Morgunblaðið - 31.12.1957, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.12.1957, Blaðsíða 24
Yfirvofandi skortur á sjómönnum Óaðgengileg ráðningarskilyrði Fœreyinga NÚ UPP úr áramótum hefst vetrarvertíðin. Stendur hún fram í maímánuð. Á þessum tíma er dreginn á land mestur hluti þess bolfiskafla, sem íslendingar afla á vélbáta. Veltur á miklu að vertíðin takist vel. -------------------* Á sl. ári hefir mjög sigið á Maður fótbrotnar á báðum fótum Á LAUGARD ÁGSKVÖLDIÐ varð umfex-ðarslys á Sundlaugaveg'i, skammt fyrir ofan Sundlaugarn- ar Maður að nafni Elof Ib Vess- man, til heimilis Efstasundi 17, var á leið niður í Laugarneshvei-fi að heiman frá sér. Bíllinn hafði oi-ðið benzínlaus. Fó • hann þá út úr bílnum, til þess að ýta honum út á vegbrúnina. Bílnum stýrði þá kona sem með Elof var. Gekk hann I aftan á bílinn. Siysið varð með þeim hætti, að ■ bíll, sem einnig var á leið niður ! Sundlaugaveginn, ók aftan á bíl I Elofs, er vax-ð á milli bílanna með I þeim afleiðingum, að hann fót- brotnaði á báðum fótum og er um slæmt brot að i>æða. — Á öðrum fæti er það opið. Einnig hafði hann skaddast á kálfa. Rétt eftir að slysið varð, bar aö bílstjói-a og vill i-annsóknai'lög reglan hafa samband við mann þenna svo og aðra er nærstaddir voru er slys þetta varð. Akranes-spilakvöld SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN á Akranesi halda spilakvöld annað kvöid (nýjársdag). Sjálfstæðis- menn og aðrir Akux-nesingar eru hvattir til að fjölmenna þai'. ógæfuhliðina um að menn fengj- ust til sjómennsku. þess vegna hefir verið leitað til annarra þjóða, einkum Færeyinga, til þess að fá menn á fiskiskipaflotann. Allt bendir til þess, að bátaút- vegurinn muni nú enn eiga við þetta vandamál að stríða og bæt- ist það nú við, að nú munu sam- tök færeyskra sjómanna setja ýmis óaðgengileg skilyrði fyrir ráðningu manna á íslenzk fiski- skip. Á sl. ári voru nær 1400 útlend- ir sjómenn, aðallega Færeyingar á fiskiskipaflota fslendinga. Horf ir til stórvandræða, ef ekki næst samkomulag við Sjómannafélag- ið í Færeyjum um þessi mál. Skömmlunar- seðlarnir nýju afhenlir ÚTHLUTUN skömmtunarseðla fyrir næstu þrjá mánuði fer fi-am í Góðtemplarahúsinu, uppi, n. k. fimmtudug, föstudug og múnudug, 2., 3. og 6. janúar, kl. 10—5 alla dagana. Seðlarnir verða eins og áður afhentir gegn stofnum af fyri-i skömmtunarseðlum, gi-eini- lega árituðum. — (Frá úthlutun- arskrifstofu Reykjavíkur). Nei, þetta er ekki sjór og bílarnir ekki á siglingu. Ljósmyndari blaðsins tók þessa mynd við Miklatorg í gær, þegar sól var í liádegisstað. Það glampar á hjarnið svo það líkist mest haffleti. Lisfi Sjálfslæðismtuum á Akranesi í GÆRKVÖLDI var haldinn fjöl- mennur fundur með stjórnum og fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna á Akranesi og þar gengið frá framboðslista flokksins við bæj- Y„ZS krúw VcltðH“ Skrifstofan í Sjálfstæðisliúsinu er opin í dug kl. 9—12 f.li. Hún verður lokuð ú mo gun, cn svo opin ú fimmtuduginn kl. 9 —7. — Símur skrifstofunnur eru 16815 og 17104. Menn eru beðnir uð liufu uugu með því, hvort þeir, seni skor uð hefur verið ú, hafa haft sum- hund við skrifstcfunu. arstjórnarkosningarnar í kaup- staðnum hinn 26. janúar n.k. Eftirfarandi listi var einróma samþykktur. 1. Ólafur B. Björnsson ritstjóri. 2. Jón Árnason útgerðarmaður. 3. Sverre Valtýsson lyfjafr. 4. Rafn Pétursson verkstjóri. 5. Sigríður Auðuns húsfrú. 6. Agnar Jónsson verkamaður. 7. Valgarður Kristjánsson fulltr. 8. Valdimar Indriðason vélst. .9. Jón Guðmundsson trésmm. 10. Guðm Eyjólfsson skipstjóri. 11. Guðjónína Sigurðard. húsfrú. 12. Guðm. Þór Sigurbjörnsson bifreiðarstjóri. 13. Þórður Egilsson pípul.meist. 14. Sigurbjörn Jónsson sjómaður. 15. Kristján Möller verkamaður. 16. Sturlaugur H. Böðvarsson útgerðarmaður. 17. Þorgeir Jósefsson framkv.stj. 18. Guðm. Guðjónsson skipstjóri. Spilakvöld Sjálfslæð isfélaganna 2. jan. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Rvík efna til spilakvölds í tveimur lxús- um fimmtudgginn 2. janúar n. k., Sjálfstæðishúsinu og Hótel Boi'g. Spiluð verður félagsvist í báð- um húsunum, en að henni lokinni flytur Bjarni Benediktsson, ritstj., ávarp í Sjálfstæðishúsinu, . en Bjöi'n Ólafsson, alþm., að Hólel Borg. Þá skemmtir Guðmundur Jóns- son með söng í báðum húsunum og Karl Guðmundsson fer með gamanþátt. Ao lokum verður dans að. Góð verðlaun eru veitt þoim, sem hlutskai'pastir verða i spila- keppninni. Er öruggara fyrir menn að tryggja sér miða í tíma. Stórskemmdir á lýsishúsi FREGNIR bei’ast um að stór- skemmdir hafi orðið norður á Raufarhöfn, skömmu fyrir jólin, í vestan veðri, einu því mesta sem st. ðarmenn telja að þar hafi kom ið Veðrið sópaði á haf út járni af þaki hins ný-smíðaða lýsishúss síldax-verksmiðjunnar þar. Er það hús um 200 ferm., og tók um helm ing þaksins af í stórviði'i þessu. Eruð þér á kjörskrá ? KÆRUFRESTUR vegna kjörskrár er til 5. janúar næst- komandi. Rétt til að vera á kjörskrá í Reykjavík hafa þeir, sem þar voru búsettir í febrúarmánuði sl. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Vonarstræti 4. aðstoðar við kjörskrárkærur. Skrifstofan er opin í dag frá kl. 9—12 og frá kl. 2—4. Símar 1-71-00 og 2-47-53. Kommúnistar stórfapa fylgi í Fél. framreiðslu- manna Janus Halldórsson kosinn forma&ur AÐALFUNDIIE Félags framreiðslumanna var haldinn 22. des. sl. Á fundinum var skýrt frá úrslitum allsherjaratkvæðagreiðslu um stjórn félagsins fyrir næsta ár. Biðu kommúnistar þar mikinn ósigur og stórtöpuðu fylgi frá siðustu stjórnarkosningu. í stjórn voru nú kjörnir: Form. Janus Halldórsson, varaformað- ur, Gestur Benediktsson, ritari, Theódór Ólafsson, gjaldkeri, Sig- urður E. Pálsson og varagjaldk. Páll Arnljótsson. í varastjórn: Vilhjálmur Schröder, Einar Ol- geirsson og Símon Sigurjónsson. Fulltrúi í Iðnráð var kosinn Páll Arnljótsson og til vara Símon Sigurjónsson. Endurskoðendur: Símon Sigux-jónsson og Henry Ilansen. Fulltrúi í sambands- stjórn S.M.F. var kjörinn Guð- mundur H. Jónsson. I veitinga- leyfanefnd var kjörinn Janus Halldórsson. í skólanefnd mat- sveina- og veitingaþjónaskólans var kosinn Janus Halldórsson. Fulltrúar á aðalfund Sambands matreiðslu- og framreiðslumanna voru kjörnir: Sigurður E. Páls- son, Páll Arnljótsson, Janus Hall dórsson, Theódór Ólafsson, Gest- ur Benediktsson, Henry Hansen og Vilhjálmur Schröder. Fráfarandi formaður flutti skýrslu um störf félagsins á liðnu starfsári. Reikningar félagsins fyrir umliðið ár lagðir fram og samþykktir. Janus Halldórsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.