Morgunblaðið - 09.03.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.03.1958, Blaðsíða 7
Sunnudagur 9. marz 1958 MORGTINBLAÐIÐ 7 Sportsokkar Svartar gallabuxur í öllum númerum. Tvö herbergi og eldhús til leigu, fyrir fá- menna fjölskyldu, 14. maí. — Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 33933. 5 herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu I aprll. Aðeins fullorðiö í heimili. Hringið í síma 19143. IBÚÐ 1 til 2 herb. og eldhús óskast til leigu fyrir ung barn'aus hjón, fyrir 1. maí. Reglusöm og róleg í umgengi. Tilb. send- ist Mbl. fyrir þriðjud., merkt: j „Hitaveita — 8803“. í skrautbandi til fermingargjafa Bundin hafa verið nokkur eintök af Biblí- unni í glæsilegt skrautband, sérstaklega ætlað til fermingargjafa. Framan við bók- ina eru auð blöð til þess að rita á þau nafn þiggjanda og árnaðaróskir gefanda. — Takmarkið er: Hvert einasta ferming- arbarn i'ái Bibuuna í feriningargjöf. — Bóksalar og aðrir sendi pantanir sem fyrst. Lítið i gluggana i Hafnarstræti 9 í dag. Smrbjörnlíóusscm&tb.hf THE ENGLISH BOOKSHOP Haínarstræti 9 Simi 11936 LESIÐ EKKI ÞESSA AUGLÝSINGU ef jiér erui) í einlægni ánægDar með hár yðar Góð hárgreiðsla byggist á fallegum bylgjum. Er þaS ekki kostnaðarsamt? Ekki með TONI HEIMAPERMANENTI. Hvaða kosti heíur TONI umfram önnur lieimapermanent? TONI er endingargott, það er auðvelt, fljótlegt og skemmtilegt í notkun. TONI er með hinum nýja „Ferksa“ hárliðunarvökva (engin römm amoniak-lykt). Hárbindingin er nú jafn auðveld og venjuleg skolun. Getur TONI liðað mitt hár? Auðvitað. Þér veljið aðeins þá tegund hárliðunarvökvans, sem hentar hári yðar, fylgið leiðbeiningunum, sem fylgja hverjum pakka og þér getið verið öruggar um árangurinn. Það er því engin furða, að TONI er eftirsóítasta heimapermanentið. HVOR TviBUHANNA NOTAR TONI? Sú tll hægri er með TONI, en hin systirin er með dýrt stofu-permanent. Pað er ekki hægt að sjá neinn mun, —• og miklir peningar sparaðir. Super fyrir hár, sem erfitt er að liða. Regular fyrir venjulegt hár. Gentle fyrir hár, sem tekur vel liðun. Hekla. Austurstræti 14, Simi 1J687. Stór pálmi til sölu. Uppl. Sjafnargötu 10 efri hæð. Stúlka óskast í vist til sendiráðsritara við sendiráð íslands í Moskva. Upplýsingar í síma 1-52-96. STULKA óskast í kjötverzlun. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Verzl- unarstarf — 8814“, fyrir mánudagskvöld. AIls konar vibgerbir og bre.’tingar á húsum, búð- um o. fl. Uppl. í sima 16476. T ækifærisverb Nýleg svört kamgarnsdragt nr. 18 til sölu ódýr. Uppl. á Hjallaveg 33 uppi, eftir kl. 1 í dag. Ekki sími. TIL LEIGU tvö herb. og aðgangur að eld- húsi, leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 17366. Vesturgoru 12. Nýlcomin verkfæri TENGUR 40 mismunandi teg. • Þverskerusagir Stingsagir Bakkasagir Spónsagir Stórviðarsagir Geirungssagir Sporjárn, 6—40 mm Skaraxir Brjóstborvélar Járnborar, allar stærðir Tréborar, allar stærðir Færanlegir borar Steinborar fr. borvélar Skrúfþvingur Verzlun 0. El LIIUGSEN H.F. Skrúfstykki Skrúfjárn, allar stærðir Skiptilyklar, 6”—12’* Rörtengur Rörhaldarar Rörsnittitæki Járnsagir og blöð Boltaklippur Smíðahamrar Klaufhamrar Kúluhamrar Sleggjur, Kúbein Blikkskæri Smergilsvélar Smergilsteinar Hverfisteinar Smergildiskar, T* • Múrskeiðar Múrbretti Stálsteinar Kíttisspaðar • SAUMUR vanal. og galv, allar stærðir. Skipasaumur Bátasaumur Boltajárn, galv. Hálfrúnt-járn, galv. Hnoðhringir, galv. Hampur, Bik Blakkfernis Koltjara Carboline. Sendisveinn óskast STKAX Lárus G. Lúðvigsson skóvea-zlun — sími 13882 og 17Ö45 Samtúni 4. Sími 22504. Gardínucfni, abstrakt, kr. 28,50. Stores-efni, mikið úrval. Handklæði frá kr. 9,35. Flúuel, hvítt, bleikt, blátt og grænt. Bleyjugas, tvíofið. Biblían

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.