Morgunblaðið - 31.12.1957, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.12.1957, Blaðsíða 2
MORÓVNBl 4Ð1Ð Erlðjuclágur 31. 3es. 193?? '0, Nokkrir fréttaritarar Mbl. síma áramófafréttir Stykkishólmur Það má segja, að árið 1957 hafi að mörgu leyti verið farsælt fyr- ir íbúa Stykkishólms, þegar litið er yfir það í heild. Sumarveðrátt- an var eindæma góð, og haust- tíðin sömuleiðis, þar til rétt fyiii jól, að tíð versnaði. A aðfanga- dag var t. d. eitt hið harðasta veður, sem komið hefur hér um langt árabil. Fór vindhraðinn þa á tímabili yfir 12 stig. Fyrri hluta ársins voru miklir snjóar og rofnuðu þá samgöngur á landi rúma 2 mánuði. Einnig var síma sambandslaust nokkurn tíma. - Vertíð var. í meðallagi sl. vetur en síldveiði brást hér í firðinum að mestu, og engin söltun var eins og verið hefur undanfarm ár. Bygingarframkvæmdir voru líkar og áður. Þó hófst vinna við tvö stór mannvirki: heima vist við barna- og miðskólann og bókhlöðu yfir héraðsbókasafmð Fénaðarhöld hafa verið góð og hagur bænda í nágrenninu með betra móti. Að vísu hefur bonð töluvert á atvinnuleysi semni hluta ársins, en almennt er gert ráð fyrir, að togari fáist hingað til Stykkishólms, og eru at- vinnuvonir mjög bundnar við hann. “ Arnl' Þetta er risköstur annarrar stórbrennunnar sem haldin vero- Ur í kvöld hér í bænum og er köstur þessi við fótboltavollmn við Háskólahverfið. — Aðaluppistaðan í kestinum eru kefhaf rafstrengjum og símastrengjum, en að auki er buið að flytja hangað gamla báta, trillur og nótabáta. — Litlu strakarnir sem standa framan við köstinn, sögðust mundu mæta þegar kveikt yrði i kvöld. (Ljósm. Mbl. Ol. K. M.). Aldrei fleiri brennur ___ tvœr stórbrennur um mun lakari á þessu ari en áður, og heita má, að síðustu prjá mánuðina hafi verið um algera ördeyðu að ræða. Tíðarfar hefir yfirleitt verið mjög gott og sumarið var einstak lega gott. Byggingaframkvæmdir hafa verið miklu meiri í ár en nokk- urn tíma á undanförnum tíu ár- um. Veldur þessu framar öllu al- varlegur húsnæðisskortur og sennilega einnig aukin bjartsýni manna. Einhver merkasta fram- kvæmdin á þessu ári var sú, að hraðfrystihús ísfirðings hf. tók til starfa. Einnig var lokið að mestu leyti við hafnarbakkann, og er þar nú komið um 220 m viðlegupláss. Lokið var við að útibyrgja myndarlegt útibú Landsbankans hér, og verður starfsemi Landsbankans væntan- lega flutt í það á miðju næsta án. Sú framkvæmd, sem ísfirð- ingar telja nú mest aðkallandi, er bygging flugvallar, og gera þeir sér vonir um, að framkvæmd ir við hann verði hafnar á næsta ári. Flugvöllur myndi bæta mjög úr því samgönguleysi, sem ísfirð- ingar eiga nú við að búa. —Jón Páll. ur lægði þegar leið á daginn og fundu þeir þá megnið af fénu, sumt þí mjög illa farið. Til dæm- is hafði ein kindin fokið upp í loft og lá með alla fætur sperrta upp i loftið. Var hún samt lif- andi. Önnur var gliðnuð á svelli 0g var dauð. Ein var föst í girð- ingu og fannst ekki fyrr en dag- inn eftir, og var þá hrafninn bú- inn að éta hana á hol og varð að lóga henni strax. Þetta var önnur kindin, sem hrafninn drep- ur hér í vetur. Þrjár kindur vantar ennþá, og eru þær álitnar dauðar. í svipuðum vandræðum lenti Jón Jóhannesson í Möðrudal með sitt fé, en hann vantar eina kind, og er það forystuærin. —Víkingur. Flateyri: , , , Atvinna hefur verið her frem- Þúfur, N-ísafjarðarsýslu. Nokkur sjókoma hefur verið Atvinna aeiui vci.u --- -- ínokkui sjuhuius ucuu » ui lítil þetta ár, en þó sæmileg Undanfarið, og er orðið þungfært með köflum. Afli hefur verið ^ vegum. Enn er þó víða fært tregur, en atvinna hér byggist fyrir bifreiðir. Umhleypingar mest á sjávarútveginum. Afkoma voru Um jólin, hvassviðri og úr- fólks er þó sæmileg nú við ára I homa Djúpbáturinn hefir alltaf mót. Tveir togarar eru gerðir út getað haldjð Uppi áætlunarferð- héðan, en bátútgerð engin. I Um. Fénaður allur, annar en hest- Tíðarfar til landsins hefur ver-1 ar, er nú i húsi og á gjöf. —P.P. 1 ÖLLUM KAUPSTÖÐUM lands®" ins og kauptúnum hafa ungling- arnir undanfarið verið að viða að sér efni í áramótabrennurnar í kvöld. Víða var byrjað að sanka að sér úrgangstimbri, kössum og alls kyns dóti sem brunn.ið getur, þegar í desembei-byrjun. Hér í Reykjavik er t-d. búizt við að brennur verði 65 alls en tvær aðalbrennur. Hafa félög innan vélbanda íþróttabandalags Reykjavíkur haft veg og vanda að því að undirbúa þær. Verkstjóri við hleðslu hinna feiknmiklu bálkasta hefur Eyjólf- ur Jónsson Drangeyjarsundkappi, haft með höndum. Önnur aðal- brennan verður við íþróttavöllinn fyrir neðan Háskólahverfið. Verð ur völlurinn sjálfur ætlaður sem áhorfendasvæði, en bálkösturinn stendur skammt utan við völlinn. 1 gær var búið að hlaða um 13 m. háan köst þarna og annan eins inn við Laugardalsíþróttasvæðið, þar sem hin stórbrennan verður. Eldur verður borinn að köstun- um klukkan 11,15, stundvíslega, sagði Leifur Bjarnason rannsókn- arlögregluma^ur, en hann er einn af IBR-mönnunum sem hafa und- irbúið brennurnar. Þá mun lög- reglan koma með gjallarhorn að brennunum til þess að áhorfend ur geti hlýtt á útvarpið. Brennur þessar hafa verið mjög f jölsóttar af bæjarbúum undanfar in gamlárskvöld. Enn mun í ar verða skotið flugeldum við brenn- urnar, hinum háfleygu skipa- rakettum. Munu þessar brennur svo og fjölmargar aðrar, draga til sm fjölda fólks, verði veðrið sæmi- legt. Það hefur einmitt verið til- gangurinn að hamla gejjn því að urglingarnir séu að rangla á göt- um Miðbæjarins. Síðan byrjað viar að halda brennur, hefur tekizt aiveg að „friða bæinn“ á gaml- árskvöld, og er það von manna að svo muni enn verða í kvöld. ið sæmilegt. Veturinn hefir venð hér snjóléttur framan af, en nú er snjóa að þyngja hér og síð ustu dagana eru allir vegir í firð- inum að teppast vegna snjóa. Til Sauðárkrókur: Afkoma hefur verið með betra móti hjá fólki þetta ár. Atvinna hefur verið jafnari og betri en mum ao leupa&i. — -------- siávarins hefur tíðarfarið verið oft áður, serstaklega siðari hluta sjavaiins uci» , hpfnr verið ffott Nýr bátur VOGUM, 30. des.: í morgun kom hingað frá Danmörku nýr bátur, sem þeir Halakotsbræður Guð- mundur, Magnús og Ragnar Ágústssynir eiga. Er þetta hinn vandaðasti bátur, útbúinn full- komnustu siglingatækjum fiski- báta. Hann er með 220 hestafla vél. Hann var smíðaður í skipa- smíðastöðinni Kartnes í Skaga- en. Á heimleið hreppti báturinn storma og illviðri í hafi, en Ing- ólfur Stefánsson, skipstjóri frá Reykjavík, sem sigldi bátnum heim, sagði bátinn vera hið bezta sjóskip. Strax og vertíð hefst, mun hinn nýi bátur, sem ber nafanið Ágúst Guðmundsson, hefja-héðan róðra og verður Guð- mundur formaður á bátnum. —J rysjótt og erfitt. Heilsufar fólks hefir verið sæmilegt. Inflúenzan herjaði hér að vísu í október og nóvember, en var yfirleitt væg. —Baldur. ísafjörður: Segja má, að afkoma hafi verið góð á þessu ári, en ekki jafn góð og næstu ár á undan. Veldur því, að aflamagn hefur verið mun minna og rækjuvinna miklu minni en áður. Hins vegar voru aflabrögð vel- bátanna nokkuð góð sl. vetur, og í haust var allgóður afli hjá vélbátunum. Hefir þetta orð- ið til þess að meira líf er að færast í vélbátaútgerðina her ársins. Tíðarfar hefur verið gott til lands og sjávar. Afkoma bænda í sýslunni hefur verið mjög góð eftir sérstaklega fljót tekinn heyskap og vel nýttan. Nokkur óvissa er hér með báta útgerðina í vetur. Vonir standa tii að togaralandanir hefjist hér upp úr áramótum, en við þær er ævinlega mikil vinna. —jón. Grundarhóll, Fjöllum: Tíðarfar má teljast í meðallagi hagstætt, það sem af er þessum vetri.Upp úr veturnóttum kyngdi niður töluverðum snjó, og var þá fremur þröngt til jarðar um tíma. Þann snjó tók að mestu upp aftur. í nóvember gerði mikla norðsvestan stórhríð. Ekki spillti Reyðarfjörður: Næg atvinna hefir verið þetta ár hér eystra. Nokkur útvegur e'r hér, og hefir afli verið sæmileg- ur. Nýlega landaði togari hér á Reyðarfirði 75 lestum af ufsa, en annars er lítið um togaraland anir vegna þess, að hér er ekki frystihús. Hjá bændum hefir veturinn það sem af er, verið heyléttur og tíð góð. Fé hefur verið beitt til þessa. Er það nýlega komið á gjöf. Afkoma er yfirleitt góð hjá fólki. Heilsufar hefir verið gott að undantekinni inflúenzunni, sem stakk sér hér víða niður í haust, en enginn varð þungt hald inn af veikinni. —Arnþór. Kirkjubæjarklaustur: Síðan í fyrstu viku desember- mánaðar hafa verið hér samfelld harðindi, og fénaður allur á gjöf nema á beztu beitarjörðum. Þar var þó fénaður tekinn í hús um jólin, og er nú innistaða þar eins og annars staðar. Snjór er ekki mikill enn, svo að samgöngur hafa verið greiðar. Margt fólk, sem dvalizt hefir fjarri við nám og störf, kom heim um jólin og gekk það ágætlega, enda hefur flugvöllurinn á Klaustri oftast nær verið fær til þessa. Heita ma, að heilsufar manna í héraðinu hafi yfirleitt verið gott á þessu ári. Að vísu barst inflúenzan hing að í vetur, en breiddist mjög lítið út. Segja má, að afkoma manna á árinu, sem er að líða, hafi verið ágæt. Vorið var gott og hey- fengur manna með bezta móti í sumar. Tíðarfar yfirleitt ágætt, þangað til brá til kulda á jóla- föstunni, eins og fyrr segir. —Fréttaritari. tærast 1 ---- auiuövcatau ðiuimiu. en verið hefir um langt árabil. I hun jörð að ráði, en fé fennti þá , --V _ „,.‘Xí /iI ViíiF I * 11 — „»„ „ —— c í.Lvií jCívini vetur verða gerðir út níu bátar frá Isafirði, en þeir hafa ekki ver ið svo margir um Jangt skeið. Afli togaranna hefir verið mikl Þeir gátu vel verið hreyknir þessir snaggaralegu Vesturbæmgar, Lt haía önnum k.tnm undirbha una sína, um alllangt skeið. Fjöldi slikra brenna verður her í bænum í kvöld. iítillega sem og í fyrri hríðinni. Flest fannst féð þó aftur, en nokk urra kinda er saknað enn. Fé er nú komið í hús á öllum bæjum, og var það seinasta tekið skömmu fyrir jól. Þegar Grímsstaðabændur voru að smala fé sínu fundu þeir þrjár kindur dýrbitnar og dauðar, og blóðferil fundu þeir eftir fjórðu kindina, en hún hefir ekki fundizt. Sumar þessara kinda höfðu verið drepn- ar skammt frá bænum. Er því augljóst að hér er um skæðan dýrbít að ræða. 19. desember brast hér á mikil stórhríð. Veðurstofan spáði mjög nákvæmlega fyrir þessu veðri, en samt voru nokkrir bændur búnir að hleypa fé sínu á beit. Fé er yfirleitt látið snemma út í skammdeginu til þess að hægt sé I að hýsa það fyrir myrkur. Viði- hólsbændur höfðu rekið fé sitt vestur fyrir bæinn og fóru strax til þess, þegar þeir sáu, að hverju fór með veðrið. Samt urðu þeir of seinir að ná því heim, og veðr- ið reif það úr höndum þeirra og tvístraði því út í buskann. Nokkrar kindur komust heim undir húsin, og gátu bændurnir dregið sumar þeirra í hús. Hinar hurfu í sortann og bylinn. Held- Vesl man naeijar. Á þessu árí hefur yfirleitt verið hagstætt atvinnuástand hér í kaup staðnum, og afkoma manna var því í betra lagi. Vetrarvertíðin gekk sæmilega. Hins vegar gengu síldveiðar Vestmannaeyja-báta fyrir Norðurlandi illa og reknetja veiðar fyrir Suðurlandi mjög illa. Má því segja, að hagur útgerðar- innar sé lélegur um þessi áramót. Talsvert hefur verið keypt hing að af nýjum bátum e.ns og und- anfarin ár, einkum þó af minnl bátum, sem ætlaðir eru til hand- færaveiða. Aðeins einn bátur er nú í smíðum erlendis fyr.r Vest- mannaeyinga, og lítill bátur er f smíðum hér á dráttarhrautinni. Húsbyggingar hafa verið mikl- ar í Vestmannaeyjum á þessu ári. Þó hefur ekki verið hafin vinna við jafnmörg ný hús og á undan- förnum árum. Framkvæmdi: á vegum bæjarins hafa verið mikl- ar. Hefur verið unnið áfram að endurbótum á höfninni, og nýr þáttur hefur hafizt í gatnagerð- inni. Voru fengnar malbikunarvél ar og vinna með þeim hafin. Tíðin á vetrarvertíðinni var mjög hagstæð. Var sjósókn því mikil og sótt lengra en áður. Veð- urbliða í sumar var einstök, og hélzt góð tíð allt þar til í þessum mánuði. Hefur veður verið rysjótt undanfarið. Atvinnuhorfur eru góðar nú um áramótin, ef útgerð kemst af stað á eðlilegum tímia. — Björn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.