Morgunblaðið - 22.11.1957, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 22.11.1957, Qupperneq 10
10 MORCinsm AÐIÐ Fðstudagur 22. nóv. 1957 — Aðalfundur LÍÚ Framh. af bls. 9 sölufélaganna pr. 19. nóv. 1957, og gjaldfallnar og ógreiddar kröf ur sömu aðil’a á sama tíma, nema: stendur með sölu B-skírteinanna vegna ársins 1956. Hinn 18. des. 1956 var síðasti söludagur B-skírtéina. Þá var lagt fyrir Alþingi lagafrumvarp- ið um Útflutningssjóð og fleira, er fól í sér þær breytingar, að Greitt: L.l.Ú. Kr. 45.467.573.59 S.H. — 24.279.063.11 S.I.F. — 11.956.039.73 S.I.S. — 2.455.000.00 S.U.N. — 0.00 S.U.N. — Kr. 84.157.676.43 * Fellur í gjalddaga 29. 11. Yfirlit þetta er ekki tæmandi, þar eð það nær aðeins til L.Í.Ú. og sölufélaganna. f það vantar fiskimjölsútflytjendur og ýmsa smá-útflytjendur, enda hafa greiðslur útflutningsuppbóta numið alls til þessa tíma kr. 96.367.904.67, og má því ganga út frá því, að gjaldfallnar út- flutningsuppbætur nemi nokkru hærri upphæð, sennilega 55—60 milljónum króna. Á það skal einnig bent, að útflutningur skreiðar, sem fram- leidd hefir verið á þessu ári, er nýlega byrjaður og falla fyrstu kröfur í sambandi við hann um næstkomandi mánaðamót. Þá eru einnig greiðslur til síld- arverksmiðjanna, kr. 20.00 pr. innvegið mál, ógreitt, en óljóst mun vera, hvenær það fellur í gjalddaga, en þar er um að ræða upphæð nálægt 10 milljónum króna. Greiðslufyrirkomulagið í þessu sambandi skal á það bent, að með samningi við at- vinnumálaráðuneytið var ákveð- ið, að sölufélögin og L.Í.Ú. veittu viðtöku útflutningsuppbótum meðlima sinna, og hafa þessir aðilar annast skiptingu og greiðslu til þeirra, og verður að telja, að hér hafi verið farin heppileg leið, þar sem segja má, að um sé að ræða beint fram- hald af því fyrirkomulagi, sem ríkti, að þessu leyti, meðan inn- flutningsréttindin voru í gildi. Útgjöld Framleiðslusjóðs í framhaldi af þessu þykir mér rétt að gefa yfirlit yfir greiðsl- ur Framleiðslusjóðs vegna sjáv- arútvegsins 1956: Gjaldfallið en ógreitt: Kr. 12.901.077.43 —- 18.473.347.16 — 5.904.745.06 — 7.123.000.00 — 6.832.646.80 — »1.132.442.00 Kr. 52.367.258.45 frjálsræði það, er útvegsmenn höfðu haft frá árinu 1951, til tekjuöflunar með sölu innflutn- ingsréttinda samkvæmt hinum skilorðsbundna frílista, var lagt niður. Samningaviðræður höfðu staðið yfir langan tíma við s j á varútvegsmálar áðuney tið vegna frarnleiðslunnar 1957, og einnig um uppgjör á B-skírtein- um végna ársins 1956 og eldra. Samkomulag varð um, að upp- bætur eldri framleiðslu skyldi fara eftir sama farvegi og áður, það er að segja, að S.I.B. annaðist skiptingu eins og hún hafði gert - af öllum útflutningi öðrum en þeim, sem fram fór á vegum S.í. S., en Útflutningssjóður kaupi B-skírteinin, og var að mínum dómi gengið tryggilega frá þvi, þar eð í 10. gr. laganna um Út flutningssjóð o. fl. segir svo: „Við gildistöku þessara laga fellur úr gildi reglugerð um inn- flutningsréttindi bátaútvegs- manna, nr. 15/1954. Þó skal Landsbanki íslands halda áfram að gefa út A-skírteini fyrir fram- leiðslu ársins 1956 og áranna þar á undan eftir sömu reglum og gilt hafa. Sjóðurinn kaupir síðan með venjulegu álagi B-skírteini útgefin samkvæmt slíkum A-skír teinum. Sami háttur skal hafður á um ónotuð A-skírteini útgefin fyrir gildistöku laganna. B-skírteini gilda ekki eftir gild- istöku laganna sem innflutnir.gs- heimild. Ónotuð B-skírteini, að nokkru eða öllu leyti, skal að ósk skírteinishafa innleyst af sjóðnum þannig, að álagsupphæð in endurgreiðist, oð svo miklu leyti sem B skírteinið hefur ekki verið notað til tollafgreiðslu. Útflutningssjóði skal þó eigi skyit að greiða skuldbindingar Rekstrarframlag togara ............... Kr. 72.791.162.25 B-skírteini ............................. — 26.000.000.27 Fiskuppbætur ......................... — 25.193.064.28 Freðsíldaruppbætur ................... — 1.948.462.00 Norðanlandssíld ...................... — 14.598.408.00 Faxaflóasíld ......................... — 12.067.660.00 Síldarstyrkir 1955 ................... — 6.478.000.92 Bræðslusíld .......................... — 2.376.120.00 Iðgjöld vélbáta ...................... — 9.785.100.70 Iðgjöld Flateyrartogara .............. — 100.000.00 Guanó-karfi .......................... — 178.361.90 Vérðbætur á beitusíld Húnaflóa ....... — ' 96.804.88 Niðurlögð síld ....................... — 20.399.06 Smáfiskuppbætur Flateyrartogara .... — 439.487.06 Fiskbein Ólafsfirði verðbætUr ........... — 50.221.50 Aukauppbætur á togarafisk (15 aura) . — 2.177.301.45 Eins og þessar upplýsingar bera með sér, hafa tekj- ur hins gamla Framleiðslu- sjóðs orðið drýgri en áætl- að var, og er það athyglisvert, að þrátt fyrir það að á hann voru lögð útgjöld síðari hluta ársins, sem ekki var reiknað með í upp- hafi, virðist eins og áður segir, að greiðsluhalli verði innan við 20 milljónir króna. Greiðslur á B-skírteinum v/framl. 1956 og 1955 í skýrslu sambandsstjórnarinn- ar, sem lesin verður síðar á fund inum, verður skýrt frá endanleg- um greiðslum fyrir B-skírteini, er S.Í.B. hefur annast v/fram- leiðslu ársins 1955 og hvernig Kr. 174.300.554.27 þessar örar en gera má ráð fyrir, að sala B-skírteina hefði gengið“. Það var okkar skilningur að sjálfsagt væri að eldri kröfur væru látnar ganga fyrir og þar sem meðalsala ásins 1956 pr. mánuð nam rúmum 9 millj. kr., þá töldum við, sem i samnings- nefndinni vorum að ekki kæmi til neinna erfiðleika um innheimtu þessa, þar eð Útflutningssjóði var séð fyrir miklum tekjum. Vanefndir á greiðslu B-skírteina En reynslan varð önnur, og hafa málsvarar samtakanna átt mörg samtöl og bréfaviðskipti við sjávarútvegsmálaráðherrann um þetta mál. Ég vil nú upplýsa hvenær greiðslur þessar hafa far ið fram, og er það ems og segir: i Framl. Kr. 1955 Framl. Kr. 1956 4/2 21/2 23/2 13/3 3/5 24/7 ’57 ’57 ’57 ’57 ’57 ’57 v/Framl.sj. 7.041.608.55 1.761.460.30 438.361.10 880.400.00 4.131.278.80 22/10 ’57 13/11 ’57 13/11 57 18/11’ 57 754.737.84 2.201.919.54 13.476.320.05 2.200.145.16 1.320.3070.20 1.320.307.20 5.282.101.80 Samtals Kr. 7.041.608.55 1.761.460.30 754.737.84 2.640.280.64 880.400.00 17.607.598.85 2.200.145.16 1.320.307.20 1.320.307.20 5.282.101.80 14.675.287.30 Hér er að sjálfsögðu átt við þann hluta, er S.I.B. hefir fengið greitt, en það er 88% af heild- inni. Að greiðslur þesar komu ekki fyrr en ég hefi nú sagt, eða veru- legur hiuti þess eftir mitt ár, eða 17.6 millj. 24. júlí og 17.6 millj. á tímabilinu 22/10 til 18/11, er fyrst tvímælalaust brot á lögun- um um Útflutningssjóð, og hefir þetta gert framleiðendum mjög erfitt fyrir, og sér í lagi þeim framleiðendum, er fluttu afurðir sínar út síðari hluta ársins 1956 óg fyrst á árinu 1957, en fram- leiðsla færist alltaf á milli ára. Eins og sýnt verður fram á í skýrslu stjórnarinnar, á Útflutn- ingssjóður enn ókeypt B-skír- teini fyrir ca. 24 millj. króna. Það er og verður ein höfuðkrafa samtakanna, að greiðslur þessar verði látnar sitja fyrir öðru og öll B-skírteini keypt jöfnum höndum og þau eru komin í vörzlu S.I.B. og S.Í.S. 33.616.302.01 48.291.589.31 Bæta þarf hag Útflutningssjóðs Ljóst má vera af því, sem ég hefi á undan sagt, að stórra átaka er þörf, svo að Útflutningssjóðui geti staðið í skilum við útflutn- íngsframleiðsluna samkvæmt þeim samningum, er gerðir voru um síðustu áramót. Að sjálfsögðu gerist slíks ávallt þörf, en ekki hvað sízt nú, eftir hið mjög svo Zélega aflaár, sem ég mun víkja að hér á eftir. Tekjuhorfur Útfhitningssjó?fs _ Áður en ég hætti umræðum um Útflutningsjóðinn, tel ég mér skylt að skýra fulltrúum frá því, að stjórn sjóðsins gerði í septem- ber sl. í samráði við ríkisstjórn- ina, áætlun um heildartekjur og gjöid sjóðsins á árinu 1957. Sýndi sú áætlun 42 millj. króna greiðslu halla, að viðbættum 15 millj. króna, sem ekki kæmu inn fyrr en á fyrsta ársfjórðungi 1958, eða 57 millj. króna greiðsluhalla um næstkomandi áramót. En í gær fékk eg endurskoðaða áætlun frá formanni sjóðsins, og sýnir hún minni greiðsluhaila um næstu áramót, eða 23,6 millj.-j-lð millj, samtals 38,6 milljónir króna. Ég skal engan dóm á það leggja, hver útkoma sjóðsins verður um næstu áramót, en vil á það benda, að enda þótt gjaldaliðir hafi lækkað, eins og t. d. vegna aflatregðu á haustsíldveiðum, þá hækka aðrir, svo sem ógreidd B-skírteini, sem ég hefi rakið hér á undan. Önnur viðfangsefni Vil ég nú víkja með nokkrum orðum að þeim verkefnum, sem þessi fundur kemur til með að fjalla mest um, það er að segja að komast að niðurstöðu um þann grundvöll, sem sjávarútvegur- inn geti starfað á á komandi ári, og hvernig hann verði skapaður. Verðlagsráð L. í. Ú. hefir gert víðtækar athuganir um þetta efni, og verða þær að sjálfsögðu lagð- ar fyrir fundinn, og sé ég því ekki ástæðu til að fara um þær mjög mörgum orðum. Mikil aílarýrnun Undanfarin ár hefur starfs- grundvöllur bátanna á þorskveið- um verið — auk verðlags á út- flutningsvörunum — miðaður við það, að hægt væri að reka halla- laust, hér við Faxaflóa, 60 smá- lesta bát. Aflamagnið hefur verið miðað við meðalafla síðustu 5 ára og reiknað með að ekki hafi orð- ið um óvænt áföll að ræða, það er að úthaldstíminn hafi verið eðlilegur. Athuganir aflamagninu síðustu árin, andi í ljós: Verðlagsráðsins á á vetrarvertíðum hefir leitt eftirfar- tekna til þess að fleyta útveginum áfram. Aflabrestur á síldveiðum Síðast en ekki sízt vil ég vekja athygli á því áfalli, sem útvegur- inn hefur orðið á þessu ári vegna aflabrests þess, sem varð á síld- veiðum fyrir Norður- og Austur- landi sl. sumar og þó einkum hér sunnanlands í haust. Síldarmagn það, sem á land barzt nyrðra, var að vísu nokkuð svipað og sl. ár, en afkoma útgerðarinnar reyndist miklu lakari en þá vegna gæða- rýrnunnar og þar með minna heildarverðmætis. — Suðurlands- veiðin hefir að heita má brugðist gjörsamlega. Var það að þessu Meðalafli í róðri 1953 var 5.8 smálestir 1954*— 7.9 — 1955 — 7.0 — 1956 — 6.4 —• 1957 -- 4.7 — Það er athyglisvert, hversu mjög aflabrögð ganga saman á sl. vetrarvertíð og eru þau miklu minni en reiknað var með, eða 37,8% minni, en gert var ráð fyrir í þeirri áætlun, sem ríkis- stjórnin hélt fram, er sambands- stjórnin samdi fyrir sl. áramót um starfsgrundvöllinn á þessu ári. Til þess að sýna, hversu al- varlegt áfall var hér um að ræða, má á það benda, að þessi mis- munur nemur um 80 millj. kr. fyrir útvegsmenn og sjómenn, ef miðað er við að bátafjöldi á ver- tíðinni hafi verið 300 og þeir hafi allir haft eðlilega úthaldstíma. Þegar litið er á þessar tölur um aflamagnið, sézt og glögglega, að að því eru mikil áraskipti. Má því um það deila, hvað miða skuli við, hvaða ár skuli tekin með og hversu mörg. En það virðist þó sanngjarnt, að ef tillit er tekið til góðæranna, sé á sama hátt og eigi síður tillit tekið til aflaleysisár- anna. Ég vek hér athygli á þessu vegna hins geigvænlega afla- brests á þorskveiðum sl. vetrar- vertíð, alveg sérstaklega með til- liti til þess, að ef miða skal meðal- aflamagn, sem lagt skuli til grund vallar fyrir áætlununum um af- komuna næsta ár, við meðalafla seinustu 5 ára að þessu ári með- töldu, gætir af’abrestsins í ár til- tölulega lítils. Hins vegar varð þessi aflabrestur útgerðinni svo þungbær, að telja verður eðlilegt, að tekið verði tillit til þeirra erfiðleika, sem hann bakar í sam- bandi við starfsgrundvöll næsta árs. Bætur frá Hlutatryggingasjóði Eitt gleggsta merki þess, hversu bágborin afkoman var á vetrarvertíðinni, er það að Hluta- tryggingarsjóður bátaútvegsins greiddi vegna aflabrestsins bæt- ur að upphæð nálega 7 millj. kr. til báta í Faxaflóa, Breiðafirði og Ilúnaflóa, aðallega línubáta. Tóku bæturnar til allra helztu ver- stöðva á þessum svæðum. Þetta er mjög athyglisvert, þegar á það er lítið, að þetta er í fyrsta skipti, sem um svo almennar bótagreiðsl ur er að ræða úr hinni almennu deild sjóðsins, og bæturnar ganga að mestu leyti til skipa, sem sjóðurinn hefur ekki áður greitt bætur til vegna aflabrests á þorsk veiðúm á vetrarvertíð. Almenn verðlagshækkun innanlands Auk þessa vanda, sem skapað- ist vegna aflabrests á vetrarver- tíðinni verður sjávarútvegurinn einnig að fá leiðréttingu vegna þess, að um nokkra almenna verð lagshækkun hefir verið að ræða í landinu frá sl. áramótum. Verð- lagsráðið mun leggja skýrslu um athuganir á þessu fyrir fundinn. Tollahækkanir á nauðsynjar útvegsins Þá er og þess að geta, sem nánar verður skýrt í skýrslu sambands- stjórnar, að nauðsynlegt er að fá niður felldar ýmsar tollaálögur á helztu nauðsynjar sjávarútvegs ins, sem á hafa verið lagðar sl. 2 ár, einmitt í því skyni að afla sinni stórskaðlegt vegna þess, að gerðir höfðu verið samningar um sölu á meira magni af Suður- landssíld en nokkru sinni fyrr. Þessi útkoma eykur auðvitað enn vandamál okkar útvegsmanna. Það er alkunna, að síðustu tvo til þrjá áratugi hefir bátaútveg- urinn næstum því um hver ára- mót þurft að berjast fyrir ráð- stöfunum af ríkisvaldsins hendi til þess að koma í veg fyrir rekstr arstöðvun á komandi ári. Síöðugir erflðleikar Aðalfundir L.Í.Ú. og þar áð- ur aðalfundir S. I. F., sem teljast máttu fram að stofnun L. í Ú. helzti vettvangur félagsmálabar- áttu útvegsmanna, hafa að lang- mestu leyti snúizt um þessi vanda mál. Togaraútgerðin komst lengi vel betur af. Nú er því ekki leng- ur að heilsa, því miður. Síðustu árin hefir sigið svo ört á ógæfu- hliðina fyrir togaraútveginum, að grípa hefir þurft til sífellt auk- inna neyðarúræða hans vegna og hafa þau þó hvergi nærri hrokkið til. Þessi saga er þó svo tiltölu- lega ný, og þess vegna alkunn, að ég sé ekki ástæðu til að rekja hana hér, en hins vegar eru henni gerð nokkur skil í skýrslu sam- bandsstjórnar, auk þess sem Verð lagsráðið mun skýra fundinum frá athugunum sínum á hag tog- araútgerðarinnar, og gefst fund- armönnum því færi á að kynna sér þetta vandamál, jafnframt því sem það mun verða frekar rætt hér á fundinum. Versnandi afkoma togaranna Ég læt þó ekki undir höfuð leggjast að benda á þá þýðingar- miklu staðreynd, að togaraflotinn hefir á þessu ári, eins og bátaflot inn, orðið fyrir mjög rýrnandi aflabrögðum. Ef borin eru saman aflabrögðin fyrstu 9 mánuði þessa árs og sl. árs, kemur í ljós, að sl. ár var afiinn rúml. 21% meirién á þessu ári. Þetta veldur því, að af- koma togaranna hefir alls ekkert batnað í ár miðað við sl. ár, enda þótt um áramót væri talið nauð- synlegt að bæta hana, eins og líka var gert, með hækkuðum dags’tyrkjum og hækkun á fisk- verðinu. Aflarýrnunin hefir sem sagt étið upp hin auknu fram- lög. Hin alvarlega fjárhagsaf- koma togaranria verður bezt séð af því, að nú er talið, að tap- rekstur meðaltogara nemi um kr. 4.600,00 á dag, eða rúml. 1,5 millj. kr. á ári miðað við tæpl. 330 út- haldsdaga. Svo sem skiljanlegt er, hefir mál mitt snúist nær eingöngu um verðlagsmál sjávarútvegsins. Þetta eru hin föstu dagskrármál okkar, ef svo má segja. Er það auðvitað ekki óeðlilegt þar sem við höfum lengst af átt í vök að verjast þeim stöðugu kröfum, sem þjóðfélagið gerir á hendur atvinnuvegi okkar umfram það, sem hann getur af mörkum lagt. En því miður er við ýmis önnur vandamál að stríða. Vil ég víkja að þeim með nokkrum orðum. Skortur á sjómönnum Skal þá fyrst vikið að þvl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.