Morgunblaðið - 22.11.1957, Side 4

Morgunblaðið - 22.11.1957, Side 4
3. MORCVNBTAÐÍÐ Föstudagur 22. nóv. 195Y I dag er 326. dagur ársins. Föstudagur 22. nóvember. Árdegisflæði kl. 5,28. Síðdegisfiæði kl. 17,44. Slysavarðstofa Rey''javíkur 1 Heilsuverndarstöðinni er opm all an sólarhrmginn. Læknavörður L.R. (fynr vitjanir) er á sama stað frá kL 18—8. Sími 15030 NæturvörSur er í Laugavegs- apóteki, sími 24047. Lyfjabúðin Ið- unn, Laugavegs-apótek og Reykja- víkur-apótek eru opin dagiega til kl. 7, nema á laugardögum til kl. 4. — Ennfremur eru Holts-apó- tek, Apótek Aústurbæjar og Vest urbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Þrjú síðast taiin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl_ 1 og 4 Garðs-apótek, Hóimgarði 34, er opið daglega kl. 9-—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Símí 34006. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótck er opíð alla virka daga kL 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—-21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21, laugardaga kl. 9—16 og helga daga frá 13— 16. — Næturiæknir er Hrafnkell Helgason. Hafnarfjörður: — Næturlækn- ir er Kristján Jóhannesson, sími 50056. — Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. Næt urlæknir er Pétur Jónsson. 13 Helgafell 595711227 — VI — 2. I.O.O.F. 1 = 13911228*4 = E.T. 1 « AFMÆLI ■:■ Fimmtug er í dag frú Magnfríð ur Sigurbjörnsdóttir, Hofteig 16. BiBrúókaup Á morgun, laugardag, verða gefin saman í hjónaband, í Kaup- mannahöfn ungfrú Arnhildur Reynis (Einars J. Reynis frá Húsa vik) og skrifstofustjóri Hans Andersen (A. S. Völund). Heim- ili ungu hjónanna verður Amager Landevej 53 A 1., Kaupmanna- höfn. —■ Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun aína Sigríður Erla Haraldsdóttir, Hólum, Rangárvöllum og Klemenz Erlingsson, Hagamel 22, Rvík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Sigríður Arinbjarnardóttir, frá ísafirði og Einar Jónsson, Austurgötr 9, Hafnarfirði. r-l J* L Skipin Eimskipafélag fdands h.f.: - Dettifoss fór frá Reykjavík í gær kveldi til Helsingfors, Leningrad, Kotka og Riga. Fjallfoss fór frá Rotterdam 21. þ.m. til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 18. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss væntanleg- ur til Reykjavíkur snemma í morg i un. Skipið kemur að bryggju kl. 08,30 f.h. Lagarfoss fór frá Warnemunde 20. þ.m. til Hamborg ar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Raufarhöfn í gærkveldi til Hamborgar. Tröllafoss fór frá New York 13. þ.m. til Reykjavík- ur. Tungufoss fer frá Gdynia 22. þ.m., til, Kaupmannahafnar og Reykjavikur. Drangajökull kom til Reykjavíkur í gærdag. Skipadcild S.Í.S.: — Hvassafell er í Kiel. Arnarfell fór 18. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til St. Johns og New York. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell er í Rendsburg. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helgafell lestar á Norðurlandshöfnum. — Hamrafell fór 13. þ.m. frá Rvík áleiðis til Batumi. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla er væntanleg til Reykjavík ur í fyrramálið. — Askja fór fram hjá Cap Verde eyjum í fyrradag á leið til Nigeriu. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Rvík í gær austur um land í hringferð. Herðubreið er i Reykjavík. Skjald breið er í Reykjavík. Þyrill er á leið frá Siglufirði til Karlshamn. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyjr g^Flugvélar Flugfélag Islands h.f.: — Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar ld. 08 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík- ur kl. 23,05 í kvöld. — Flugvélin fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,3C í fyrramálið. Hi-ímfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 16,15 í dag frá London og Glasgow. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma- vílcur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferð ir), Blönduóss, Egilsstaða, Isa- fjai’ðar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. Aheit&samskot Bergljót Haraldsdóttir, afh. Mbl.:Skerfirðingur kr. 100,00. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, hefi ég nýlega móttekið gjöf „frá gömlum hjónum", 1000 krónur. — Votta ég þeim og öllum gefendum innilegar þakkir fyrir hönd allra hlutaðeigenda. Matth. Þórðarson. Áheit og gjafir á Strandar- kirkju, afh. Mbl.: — G J 100,00; G E 110,00; Á X 120,00; K T 100,00; S H 100,00; J M 20,00; N N 200,00; N N- 10,00- N N 50,00; gamalmenni 10,00; ómerkt 20,00; N N 300,00; N N 10,00; H Á 50,00; N N 50,00; tvær Ingi- bjargar 100,00; kona 50,00; faðir 200,00; ónefnd 100,00; S. Helga- dóttir og S. Eyjólfsd., 100,00; N N 100,00; Anna 25,00; A G 50,00; N N 80,00, G L 25,00; Inga 20,00; G M 100,00; Þór 110,00; Kjartan 50,00; frá þakklátri 90,00; R E 200,00; J B 50,00; Elín 10,00; ó- nefnd 50,00; íslenzka stúlkan er- lendis 30,00; S R 100,00; S S 100,00; E G 20,00; I G 500,00; S J Hafnarfirði 50,00; 2 gömul áheit HoIIywood-söngvarinn Mario Lanza kom nýlega til Lundúna. Hér sést hann í hópi ákafra aðdáenda. 75,00; gamalt áheit 100,00; S Þ 105,00; N N 120,00; J M 30,00; I G og J G 20,00; gamalt áheit 100,00; B H 20,00; G E t 50;00; Hanná 100,00; Georg 50,00; L M 200,00; R T 70,00; tveir ferðalang ar 100,00; G R G 50,00; N N 50,00 E S K 50,00; Þ 25,00; Svana S. 100,00; Eðvald 30,00; N N 100,00; S M 100,00; gamalt áheit 35,00; gamalt áheit K K Akureyri 500;00 gömul kona 15,00; B J 100,00; J 10,00; I I 100,00; B H 20,00; N N 200,00; G P 10,00; N N 50,00; E Þ 50,00- frá gamalli konu 10,00; N N 30,00; H B 100,00; N 50,00; G M 100,00; S J 30,00; M G 50,00; S S 10,00;; P Ó 100,00; gömul kona 20,00; S J 10,00; E E 50,00; Þ S G 100,00; E Þ 500,00; Guð- björg 50,00; N N 100,00; B K 20,00; Nína 25,00; frá þaklclátri 82,10; XXX 50,00; þakklát móð- ir 25,00; J A 100,00; kona í Hafn arfirði 100,00; áheit í bréfi 50,00; N N 5,00; H R 250,00; E S K 50,00; R G 20,00; G S 50,00; gam- alt áheit H 50,00; nemandi 50,00; Guðmundnr 50,00; j 10,00; J S 100,00; N N 100,00; G G 50,00; óþekktur 100,00; K M 25,00; N N 50,00; M S 25,00; H P 35,00; V G 120,00; N-N 50,00; M 20,00; ónefnd 20C,00; M J 5,00; Á E 20,00; Ó E 20,00; Þ J 100,00; N N 50,00; U Þ 20,00; Árni Sigurðs son 100,00; gömul kona 30,00; G C 10,00; N N, g. áheit 50,00; S og Ó 50,00; N N 25,00; S S 50,00; kona úr Grindayik 100,00; lítil stúlka 10,00; S J 15,00; N N 10,00; G R 50,00; X. M 100,00; H B 120,00; Sólrún og S S 55,00; ónefndur 200,00; N N 20,00; M Ó M 500,00; B S 100,00; G Ó 100,00; Margrét 100,00; ónefnd kona 30,00; Þ B 30,00. iggFélagsstörf Trúnaðarmannafundur starfs- mannafélags ríkisstofnana heldur fund í dag kl. 5,15 e.h. í húsi Guðspekifélagsins, Ingólfsstr. 22. Kvenfélag Langholtssóknar. — Fundinum, sem átti að vera í kvöld, erður frestað. Frá Guð,pekifélaginu. — Dögun heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guð- spekifélagshúsinu. Gretar Fells flyttir erindi um P. Brunton og Þorsteinn Halldórsson flytur þýddan kafla úr verkum hans. — Kaffiveitingar verða í fundarlok. Utanfélagsfólk er velkomið. Á aðalfundi Kaupfélags Reykja víkur og nágrennis, í vor, var sam þykkt að efnt skyldi til fræðslu fyrir húsmæður innan félagsins. Nú hefur verið ákveðið að haldin verði húsmæðrakvöld seinni hluta nóvember og í byrjun desember, með sýnikennslu í ábætisréttum og smurðu brauði, sem Hrönn Hilm- arsdóttir húsmæðrakennari ann- ast. Ennfremur verður sameigin- leg kaffidrykkja. — Aðgöngumið- ar eru afhentir í matvörubúðum félagsins. Aðgangur er ókeypis fyrir félagskonur meðan húsrúm leyfir. — Ymislegt OrS lí/sins: — Þess vegna ber oss að gefa því enn betwr gaum, er vér höfum heyrt, tvo að eigi berumst vér afleiðis. (Hebr. 2,1). Ilallgrímskirkja: — Biblíulest- ur í kvöld kl. 8,30. — Séra Sigun- jón Árnason. ★ Áfengið er hættulegur förunaut ur. — Umdæmisstúkan. Læknar fjarverandi Garðar Guðjónsson, óákveðið. — Stg.: Jón Hj. Gunnlangsson, Hverfisgötu 50. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund____ kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,86 100 danskar kr........— 236,30 100 norskar kr........— 228,50 100 sænskar kr........— 315,50 100 finnsk mörk ....— 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini ........—431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ....... — 26,02 mi^unkzgjimi — Ætlar þú að elska mig jafn heitt þegar ég er orðin gömul og grá? — Því ekki það? Ég er búinn að elska þig gegnum þrjá aðra liti. ★ Börnin höfðu verið að leik allan daginn og gert sig mjög óhrein. Móðirin kallaði til þeirra og sagði þeim að koma inn og þvo sér. -— Þess þurfum við ekki, svar- aði eitt barnanna, við þekkjum hvort annac ennþá á röddinni. ★ Lítill maður sat við hliðina á mjög holdugri konu í stærtisvagn inum. Konan breiddi úr sér í sæt- FERBINAND Þögn er sama og sanmþykki inu og að lokum var hún kornin hálf yfir í sætið til litla manns- ins sem varð ennþá minni og látil- fjörlegri við hliðina á svo föngu- legri manneskju. Að lokum, þeg- ár þrengdi orðið mjög að honum, gat hann ekki orða bundizt og sagði: — Ég legg til, að fólk sé látið borga fargjald eftir þunga og stærð. — Jæja, svaraði konan. Þá hefði vagninn hreint ekki stanzað til að taka yður með. cM Hún hefur ævinlega verið góður veiðihundur, en liún er vatnshrædd. ■k — Mig dreymdi í nótt, að ég væri kvæntur fallegustu stúlku I heimi. — Það var gaman, en höfðum við þá fengið íbúð?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.