Morgunblaðið - 22.11.1957, Blaðsíða 19
Föstudagur 22. nóv. 1957
MORCVNBLAÐ1Ð
19
Bezta
tryggingin
LONDON,U). nóv. — Macmillan,
forsætisráðlerra Breta, vísaði í
dag á bug tillögu þingflokks
Verkamannaflokksins um að
Bretar samþykki tafarlaust skil-
yrðislaust bann við tilraunum
með kjarnorku- og vetnisvopn.
Kvað Macmillan það beztu trygg-
inguna fyrir friði í heiminum, að
Vesturveldin héldu yfirburðum
sínum á sviði þessara vopna-
smiða.
AKRANESI, 20. nóv. — Þrír
reknetjabátar fóru út á veiðar
héðan í dag. Enn vantar um 30
menn á síldarbátana.
Hér var finnskt skip í dag og
lestaði 3472 tunnur af saltsíld og
er það öll haustsíldin sem söltuð
hefur verið hér nú. — Oddur.
Bifreiðageymsla
frá 1. des. til 1. maí næst-
komandi getum við tekið
nokkra bíla til geymslu, í
góðu húsnæði. Sími 1-12-75.
PÁLL 5. PÁL5SON
hœstarétlarlögmaður.
Bankastræti 7. — Sími 24-200.
wn
HRINOUNUM FRA
í
Magnús Thorlacius
hæstaréltarlögmaður.
MáIflutning9skrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 11875.
Félagslíf
Tvímenningskeppni í Bridge
Hefst í skála félagsins við Æg-
issíðu í kvöld kl. 20,00. —
Verðlaun veitt. — Þróttarar,
fjölmennið, gestir eru velkomnir.
Upplýsingar í síma 1 12 46.
Knattspyrnufélagið Þróttur.
Knattspymufélagið Víkingur
heldur aðalfund sinn sunnudag-
inn 24. nóv., kl. 2 e.h. — 1. Venju-
leg aðalfundarstörf. — 2 Laga-
breytingar. — Stjórnin.
Vinna
Hreingerningar
og alls konar viðgerðir. Vanir
menn, fljót og góð vinna. — Sími
23039. — ALLI.
INGOLFSCAFE
INGÓLFSCAFÉ
Eldri dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826
S.G.T.
Félagsvistin í G.T.-húsinu
í kvöld klukkan 9. —
Gjörið svo vel að koma
tímanlega.
Dansinn hefst klukkan 10.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 1-33-55
Þdrscafe
FÖSTUDAGUR
DANSLEIBÍIJR
að Þórscafé í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Björns R. Einarssonar.
Sítni: 23-333.
10. þúsund krónur
Ung hjón, sem eru að byggja vantar tilfinnanlega
10 þús. kr. í 6 mánuði, háir vextir. Vinsamlegast
sendið tilboð á afgr. Mbl. merkt: 10 þús. — 3354
fyrir þriðjudag n.k.
Ungling
vantar til blaðburðar við
Kleppsveg
2t3oTís»ii|)ííií>ií)
Sími 2-24-80
I dag og á morgun
er okkar árlega afmælisútsala. — Blóm og aðrar
vörur með lækkuðu verði.
Blóm & ávextir
Sími 23317 og 12717
olive-b-fci
OLIVETTI
Höfum fyrirliggjandi hina nýju Olivetti rafmagnsrit-
vél, sem vakið hefur svo mikla athygli erlendis. Ennfrem-
ur bókhaldsvélar og venjulegar skrifstofuritvélar. Árs-
ábyrgð er á öllum Olivetti skrifstofuvélum og sérfræð-
ingur annast uppsetningu þeirra. — Verðið er sérlega
hagstætt.
G. Helgason & Melsteð Hf.
Hafnarstræti 19 — Sími 11644
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Miðapantanir i sima 16710, eftir kl. 8.
V. G.
Ungan mann með Samvinnuskólaprófi
vantar vinnu
nú þegar. Er vanur verzlunar- og skrifstofustörf-
um, margt fleira kemur til greina. Tilboð merkt:
Reglusamur — 3361 sendist afgr. Mbl. strax.
Dugleg og vándvirk
vélritunarstúlka
óskast á skrifstofu. Enskukunnátta nauðsynleg. —
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Mbl.
merkt: „Stundvísi 3362“ fyrir n.k. mánudags-
kvöld.
Skemmtifund
heldur Rangæingafélagið í Skátaheimilinu við
Snorrabraut laugardaginn 23. nóv. og hefst kl. 8,30.
Dagskrá:
Félagsvist, hefst stundvísl. kl. 9. Góð verðlaun
Dans til klukkan 2.
Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveitinni.
Stjórnin.
Karlakórinn Fóstbræður
Skemmtifundur
í Tjarnarcafé n.k. laugardag kl. 8,30 stundvíslega.
Skemmtiatriði:
Bingo. Margir glæsilegir vinningar.
Gamanþáttur.
Söngur og dans til klukkan 2.
Félagar og styrktarfélagar, taki með sér gesti. —
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 í Tjarnarcafé.
Skemmtinefndin.
Rockhátíðin mikla
verður haldin í Silfurtunglinu í kvöld til kl. 1
ÓH Agústsson, Sigurður Johnny og Edda Bernharðs
syngja nýjustu rock- og calypsolögin.
Sæmi og Lóa sýna nýjan rock-dans.
Jose M. Riba, Árni ísleifs, Guðni Guðnason, Guð-
mundur Einarsson leika fyrir dansinum.
Athugið að miðinn kostar aðeins 30 krónur
Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. — Komið tímanlega og
forðizt þrengsli.
Útvegum skemmtikrafta, sími 19611, 19965 og 11378.
SILFURTUN GLIÐ.
IMýkomið glæsilegt úrval af
Barnaskóm
Kaupið jólaskóna meðan úrvalið er mest
Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 3«
Snorrabraut 38 — Garðastræti •