Morgunblaðið - 31.12.1957, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.12.1957, Blaðsíða 19
Þrlðjudagur 31. d?es. Ið57 MORGUN BL'AÐIÐ 19 Mann, vanan skepnuhirð- ingu og mjöltum VANTAR um tíma, á róleg-t, lítið heim ili í grennd við Reykjavík. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nafn og heimilisfang inn á afgr. blaðsins fyrir 5. janúar 1958, merkt: „Sveit — 3613“. Við afgreiðum gleraugu gegn receptum frá öllum augnlæknum. — Góð og fljót afgreiðsla. TÝLI h.t |a Sími 3 20 75 NÝ ÁRS-FAGN AÐU R (The Carnival) M.s. H. /. KYVIG fer frá Kaupmannahöfn 11. janúar til Færeyja og Reykjavík- ur. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst á skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. — Frá Reykja vík fer skipið 21. janúar til Fær- eyja og Kaupmannahafnar. M.s. Dr. Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn samkv. áætlun, 14. janúar til Færeyja og Reykjavíkur. Skipið fer héðan tii Grænlands, en kemur við í Reykjavík á bakaleiðinni og fer héðan til Færeyja og Kaupmanna- hafnar þann 31. janúar. SkipaafgreiSsla Jes Zin.sen. Erlendur Pétursson. Samkðmur HjálpræSisherinn Gamlárskvöld kl. 23,00: Ára- mótasamkom... Nýársdag kl. 11,00: Hátíðasamkoma, kl. 20,30: Fyrsta hjálpræðissamkoma ársins. — Fiinmtudag 2. jan. kl. 20,30: Al- menn jólatréshátíð. Z I O N Samkoma í kvöld kl. 11,00. — Nýársdag: Almenn samkoma kl. 8,30 e.h. — Hafnarfjörður: Siam- koma á Nýársdag kl. 4 e.h. Allir velkomnir. — Heimalrúkoð leikmanna. Almennar samkomur Hoðun fagnaðarerindisins Austurgötu 6, Hafnarfirði. Gamlársdag kl. 6 e.h. og nýárs- dag kl. 10 f.h. og 2 e-h. Bræðraborgarstig 34 Samkoma nýársdag kl. 8,30 e.h. All'ir velkomnir. Reykjavíkurdeild A. A. Samkoman er 2. janúar kl. 8,30 f Miðstræti 3. Stefán Runólfsson, Litla-Holti. Fíladelfía Samkoma á gamlárskvöld kl. 10. Á nýársdag kl. 8,30. Ræðumenn Ásmundur Eiríksson og Garðar Ragnarsson. Allir velkomnirl I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Fundur m.k. fimmtudagskvöld 2. jan. kl. 8,30. Fundarefni: Inntaka. Venjuleg fundarstön. Áramótahugleiðingar. Félagar, f jölmennið. — Æ.t. Fjörug og bráðskemmtileg ný rússnesk dans-, söngva- og gamanmynd í litum. Myndin er tekin í æskulýðshöll einni, þar sem allt er á ferð og flugi við undirbúning ára- mótafagnaðarins. Sýnd Nýársdag kl. 3. 5, 7 og 9. gjá ecft nyar / SKÁTAFORINGJAB ELDRISKATAR Áramótafagnaður fyrir skáta og gesti þeirra hefst klukkan 10 í kvöld. Fjölbreytt skemmtiatriði. Góð hljómsveit. ^eitingar verða framreiddar. JÖTNAR Hafnarfjar5ur — Reykjavík Aramótafagnaður í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði á gamlárskvöld klukkan 10—4. Gomlu dansarnir Aðgöngumiðar seldir í GT-húsinu á gamlársdag frá kl. 2—5 og við innganginn. Tryggið ykkur borð tímanlega, sími 50273. HLJÓMSVEITIN. Ingóffscafé Gömlu og nýju donsurnir 1. og 2. janúar Söngvarar Didda Jóns og Haukur Morthens. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 báða dagana. Sími 12826. Ingolfscafé Rafmagnsverkstæði vantar góðan afgreiðslu- og skrifstofumann. Um- sóknir leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudag ásamt uppl. um fyrri störf merkt: Verkstæði — 3614. júlfstæðishúsið opið á I^Jýársdagskvold Ingólfscafé áramótafagnaður í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag sími 12826 Ingélfscnfé VETRARGARÐURINN Áramótadansleikur í kvöld Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir milli kl. 3—5. VETRARGARÐURINN sími 16710 og 33445. VETRARGARÐURINN Nýársfagnaður í Vetrargarðinum annað kvöld kl. 9 Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir í sima 16710, eftir kl. 8. V. G. iðnó Áramótafagnaður í kvöld klukkan 9—4 K.K.-sextettinn og Ragnar Bjatmason skemmta Aðgöngumiðasala frá kl. 2, sími 12350 IÐNÓ Silfurtunglið Gömlu dnnsnrnir nýársdag Hljómsveit Riba Ieikur. Númi Þorbergsson stjórnar Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Silfurtunglið Vanti yður skemmtikrafta, jólasveina o. fl. — þá hringið í síma 19965, 19611 og 11378. Op/ð allan nýársdag ^J\jörL urinn Lækjargötu 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.