Morgunblaðið - 31.12.1957, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.12.1957, Blaðsíða 1
40 siður 296. tbl. — Þriðjudagur 31. desember 1957. Prentsmiðja Morgunblaðsins* 44. árgangur. Eysfeinn Jónsson um 5 miBBj. doIBara lánið: „Vitaskuld njóta íslendingar við lántökur .. góðs af þeim ásetningi þjóðanna í Atlantshafsbanda- laginu að efla samvinnu sína u EINS OG Morg-unblaSiS skýrSi frá á sunnudaginn er nú fenginn sá hluti samskotalánsins frá löndunum i Atlantshafsbandalag- inu, sem Bandaríkin ætla aS yeita. FjármálaráSuneytiS gaf út fréttatilkynningu um máliS í gær, og Eysteinn Jónsson fjármála- ráSherra talaSi um þaS í fréttaauka útvarpsins. í ræSu sinni sagSi Eysteinn undan og ofan af málinu öllu. Hann viSurkenndi, aS lániS hefSi fengizt fyrir sérstaka fyrirgreiSsIu Atlantshafsbandalagsins, og aS þaS væri hluti af stærra láni. KvaS hann von á meira fé síSar, og er MorgunblaSinu kunnugt um, aS þess er vænzt, aS ÞjóSverjar muni láta þaö af hendi. Allt staSfestir þetta þaS, sem MorgunblaSiS hefur áSur sagt um lánaleit ríkisstjórnarinnar hjá Atlantshafsbandalaginu. Hins vegar vantaSi ýmis atriSi í útvarpsskýrslu ráSherrans, og liann rakti ekki atburSina til hinna réttu orsaka. ÞaS er t.d. vitaS, aS í upphafi var beSiS um mun stærra lán en nú er vonast eftir. Þá er þaS staSreynd, aS viS því láni, sem nú hefur fengizt frá Bandaríkjunum, hefur veriS búizt daglega nú um 1—2 mánaSa skeiS. Það hlýtur að teljast einkennileg tilviljun, að það var ekki veitt, fyrr en nokkrum dögum eftir að Hermann Jónasson hafði flutt ræðu sína á Parísarfundinum og lýst því yfir, að þess yrði ekki krafizt, að „herinn færi héðan að svo stöddtu“. Stjórnarblöðin hafa að undanförnu verið mjög loðmælt um lánaleit íslands hjá Atlantshafsbandalaginu. MorgunblaðiS hefur hins vegar flutt fréttir af þessum atburðum. Hefur út af fyrir sig ekki verið gagnrýnt, að lána hefur verið leitað hjá Vestur veldunum, en bent hefur verið á þá staðrynd, að ísland er ein'a landið, sem notaS hefur sér fyrirgreiðslu Atlantshafsbandalagsins um lánsútveganir. Verður að telja það sérstaklega athyglisvert, þegar þess er gætt, að núverandi ríkisstjórn hafði það á stefnu- skrá sinni að bregðast bandalaginu og láta varnarliðið fara i með sér, sem fjármálaráðuneytið hefur gefið út, hefur nú verið samið í Bandaríkjunum um 5 milljón dollara lán, sem notað verður í þessu skyni, lánssamn- ingarnir voru undirritaðir af Vilhjálmi Þór bankastjóra í um- boði Framkvæmdabankans, en sá banki tekur þetta lán vegna ríkisstjórnarinnar og endurlánar það innanlands til framkvæmd- anna. Lánið er til 20 ára en af- borgunarlaust fyrstu 2 árin. — Vextir eru 4%. Lán þetta, sem íslendingar taka nú í Bandaríkjunum, er nákvæmlega sams konar og önn- Framh. á bls. 22 Gaillard hlynntur nýjum stórvelda- fundi París, 30. des. Einkaskeyti frá Reuter. FELIX GAILLARD forsætisráðherra Frakka lýsti því yfir í dag, að hann.væri fylgjandi þvi, að haldinn væri hið bráðasta fundur utanrikisráðherra stórveldanna, sem m.a. hefði það hlutverk að undirbúa aðra ráðstefnu æðstu manna stórveldanna. Vanda þarf undirbúninginn Gaillard birti skoðanir sínar á þessum málum í viðtali við banda ríska vikublaðið U.S. News and World Report. Kvaðst forsætis- ráðhbrrann stýðja þá hugmynd að æðstu menn stórveldanna héldu ráðstefnu, en vanda yrði undir- búning hennar, svo að ekki yrði fyrirfram vonlaust um árangur. Einnig yrði að tryggja það að enginn aðili gæti notað slíka ráð- stefnu til áróðurs. Framh. á bls. 23 Time velur Krúsjefí mann ársins 1957 NEW YORK, 30. des. — Banda- ríska vikuritið Time hefur kjör- ið Krúsjeff mann ársins 1957. Skrifar það um hann ýtarlega grein, þar sem gerð er grein fyr- ir því hve Krúsjeff er sérkenni- legur maður og einræðisherra. Hann er fyrsti einræðisherrann frá því Alexander mikli leið, sem ekkert reynir að fela það að hann er drykkfeldur. Hann er montinn eins og Hitler og það kemur í ljós, að hann hefur ýmislegt til að vera montinn af. Þrekvirki Krúsjeffs á liðna árinu var ekki aðeins að skjóta Spútn- ik á loft, heldur og að ná loka- einræðisvaldi í Rússlandi. Á titilblaði Time birtist teikni- mynd af Krúsjeff. Þar sem hann er teiknaður sem einvalda kon- ungur. Kóróna hans er einn Kreml-turninn en veldissproti og ríkisepli hans eru flugskeyti og Spútnik. landinu. Fréttatilkynning fjármálaráðuneytisins og útvarpsræða Eysteins Jónssonar fara hér á eftir orðréttar: Hækkað fiskverð og auknar útflutningsuppbætur skapa milljónatuga ný útgjöld tnn er ósamið um reksfur fog- aranna, sem eiga við sfórfellda erfiðleika að efja EINS OG KUNNUGT er hefir undanfarnar vikur verið unnið af liálfu Landssambands ísl. útvegsmanna að samningum við ríkis- stjórnina um starfsgrundvöll fyrir fiskiskipin á næsta ári. Taldi aðalfundur L.Í.Ú., sem haldinn var í síðasta mánuði, að verðlag og aflabrögð, hefðu á þessu ári snúizt svo mjög í óliag útgerðinni, að auka þyrfti mjög stuðning við útveginn. Fréttatilkynningin Fréttatilkynning fjármálaráðu- neytisins er á þessa leið: „Hinn 27. þ.m. undirritaöi Vil- hjálmur Þór, aðalbankastjóri, fyrir hönd Framkvæmdabanka íslands vegna íslenzku ríkisstjórn arinnar, samning um lán hjá Export Import bankanum fyrir hönd Efnahagssamvinnusstofnun- arinnar í Washington. Lánið er 5 milljónir dollara. Lánsfénu verð- ur varið til þess að standast á- fallinn kostnað við fjárfestingar- framkvæmdir á vegum ríkis- stjórnarinnar, svo sem raforku- framkvæmdir dreifbýlinu og sementsverksmiðju, ennfremur til Ræktunarsjóðs og Fiskveiða- sjóðs.“ LA VALETTA, Möltu, 30. des — Reuter). — Dom Mintoff, for- sætisráðherra Möltu, flutti í dag ræðu á fjölmennum útifundi, þar sem hann lýsti því yfir, að nú væri ekki um annað að gera, en að Malta segði sig úr brezka heimsveldinu. Komið hcfði í ljós, að Bretar vildu ekki tryggja starfsmönnum við skipasmiða- stöðvar næga atvinnu. Þar með kvað Mintoff niður fallnar allar forsendur fyrir áframhaldandi sambandi við Bretland. Um 12 þúsund hafnarverka- menn og starfsmenn skipasmíða- stöðva höfðu safnazt saman til að hlýða á ræðu forsætisráðherr- ans. Hann skýrði þeim frá því, að nú virtist ljóst að Bretar ætl- uðu að segja upp starfsmönnum Ræða Eysteins Jónssonar Ræða Eysteins Jónssonar fjár- málaráðherra í útvarpinu, var á þessa leið: „Gott kvöld. Eins og eg hef oft greint frá, hefur enn verið leitað eftir lán- um erlendis undanfarið til þess að standast kostnaðinn við bygg- ingu Sementsverksmiðjunnar Raforkuáætlun dreifbýlisins og til þess að lána Ræktunarsjóði og Fiskveiðasjóði. En síðan tókst að útvega erlendis lán fyrir erlenda kostnaðinum við Sogsvirkjunina og nokkuð upp í innlenda kostn- aðinn, hafa þessar framkvæmdir setið í fyrirrúmi við fjáröflun er- lendis til framkvæmda. Eins og fréttatilkynning sú ber við skipasmíðastöðvarnar, sakir þess að nú ætti að draga veru- lega úr herkostnaði Breta. Þessar uppsagnir taldi hann algert brot á fyrri loforðum Breta urn að veita eyjarskeggjum næga at- vinnu. Malta hefur verið brezk ný- lenda síðan Bretar tóku hana frá Frökkum 1814. Hún var þýðing- armikil bækistöð í síðustu heims-- styrjöld. Voru Bretar Möltubú- um mjög þakklátir fyrir stuðning þeirra í heimsstyrjöldinni og hafa viðhaft hástemmd orð um að launa eyjarskeggjum stuðning- inn. Þess vegna hefur brezka flotamálaráðuneylið m. a. séð skipasmíðastöðvunum fyrir næg- um viðgerðum. Malta er nú að- setur flotastjórnar NATO á Mið- jarðarhafinu. U tnrœðum um að- skilnað frestað VALETTA, 30. des.: — Skömmu eftir að Mintoff forsætisráðherra hafði haldið ræðu sína á útifund- ínum, kom þing eyjarskeggja sam an á skyndifund til að ræða frum- varp um aðskilnað Möltu og Bret- lands. Ekki voru nema 20 mínút- ur liðnar af fundi, þegar Mintoff forsætisráðherra kvaddi sér hljóðs og beiddist þess að umræðum yrði frestað um sinn, þar sem væntan- legt væri mjög þýðingarmikið sím skeyti frá Lennox Boyd nýlendu- málaráðherra Breta. Hakkað fi.skverð og auknar útfiutningsuppbælur Fulltrúaráð L. í. Ú. kom saman ti’ fundar 22. þ.m. til þess að fjalla um þessi mál. Var honum þá frestað, þar eð lítið sem ekk- er. lá fyrir um það, hvernig rík- isstjórnin myndi taka undir mála- leitanir samtakanna. Það var svo loks í gær, að fulltrúaráðið var boðað til framhaldsfundar til að taka afstöðu til þess samkomu- lags, sem tilkynnt hefur verið i blöðum og útvarpi, að tekizt hafi milli L. f. Ú. og sjávarútvegsmála- ráðherra f. h. ríkisstjórnarinnar varðandi vélbátaflotann. Aðalbreytin>,-arnar frá því, sem nú gildir, eru þær, að vegna hækk- unar á útgerðarkostnaði hækka út flutningsupphætur til bátaútvegs- manna um ca. 10 af hundraði, greiddur verður sá kostnaðarauki, sem af því hlýzt að sjómenn fái hækkaða kauptryggingu, trygging Framh. á bls. 22 Malta vill aðskilnað frá brezka heimsveldinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.