Morgunblaðið - 26.05.1957, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 26.05.1957, Qupperneq 7
Sunnudagur 26. m»í 195T MORCVNBL AÐIÐ 7 Vil kaupa 'Dodge pick up” eða aðra tegund, stað- gTeiðsla. Tilboð óskast fyrir þriðjudagskvöld merikt: „Dodge 54 — 5174“. Telpa 10—12 ára óskast til að gæta barna. Uppl. Hlunna- vogi 10. Hús til sölu Suðurlandsbraut 66. Tvær íbúðir, 2ja og 3ja herb. — Verkstæðispláss, jarðhús, girt og ræktuð lóð. Lágt verð, væg útborgun. Uppl. sama stað, eða síma 80019. TIL SÖLU vegna brottflutnings vand- að sófasett, skápur og te- borð (tækifærisverð. Uppl. að Hrísateig 33, frá kl. 2—5 í dag. Starfandi skipstjóri óskar eftir góðu HERBERGI strax eða fyrsta október. Hef síma. Tilboð leggist á afgr. Mbl. merkt: „Áreið- anlegur — 5168“. Trésmiðjan Bill til sölu Silfurteig 6 De Soto, 6 manna ’47, er .Getur aftur bætt við sig til sölu. Bíllinn er í veru- alls konar verkefnum, svo lega góðu standi. Keyrður sem: innréttingum í eldhús, rúma 40 þús. km. hefur svefnherbergi, hurðir og alltaf verið £ einkaeign. — glugga. — Afgreiðum fljót- Tilboð merkt: „Bíll 63 — lega paritanir.- Sími 6967. 5173“, sendist Mbl. fyrir Guðlaugur Sigurðiison 30. þ. m. Hlíbarbúar Ödýrar gallabuxur með smekk. Sportpeysur með ermum Ermalausir sportbolir Herra sportskyrtur Herra sportbolir Manchestskyrtwr Herrasokkar Herranærföt \ SIMI'82177 \rv.w ■ j,j- V«<r>adar\/örudeildin v /./ Blönduhlíð 35 (Stakkahlíðsmegin) Njótið sumarferðarinnar til fullnustu ★ í HÓPI glaðværra ferðafélaga. — Fararstjórarnir sem allir eru þaul- vanir ferðamenn með mikla málakunn- áttu létta öllum áhyggjum af ferða- fólkinu. — Odýrustu ferðatryggingarn- ar fást hjá okkur. Eyðið ekki tímanum í óþarfa umsfang ALLAR FERÐIR HEFJAST í ORLOFI Takið þátt í hinum vinsælu hópferðum Orlofs h.f. um: Norðurlönd, Þýzkaland, Frakkland, HoUand, Belgíu, Luxembourg, Spán, Tékkóslóvakíu, Júgóslavíu, Austurríki og ítaliu. Orlof hf. Alþjóðleg Ferðaskrifstofa Austurstræti 8 — Sími 82265 TOLEDO, Hefur opnað útsolu að Lauga- vegi 2 — Selur alls konar fatn- aðavörur á börn og fullorðna TOLF.DC, Laugavegi 2 TOLEDO, Fischersundi Saumavél Eldavélar 2 þýzkar rafmagnseldavélar og ein Singer saumavél, stig in, í góðu lagi, til sölu og sýnis á Nökkvavogi 8. Þýzku lelpna- og drengja nærlötin komin aftur. Hagstætt verð. Ásg. C. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1 Kassar Tómir kassar (kassatimbur) til sölu að Laufásvegi 14. Sími 7771. Góð 3—5 herbergja IBUÐ óskast sem fyrst, helzt á hitaveitusvæðinu. Árs fyr- irframgreiðsla. Tiiboð send- ist Mbl. fyfrir mánudagskv. merkt: „Reglusamt—5169“. Svartur heklaður trefill með silfurþræði tapaðist s. 1. föstudag á Seljavegi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 3992. Morris Oxford Tilboð óskast £ 6 manna Morris Oxford ’55. — Til sýnis í dag við Leifsstytt- una kl. 4—7 e. h. Nýt t! Nýttl Hafið þér fengið yður frakka fyrir sumarið 1957? Ef ekki þá mun „Franski frakkinn“ fullnægja kröfum yðar. „Franski frakkinn“ er nýr á markaðinum. „Franski frakkinn“ verður sumartízka karl- mannanna í ár. „Franski frakkinn“ er léttur og þægilegur. „Franski frakkinn“ er sérlega skemmtilegur og er óbrotinn í sniði. „Franski frakkinn er ódýrasti sumarfrakkinn á markaðinum. ATHUGIÐ! „Franski frakkinn“ fæst aðeins hjá okkur. simi Z600 GEGNT AUSTURBÆJARBÍÓI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.