Morgunblaðið - 09.03.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.03.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 9. marz 1958 MORCVNBLAÐIÐ 5 Bandsög til sölu með 12 tommu hjóli. Upplýsingar í síma 34276. Ný tauþurrka til sölu. Uppl. í síma 33833. BÚSÁHÖLD Eldhúsvogir Rjóniaspruuiur og kökukefli Kökubox og brauðkassar Bufíliamrar og bretti Hitakönnur, gler og tappar Framreiðslubakkar Framreiðslukönnur Hraðsuðukatlar og pottar Kæliskápar Borðeldavélar Hitapúðar Gufustrokjárn Hraðsuðukatlara og pottar Brauðristar Vöflujárn Hring bökunarofnar ROBOT ryksugt.xiiar góðu. ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin Laufásveg 14, sími 17-7-71. Nýkomni. KVENBUXUR DACRON — NYLON WASH and WEAR Fallegt sniS STERKAR Ibúðir til sölu Ný 2ja lierb. íbúð á haeð á hita- veitusvæðinu í Vesturbæn- um. Sér hiti. 3ja herb. íbúð á I. hæð í Klepps holti. Sér hiti, sér inngang- ur. Bílskúr. Útb. lcr. 135 þús. 4ra lierb. góS risíbúS á hita- veitusvæði í Vesturbænum. Útb. kr. 125 þús. 'ira berb. einbýlisliús við Suð- urlandsbraut ásamt bílskúr. Útb. kr. 100 þús. 5 herb. ný íbúð, 113 ferm., á I. hæð í smáíbúðahverfinu. Verð kr. 380 þús. Útb. kr. 250 þús. 5 berb. íbúð á I. hæð, 150 ferm., í Hlíðunum. Sér hiti, sér inngangur. Bílskúrsrétt- indi. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfstr. 4. Sími 1-67-67. Píanó og orgel- stillingar og viðgerðir. — Hljóðfæraverkstæði Bjarna Pálmarssonar Bergstaðastr. 39, sími 17952 LJTSALA L A morgun lýkur útsölunni Seljum ódýrt: Svart taf kr. 18,— kjólatau kr. 10,— kjólatau kr. 24,— kjólatau kr. 29,— svart satín kr. 24,— grænt satín kr. 24,— bleikt satín kr. 12,— náttfalaefni, röndótt kr. 10,— þr'zkt gluggatjaldaefni kr. 39,— þýzkt gluggatjaldaefni kr. 19,— kvennáttföt kr. 80,— nylonsokkar, með saum, stærð 9, 51—15 denier kr. 25,— nylonsokkar, saumlausir, stærð 10, kr. 38,— bómullarsokkar kr. 8,— barnalreflar kr. 10,— herraslifsi kr. 25,— Dacron skyrtur, sem ekki Jiarf að strauja kr. 130,— Dacron og hómullar skyrtur, sem ekki þarf að strauja kr. 165,— ‘ sportskyrtur og sportblússur kr. 50,—, 125,—, 145,— 165,— og 195,— og fl. * Asg. G. Gunnlaugsson & Cu. Auslurslræti 1. Verðbréfasala Vöru- og peningalán Uppl. kL 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Murgeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Simi 15385. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að ný- tízku einbýlishúsum, ca. 6—8 herb. og stærri, í bænum. Miklar útborg- anir. TIöfum kaupanda að nýtízku 5—6 'ierD. íbúðarhæó, al- gjörlega sér og í Laugar neshverfi eða þar í grennd. Má vera í smíð- um. Útb. kr. 300 þús. Höfuin kaupanda að 6 herb. íbúðarhæð eða 5 herb. íbúðarhæð með hei'b. í kjallara eða í risi, helzt á góðum stað í bænum. Útb. um 300 þúsund. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðarhæð- um, nýjum eða nýlegum, í bænum Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. risíbúð sem næst Heilsuverndarstöð- inni. Höfum jafnan til sölu 2ja —6 herb. íbúðir og heil hús á hitaveitusvæði og viðar í bænum. Eimfremur liús og ibúðir af ýmsum stærðum með væg um útborgunum í Kópa- vogskaupstað. Alýja fasteipasalan Bankastræti 7 Sími 24-300 Sokkahuxur Mjög ódýrar sokkabuxur á börn og fullorðna nýkomnar. Olysnpto Laugavegi 26. 3ja eða 4ra íerb. Ibúð óskast til leigu 1. júni eða 1. júlí. — Helzt í Vesturbænum. Guðniuildur Árnason Bárugötu 33. Sími 23657. Stórt herbergi með innbyggðum skápum, baði og síma, til leigu. Hitaveita. Tilboð merkt: „Austurbær — 8813“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. G ó ðu r bíll óskast Óska eftir að fá keyptan góð- an og vel með farinn bíl, módel 1950—’55. Tilboð ásamt verði, sendist Mbl. fyrir mið- vikudag, merkt: „Góður 5 manna fólksbíll — 8811“. Rafgeymar 6 og 12 volt. Ljósasamlokur 6 og 12 volt Rakavarnarefni á rafkerfið. — Garðar Gíslason M. Bifreiðaverzlun. TIL SÖLU Glæsilegt einbýlisbús við Njörvasund, með innbyggð- um bílskúr. 7 lierb. raðliús við Miklubraut með upphituðum bílskúr. 5 lierb. einbýlisliús við Efsta- sund með bílskúr. Ódýrt og góðir greiðsluskilmálar. 5 lierb. falltg íbúðarliæð við Ásenda, ásamt bílskúrsrétt- indum. Útborgun kr. 230 þúsund. 3ja lierb. góð íbúð á II. hæð við Mávahlíð, ásamt bílskúrs réttindum. 2ja og 3ja lierb. íbúðir víðs vegar í bænum. Fokheldar íbúðir og íbúðir lilhúnar undir Iré- verk og málningu: 2ja og 3ja herb. við Holtsgötu. 3ja, 4ra og L við Álfheima. 6 lierb. liæð og 3ja herb. kjall- ar? í sama húsi við Básenda. B Kópavogi: Fullbúnar íbúðir: 5 lierb. íbúð í raðhúsi við Álf- hólsveg. 5 herb. íbúð á II. hæð við Holtagötu. 4ra lierb. íbúð á I. hæð við Borgarholtsbraut. 4ra og 3ja lierb. íbúð í sama húsi við Hraunbraut. Ódýrt og væg útborgun. HÖFUM FJÖLMARGA KAUPENDUR að 2ja til 6 berb. íbúðuni. MÁLFLUTNINGSSTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson hdl. Gísli G. ísleifsson hdl. Austurstræti 14. Símar: 1-94-78 og 2-28-70. Sendiferðabíll óskast strax, Austin 8 eða 10. Uppl, í síma 14998 eftir helgina. S ni í ð a svefnherbergisskápa og hurðir Guðm. Jóbannsson Sími 11577 kl. 12—1 og eftir kl. 7. ÍBÚÐ 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu 1. apríl eða fyrr. Þrennt í heimili. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 12108 mili kl. 9—19 daglega. TIL SÖLU litið notað þriggja hurða eld- húsvaskboró með emeleruðum vask og blöndunartækjum, í Akurgerði 44, sími 32168. — Verð kr. 850,00. STÚLKA óskar eftir einu eða tveimur herbergjum og eldhúsi í Skerja firði eða á Högunum. Sími: 23761. Segulbandstæki Grunlig segulbandstæki af stærstu gerð er til sölu. T-ekið er mjög lítið notað og vel með farið. — Upplýsingar í síma 15722 frá kl. 1—3 í dag. ÞORNA FLJÓTT ÞARF EKKI AÐ ■ PRESSA STÆRÐIR 38—40—42 OUfmpia Laugavegi 26. Vatteruð sloppaefni 1JorzL Jhiyibjargar ^obnaon Lækjargötu 4. Rúmtöt hvít og mislit, allar venjn- legar stærðir fyrirliggjandi. — Einnig saumað eftir pöntun- vm. — Póstsendum. Verzl. HELMA ÞórsgÖtu 14. Sími 11877. Þ y k k a r dömupeysur er tízkuvaran í dag. Margir litir. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. EIGNASALAN TIL SÖLU Stór 2ja lierb. kjallaraíbúð I Hlíðunum. Sér inngangur. Ræktuð lóð. 2ji. berb. kjallaraíbúð við Gunn arsbraut. Hitaveita. 3ja lierb. íbúð við Skúlagötu, helzt skipti á góðri 2ja herb. íbúð. Ný 3ja herb. íbúð við Laug- arnesveg. Nýleg 3ja berb. íbúð í Austur- bænum. Svalir móti suðri, jálfvirk kynding. Hagstæð lán áhvílandi. 3ja lierb. kjallaraíbúð við Lang holtsveg. Sjálfvirk kynding. Sér inngangur. Nýleg 3ji' Iicrb. kjallaraíbúð við Ægissíðu. Alt sér. Ibúð- in er í I. flokks standi. Nýleg 4ra lierb. íbúð á I. hæð í Austurbænum. Sjálfvirk kynding. Bílskúrsréttindi fylgja. Hagstæð lán áhvíl- andi. Ný 4ra lierb. íbúð við Klepps- veg ásamt 1 herh. í risi. Nýleg 4ra herb. íbúð á I. hæð við Hlíðarhvamm. Sér inn- gangur. Ræktuð og girt lóð, I. veðréttur laus. 150 ferm. 5 lierb. íbúð á I. hæð við Úthlíð. Allt sér. — Bílskúrsréttindi. Glæsileg ný 6 lierb. íbúðarbæS í Laugarneshverfi. Sér hita- lögn. Til greina koma skipti á góðri 4ra herb. íbúð. 4ra og 5 herb. íbúðarhæðir i Vesturbænum, tilbúnar und- ir tréverk og málningu. — Uppl. ekki í síma. EIGNASALAN • REYKdAVÍk • Ingólfsstr. 9B. Sími 19540. Opið alla virka daga kl. 9 f. h. til 7 e. h. Útvarpsgrammófónn 12 lampa GEC útvarpa- grammófónn af eldri gerð með nýjum 3ja hraða plötuspilara til sölu. Uppl. I síma 15236. 7 mánaða hænuungar sem komnir eru í varp til söln á Melstað, Mosfellssveit. Sími um Brúarland. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.