Morgunblaðið - 18.04.1957, Blaðsíða 15
lfímmfudagur 18. aprH 1957
MORC.UIVBT AÐIÐ
15
Heimsfiœgur
kók syngur hér
Fyrirspurn svarað
Svar viS frímerkjaþættt
Aiþýðublaðsins.
Smá vinsamleg grein birtist í
Alþýðublaðinu 14. apríl sl. með
yfirskriftinni frímerkjaþáttur.
Langar mig sem Thorvaldsens-
félagskona, að benda þessum
prúða manni á, að árið 1955 —
eða fyrir 2 árum keypti Thor-
valdsenfélagið jólamerkjasafn —
af þess eigin jólamerkjum, fyrir
rúmar kr. 6 þús.
Urðum við félagskonur þá þess
varar, hvers virði merkin okkar
voru og hækkuðum þá verðlagið,
þó ekki á öðrum jólamerkjuin en I
þeim ,sem við eigum mjög lítið I
af. T.d. merkin frá 1950—1957
kosta nú frá 2 kr. niður í 50 aura.
T.d. félagið keypti einnig á
sama tíma 2 Önundarfjarðar-
merki annað 3ja aura merki hitt
5 aura, til að eiga þau með í safn-
inu. Þessi 2 merki kostuðu kr.
300,00 að mig minnir.
Þessum góðviljaða vini Thor-
valdsensfélagsins hefur láðst að
skrifa um þá álagningu og' er ég
þó sannfærð um að allur sá hagn-
aður, sem af þeim merkjum hef-
ur orðið, hefir ekki farið til hjálp
ar eða líknar bágstöddum, vil ég
því benda honum á að enn er
tækifæri til að skrifa í blöðin
um þau.
Sœnska óperusöngkonan
ráðin fil Þjóðleikhússins
Evy Tibell
Að lokum sagði söngkonan sig
hlakka mjög til komunnar til
Islands en því miður yrði hún
að skylja eftir 12 ára dóttur sína,
sem hér er við nám. „En sem
huggum“, bætti Evy Tibell við í
gamni, „vildi ég að ég gæti fært
henni íslenzkan hest að gjöf, þeg-
ar ég kæmi aftur, því að hún sér
ekkert nema hesta.“
Er ánægjulegt að þjóðleikhús-
stjóri skuli hafa slíka samvinnu
við Svía á þessu sviði, því þeir
eiga söngfólk, sem stendur mjög
framarlega í list sinni. Eins og |
HINN heimskunni St. Ólafskór er
væntanlegur til Keflavíkurflug-
vallar í dag. Aðgöngumiðar að
fyrstu tónleikum kórsins, sem
haldnir verða í Dómkirkjunni,
laugardaginn, 20. apríl, eru þegar
uppseldir, og hafa íslendingar
þannig sýnt, að þeir kunna aS
meta þennan einstæða tónlistar-
viðburð.
Mikill áhugi ríkir meðal hins
unga söngfólks að kynnast landi
og þjóð, sem það hefur aflað sér
nokkurra upplýsinga um í tilefni
ferðarinnar. Þær fáu stundir, sem
kórfólkið hefur aflögu meðan
það dvelzt hér, verða notaðar til
þess að skoða sig um í Reykja-
vík og nágrenni.
Nokkrir aðgöngumiðar eru enn
óseldir á hljómleika kórsins í
Þjóðleikhúsinu annan páskadag,
og verða þeir seldir í miðasölu
Þjóðleikhússins. Verð miðanna er
20 krónur, en 15 kr. á efri svöl-
um. Fyrri hljómleikarnir hefjast
kl. 13.30 en hinir síðari kl. 15.45.
lesendur blaðsins vita hefur
sænská söngkonan Stina Britta
Melander verið tvisvar í Reykja-
vík, en hún söng fyrst í Kátu
ekkjunni og síðan í Næturdrottn-
ingunni.
G. Þór Pálsson.
Síðar í greininni talar greinar-
höfundur um Akureyrarmerkin
og virðist hann þá vera kominn
í sælunnar skap, þar sem hann
segir: Örkin af Akureyrarmerkj-
unum frá árinu 1954 kostar 30—
50 kr. en á eftir að stíga geysi-
mikið!
Frá fréttaritara Mbl. í
Gautabofg.
SÆNSKA söngkonan Evy Tibell
hefur verið ráðin til Þjóðleikhúss
ins í byrjun maímánaðar til að
syngja aðalhlutverkið í óperett-
unni Sumar í Tyrol eftir austur-
ríska tónskáldið Benatzy. Er
ánægjulegt að Evy Tibell skyldi
valin í hlutverk þetta, því hún
syngur það af mikilli snilli, enda
sungið það 250 sinnum í Málmey,
Gautaborg og Osló. í Osló söng
hún á móti hinum þekkta norska
söngvara Henki Kollstad á Nýja
leikhúsinu þar.
Evy Tibell byrjaði söngferil
sinn í Málmey 1942, er hún söng
í „Lilla Helgonet" á móti Max
Hanson. Sú óperetta var sýnd 85
sinnum fyrir fullu húsi eða sam-
tals um 150 þúsund manns.
Er ég spurði söngkonuna um
gagnrýnina eftir þessa fyrstu
frumsýningu, sagði Evy: „Eg
verð að segja, að gagnrýnin var
sérstaklega góð, og sem afleiðing
af því varð ég hás eftir viðtal
við blaðamenn kvöldblaðanna og
svo morgunblaðanna daginn eft-
ir.“
Eftir þetta rak hver óperettan
aðra, t. d. „Lilla Helgonet“,
„Tiggerstudenten", „Káta ekkj-
an“, „Síðasti valsinn", „Kaval-
eria Rusticana", „Pajassa“, „Þrír
valsar“, „Any Get Your Gun“,
„Sumar í Tyrol‘, „Porgy og Bess“
og nú síðast í „Brúðkaupinu",
sem sýnt er hér við mikla að-
sókn.
Evy Tibell sagðist eiga erfitt
með að nefna þá óperettu, sem
sér þætti vænzt um, en nefndi
þó Pory og Bess og Any Get Your
Gun, sem var sungin í Málmey,
Gautaborg og Stokkhólmi í fyrsta
skipti á Norðurlöndum. Hljóm-
sveitarstjóri var þá Sven Age
Larsson, sem einnig mun eiga að
stjórna óperettunni í Þjóðleikhús
inu. Kvaðst söngkonan hlakka
mjög til að vinna aftur með þess-
um ágæta hljómsveitarstjóra.
Evy Tibell hefur einnig sungið
mikið erlendis. Víða í Noregi, sem
kannske er eðlilegt, vegna þess
að móðir hennar var norsk söng-
„Púh“, sagði songkonan. „Eru slík dýr á götum Reykjavíkur?“
— Bréf Gerhardsens
Thorvaldsenfélagsmerkin frá
1954 kosta 24 kr. örkin, en hvort
þau koma til að verða jafnokar
Akureyrarmerkjunum í verðlag-
inu seinna meir er enn óráðið.
Hógværðina og hjartaþelið
þakka ég góðum greinarhöfundi
í Alþýðublaðinu.
Með kveðju.
Svaufríður Hjartardóttir.
Hingað kemur um mánaðamótin ein mikil rokkhljómsveit frá Eng-
landi á vegum SÍBS. Er það hljómsveit Tony Crombies, en hún er
kunn á Bretlandseyjum. Á hljómleikunum mun og koma fram ný
hljómsveit undir stjórn Gunnars Ormslevs og ný söngkona mun
einnig koma fram á skemmtununum, sem hafa hlotið nafnið „Tóna-
regn“. Myndin er af hljómsveit Crombies.
Frh. af bls. 3
SAMSKIPTI RÚSSA OG
NORÐMANNA HINDRUÐ
Það er augljóst mál að mögu-
leikarnir á að styrkja samstarfið
milli þjóðanna fara eftir því
hvað gerist á alþjóðavettvangi.
Framkoma Sovét-Rússlands gagn
vart uppreisn ungversku þjóðar-
innar hafði í för með sér ósjálf-
ráð og öflug viðbrögð með norsku
þjóðinni, sem hindruðu frekari
þróun samskipta milli félaga og
stofnana landa okkar.
Við höfðum verið mjög ánægð-
ir með aukin vináttutengsl milli
landa okkar, eftir heimsókn mína
til Sovétríkjanna fyrir rúmu ári.
Það er í sjálfu sér eðlilegt að vin-
samleg samskipti nágrannaríkja
eins og Noregs og Sovétríkjanna
eflist og aukist. En það er bara
ekki nóg að ætla sér að byggja á
aldagömlum venjum og vináttu
milli þjóðanna. Vináttu verður
ætíð að endurnýja á grundvelli
gagnkvæmrar virðingar og
trausts. Það er einlæg von
norsku ríkisstjórnarinnar, að al-
þjóðamálin megi þróast svo að
félagasamtök, stofnanir og ein-
staklingar geti fengið hvatningu
til að auka og efla sambandið
sin á milli.
MÖRG VANDAMÁL
Milli tveggja nágrannaríkja
koma að sjálfsögðu upp ýmis
vandamál, sem eru fyrst og
fremst dægurmál, en sem nauð-
synlegt er að stjórnarvöld beggja
landa ræði sín á milli. Eins og
þér takið fram í bréfi yðar, höf-
um við nýlega haft gagn af því
að ræða liagsmunamál beggja
ríkjanna. Mér virðist að þær að-
ferðir sem við höfum notað í þess
um viðræðum hafi borið þann
árangur sem til var stofnað og sé
rétt að nota þær í framtiðinni.
í þessu sambandi vildi ég nefna
nýtingu vatnsorkunnar í Pasvik-
fljóti við landamæri Noregs og
Rússlands, en varðandi það vanda
mál er starfandi norsk-rússnesk
nefnd, viðræður þær sem nú eru
í vændum um skipun selveiði-
málanna og um samstarf á sviði
hvalveiða og fiskveiða. Ég vona
einnig, að viðskiptamálin milli
landa okkar þróist báðum aðilum
til hags á grundvelli þriggja ára
viðskiptasamningsins, sem hefur
verið gerður.
Um slik málefni ættu fulltrúar
beggja þjóða að ræða á sviði
þeirra alþjóðastofnana, sem fara
með þau, sé það eðlilegast, en
ella með beinum viðræðum sín
á milli. Ég trúi því að öll þau
mál, sem yfirvöld beggja landa
hafa áhuga á, verði einnig í fiam-
tíðinni tekin til meðferðar og
leyst í anda vináttu.
Virðingarfyllst
Einar Gerhardsen.
Evy Tibell í Brúðkaupinu.
kona. í Ósló hefir hún sungið,
eins og áður um getur, Sumar í
Tyrol og Can Can.
Flugáætlunarferðir
að Gjogri
GJÖGRI, Strandahreppi, 12. apríl:
— Nýlega hefur verið samið við
Björn Pálsson um að hann takl
að sér áætlunarferðir til Gjögurs
tvisvar í mánuði með farþega og
póst. Er miðað við að ferðir þess-
ar verði allt árið.
Er þetta til hins mesta hagræð-
! is fyrir Gjögurbúa sem hafa verið
mjög afskiptir samgöngum aðra
landshluta. Ríkið mun styrkja að
nokkru leyti áætlunarferðir þess-
ar svo kostnaður við flugið verð-
ur ekki sérlega mikill. Björn fór
fyrstu þessara ferða í fyrradag,
og flutti þá póst og farþega.
— Regína.