Morgunblaðið - 31.12.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1957, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLÁÐ1Ð Þ'riðjudagur 31. des. 1957 > hefur verið eftir hinni víðfrægu sögu Moby Dick, eftir Herman Melville. Þetta er sjómannasaga mjög spennanði, en Gregory Peck leikur skipstjórann á hvalfangaranum Pequods, sem réðist gegn hvíta hvalnum Moby Dick. Leikstjóri myndarinnar, sem tvimælalaust mun spennandi, er John Huston, en hann hefur á síðari árum gert margar góðar myndir eins og t.d. Afríku- drottninguna. Hann hóf undirbúning að töku myndarinnar Moby Dick 1953, en sagan hefst árið 1841 vestur í Bandaríkjunum. Stað til myndatökunnar, sem líkist bænum New Bredford eins og honum er lýst í sögunni, fann Huston á írlandi. í dag er 365. dagur ársins. Þriðjudagur 31. desember. Gamlársdagur. Árdegistlæði kl. 00.46. Síðdegisflæð" kl. 13,13. Slysavar&stofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L R (fyrir vitjaniri er á sama stað, fr? kl. 18—8. Simi 15030. Næturvörður er í Iðunnar-apó- teki, sími 17911. Reykjavíkur-apó- tek, Ingólfs-apótek, Laugavegs- apótek, eru opin daglega til kl. 7, nema laugardaga til kl. 4. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apó ek Austu”bæjar og Vesturbæjar- apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. —< Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 34006. Kópa\ ogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið aila virka daga kl. 9 —21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13-16 og 19-21. Helgidaga læknir er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. — Helgidagslæknir er Bjarni Sigurðsson. Akureyri: Næturvörður er í Akureyrarapóteki, sími 1032. — Helgidagslæknir er Pétur Jónsson. I.O.O.F. 5 =s 139128% = RMR — Föstud. 3. 1. 20. — KS — Mt. — VS — Inns. — Atkv. — Htb. IS3Messur ÁRAMÓT AMESSUPv: Bústaðaprestakall: — Gamlárs- dagur. Aftansöngur í Háagerðis- skóla kl. 6. — Nýjársdagur. Messa í Kópavogsskóla kl. 2. — Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall: Áramótamess ur í hátíðasal Sjómannaskóians. Gamlársdag: Aftansöngur kl. 6 Nýjársdag. Messa kl. 2,30. Séra Jón Þorvarðsson. Hallgrímskirkja: — Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 6 (séra Jakob Jónsson). — Nýjórsdagur: Messa kl. 11 (séra Sigurjón Þ. Árnason). Messa kl. 5( séra Jak- ob Jónsson). Fríkirkjan. -— Gamlársdagur: Kvöldsöngur kl. 6. — Nýjársdag- ur: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall: — Gamlárs dagur: Aftansöngur í Laugarnes- kirkju kl. 6. Séra Áreiíus Níelss. Dómkirkjan: — Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 6 (séra Óskar J. Þcrláksson). — Nýjársdagur: Messa kl. 11 árdegis (herra bisk- upinn prédikar, séra Jón Auðuns þjónar iyrir altari). Messa kl. 5 (séra Óskar J. Þorláksson). Fríkirkjan í Hafnarfirði: Gaml- árskvöld: Aftansöngur kl. 6. — Nýjársdagur: Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Laugarneskirkja: — Nýjársdag ur- Messa kl. 2,30 e.h. Séia Garð- ar Svavarsson. Neskirkja: AftansöngUr á gaml- ársdag kl. 6. — Nýjársdagur: Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Thorar- ensen. Kaþólska kirkjan: Nýjársdag kl. 8,30 og 10,00 árdegis: Lágmess- ur. Kl. 6 síðdegis hámessa og prédikun. Elliheimilið: Messa kl. 2 í dag. Séra Þorsteinn Björnsson. — KI. 2 á nýjársdag. — Heimilisprestur- inn. Reynivallaprestakall: — Messað að Reynivöllum nýjársdag kl. e.h. — Sóknarprestur. Brautarhollssókn: — Messa kl. 2 e.h. nýjársdag. Séra Bjarni Sigurðsson. Keflavík: Aftansöngur kl. 8,30. Nýjársdagur: Messa kl. 5 e.h. — Séra Björn Jónsson. Innri-Njarðvík: Aftansöngur kl. 6 e.h. — Nýjársdagur: Messa kl. 2 e.h. — Séra Björn Jónsson. Grindavík: — Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6 e.h. — Nýjárs- dagur: Guðsþjónusta 1. 5 e.h. Hafnir: — Nýjársdagur: Guðs- þjónuista kl. 1,30. — Sóknarpr. Brúókaup í dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Ingibjörg Björnsdótt ir, L. Jónssonar, veðurfræðings, Mánagötu 13 og Viðar Kornerup- Hansen, Suðurgötu 10. 1 dag, gamlársdag, verða gefin saman í hjónaband í Noregi, ung- frú Laufey Helgadóttir og Káare Gravdehaug, Vayensvingen 21B IIII, Oslo, Norge. — Einnig ung- frú Unnur Kelgadóttir og Kjell Gundersen, Sorgenfrigaten 38, — Oslo, Norge. Ungfrúrnar eru systur, til heimilis að Bragagötu 29 Rvík. 1 dag verða gefin'saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns ungfrú Guðlaug Björnsdóttir og Rúrik Sumarliðason, húsgagnasmiður. — Heimili þeirra verður á Melabraut 35, Seltjarnarnesi. Gefin verða saman í hjónaband á morgun (nýjársdag), af sama presti ungfrú Halldóra Pálsdótt- ir og Hörður Adólfsson, húsasmið ur. Heimili þeirra verður á Eiríks götu 27. — Á nýjársdag verða gefin Sam- an, í Dómkirkjunni af séra Jóni Þorvarðssyni, þau Marilse Becke- meier, hjúkrunarkona frá Þýzk-a- landi og Einar I. Siggeirsson, mag. sciens. — Heimili brúðhjón- anna verður að Stangarholti 30. Á nýársdag verða gefin sam- an í hjónaband ungfrú Amdís Guðmundsdóttir, Melhaga 17 og Fjölnir Stefánsson, tónlistarmað- ur, Skaftahlíð 3. Heimili brúð- hjónanna verður fyrst um sinn að Skaftahlíð 3. 29. des. s.l. voru gefin saman í Vestmannaeyjum af séra Jóhanni Hlíðar, Gyða Steingrímsdóttir frá Borgarnesi og Óli Þórarinsson, rakari frá Hoffelli í Vestm.eyjum. 21. des. s.l. voru gefin saman í hjónaband af borgardómara, Hall dóra Sigurðardóttir, Eikjuvog 24 og Stefán Jónsson, veggfóðrari, Kleppsvegi 98. Á jóladag voru gefin saman í Patreksfjarðarkirkju af séra Tómasi Guðmundssyni ungfrú Fríða Sigurveig Traustadóttir frá Patreksfirði og Jóhannes Helga- son frá Reykjavík. Heimili þeirra verður að Blönduhlíð 14, Rvík. — Ennfremur ungfrú Helga Jóns- dóttir frá Deildará, A.-Barða- strandarsýslu og Bjarni Þorsteins son frá Litlu-Hlíð, Barðaströnd. Heimili þeirra er á Patreksfirði. Á aðfangadag voru gefin saman af séra Tómasi Guðmundssyni ungfrú Lilja Jónsdóttir, Patreks- firði og Jón Magnússon, formað- ur frá Patreksfirði. — Heimili þeirra er á Patreksfirði. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni M. Guðjónssyni angfrú Sigrún Sig- urðardóttir frá Þyrli á Hvalfjarð arströnd og Ingvi Böðvarsson, Brekkubæ, Akranesi. — Heimili þeirra er á Heiðarbraut 17, Akra- nesi. S.l. sunnudag voru gefin saman hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, Sigrún Indriðadóttir og Þór Vignir Steingrímsson, vél- stjóri. Heimili brúðhjónanna verð- ur að Stangarholti 34. 1 dag verða gefin saman í hjóna band Svava Vilbergsdóttir, skrif- stofumær og Njáll Símonarson, fulltrúi hjá Flugfélagi Islands. — Heimili ungu hjónanna verður að Skólavörðustíg 21. Laugardaginn 28. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni, Dóra Tjarnarbíó sýnir uin þessar mundir amerísku stórmyndina „Heillandi bros“ með Audrey Hepburn og Fred Astaire í aðalhlutverkum. Hjartar, BarmahMð 11 og Ey- steinn Þórðarson, Háteigsv. 14. Hjönaefni Aðfangadag jóla opinberuðu trú- lofun sína Rannveig Leifsdóttir frá Raufarhöfn og Haraldur Sig- urjónsson, Nýbýlavegi 24. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Dröfn Jóns- dóttir, Bugðulæk 1 og Hrafnkell ICárason, Miðtúni 14. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigurlaug Hannesdóttir, Miðsti-æti 8A og Jó- liann Á. Guðmundsson, Efstas. 63. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jónína Magnúsdóttir, Nesvegi 49 og Geir Sigurðsson, Hagamel 29. Aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ólöf Guð- mundsdóttir, skrifstofumær, —. Nökkvavogi 5 og Sigurður Þ. Söebeck, Vei-zlunarmaður, Ilofa- vallagötu 22. — Á aðfangadagskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elísabet Gunnarsdóttir, Frakkastíg 6A og Július P. Guðjðnsson, Keflavík. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lára Hansdóttir, til heimilis að Nesvegi 51 og stud. jur. Þorgeir Halldórsson að Laug arásvegi 67. « AFMÆLI * Silfurbrúðkaup eiga í ; dag, (gamlársdag), frú Hrefna Þórð- ardóttir og Magnús Jónsson, for- stjóri, Bústaðavegi 97. B Skipin Eimskipafclag íslandg h. f.: — Dettifoss fór frá Keflavík í gær- kveldi til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rottérdam 28. þ.m., fer þaðan 4. jan. til Antwerpen, Hull og Rvík- ur. Goðafoss fer frá New York 2. jan. til Reykjavíkur. Gullfoss er væntanlegur til Kaupmannahafn- ar í dag. Lagarfoss fór frá Kaup- mannahöfn 29. þ.m. til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar og Reykjavík- ur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 30. þ.m. fi'á New York. Tungufoss fór frá Gautaborg í gær til Kaup mannahafnar og þaðan í dag til Hamborgar. Drangajökull fór frá Hull 29. þ.m. til Leith og Rvíkur. Vatnajökull fór frá Hamborg 28. þ.m. til Reykjavikur. Skipaúlgerð ríkisins: —— Hekla, Esja, Herðubreið og Skjaldbreið eru í Reykjavík. Þyrill var vænt- anlegur ti'l Karlshamn í gær. -— Skaftfellingur fór frá Reykjavík i gærkveldi til Vestmannaeyja. —- Baldur fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Snæfellsnesshafna og Flateyjar. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —. Katla er í Kristiansand. — Askja er i Caen. Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell er í Kiel. Arnarfell fer í dag frá Norðfirði til Seyðisf jarðar og það- an til Finnlands. Jökulfell fer í dag frá Gautaborg til Gdynia. Dísarfell er i Breiðdalsvík. Litla- fell fór 29. þ.m. frá Reykjavík til Norðurlandshafna. Helgafell er á Dalvík. Hamrafell er væntanlegt til Batumi 2. janúar. @|Ymiskgt Ríkisstjórnin tekur á móti gest- um á nýjársdag kl. 4—6 í ráð- herrabústaðnum, Tjarnargötu 32. \ FERDINAND List og veltækni • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,70 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr.......—315,50 100 finnsk mörk ....— 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini .........—431,10 100 tékkneskar lcr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ...........— 26,02

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.