund. Verð 150 og 100 út. 143 ferm. hæð. Tilbúin und- ir tréverk og málningu, í Hlíðunum. Tvö einbýlishús sambyggð, í Kópavogi, tilbúin undir tréverk og málningu eða fullgerð. Vefnaðarvöruverzlun, í full- um gangi, við Laugarveg inn, sama sem engin út- borgun. Ford ’47, í fyrsta flokks á- standi, til sölu strax. — Skipti möguleg. Málflutningsstofa Guðlaugs og Einars Gunnars Einarssona Fasteignasala Andrés Valberg Aðalstræti 18. Sími 82740 — 6573. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja herbergja ÍBÚÐ til leigu. — Upplýsingar í síma 81766. TIL SÖLU timburhús til flutnings. — Góðir greiðsluskilmálar. — Upplýsingar, Snæfelli, Sel- t j arnarnesi. TIL SÖLU amerískur 6 manna fólks- bíll, minni gerð, sem nýr. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr- ir 26. þ. m., merkt: „6 manna bíll — 5253“. Tékkneskar járnsmibavélar Á hitaveitusvæði Höfum við til sölu: 2ja herb. íbúðarhæðir. 3ja herb. íbúðarhæðir. 4ra herb. íbúðarhæðir. 5 herb. íbúðarhæðir. 6 og 7 herb. íbúðir. Einbýlishús, 3ja til 6 herb. Húseign á eignarlóð, í Mið- bænum. Vandað steinhús með tveim- ur 3ja herb. íbúðum og einni 2ja herb. íbúð, ásamt þvottahúsi og mjög góðum geymslum, á hitaveitu- svæði, í Vesturbænum. Til greina kemur rð taka upp í, góða 2ja til 3ja herb. íbúðarhæð á hitaveitu- svæði í Vesturbænum. 2ja, 3ja og 4ra herb. kjall- araibúðir og 3ja herb. ris- íbúðir. liian hitaveitusvæðis og í Kópavogskaupstað: Nýjar og nýlegar húseignlr og sérstakar íbúðir, af flestum stærðum. í Silfurtúni, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði og Keflavík: Heil hús og sérstakar íbúðir. Einnig jarðir og ýmsar fasteignir úti á landi. Sýja fasteipasalan Bankastr. 7. Sími 1518. Ódýr ÍSSKÁPUR til sölu með nýju fyrstikerfi, 6 cub.f. Upplýsingar á Hofs vallagötu 21, niðri. Nælonteygju Slankbelti krækt að framan. OUjmpia Laugavegi 26. RÁÐSKONA óskast má hafa barn. Upplýsingar á Grettisgötu 67, II. hæð, eftir hádegi í dag. Hornlóð á góðum stað í Kópavogi til sölu. Tilboð merkt: „Lóð — 5457“, sendist afgreiðslu blaðsins. Bandaríkjamaður, giftur ís- lenzkri konu, óskar eftir 4 —5 lierbergja ÍBÚÐ í Hafnarfirði,. Silfurtúni eða Kópavogi. Fyrir eða um 14. maí. — Upplýsingár í síma 4728. Saunilausir nælonsokkar Olympia Laugavegi 26. Mótatimbur Einu sinni notað, til sölu. Upplýsingar í síma 82991. MÚRVINNA Múrarar geta tekið að sér múrvinnu, strax. Sími 3749. Körfustólar vöggur, körfur, blafiagrind- ur og önnur húsgögn. 2ja til 3ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu fyrir fá- menna fjölskyldu, gjarnan í góðum kjallara. Upplýsing- ar í síma 5126. 'IBÚÐ Hjón geta fengið stofu, eld- hús og fæði gegn heimilis- störfum í veikindaforföll- um húsmóður. Tilboð með uppl., merkt: „Ibúð — 5456“ sendist afgr. blaðsins. 20 feta TRILLA til sölu Sími 81797. HERBERGI og eldunarpláss óskast, í VOT fyrir fullorðna konu. Upp- lýsingar í síma 80977 á skír- dag. — Tveir húsasmibir geta tekið að sér alls konar tréverk. Vinsamlegast legg- ið nafn og upplýsingar inn á afgr. blaðsins fyrir 25. þ. m., merkt: „Trésmiðir — 5280“ — AUSTIN VARAHLUTIR í miklu úrvali fyrir: Bremsur Slýrisútbúnað Undirvagn Ra f magnskerf i Vélar o. fL ★ ★ ★ Piastkantur á hurðir Hvítt gúmnú á 15” hjól Aurhlífar fyrir hjól Rarnaslólar með stýri og margt fleira til bifreiða. Kvennáttföt með stuttum og síðum buxum. — \Jttl *fi£f**ga* i Lækjargötu 4. Ibnaðarpláss Um 80 ferm. iðnaðarpléss til Ieigu. Upplýsingar í sima 7159 eftir daginn í dag. Kápa og kjóll (nælon), lítið notað, á ungl ing á fermingaraldri, td sölu, ódýrt, Barmahlíð 23, kjallara. Sími 1927. FÓLKSBÍLL Vil kaupa 5—6 manna bíl, eldra model en ’47 kemur ekki til greina. — Upplýs- ingar í síma 80242 kl. 12— 13 og 17—19. Verkakonur Hafnarfirði Skrifstofa Vkf. Framtíðin, Hafnarfirði, er opin þriðju- daga og föstudaga kl. 8—10 eftir hádegi. STJÓRNIN HJÖLBARÐAR og SLÖNGUR 590x15 640x15 710x15 500x16 550x16 600x16 1000x20 Garðar Gíslason h.f. Vinnuskúr til sölu, 14 ferm. Hentugur fyrir húsbyggjendur. Pall- tækur. Upplýsingar í Laug- arnes-camp 36B. Moskwitch /957 til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir hádegi á þriðju- dag, mei-kt: „Moskwitch 1957 — 5463“. Girbingarefni Efni í trégrindur, áborið fúavarnaefni, og innihurð- ir í körmum. Fyrirliggj- andi. — Súðavog 3. Skraut á páskaborðið. Kon- fekt, áleggssúkkulaði, — á- vaxtatoppar, orange,, katt- artungur Góð og falleg egg í ókeyj is ’ páskaumbúðum. Komið, þar sem úrvalið ®r mest og bezt. Bíla- og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 6205. HEÐINN s 'VéBau/n&oð Garðar Gíslason hf. bifreiðaverzlun. ALADDIN Vesturgötu 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.