Morgunblaðið - 15.06.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.06.1958, Blaðsíða 7
MWNMW 'Wf/f/f Vörubifreiðin er á leið upp brekku. Hvað myndu margar mín. sparast ef ekið væri fram úr henni Tsnrmv WfWVVWMl Sf ekki er hægt á ferðinni, þótt framundan sé iringakstur, en ekið áfx’am með 50 km/ klst., Hvað myndu vinnast margar minutur? Öryggi kostar ekki peninga. Þegar þér akið bifreið getið þér stuðlað að auknu öryggi an nokkurra útláta fra yðar hendi. Allt sem þér þurfið að gera er að sýna þolinmæði og kurt- eisi í skiptum yðar við aðra ökumenn svo og gangandi fólk. Þér getið ekki búizt við þessum eiginleikum hjá öðrum, ef þér sýnið þá ekki sjálfir i verki. Munið, að yðar eigið ör- yggi er jafn mikið undir því komið hvernig aðrir aka í um- ferðinni og þér sjálfir. Hví ekki að gefa öðrum gott fordæmi? Sýnið tilhliðrunar- semi —' til öryggis og hagsoota fynr alla aöua. S ** fl ,iann hefði sparað samtals tæpar 3 mínútur. 1. fcjtrniver bxekka er oi stutt til pess að hægt ,sé að vinna veru- lega tíma með því að aka ógætilega fram úr á svo hættuleg- um stað. Gerum samt ráð fyrir að hér sé hægt að spara eina mínútu í mesta lagi. 2. Að stöðva bifreiðina algjörlega, þegar ekið er inn á aðal- braut og taka af stað strax aftur tekur ekki meira en 30 sekúndur. 3. Með því að vera á tvöfalt meiri hraða en þér ættuð að vera á, þegar þér t.d. takið krappa beygju á bifreiðinni, getið þér sparað yður 5 — fimm sekúndur. 4. Að aka 2 km á 50 km í stað 25 m hraða á klukkustund sparar eina minútu. Timasparnaður samtals á 25 mínútna leið er því tæpar 3 mínút- ur. Er vert að ástæðul = '>su að stofna lífi sínu og ef til vill ann- arra í hættu fyrir svo iiuiiii aviiiiiiiig? Olíufélagið SKELJUNGUR h.l hvetur til gœfni í aksfri £ m Akið gætilega: Spatið mannslifin — ekki mínúturnar Ökuþórinn er alltaf að flýta sér og hlýtir sjaldnast settum reglum. Tökum til dæmis 20 kílómeira leið, sem venjulegast er farin á 25 mínútum. Meikið á klukkuskífurnar mínúturnar, sem þér áætlið að slíkur ökuþór myndi spara sér við þær kringumstæður, sem sýndar eru hér að neöan. t>erio niðurstöðurnar síðan saman við svörin. Hver er tímasparnaðurinn samtals ? Leggið hér saman mínúturnar, sem þér teljið oð sparasf hafi STAN7 4oal- 0QAUT Hvað myndu margar mín. sparast við það, aS stanza ekki áður en ekið er inn á aðalbi’aut? Hér er beinn og greiður vegur en hámarkshrað- inn er 25 km/klst. Það mætti auov c .ega aka á 50 km. hi'aða. Hvað myndu . ■ m .tur sparast, ef vegarspottinn væri 2 kui laxxgur? Sunnudagur 15. júní 1958 MOPCV WJtTAfHÐ JT UMFERÐARPRÓF nr. 4. Hver er tímasp^rnc^urinn við að aka of hratt og ógætsie~a?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.