Morgunblaðið - 22.11.1957, Blaðsíða 13
Föstudagur 22. nóv. 1957
MORCVNBI 4 Ð IÐ
13
Skórœkt Íslendínga
á merkum tsmamótum
í DAG eru liðin 50 ár frá því að
Hannes Hafstein ráðherra, var
viðstaddur í Amiliuborg merkan
viðburð í landsins sögu. Þáver-
stjóra á einu af íslandsförum
’Sameinaða gufuskipafélagsins,
Carl V. Prytz, sem var
prófessor í skógrækt við
danska landbúnaðarháskólann g
skipstjórinn fékk sér til liðs og
Christia. E. Flensborg, sei- þeir
félagar fengu hingað til þess að
vinna að skógrækt, en Flensborg
þessi varð síðar forstjóri danska
Heiðafélagsins.
Árið 1899 hófst skógrækt á
Þingvelli en á næsta ári fékk
Ryde. land hjá Magi. digurðs-
syni bónda á Grund í Eyjaíirði
til þess að gera svipaðar tilraunir
og á Þing ., því að Ryder var
ljói, ’rinn mikli mismunur á veðr-
áttunni sunnanlands og norðan.
Flenst tók að sér að s„ um
all— framkvæmdir á báðum stöð
unum, auk þ wií>3 sem hann ferðað-
ist um lanu -llt til þess að kynna
sér staðhætti. Auðséð er á göml-
þinir, broddfura og stafafura, allt
í prýðilegum vexti. Auk þeirra er
svo mikið af yngri trjám, sem spá
góðu um framtíðina.
Alls eru nú hér um 20 tegundir
barrtrjáa ýmist í ræktun í gróðr-
arstöðvum landsins eða að vaxa
upp í skjóli hinna íslenzku skóg-
Hannes Hafstein.
andi fslandskonungur Friðrik
VIII staðfesti þar lögin um skóg-
rækt er Alþingi hafði þá borið
gæfu til að afgreiða. Var Hannes
Hafstein ráðherra meðal þeirra
er stóðu þar fremstir, en á A1
þingi voru þingmenn hvergi
nærri á einu máli og í þingsölum
voru menn, sem lögðust eindregið
gegn skógræktarlögunum. Nú
50 árum síðar eru forvígismenn
skógræktarinnar að leggja drög
að miklum framtíðarskógum fs-
lands og þjóðin mun ekki þurfa
að bíða þess að aldir renni til
þess að dnaumur Jónasar Hall-
grímssonar rætist:
„Fagur er dalur og fyllist skógi
og frjálsir menn, þegar aldir
renna.“
Framundan eru stórkostleg átök
í skógræktarmálunum og til þess
að settu marki um nytjaskóga
verði náð, þarf nú að gróðursetja
ekki lægri tölu trjáplantna árlega
en 2.000.000.
í fyrradag boðaði Hákon skóg-
ræktarstjóri Bjarnason blaða-
menn á sinn fund, en þar voru
m. a. viðstaddir Vaitýr Stefáns-
son, form. skógræktarfélags ís-
lands, Einar G. E. Sæmundsen
skógarvörður, og nokkrir aðrir
starfsmenn ’Skógræktar ríkisins.
Fundur þessi var haldinn í til-
efni 50 ára afmælis skógræktar-
laganna og flutti Hákon ávarp í
því tilefni. Þess er þá fyrst að
geta að Hákon hefur skrifað
merkilegt afmælisrit: Lögin um
skógrækt 50 ára. Er það rit tæp-
lega 50 síður og prýtt myndum af
ýmsum forvígismönnum skóg-
ræktar hér á landi og mynd
um frá skógræktarstöðvunum.
Hefst ritið á formálsorðum, en
síðan er sagt frá skógræktarmál-
um fyrri tíma. Er þess þar m. a.
getið að Páll lögmaður Vídalin
hafi fyrstur manna hér á landi
vakið máls á og hvatt til skóg-
ræktar hér og var það
1699. Þar eru nefndir fleiri menn
t.d. Eggert Ólafsson og Bjarni
Pálsson sem voru mjög uggandi
um framtíð íslenzku birkiskóg-
anna.
Sagt er frá því að Skúli fógeti
hafi fengizt við trjárækt í Viðey
og séra Björn Halldórsson. Magn-
ús Ketilsson sýslumaður í Dala-
sýslu gerði tilraunir og var þess
fullviss að hér gæti vaxið greni
og fura. Sveinn Pálsson læknir
hafði áhyggjur af skógareyðing-
unni ög Jónas Hallgrímsson vildi
láta leita til Noregs eftir fræi.
Fleiri merkir menn eru nefndir og
í þessum kafla er sagt frá því að
elzti trjágarður á landinu sé í
Skriðu í Hörgárdal, en þar rækt-
aði Þorlákur Hallgrímsson fal-
legan garð á árunum 1820—1830.
Á Akureyri eru til tré, sem gróð-
ursett voru um aldamótin 1800.
Um upphaf skógræktarinnar
segir Hákon m. a. á pessa leið
eftir að hafa kynnt stuttlega fyrir
lesandanum Carl Ryder skip-
skilning almennings á málum
þessum tókst honum að bjarga
fögrum skóglendum frá eyðingu
eða jafnvel tortímingu eins og
t. d. Þórsmörk, og Goðalandi.
En af verkum þessara manna
og samverkamanna þeirra vitum
við nú miklu meira um gróður-
skilyrði lands okkar og hverja
möguleika við höfum til þess að
nýta það vel.
Á runum 1899 og fram til 1913
var höfuðstarfið lagt á gróður-
setningu erlendra tegunda, þó að
samtímis væri einnig hugsað um
friðun skógar og kjarrs. Frá 1913
og fram til ársins 1936 snerist
starfið í. ri einvörðungu að frið
un og verndun gamalla skógar-
leifa, en eftir það hefur eldri
stefnan æ meira orðið uppi á ten-
ingnum, og á síðari árum er mest
áherzla lögð á gróðursetningu
erlendra barrtrjátegunda í ís-
lenzk skóglendi.
Freistandi væri að skrifa nán-
ar um upphaf skógræktar í land-
inu og skýra frá starfi Carls Ryd-
ers skipstjóra og hinni miklu
fórnfýsi hans í sambandi við það.
En sá þáttur er einn af hinum ein
kennilegustu í sögu íslands á
seinni tímum, er útlendingur J i
kynnir sér hagi þjóðarinnar eftir j ^
föngum, og ægir svo skógleysið j S
afleifa. Og flestar ef ekki allar,
virðast ætla að dafna vel. Auk
þeirra eru og allmargar lauf-
trjátegundir, en það yrði of
langt mál að telja þær upp.
Undanfarið hefur þess verið
gætt svo vel sem kostur hefur
verið á, að flytja aðeins hingað
trjátegundir frá stöðum er hafa
svipað veðurfar og fsland. Þegar
þessa hefur verið gætt, hafa vand
kvæði við uppeldi og vöxt
trjánna verið sáralítil. Það, sem
nú er gert, er aðeins að hlýða
lögmálum náttúrunnar sjálfrar.
Víða um heim eru til staðir, er
hafa svipað og jafnvel verra lofts
lag en er í byggðum íslands, og
þeir hafa margir langtum fjöl-
skrúðugri gróður. Einangrun
landsins veldur því, hve gróður-
ríkið er fátækt að tegundum. En
tegundafæðin hefur ekki hvað
sízt valdið fátækt landsmanna á
liðnum öldum.
Hákon Bjarnason.
krefst þess að allir, sem vilja
vinna eitthvað fyrir framtíð þjóð-
arinnar leggi fram starf og fjár-
Kamtjaka-skaga.
Af þeim ástæðum ættu menn
að styðja og styrlcja skógræktar-
félögin >f mætti, jafnframt því
sem menn gróðursettu eins mörg
tré og hver og einn á kost á. Verði
þetta almennt munu hér verða
Agnar F. Kofoed-Hansen
um gögnum, að hann hefur verið
mikill starfsmaður og haft lag á
að koma máh aum fram. Ár-
ið 1901 er Skógræktaríélag
Reykj„.íkur hið idra stofnað
sem hlutafó:_.„ meðal ýmissa _.iáls
metandi manna í Reykjavík. Þór-
hallur Bjarnason lektor og síð. r
biskup hafði mesta forgöngu um
þ^.ta mál. Félagið fól Flensborg
umsjón með daglegu... störfum
þess, og hann kom gróðrarstöð
á fót við Rauðavatn __mtímis þ
sem hafið var að gróðursetja i
landið. _->e" va. árið 1902, en
sama ár var Mörkin á Hallorms-
stað tekin til friðunar, ~,g þar var
einnig sett upp lítil uppeldisstöð
fyrir 'rjáplöntur.
Skógræktarmálin hö~~a góðan
byr um á meðan Hannes
Hafstein fór með ----, og starf-
inu miðam furðu vel. Fjórir ís-
lendmg„~ voru st., rktir til skógar
varu...-rus um þetta leyti jg
lauk sá fyrsti námi árið 1905. Var
þ-u Z. 'n Kristjárii—n, en hinir
hófu námið á \ ~ ári og luku því
þrem árum siðar. Voru það þe._-
Eint.~ E. -æmundsen, Guttormur
Páls-.r og Sumarliði Halldórs-
son.
Áður en skilizt er við tímabilið
fyrir setningu skógræLlarla^. ,a
verður -ð minnast ofurlítið á
trjái. i ina Akureyri um þetta
leyti. Þó hún v.______aðalhga
bundin við Akureyri hafði hún
töluverð áhrif um Kú~__iand. En
það v..r fyrir forgöngu Páls
Briems a, nns og ^æfáns Stef
áíissonar síðar skólar ’ --a, ð
hafizt var handa um trjárækt ’.
AL-.r . . um sarna ley;_ __ ~ . ler
og Prytz hófu starf sitt. Þeir
fengu Sigurð Sigurðsson frá
Drariastöðum til þess að kynna
sér skógrækt í Noregi er hann var
við landbúnaðarnám erlendij _étt
fyrir aldamót. Er hann kom heim
hóf hann þegar í stað trjárækt
á Akureyri.
Er þeir þremingarnir Ryder,
Prytz og Flensborg hættu störf-
um hér á landi við gildistöku lag-
anna tók Agnar F. Kofoed-Hans-
en forstöðu skógræktarmálanna.
Þrátt fyrir erfið skilyrði og lítinn
og fátækt bændanna, að hann
ræðst í að safna fé til þess að
hefja tilraunir í stórum stíl.
Um aldamótin munu fáir hafa.
lagt trúnað, á að hér mundi unnt
að rækta stór tré og allra sízt
stóra skóga.
Nú er þetta fullvíst, eins og sjá
má bæði á Hallormsstað og mörg
í dag eru 50 ár liðin frá sfaðfestingu
íyrsiu íslensku skórækfatlaganna.
Ýtarleg skóggræðsluáætlun, byggð á
reynslu undanfarinna ára, hefur
verið gerð fyrir næstu 5 ár.
Hið íslenzka gróðurríki er allt
of fátækt til þess að geta staðið
undir búskap landsmanna eftir
að hann færðist í ræktunarhorf. un
Og um fram allt þarf að auka
fjölbreytnina í gróðurríkinu til
þess að framtíðarkynslóðir Is-
lands geti lifað sæmilegu lífi í
og af landinu.
Ömurlegt er að vita til þess, að
hingað skuli þurfa að flytja greni
við og furu fyrir yfir 50 milljónir
króna á ári hverju. Nú hefur það
sannazt með starfi skógræktar-
innar í landinu, að allan þennan
við má rækta innanlands á til-
tölulega litlu svæði. Fyrir því
ætti það ekki að dragast um
mörg ár, að skógrækt væri hafin
í miklu stærri mæli en nú er og
verið hefur til þessa.
Valtýr Stefánsson formaður
Skógræktarfélags íslands sagði
eitt sinn á fundi að eina leiðin til
þess að handsama hina miklu
Carl V. Prytz
um öðrum stöðum á landinu, og
það eru nú sem betur fer ekki
nema fáeinir heimalingar á öllu
landinu, sem enn neita að viður-
kenna staðreyndir og vilja ekki
trúa því, sem þeir geta séð og
skynjað.
Á Hallormsstað vaxa fáein blá-
grenitré, sem eru orðin 51 árs, en
þau eru á 11. meter á hæð að með-
altali. Stærsta tréð er fast að
hálfur teningsmeter að rúmmáli,
og úr slíku tré mætti fá mikinn
við, ef fellt væri. Þessi tré hafa
a. m. k. 3 sinnum borið þroskað
fræ, og elztu afkvæmi þeirra eru
nú 60—70 cm á hæð, bæði við
Stálpastaði og eins á Hallorms-
stað, en þar voru þau gróðursett
1952, sem agnarsmáar plöntur.
Síberískt lerki er frá 10 og upp
í nærri 12 metra eftir 35 ára vöxt
á Hallormsstað.
Rauðgreni, sama trjátegundin
og notuð er á jólum, hefur kom-
izt á 10. meter og tvívegis borið
þroskað fræ.
Skógarfura er á milli 9 og 10
metra á hæð og er prýðilega vel
gild. Hún er frá 35—45 ára að
aldri.
Sitkagreni hefur komizt í 9,7
metra hæð á 21 ári, og það hefur
líka borið þroskað fræ nokkrum
sinnum, en auk þess hefur það
fundizt sjálfsáið í íslenzkri nátt-
úru.
Þá eru hér til fallegir fjalla-
Carl Ryder
sólarorku er félli á landið
hverju sumri, væri að rækta
því skóg, þar sem orkan og efnið
geymdist unz landsmenn þyrftu
að nota. Allt gras og sá gróður
annar, sem ekki er étinn sam-
stundis af búfé, fer að mestu for-
görðum án þess að skila jörðinni
nokkru teljandi. En ef hér væru
víðlendir skógar mundi auður
safnast fyrir ár frá ári, auður,
sem hvorki mölur né ryð fengi
grandað. Þetta er hverju orði
sannara.
Menn ættu að muna, að skóg-
rækt í skóglausu landi er ekki
áhlaupaverk. Það krefst þolin
mæði og stöðugrar vinnu, og það
orðnir víðlendir skógar víða um
land eftir hálfa öld.
í ýtarlegri skóggræðsluáætl-
fyrir árin 1958—1962, sem
Skógrækt ríkisins hefur samið,
segir í upphafi að skóggræðsla
hér á landi byggist skilyrðislaust
á því, að trjáfræs sé aflað á hæfi-
lega norðlægum eða köldurn
slóðum, svo sem suðurströnd
Alaska, frá N-Noregi, héruðun-
um við Hvítahaf, austur í Úral-
fjöllum og frá miðhéruðum
Kamt j aka-Skaga.
Uppeldi trjáplantna er komið
svo vel á veg að innan 5 ára
verður hægt að gróðursetja 2
milljónir trjáplantna á án
hverju. Sá plöntufjöldi myndi
fylla um 300 hektara lands eða
álíka stórt svæði og er innan
girðingar Vaglaskógs. Til þess að
þessu marki verði náð þarf að-
eins að stækka skógræktarstöðv-
arnar lítils háttar.
Skóglendi hér á landi, hvort
heldur það er kræklótt kjarr eða
hávaxið birki, er of verðmætt
fyrir framtíð þjóðarinnar til þess
að það verði látið eyðast af völd-
um uppblásturs og beitar. Talið
er að skóglendi hér á landi sé
alls um 100,000 hektarar. Gera
þarf heildarlýsingu af öllu skóg-
lendinu og flokka það eftir gæð-
um og um leið að athuga hvað af
því er bezt fallið til þess að gróð-
ursetja í hina erlendu barrviði.
Friðun alls skóglendis miðast við
það tvennt: Möguleika til gróð-
ursetningar barrtjáa og í öðru
lagi hættu á eyðingu skóglendis
sakir uppblásturs eða beitar. —
Ennfremur ber að stefna að því
Frh á bis (4.
Christian E. Flensborg