Morgunblaðið - 31.12.1957, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.12.1957, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 31. des. 1957 MORGVN BLAÐIÐ 9 því, aS togarafiskurinn verði halda til síldveiðanna um sum- verkaSur sem mest innanlands og auka þannig verSmæti aflans og útflutningsins. Eins víst er hitt þó, aS eSlilegt er að togararnir sigli með ísfisk á erlendan mark- að á vissum tímum árs þegar markaSsaðstæður eru þannig, aS hentugt þyki. Veitir sannarlega ekki af, að nýttir séu allir þeir markaSsmöguleikar, sem fyrir hendi eru og á þaS bæSi við þaS, ástand, sem nú ríkir og ekki síð- ur mun þaS eiga viS þegar tog- araflotinn hefur veriS aukinn eins og ráðgert hefur verið. Meginbreytingarnar, sem orS- ið hafa á hagnýtingu aflans á árinu eru innbyrðis milli fryst- ingar annars vegar og herzlu og söltunar hins vegar. Kemur þar enn fram afleiðingin af minnk- andi afla, aSallega á vertíSinni. Við upphaf ársins var búiS aS selja fyrirfram óvenju mikiS af frystum fiski og var því vitað fyrirfram, aS meira yrði aS fara til frystingar en áriS áSur ef unt átti aS vera aS uppfylla þá samn- inga, sem gerSir höfðu veriS. AfleiSingin af minnkandi afla varS svo sú, aS minna varð af- gangs fyrir aSra hagnýtingu, þ. e. aðallega herzlu og söltun. Varð og sú raunin á, aS þaS magn af fiski, sem fór til herzlu og söltunar minnkaSi til stórra muna. Þannig fóru um 30% minna af fiski til herzlu og um 25% minna til söltunar. Hins vegar jókst sá hluti, sem fór til frystingar um 9% og hefur aldrei svo mikill hluti aflans á þorsk- veiSum farið til frystingar. Þrátt fyrir þetta var ekki unnt að af- greiSa að fullu í þá samninga, sem gerðir höfðu verið um sölu á frysta fiskinum og heita má að birgSir séu nær engar af þess- ari vöru nú við lok ársins og er það óvenjulegt. Bagalegt hefur þaS og veriS, aS framleiðsla saltfisks og skreið ar skyldi minnka svo mjög því verðlag hefur farið hækkandi á báðum þessum afurðum. SíldveiSamar Þegar afli brást svo mjög, sem raun varð á við Suðvesturlandið síðari hluta vetrarvertíðarinnar, einkum á línuna, vaknaði áhugi hjá mönnum að hefja síldveiðar með reknetjum þegar um vorið. Fóru allmargir bátar til þeirra veiða í mai og héldu margir út fram í fyrrihluta júní. Aflaðist sæmilega og var síldin öll fryst, enda er hún þá að jafnaði frem- ur horuð og full af sviljum og hrognum, og því ekki hæf til söltunar, en aftur á móti talin góð vara til frystingar. Frá veiðunum um sumarið og haustið verður sagt hér á eftir. Heildaraflinn á síldveiðunum á tímabilinu jan.—okt. var 106. 389 smál. og var það um 20% aukning frá fyrra ári. Hagnýting síldaraflans var sem hér segir bæði árin: arið og varð það að sjálfsögðu einnig til að hvetja menn, að verð á síld var hækkað með því að greiddar voru auknar uppbætur bæði á saltsíld og einnig á sild til bræðslu. Alls fóru 234 skip til síldveiða og lögðu hin fyrstu af stað upp úr miðjum júní og var það nokkru fyrr en verið hefir nú um alllangt skeið. Fyrsta síldin veiddist í herpinót 20. júní. Það gaf mönnum góðar vonir, að síld- in reyndist óvenju horuð fyrst í stað, en einmitt það var jafnan talinn góðs viti á meðan síldar- gengdin var mikil. Töldu menn þá meiri líkur til, að hún hefði lengri viðdvöl á miðunum á með an hún væri í ætisleit. Þá var það einnig, að nokkur veiði var venju fremur vestarlega á veiði- svæðinu framanaf vertíðinni og glæddi það vonir manna. En allt fór þetta á aðra lund en vonir höfðu staðið til. Síldin hélt sig enn langt til hafs eins og undan- farin ár og stundum jafnvei enr. lengra en áður. Þá var hún ákaf- 57% af því magni, sem saltað var á sl. ári og auk þess var nokkur hluti þess, sem saltað var mjög léleg síld og varð að gera sér- staka samninga um sölu á þeirri síld, þar sem hún gat ekki gengið upp í samninga, sem gerðir höfðu verið fyrirfram. Að loknum herpinótaveiðunum fyrir Norður- og Austurlandi hófu allmargir bátar reknetja- veiðar á þeim slóðum. Var veiði oft sæmileg en yfirleitt var síld- in léleg og dró það úr mönnum að halda þessum veiðum áfram. Reknetjaveiðar Suðvestanlands Um mitt sumarið varð hlé á reknetjaveiðunum, sem hafist höfðu um vorið við Suðvestur land en þær hófust aftur er líða tók á sumarið og þegar bátarnir komu frá veiðum að norðan fóru margir þeirra á reknetjaveiðar. Var afli nokkur til að byrja með, en snemma í september tók mjög að draga úr honum þar til loks, að með öllu tók fyrir veiði upp úr miðjum september. Hefir það að vísu jafnaðarlega komið Frá síldarvertíðinni fyrir Norðuriandi. verzluninni í heild og mun ég því aðeins drepa á fáein atriði í sam- bandi við sölu og útflutning sjávarafurða. Til októberloka var heildar- verðmæti útfluttra sjávarafurða orðið nær 722 millj. kr. en það var um 22,5 millj. kr. minna en á sama tíma árið áður. Við upphaf ársins höfðu birgð- ir af sjávarafurðum verið með minna móti í landinu og höfðu rýrnað um 35 millj. kr. á árinu 1956. Vegna minnkandi afla á þessu ári og minna verðmætis síldarafurðanna var verðmæti framleiðslunnar minna en árið áður og enda þótt útflutningur væri mjög greiður á árinu mátti búast við, að útflutningsverð- mæti gæti orðið eitthvað minna. Hvort svo verður við lok ársins er þó ekki unnt að segja enn, þar sem enn hefur gengið á birgð irnar og munu þær nú vera minni en um langt skeið. Langþýðingarmestur er freð- fiskurinn í útflutningnum en hluti hans er orðinn um 37% af verðmæti útflutningsins. Á þessu ári eru aðrar afurðir þýðingar miklar í þessari röð: Saltfiskur, verkaður og óverkaður 17%, saltsíld 10%, fiskimjöl, allskonar 10%, skreið 9% og lýsi, allskon- ar 8%. Þessir sjö afurðaflokkar eru samanlagt um 91% af út- flutningsverðmætinu. Eins og áður hefur verið getið hefur þróun verðlagsins á þýð- ingarrpiklum útflutningsafurð- um sjávarútvegsins verið hag- stæð á árinu. Þannig hefur verð- lag á freðfiski í Bandaríkjunum farið hækkandi, en sá markaður tekur milli 20 og 25% af freð- fiskútflutningnum. Þá hefur verð lag á óverkuðum saltfiski farið hækkandi, enda hefur eftirspurn in verið meiri en unnt hefur verið að fullnægja. Sama er að seg’ja um skreiðina. Framleiðsla hér á landi og í Noregi var minni í ár en í fyrra og ekki unnt að fullnægja eftirspurninni. Hefur verið um nokkra verðhækkun að ræða þar . og útlit á skreiðar- mörkuðum talið gott. Verð á saltsíld var hins vegar að mestu óbreytt á árinu en um lýsi og fiskimjöl er það að segja, að þar hefur verið um verðlækk- anir að ræða og nokkur tregða með sölu. í heild hefur verðlagsþróunin því verið hagstæð. o—O—o leikarnir á því að fá innlent vinnuafl á fiskiskipin. Hafa erfiðleikarnir aldrei verið því- líkir sem á þessu ári en þá varð að fá nær hálft annað þúsund Færeyinga á fiskiskipin og i fiskvinnslustöðvarnar á meðan á vertíðinni stóð. Þetta eru aðeins nokkur af þeim vandamálum, sem blasa við sjávarútveginum við lok ársins 1957 og enn bólar ekki á neinum þeim ráðstöfunum, sem líklegar væru til að leysa þau svo við- hlítandi væri en slíks er ekki að vænta fyrr en þjóðin hefur skil- ið að því aðeins getur henni vegnað vel í landinu, að undir- stöðuatvinnuvegirnir búi við góða afkomu en það hefur þjóðin einmitt að verulegu leyti í hendi sér. lega blönduð og yfirleitt mjög lé- leg, svo menn muna vart annað eins. Varð þetta til þess, að ekki var unnt að salta nema tiltölu- lega lítinn hluta aflans og verð- mæti hans til bátanna varð því mun minna en ella. Þá var enn eins og fyrr, að vertíðin varð endaslepp og var henni lokið um miðjan ágúst. Að vísu varð heiidaraflinn meiri nú en verið hefir um nokk ur ár, en eins og áður greinir var Til frystingar Til söltunar Til bræðslu 1957 smál. % 8.304 7,8 23.546 22.1 74.539 70.1 1956 smál. 9.684 44.829 34.372 % 10.9 50.4 38.7 Alls: 106.389 88.885 Meginbreytingin er að sjálf- verðmæti hans til muna minna. sögðu sú, að bræðslusíldarmagn- ið gerir meir en að tvöfaldast en saltsíldarmagnið er hins vegar um 47% minni en i fyrra. Norðurlandsvertíðin Enda þótt síldarvertíðin sum- arið 1956 hefði enganveginn ver- ið góð, hvað aflabrögð snerti þá var þó afkoma fjölda báta all- sæmileg vegna þess, að síldin hafði verið með bezta móti og góð til söltunar. Margir þóttust þá einnig sjá þess merki, að breyt ingar væru að vei’ða á síldargöng um og einnig kom það til, að með aukinni notkun nýrra og full- komnari leitartækja töldu menn meiri von til þess að veiða mætti síldina þó ekki kæmi hún á sínar fornu slóðir, heldur héldi sig djúpt undan ströndinni. Það var því mikill hugur í mönnum að Afkoma mjög margra síldveiði- skipanna var því afar slæm og kom það sér þeim mun verr, þar sem margir höfðu komið illa und an vetrarvertíðinni. Hagnýting aflans á sumarsíld- veiðunum var eins og sýnt er í eftii’farandi yfirliti: fyrir, að dregið hefir úr síldveið- í við Suðvesturland seint í september og fram eftir október en mjög sjaldgæft er að svo ger- samlega taki fyrir veiði eins og að þessu sinni og svo lengi. Mátti heita að ekki yrði síldar vart fyrr en kom fram um miðjan nóv- ember, en síðan hefir af og til ver ið góð veiði og stundum afbragðs góð. Frátafir hafa þó verið tíðar vegna ógæfta en svo vill oft verða á þessum tíma. Mun láta nærri að um hálft annað hundrað báta hafi stundað þessar veiðar, en margir þeirra gáfust þó upp vegna aflatregðu, áður en síldin kom á nýjan leik. Hefur því afkoma bátanna á þess um veiðum verið afar slæm. Hagnýting síldarinnar, sem veiddist í haust suðvestanlands var sem hér segir: Ef litið er á afkomu sjávarút- vegsins í heild á árinu verður að telja, að áfram hafi sigið á ógæfuhlið. Verulegur hluti sjávarútvegs- ins hefur enn á þessu ári verið rekinn með tapi og á það fyrst og fremst við um togaraútgerð- ina og verulegan hluta bátaút- vegsins, svo og síldarútveginn allan, en verst þó vafalaust síld- arbræðslurnar. Reynt er að hamla á móti þess- um hallarekstri á ýmsan hátt. Ný afgreiðsla Loft- leiða i New York FLUGMÁL AYFIRV ÖLD New York borgar hafa nú reist nýja og glæsilega afgreiðslubyggingu á alþjóðaflugvellinum (New York International Airport) en þar munu 35 flugfélög fá bæki- stöðvar. Kostnaðarverð hinnar nýju byggingar varð 30 milljónir dala. Fyrir nokkru fluttu Loftleiðir afgreiðslur sínar á flugvellinum hma nýju byggingu, en með því urðu mikil þáttaskil í starf- semi félagsins í New York, þar sem afgreiðslufólk og farþegar hafa nú fengið hinn ákjósanleg- asta aðbúnað, er verða mun til hins mesta hagræðis. Loftleiðir hafa nú fengið sér- stakt skrifstofuhúsnæði, eigin biðstofur og afgreiðsludeild, en við komuna á flugvöllinn geta farþegar farið beint þangað. Eft- ir að búið er að merkja og vega farangur er hann sendur með færiböndum að vögnum þeim, er flytja hann um borð í flugvél- arnar, en meðan unnið er að því geta farþegar hvílzt í þægilegri og vistlegri setustofu eða setið uppi á svölum annarrar hæðar, en þar er einnig biðsalur farþega Loftleiða, og er auðvelt að fylgj- ast þaðan með flugumferð allrL Þegar komið er til New York þurfa farþegar, eins og að undan- förnu, að koma að máli við em- bættismenn útlendingaeftirlits og tollgæzlu, en sú breyting hef- ir nú á orðið til hagræðis í því efni, að tollafgreiðslu hefir ver- ið komið fyrir i eins konarhólfum sem opin eru út til flugvallarins, en afgreiðslumenn flytja farang- ur til þeirra frá flugvélunum. Hólfin eru tölusett og geta far- aegar gengið þar að farangri sín- um, en að lokinni tollskoðun er farangurinn látinn í færibönd, sem flytja hann til bifreiða. Tal- .,. . . ið er að þetta nýja fyrirkomulag Utflutmngsuppbætur eru stytti afgreiðslutímann um helm- greiddar og beinir styrkir en í mörgum tilfellum hrekkur slíkt ekki til. Fjöldi togara eru rekn- ir af bæjarfélögum og þar er hallareksturinn greiddur með því að leggja útsvör á borgar- ana til þess að greiða töpin. Aðr- ir togarar eru reknir með bein- 1957 1956 Til bræðslu (mál) ...................... 32.698 23.300 Til söltunar (uppsaltað tn.) .......... 48.725 116.319 Til frystingar (uppmælt tn.) .......... 97.406 115.749 Hvalveiðarnar Enn gengu hvalveiðarnar vel á þessu ári og veiddust fleiri hval- Til bræðslu (mál) Til söltunar (uppsaltaðar ttunnur) Til frystingar (uppmældar tunnur) 1957 519.445 150.869 16.707 1956 245.833 264.124 13.340 Af þessari síld eru um 19.000 tn. reknetjasíld. Allmörg ár eru nú liðin síðan síldarverksmiðjurnar fengu svo mikla síld til vinnslu en þá þui’fti svo óheppilega að vilja til, að síld in var með afbrigðum horuð og því lítið lýsi, sem úr henni fékkst Til söltunar fór nú aðeins um ir en árið áður og hafa ekki veiðst svo margir hvalir áður á einni vertíð. Var tala þeirra alls 517 en 440 árið áður. Sala og útflutningur sjávarafurðanna Á öðrum stað í blaðinu er gerð ýtarleg grein fyrir ulanríkis- um styrkjum í formi atvinnu- aukningarfjár, umfram greiðsl urnar úr Útflutningssjóði, en þó eru að sjálfsögðu allmörg skip, sem engan aðgang eiga að slik- um sjóðum og verða að taka á sig töpin sem birtast þá í formi aukinnar skuldasöfnunar. Skipin oldast og ganga úr sér, en árum saman hefur ekki ver- ið um neinar afskriftir að í'æða af togaraflotanum og eins og nú er getur slíkt einungis skeð með stórframlögum af opinberu fé eða lánsfé. Nátengdir þessu vandamáli hallarekstursins eru svo erfið- xng. í stórum gangi fyrir utan toll- afgreiðsluna hefir hvert hinna 35 flugfélaga afgreiðsluborð, en þar geta farþegar fengið allar nauðsynlegar upplýsingar. Auk flugfélganna, sem nú hafa fengið aðsetur í þessum nýju húsakynnum eru þar verzlanir, bankar, veitingastofur, póst- og símaafgreiðslur. Hin nýju húsakynni Loftleiða eru smekklega skreytt og er talið að þau standi að öllum búnaði sízt að baki því sem sjá má i salarkynnum stærri flugfélag- anna, en öll hafa þau lagt sig fram um að búa sem bezt um sig í nýju byggingunni. Utan hennar hefir einnig verið prýtt og fágað, nýjar akbrautir lagðar, og skrúðgörðum komið upp, þar sem sjá má gosbrunna mikla og fögur blóm, en með öllu þessu hafa flugmálayfirvöld New York borgar reynt að búa svo í haginn fyrir þá, sem leið eiga um Al- þjóðaflugvöllinn, að óþarfar taf- ir verði ekki og viðdvölin þægi- leg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.