Morgunblaðið - 09.03.1958, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.03.1958, Blaðsíða 9
«r Sunnudagur 9. marz 1958 UORCIIISBLAÐ IÐ 9 auffvelt ver'ffur aff yfirvinni. En hjá okkur er sjúkdómur- inn oft ekki viðurkennður íyrr en hann er kominn á seinni stigin. Þaff kemur jafnvel oft fyrir aff ofdrykkjan er falin á seinni stigum effa skýrff öðrum nöfnum, svo aff ekkert er aff- hafzt gegn sjálfu : leininu. I laeknaskólum okkar er student unum ekki kennt hvernig sjúkdómurinn hagar sér, né hvernig eigi a'ff meðhöndla hann. Sjúkrahús og félags- stofnanir vilja helzt ekkert hafa með slíka sjjúklinga aff gera og vita ekkert, hvers konar aðferðum ber að beita við þá. Þannig er lýst áfengisvanda- málum Bandaríkjanna og síðan er farið nokkrum orðum um það, að nauðsyn sé að leita nýrra leiða til að sigrast á þeim. Það er nauðsynlegt að hefja viðtæk- ar likamsfræðilegar rannsókn- ir á áhrifum áfengis á iíkams- vefi, taugakerfi og sálarlíf. Og það er einnig nauðsynlegt aff rannsaka betur en áður drykkju siðina og bera saman afleiðing- ar vinneyzlu í mismunandi um- hverfi. Telur greinarhöfundur að í slíkum athugunum í fram- tíðinni geti falizt lausn hins aldagamla vandamáls, — of- drykkjunnar. / Vandamál ofdrykkjunnar nýju Ijósi ÁFENGISVANDAMÁLIÐ er jafnan mjög umrætt í Bandaríkj- unum, enda er talið að þau gangi næst Frakklandi um áfengis- neyzlu. Eru nú uppi sterkgir radd- ir þar í landi, um að taka verði þetta vandamál nýjum og fullkomlega vísindalegum tök- um. Er það algengt um þessar mundir að stofnaðar séu við sálfræðideildir há- skólanna sérstakar deildir sem taki áfengismálin til meðferðar. Nýir sérfræðingar koma fram, sem telja að hægt sé með nýjum aðferðum að draga úr drykkju- skap. Ber þar m.a. mjög mikið á þeirri stefnu, að áfengisvandann verði að leysa með bjóðfélags- legum aðgerðum. Þar með eru þessir sálfræðingar ekki að segja, að það eigi að setja lög um að banna áfengi. Slíkt telja þeir alls ekki skynsamlegt. En þeir benda á þá staff- reynd, aff meff breyttum við- horfum „hópsins", félagsskap- arins til áfengisneyzlu megi ráða nokkra bót á bölinu. Það þarf aff skapa nýtt andrúms- loft, ný viðhorf til áfengis- neyzlu í samkvæmunum. Ein- mitt þaff er verkefni fyrir sál- fræffinga. mönnum heldur ekki áhrifin frá venjulegum drykkjusiðum. Fyrsti sopinn í hvert sinn verður að vera stór, talsvert stærri en menn fá við að dreypa á kokkteil eða viskí-sjúss. Það verður alger.gt að menn „helli í sig“ úr staup- inu í einum gúlsopa og að menn fái sér sopa á laun. 5) Hinn væntanlegi drykkju- maður fer að tala öðru vísi um drykkjuskap en félagar hans. Hann fer að afsaka áfengisneyzlu manna. Þegar tveimur eða þremur af þessum fyrstu stigum er náð, þá er maðurinn orðinn réttilega nefndur drykkjumaður. Þá hefst Miðstigið. Miðstigiff 6) Oft er það nefnt hið örlaga- ríka merki um drykkjuhneigð, er menn tapa mótstöðuafli gegn áfengi við fyrsta sopann. Hinn væntanlegi di'ykkjumaður lýsir því máske yfir íyrir samkvæmi, að hann ætli aðeins að drekka tvo eða þrjá sjússa. En eftir fyrsta sjússinn hefur hann breytt ger- samlega um skoðun og getur ekki lengur haft hemil á drykkju sinni. 7) Timburmenn fara mjög versnandi taka breytingum, hjálpar. Allar þessar aðgerðir hans, sýna að hann á í erfiðleik- um. Hvort sem erfiðleikarnir eru kallaðir sínu rétta nafni. of- drykkja, eða ekki, þá er ekki lengur haegt að dylja þá né láta sem allt sé í lagi. Þetta eru ein- kenni drykkjumanns, sem vill losna við vandamál áfengisnautn- arinnar án þess að sleppa sjálfu áfenginu. Lokastigið 12) Þegar tiðir og langir túrar hefjast hættir drykkjumaðurinn alveg að sýnast. Hann brjVir öll lögmál þess eðlilega og venjulega. Túrinn er ofdrykkja sem stendur marga daga og verður alls ekki afsökuð eða skýrð sem eðlileg hegðun. Með túrunum yfirgefur maður hinn félagslega raunveru- leika. 13) Um líkt leyti finna menn upp á þeirri snjöllu, en um leið barnalegu aðferð að fela áfengis- flöskur (aðallega til þess að vera öruggir um að hafa afréttara til taks). Þessi þörf getur orðið svo sterk, að drykkjumaðurinn man jafnvel eftir því þegar hann er dauðadrukkinn, að geyma smá- lögg til næsta morguns. 14) Ábyrgð hins daglega lífs verður óbærilega á síðustu stig- þola meira en hinir mörgu sem stóðust raunina. Fjara hugsanlegar orsakir Sannleikurinn er sá, að þýð- ingarlaust er að ætla sér að finna eina ákveðna orsök drykkju- hneigðarinnar. Hitt er miklu nær að benda á fjórár hugsanlegar orsakir, sem blandast saman á mismunandi hátt og eiga sinn þátt í drykkju- hneigð manna. Fyrsta ástæðan er hin lyffræði legu áhrif áfengis á taugakerfið. Tilfinningar blygðunar, sektar, ófullkomleika, ótta, samvizku- bits, minnimáttar og svo frv. deyfast og gleymast jafnvel þegar áfengið verkar á tauga- kerfið. Önnur ástæðan er hve mikil þörf einstaklingsins er fyrir að sigrast á þessum minnimáttar- kenndum sínum og það hvort honum tekst það í daglegu lífi, eða hvort honum finnst áfengið auðvelda sér að sigrast á þeim. Drykkusiðir eru þýð'ingarmiklir Þriðja ástæðan er drykkjusiff- ir í hverri fjölskyldu effa með hverri þjó'ð. Ef víndrykkja er áiitin fyrst og fremst trúarat- höfn, þá eru likurnar fyrir of- drykkju fremur litlar, sömu- leiffis ef vínið er drukkið meff mat líkt og menn drekka kaffi e'ða vatn, þá er einnig lítil hætta á aff menn reyni aff sigr- ast á sálrænum vandamálum Hverjir eru drykkjumenn? í grein eftir Selden D. Bacon prófessor við Yale-háskóla, sem nýlega birtist í fylgiriti New York Times, eru þessi mál rakin nokkuð. Höfundurinn byrjar þar grein sína með því að ræða skil- greininguna, hverjir séu drykkju menn. Þetta hugtak virðist mög á reiki í Bandaríkjunum. Sumir telja að þar í landi séu 7 milljón drykkjumenn, aðrir segja, að þeir séu færri en 700 þúsund. Og ef menn eru sammála prófessor Ivy við læknisfræðiháskólann í Illinois, að 0,02% áfengi í blóð- inu sé merki um ofneyzlu áfengis þá má ætla að um 50 milljón manns séu drykkjumenn, því að þetta áfengismagn jafn- gildir því að meðalmaður drekki tvær flöskur af bjór á mánuði. Selden D. Bacon telur, að það *é ekki hægt að setja neinn al- gildan mælikvarða á það hverjir séu drykkjumenn. Þetta verði að meta eftir öllum aðstæðum. Við það mat hefur það einkum þýð- ingu, hvort hegðun mannsins og meðferð áfengis er orðin óeðlileg i félagslegu umhverfi hans, og hvort hann er hættur að ráða við vínlöngun sína. Bacon gerir athugun á nokkr- um einkennum stigvaxandi drykkjuskapar. Hann telur 16 þætti í þremur meginstigum. Þeir eru sem hér segir: Byrjunarstigiff 1) Þegar hinn væntanlegi drykkjumaður hefur í fimm til tiu ár drukkið álíka oft og áhka mikið og félagar hans. fer hann smám saman að auka áfengið við sig. Til dæmis getur verið að fé- lagar hans drekki vikulega um þrá viskí-sjússa og fjóra kokk- teila við tvö til þrjú tækifæri, en hann tekur þrjá eða fjóra slílca skammta, fjórum eða fimm sinnum í viku. 2) Hinn væntanlegi drykkju- maður fer oftast út fyrir tak- mörk sæmilegrar hegðunar í sam kvæmum. Hann sker sig úr. 3) Hann fer að greyma vissum atburðum sem gerðust í ölæði hans. Hann man ekki að hann ók bíl sínum og gleymir jafnvel miklum ævintýrum, sem hann rataði í, — þau eru þurrkuð út úr huga hans. 4) Hann fer að dylja áfengis- neyzlu sína meðvitandi eða óaf- vitandi. Á þessu stigi nægja þannig að þeir leggjast meira á sinnið. Menn fyllast sektartilíinn ingu og viðbjóði á sinm eigin hegðun, en taka þó að líta á alla þessa vanlíðan sem óumflýjanleg örlög. 8) Skyndilega uppgötvar mað- ur hið merkilega töfralyf, morg- unsopann, sem læknar hin hræði- legu eftirköst. Að vísu þyrfti maður ekki mikið hugmyndaflug til þess að skilja, að sú lækning er eingöngu fólgin í áframhald- andi ölvun og mun valda enn svæsnari eftirköstum að lokum. En það athugar drykkjumað- urinn ekki. 9) Samdrykkja með gömlu fé- lögunum verður æ minna aðla'ð- andi bæði fyrir drykkjumanninn og félagana. Drykkjumaðurinn tekur að drekka einn, eða leita sér félagsskapar meðal ókunn- ugra sem hann hittir á veitinga- húsum. Það er algengara að kon- ur drekki einar. 10) Það verður ekki lengur mögulegt að dylja alls kyns vand ræði og árekstra. Fjölskyldudeil- ur brjótast út, menn hætta að mæta í vinnu sinni, jafuvel kem ur fyrir að lögreglan handtekur drykkjumanninn fyrir ölvun. 11) Menn reyna að spyrna á móti drykkjuhneigð sinm og jafn vel að hætta að drekka. Drykkju maðurinn hættir að drekka gin og fer yfir í bjór, en byrjar svo aftur á enn sterkari drykk eins og brennivíni og vodka. í stað þess að drekka hvenær sem tæki- færi gefst, fer hann að drekka annan hvorn dag eða aðra hvora viku. Hann hættir að drekka með öðrum og drekkur máske aðeins með konu sinni. Hann reynir að lyfta sér upp úr drykkuskapar- feninu með ferðalögum, en tekur þó oft með í ferðatöskuna eina eða tvær flöskur. Hann getur jafnvel farið til prests, eða lækn- is eða í sjúkrahús til að leita Hvers vegna drekka menn? En hvers vegna gera menn þetta? Það er spurning, sem hef- ur leitað á um aldir. Hin venjulegu svör hafa verið: — Það er ekki hægt að skýra það — illir andar, veikt skaplyndi, það að áfengi er til í heiminum, persónuleg vandamál, likamleg- ur ágalli eða vöntun, aukin fé- lagsleg ábyrgð eða spenningur. En við nánari athugun sést að ekkert af þessu er nein eiginleg orsök. Að visu er það rétt að ef ekk- ert áfengi væri til og ef ekkert væri drukkið, þá væri ofdrykkja ekki til. En nú er það svo að af öllum þeim sæg manna, sem smakkar áfengi og þykir það gott, verða aðeins 10% að drykkjumönnum. Hin 90% geta varizt þessari miklu hættu. Hvers vegna eru þessi 10% frá brugðin hinum 90%? Það eitt er víst, að fyrir fram er engan líkamlegan né andleg- an mun hægt að finna á mönnum, sem eiga eftir að verða drykkju- menn og hinum, sem geta þrætt braut hófdrykkjunnar. Það er heldur ekki hægt að sýna að drykkjumennirnir hafi orðið að I.ækninga er leitaff of seint Fórffa ástæffan er svo yfir- höfuff hvernig menn og fjöl- skyldur þeirra bregffast viff of drykkjueinkennunum. Ef mennirnir sjálfir og affstand- endur þeirra viffurkenna drykkjuhneigffina, þegar hún kemur í ljós, alveg eins og menn verffa aff viðurkenna lungnabólgu, þegar maffur vcikist af henni, þá eru Iitlar líkur til aff vínlmeigffin verffi annaff en lítiff vandamál, sem um þessarar þróunar. Drykkju- maðurinn hlýtur hvert áfallið á fætur öðru og bíður félagslegt skipbrot. 15) Líkamleg hrörnun kemur í ljós hjá fórnardýri áfengisneyzl unnar, t.d. með skjálfta, svima og stöðugri magaveiki. 16) Tímabundin sálsýki eins og delirium tremens og alls kyns ofsjónir eru enn frekari merki um algert hrun. Hinn beiski bikar niðurlægingarinnar er drukkinn í botn. Nú eru aðeins tvær dyr opnar, önnur er algert bindindi, hin er dauðinn. sinum meff þvi aff flýja til áfengisins. Þaff dregur einnig úr hættum á ofdrykkju, ef menn lifa, og hrærast í um- hverfi þar sem tekiff er hart á ölvun og hún fyrirlitin. Gagnstætt þessu vex hættan ef neytt er brenndra drykkja, oft á fastandi maga, ef menn drekka til að slaka á ábyrgðartilfinningu sinni, ef foreldrar, prestar, lækn- ar, kennarar og aðrir menn sem tekið er tillit til eru óvissir, hvernig á að taka á vandamálinu í hvert sinn og beita fordæmingu og fyrirlitningu af handahófi. Hættan vex líka ef áfengismálin eru hita- og tilfinningamál á heimilinu. Hin misjöfnu viðhorf til ölvun- arinnar skýra máske hvers vegna ofdrykkja er sjaldgæfari meðal Gyðinga og ítala en flestra ann- arra þjóða. Hjá þeim er vín- drykkja svo þýðingarmikill þáttur í öllu trúarlífi og fjöl- skyldulífi, að öll röng notkun áfengis verður fljótt sýnileg og er fordæmd af almenningsálitinu. Meðal Bandaríkjamanna er þessu allt öðru vísi farið. Það er ein- mitt ætlazt til þess að menn slappi af og slaki á siðferðistaum- unum, þegar þeir fá sér „einn gráan“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.