Morgunblaðið - 18.04.1957, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.04.1957, Blaðsíða 9
■FlmmTuðagur 18. aptfl 195*1 MORCVISBTABIÐ 9 Færeysku stúlkurnar una vel hag sínum í Eyjum. Hér er ein þeirra að starfi í frystihúsi Ein- ars Sigurðssonar. matarbr.a og hverfa svo aftur á fund við þorskinn, fram til mið- nættis það kvöldið, og þá er 15 tíma starfsdagur að baki. Þannig er það ævintýri á sinn hátt að ganga um götur Vést- mannaeyjá einn dag á vertíðinni, ævintýri sem aðeins gerist svipað á Siglufirði á síldinni á sumrin. Annríkið er svo mikið, starfið svo margt, og hvarvetna menn að vinnu, að það er næstum því eins og lífið gangi hér helmingi hraðár en í öðnrm bæjum á land- inu á þessum árstíma. Og bað skilst enn betur, þegar maður hugleiðir, að á þessum stað, þar sem aðeins 3% þjóðarinnar búa, eru framleidd um 15% af útflutn ingsverðmætum landsins, og þau skapast mestöll á þessum fáu ver- tíðarmánuðum, sem nú standa yfir. Það verður ekki spjallað svo um Vestmannaeyjar og fiskinn, að ekki sé drepið á nokkrar tölur um afla og skipakost þar. Nú leggur 101 bátur upp fisk í Vest- mannaeyjum. Allmargt er þar aðkomubáta, margir frá Austfjörðum, en alls munu um 85 bátanna eiga heima- höfn í Eyjum. Flestir stunda bát- arnir netjaveiðár nú á síðari hluta vertíðar, en 20—30 þeirra eru færabátar, róa skemmra og fiska á handfæri fyrir utan mýgrút trillubáta. Það er gamall veiðimáti, en þar er ný tækni notuð. Færin eru spunnin úr fínasta nælonþræði með allt upp í 10 önglum á. og kemur það ósjaldan fyrir að fiskur hangi á hverjum öngli. Eins og kunnugt er úr frét'.um hefir afli á þessari vertíð víðast hvar verið tregur, en í Vestmanna eyjum hefir bezt gengið, þó afli hafi engan veginn verið góður. Hafa veiðarnar gengið misjafn- lega í vetur, rysjótt tíð fyrrihluta vertíðar á línufisknum, en góð tíð undanfarið. Sem dæmi má taka það, að á föstudaginn komu bát- ar að og var afli þeirra allt frá 2 smálestum upp í 30. I fyrra var meðallafli 450 smá- Benóný Friðriksson, aflakóngur Vest- mannaeyja Benóný Friðriksson eða „Binni frá Gröf“ eins og allir Vest- mannaeyingar nefna hann heíir verið aflakóngui' þrjú ár í röð og nú er hann hæstur á vertíð- inni. Um helgina hafði hann veitt 750 lestir á bát sínum Gullborg- inni, en hann er meðeigandi hennar. Er það um 50 lestum lak- ari afli ert hann hafði um þetta leyti í fyrra. Afli hans í fyrra var sá mesti sem fiskazt hefir nokkru sinni á vertíð fyrr og síðar á öllu landinu. Benóný hefir verið formaður frá þvi skömmu eftir fermingu og er borinn og barnfæddur Vest- mannaeyingur. Hann heldur á aflaverðlaunum, silfurvíkinga- skipi, gefnu af aðstandendum Hannesar lóðs. Þegar líða tók á daginn fóru bátarnir að tinast inn fyrir Yztaklett hver á fætur öðrum, enda va (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) að hvessa á miðunum. sem komið er, en allir vona hið bezta — að apríl-mánuður verði fengsæll sem oftast áður. bæinn, og einn útgerðarmaður leigir 10 þeirra í kjallaranum hjá sér. Sagði hann okkur frá þvi, að á síðkvöldum að vinnu íokinni, sætu þeir gjarnan heima á bálk- um sínum og syngja kvæðalög sín fram á nótt. ★ Það er sunnudagsmorgúnn, og það er hætt að rigna og himinn- inn aftur orðinn heiður og höfn. in tóm. Bátarnir héldu flestir á miðin um miðja nótt, og þeir sem :óru á vertíðarballið í Samkomu- áúsinu í gærkvöldi hafa rétt haft iðrúm til að fara úr sparifötun- im í sjógallanna áður en lagt var rá. Já, sparifötin. — Þau eru öðru isi hér en í Reykjavík. í and- fleiri myndu víst halda austur f Meðallandsbugt í nótt. Þótt al- manankið sýni að það sé sunnu- dagur þá er raunverulega ekki helgidagur, því á vertíð eru aU- ir dagar jafnir og enginn öðrum helgari, nema þá helzt þegar bezt veiðist. Enn voru frystihúsin hljóð, <ig húsmæðurnar mörgu sem þar vinna voru nú heima hjá sér að taka til hádegismatinn. Þau taka ekki aftur til starfa fyrr en undir kvöldið er fiskurinn fer aftur að berast að, þegar bátarnir koma úr róðrinum hver af öðr- um. Þannig líða dagarnir í Vest- mannaeyjum, þá mánuðina sem fiskurinn gengur, fram í ajJríllok, lyrinu á Samkomuhúsinu sáum | Þ® tekur staðurinn aftur /ið nokkra piltana, sem skáru sig j stakkaskiptum. Þá híjóðnar götu- ir vegna þess hvernig þeir voru ; ysinn, lýsis- og fiskimjöisverk- læddir. smiðjan spýr ekki nema endrum Hvít peysa upp í hálsinn og! °g eins peningalykt sinni yfir lökkblá gabardínföt. Það er þennan vinalega útgerðarbæ, .stællinn". Ekki fengum við upp- ,rokkið‘ hættir á Presleybarnum, ýst hvort hér er um sérstaka °S únga fólkið fer aftur aðhlakka ertíðartízku Vestmannaeyja , næstu vertíðar. mno 1957 að ræða, eða hvort fyr-1 Og í þeim þenkingum ,að vertíð brigðið er innflutt úr höfuð-; í Vestmannaeyjum sé mikið ævin- Á vertíðarballi í Samkomuhúsinu á laugardagskvöldið. lestir af slægðum fiski á bát í 55 til 65 róðrum. Ekki er neinu hægt að spá um þessa vertíð enn orginni. En hvít peysa er ekki ngi hvít á sjónum og þar er ann ■ klæðnaður hentugri. Við gengum niður á bryggju í .iðviðrinu og þar var hópur anna við einn bátinn. Það var jörg frá Eskifirði og hún var itt að koma að. Innanborðs .íafði hún 42 lestir af fiski, góð veiði. En þess ber að gæta, að hún hafði verið þrjá daga í ferð- inni og haldið alla leið austur í Meðallandsbugt, en þangað er um 9 tíma „stim“. Og það þarfaðhafa ís með svo fiskurinn skemmist ekki. Uppskipun var hafin. Það gljáði á gula olíustakkana niður um lestaropið og karfan hóf síg til himins — það var unnið hröð- i frystihúsin, en • um handtökum. Einhver sagði að saltað eða sett týr röskra drengja, sem ávallt hafa betur í baráttunni við þorsk- inn göngum við upp Básaskers- bryggjuna í það mund sem einn síðbúinn bátur hverfur handaa við Yztaklett á leiðinni út á Banka. Bátarnlr leggja af stað út á mið in um klukkutíma fyrir birtingu,1 eða kl. 3—3.30 á nóttunni, eftir’ því hve langt þeir sækja. Eru þeir að allan daginn og fara að tínast inn undir kvöldið og ei u allir komnir að fyrir miðnætti. Afl'.nn fer mestallur 25% er sauao eoa sett i skreiðargerð. Frystihúsin i Vest- mannaeyjum eru fjögur talsins og er hús Einars Sigurðssonar þeirra mest. Geta frystihúsinu öll til sam ans unnið rúmlega 2000 lestir af fiski á sólarhring. Svo mikið magn berst þó ekki á land nema i afburðagóðri aflahrotu, en venju lega hefir bezt veiðzt í páskahrot- unni svokölluðu. Fyrir fáum dög um kom allgóð hrota, en hún stóð ekki nema í þrjá daga. Ella hefir veiðin verið nokkuð jöfn. Allmargir Færeyingar eru nú í Eyjum. Flestir þeirra eru á bát- unum, nokkrir starfa við fiskað- gerð í landi og loks vinna nokkrar færeyskar stúlkur í frystinúsun- um þar. Færeyingarnir þykja góð ir fiskimenn og duglegir verk- menn og láta þeir útgerðarmenn, sem við áttum tal við, hið bezta af starfi þeirra. Færeyingarnir búa í leiguhúsnæði víðs vegar um Jumbo-þorskur, heitir sá sem þessi unga blómarós heldur á, pakk- aður fyrir Bandarikjamarkað. Nafnið á eflaust að auka söluual Unga stúlkan er að pakka i frystihúsi Einars Sigurðssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.