Morgunblaðið - 09.03.1958, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.03.1958, Blaðsíða 21
Sunnudagur 9. marz 1958 MORGVHBLAÐIÐ 21 * Reykvikiíigar Æskulýðssamkoma í Fríkirkjunni í kvöld kl. 8.30 á vegum K.F.U.M. Frí kir k j unnar, Dagskrá: 1. Hjálmar Kjartansson syngur. 2. Fríkirkjukórinn syngur. 3. Lesið upp úr ævisögu William Wilberforce. 4. Séra Þorsteinn Björnsson og Kolbeinn Þorleifs- son tala. Fólk er beðið um að hafa sálmabækur með sér. — í lok samkomunnar verður gjöfum til félagsins veitt móttaka. — Allir velkomnir. Stjórn K.F.U.M.F. æskijlVðsvika ! verður í Laugarneskirkju 9.—16. marz og hefst hún í kvöld kl. 8.30. Verða samkomur hvert kvöld alla .vikuna. Margir ræðumenn og mikill almennur söng- ur og hljóðfærasláttur. Einnig kórsöngur, einsöng- ur og tvísöngur. í kvöld tala Gunnar Sigurjóns- son, cand. theol., og Guðmundur Guðjónsson, banka ritari — ÞÚ EBX VELKOMINN. KFUM og KFUIÍ, Laugarnesi. Fyrirhugað etr að stofna byggingasamvinnufélag vegna byggingar á 12 hæða húsi í Laugarásnum. íbúðirnar eru ætlaðar fyrir einstaklinga, eða fámennar fjölsk'yldur og verða samkv. með- fylgjandi uppdrætti. — Áætlað er að hefja framkvæmdir í apríl og gera húsið fokhelt á þessu ári. — Ætlunin er, að félagsmenn leggi fram aukavinnu, eins og þeirra ástæður leyfa. Nánari upplýsingar í síma 34472, frá hádegi og í síma 19164, eftir hádegi á sunnu dag. I SÍ-SLETT POPLIN ÍIVIIPVIFI STRAUNING (N0-IR0N) n IN JrtV a CJ.**H****** ÓÞÖRF * LESBÓK BARNANNA Strúturinn R A S IM 1) S Negrakóngurinn varð að fá kórónuna sína aft- ur. Hann fór í land með Simma, Samma og Ras- musi. Þeir fengu sér lán- aðan bíl, hjá manni sem þeir hittu, en létu hann tá flóðhest til að sitja á. Svo óku þeir allir á bíin um inn á milli þessara há« húsa, sem kölluð eru skýjakljúfar. Negrakóng- inum varð litið’ upp í loft- ið og hvað haldið þið að hann liafi séð? Efst uppi á toppinum á einum skýja kijúfinum stóð maður, sem gægðist niður til þeirra. Ilann hafði gull- kórónu á höfðinu og glampaði á hana í sólskin inu. „Þarna er þjófur- inn“, hrópaði negrakóng- urinn. K»ra Lesbók! Ég sendi þér eina myndagátu og tvær gát- ur, sem ég vona að þú birtir í næsta blaði. Xóta. — ★ — Gátur: 1. Aldrei er ég einburi, oftast er ég tvíburi, þó er ég stundum þríburi, en þá er ég oftar fjórburi. 2. Áðan sá ég úti þann, sem á var fattur kviður. Með nefinu karlinn kroppa kann, en kingir engu niður.. Skrítlusamkeppnin: 80. Siggi var að reyna að komast í skó, sem voru of litlir. Þegar hann hafði reynt það lengi, sagði hann: „Ég er hræddur um, að ég komist ekki í þessa skó, fyr en ég er búinn að vera í þeim í nokkra daga“. S.E. E., 8 ára. 81. Anna: Er það satt, að þú hafir farið til Ítalíu? Bára: Já, víst er það satt. Anna: Getur þú sagt mér, hvort það er satt, sem sagt er um það land? Bára: Hvað þá? Anna: Nú, að landið sé eins og stígvél í lögun! Sólveig, ísafirði. 82. Dóri: — Mamma, hvort er verra, að ég rífi buxurnar mínar, eða það Isé ekið yfir mig? Móðirin: — Auðvitað er verra, að það sé ekið yfir þig, góði minn. Dóri: — Þá var ég hepp inn í dag, því að ég hefi aðeins rifið buxurnar mínar. Sigurjón, ísafirði. ISi Skrítlur Ánamaðkur, sem var að skríða upp úr jörðinni, sá höfuð á öðrum gjægjast upp úr skammt frá sár. — Þú ert fallegur mig langar til að giftast þér, sagði hann. — Láttu ekki eins og fífl, svaraði hinn önugur, ég er hinn endinn á þér. Frúin: Verðið þér aldrei þreyttur á að ganga um og betla? Betlarinn: Jú, ég óska þess oft, að ég hefði bíl. Jp 8 2- árg• ^ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ^ 9. mars 1958 Land og saga: ÁSA- í HEIÐNI trúðu norrænir menn á guði þá, er Æsir nefndust. Óðinn var æðst ur og elztur allra ásanna. En Ása-Þór eða öku-Þór var sterkastur allra goða og manna. Hann átti hafra tvo er Tanngnjóstur og Tanngrisnir hétu óg reið (vagn) eina mikla. Hánn ók um himinhvolf- ið, en hafrarnir drógu reiðina. Því var hann Öku-Þór kallaður. f Snorra Eddu segir, að Þór eigi sér þrjá lcost- gripi. Einn þeirra er ham- arinn Mjölnir. Hann ótt- ast hrímþursar og þerg- risar, er þeir sjá hann á lofti, enda hefur hann margan haus lamið á feðrum þeirra og frænd- um. Annar gripur hans er megingjarðir, en þegar hann spennir þeim um sig, vex honum ásmegin, svo að hann verður hálfu sterkari en áður. Þriðja hlutinn á hann, sem kjörgripur er, en það eru járnglófar. Þeirra má ÞÓR hann ekki missa við ham- arsskaftið. Enginn er svo fróður að telja kunni öll stór- virki Þórs, þá er hann barði á jötnum og þurs- um, en það illþýði voru mestu óvinir goðanna. Þegar Þór ók um him- inhvolfið og brá hamrin- um á loft heyrðust Þór- dunur (þrumur) og eld- ingar klufu loftið. Þór átti í stöðugum bardögum við jötna og hafði jafnan sigur. Stund- úm gátu þó jötnar villt um fyrir honum með brögðum, eins og til dæm- is, þegar hann fór að heimsækja Útgarða-Loka. Ferð Þórs til Útgaröa-Loka Eitt sinn sem oftar, er Þór var á ferð í Jötun- heimum, var hann stadd- ur í höll Útgarða-Loka. Þór ók ua hiininhvolfið . . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.