Morgunblaðið - 22.11.1957, Page 7

Morgunblaðið - 22.11.1957, Page 7
Föstudagur 22. nóv. 1957 W ORCVTSB1 AÐIÐ T Poplin- og gaberdii.e- FRAKKAR Fjölbreytt úrval. fi.MUIlER Bastlamparnir eru komnir. Pantanir sæk- ist sem fyrst. — Teborðin margeftirspurðu komin í búðina. — Húsgagnaverzlun Magnúsar Ingimundarsonar Einholti 2. Sími 12463, á horni Einh. og Stórholts. Jeppamótorar ^ Tveir jeppamótorar til sölu. Upplýsingar hjá Guðjóni, Landleiðum. — Pússningasandur j Fínn og grófur, svo og gólfa sandur. — Sími 34906. KEFLAVÍK Rennilásar, flaue*.isbönd, nælonblúnda, miliit'óður, tvinni, teygja skábond, skrauttölur og lmappar. BLÁ-ELL Trésmiður með meistara- réttindi og sem er ný-fluttur í bæinn, óskar eftir atvinnu um óákveðinn tíma. Uppl. gefur Björn Þorvaldsson, Selási 3. Heflavík — Húsnæðs Tit leigu 4 herb., eldhús, geymsla, á mjög skemmtileg um stað, milli Keflavíkur og Rvík. Mjög sanngjörn leiga. Upplýsingar síma 17695, á morgun. Takið eftir Ungur og reglusamur pilt- ur óskar eftir vinnu, helzt við akstur. Er vanur stór- um bílum. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „100 — 3353", fyrir laug- ardag. — 4ra herbergja íbúðarhæð TIL LEIGU Reglusemi áskilin. — Tilb. sendist blaðinu fyrir laug- ardagskvöld, merkt' „Góð umgengni — 3364“. Tapast hefur keðjulaust kvenúr fyrir tíepum hálfum mánuði Finnandi vinsaml. hringi í síma 23300 eða 12710. STOFA til leigu fyrir stúlku. Sér inngangur og bað. Upplýs- ingar í síma 22634, frá 1— 6 í dag. Nýir, gullfallegir svefnsófar Aðeins kr. 2900,00. Athugið greiðsluskilmála. Grettisg. 69. Opið kl. 2—9. » - 1 stórt herbergi og eldiiús TIL LEIGU 1 Miðbænum. Tilboð sendist til al'gr. Mbl., merkt: — „Ibúð — 3359“. Járnrennibekkur 0g bormaskína til SÖlu. Vélsmiðjan BJARC h.f. Sími 17184. Húllsaumavél til sölu og hnappavél ásamt mótor. Uppl. Þórsgötu 7, III. hæð, föstudag og laug- ardag. — Ljósmóðir óskar eftir að fá leigt HERBERGI eða litla íbúð, helzt nálægt Landspítalanum. Óskast frá áramótum eða fyrr. Upplýs ingar í síma 23372 kl. 13,00 —15,00 f dag. Herbergi og eldhús eða eldunarpláss, útaf fyrir sig, óskast til leigu, fyrir einhleypa stúlku. — Sími 22721. — Vii kaupa géðan bíl helzt sendiferða eðr Station gerð árgang ’49—’57. Til- boð, er greini teg., verð, ár- gang og ásigkomulag, send- ist blaðinu fyrú nánudags- kvöld, merkt: „Bílakaup — 3366“. — f Trésmiöur! Trésmiður óskar eftir íbúð f gömltt eða nýju húsi. Má vera óstandsett. Tilboð send ist Mbl., fyrir 30. þ.m., — merkt: „3358“. Mjaðmabelti Fjölbreytt úrval. Eitthvað yrir alla. Olympm Laugavegi 26. ÍBÚÐ 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast. — Upplýsingar í síma 12619, £ dag og á morg un. — Hagkvæmt Vanir menn vilja taka að sér múrverk. Sanngjarnt kaup eða ákvæðisvinna. — Uppl. í síma 18561 á kvöld- in. — ÍBÚÐ 3ja herb. íbúð ti1 leigu, fyr- ir barnlaust fólk. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt „X — 3363“. Herbergi til leigu fyrir stúlku, ódýrt, gegn einhverri barnagæzlu. Upp- lýsingar í síma 34907, eftir hádcgi í dag. Vil kaupa 2/o—3/o herb. íbúð á góðum stað. Fuli greiðsla með innanríkis-skuldabréf- um Ríkissjóðs íslands, eigna könnun 1947. Miililiðalaust. Tilboð merkt: „Mikil afföll — 3357“, sendist Mbl. Viðarull og vatt fyrirliggjandi. ó. V Jóhannsson & Co. Hafnarstræti 19. Aukavinna Óska eftir einhverjum störf um, á kvöldin, og um helg- ar. Allt kemur til greina. ‘ Upp . í síma 34287, eftir kl. 6 e. h. — Ráðskona Stúl'ka með telpu á fyrsta ári, óskar eftir ráðskonu- stöðu, um næstu mánaðamót Er vön húshaldi. Uppl. í síma 33952, næstu daga. KEFLAVÍK Hvítar herraskyrtur Og fal- leg háUbindi, í glæsilegu úrvali. — B L Á F E L L TIL SÖLU útvarpstæki, 17 lampa, sem nýtt, Hafnarstræti 4, uppi. Til sölu skrifborð é sama stað Til sýnis kl. 8—10, — næstu kvöld. Auglýsinga- teiknistofan Laugavegi 27. Sími 23872. TIL SÖLU hjólsög með 5 ha. mótor, og langri le'ðslu. Ti! sýnis við Álfheima 23 og uppl. f síma 12163. — | Til sölu ódýrt: SÓFI og ryksuga; kjólföt á 750,00 Ennfremur á hálfvirði, allt nýtt: vetrarkáp; (vattfóðr- uð), nokkrir kjólar, herra- rykfrakki, jakkaföt. — Sími 16398. Dýravinur Vil gefa 8 vikna hvolp (tík) af ensku veiðihundakyni. — Uppl. næstu daga milli 1 og 4 í síma 50976. Kjötsög til sölu, ný uppgerð. Upp- lýsingar í síma 19947. sérstaklega góð tegund. — Lnkaléreft, tvíbreitt, alhör. Sængurveradamask, 25 kr. m Dúkadamask, alhör. Svartir ísgarjis-sokkar. Verzlun Guðbjargar Bergþórsdótlur Öldug. 29. Sími 14199. SILBCOTE H Ú S G A G N A B r I L A G L J » r A I immum Notadrjúgur — þvottalögur ★ ★ ★ Gólfklútar — borðklútar — plast — uppþvottaklútav fyrirliggjandi. ★ ★ ★ ótafur Gíslason 4 Co. h.f. Sínu 18370. Aukið viðskiptin. — Auglýsið í Morgunblaðinu Sími 2-24-80 H ATTAR Góðir, enskir flókahattar. Verð krónur 198,00. íbúö til leigu 3 lierbergja íbúð í Austur- bænum (við Bragagötu), er til leigu um næstu mánaða mót. Sími fylgir íbúðinni. Lysthafendur sendi nafn heimilisfang og símanúmer, fyrir 25. þ.m., merkt: „Hita veitf — 3365“. Hjá okkur fáið þér úrval undirfatnaðar buxur, skjört, undirkjólar . f svörtu, hvitu og bleiku. Laugavegi 26. Barnlaus, eldri hjón óiska eftir 2ja herb. íbúð með eldhúsi og baði, helzt á hitaveitusvæði, nú þegar eða sem fyrst. Góðri um gengni heitið. Tilboð merkt „Reglusemi — 3360“, legg- ist inn á afgr. blaðsins fyr- ir hádegi n.k. sunnudag. Bifreiðir til sölu Pobeda 1957, ókeyrður. — Moskwitz 1957, Volkswagen 1956, Ford Consul 1952, — Austin 10 1946, P-70 plast 1956, Hillmann 1949. Bifreiðasala STEFÁNS Grettisg. 46, sími 12640. Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn sunnud. 24. þ.m. i Tjarnarkaffi og hefst kl. 14 stundvíslega. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar Onnur mál. Heikningar félagsins liggja frammi hjá gjaldkera. Stjórnin. Símastúlka Ein af elztu og slærstu heildverzlunum bæjarins vill ráða til sín símastúlku strax. Umsóknir með mynd umsækjanda, ásamt upplýsingum um síma- númer, menntun, aldur, fyrri störf og annað; sem máli skiptir, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. nóvember. Vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir merkist: Símastúlka — 3349. Myndir verða endursendar. — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.