Morgunblaðið - 15.06.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.06.1958, Blaðsíða 15
MORCUNBLAÐIÐ Sunnurlagur 15. ]'ún' 1958 FRÁ S. U.S. • RITSTJÓRAR: ÓLAFUR B. THORS OG SIGMUNDUR BÖÐVARSSON ur því varla neitað, að við höf- um sitthvað að athuga við stórf hennar". Ekki stenclur samt á afsökunum þess, því að „þeir, sem mestar vonir eru bundnar við, hafa flest tækifæri til að valda vonbrigðum“. Lika er það afsökun, að við ýmsum erfiðleik- um var að búast, „þegar Fram- sóknarflokkurinti, sem einn allra flokka hefur aldrei lagt stund á lýðskrum, tók að sér forystu í stjórn með Alþýðuflokknum og Alþýðubandalagi". Síðan lýsir lögfræðingurinn samstarfsflokkum Framsóknar- manna í ríkisstjörn og teiur það eðli málsins samkvæmt hafa fall- ið í hlut Framsóknarflokksins að bera klæði á vopnin. Síðan segir hann: „Og það éitt að tekizt hefur að fá Alþýðubandalagið tii að taka upp ábyrga stjórnmálastefnu, er eitt út af fyrir sig mikið þrek- virki, þegar sú stefna er borin saman við kröíupólitík forvera þess“. Gaman væri að fá að heyra, í hverju þessi ábyrga stjórnmála- stefna Alþýðubandalagsins er fólgin. Ef til vill í æsiskrifum um landheigismáhð? Eða þv., að tefja afgreiðslu rrumvarpsins um úifiutningssjóð. sem frægt er orð ið? Spyr sá, sem exki veit. Þar með er algreidd myndun stjórnarinnar og starfsaðstæður, og efnahagsmsJin næst á tíag- skrá. Fyrst kemur lögfræðingur- inn með nokkrar bollaieggingar um það, að bjargráð stjórnarinn- Frh. á bls. 16. Haraldur Teitsson: Snæfellsnesför um hvítasunnu Og þetta er mynd af meirihluta þátttakenda í ferðinni. Ljósm.. H. T. stvndur hátt í loft upp, langt upp fyrir klettabrúnirnar. Á þessum slóðum er uppalinn skáldið Steingrímur Thorsteins- son og Sigurður Breiðfjörð bjo á Grímsstöðum, sem þarna eru nærri. Þegar hann fór af jörðinm er sagt að hann hafi ort eftirfar- andi vísu: Fjórum sinnum lét ég ijá leiðar þúfur rota. Aldrei komi af þeim strá eiganda til nota. Til Stykkishólms )á leiðin næst Þangað komum við um 6 leytið. Þá voru tvær lúðrasveitir að spila fyrir bæjarbúa, það var Lúðra- sveit Keflavíkur og Lúðrasveit I Keflavíkur. Léku þær þarna sam an og tókst ijómandi vel. Við gengum auðvitað á Helga- fell, þann þjóðfræga stað. Fjallið helga, sem enginn mátti óveginn líta. Og á leiðinni upp mælti enginn orð, né leit til baka (nema þá kannski undirritaður). Þegar upp var komið, gerðu menn ým- ist að loka augunum eða hafa þau opin, en allir óskuðu einhvers. Margt merkilegt er um Helea- fell að segja, þótt það verði ekki gert hér í þetta smn. Um nóttina gistum við í sumar- bústað skammt frá Helgafelli. Var það bústaður Sigurðar Ágústssonar alþingismanns. sem hann var svo vingjarnlegur að Framh. á bls. 16. „Stjórnaraðstöðuismi44 — brotabrot stálpaðs f'ramsóknarpilts BrábskemmtHeg ferð með ferðadeild Heimdallar um síðustu hvitasunnú OG ferðinni var heitið vestur á Snæfellsnes, þar sem yzt á nes- inu er það fjall, sem hvað fegurst er allra íslenzkra fjalla, Snæfells jökull. Það var ferðadeild Heim- dallar, sem efndi til þessarar íerð ar um sl. hvítasunnuhelgi. Snæfellsnes og þá sérstaklega vegna jökulsins er nú orðið einn vinsælasti staður hér á landi hjá þeim, sem stunda ferðir Innan- lands, og þá sérstaklega að fara þangað um hvítasunnuna. Þykir mörgum það góð byrjun á sum- arferðunum að fara þessa þrjá daga vestur á Snæfellsnes og ganga á jökulinn, ef veður leyfir. Að þessu sinni var fremur fátt ferðamanna, sem lagði ieíð sína vestur undir jökul og er það'vafa laust vegna þess hve kalt var í vikunni fyrir hvítasunnu. Þegar undirritaður fór með Ferðaféiagi íslands fyrir þremur árum vest- ur á Snæfellsnes þá tóku um 180 manns þátt í þeirri ferð og þar að auki var mikill fjöldi fólks úr ýmsum félögum og ferðahóp- um. Má af því nokkuð marka hve fjölsóttur jökullinn er um þessa hátíðisdaga. Snæfellsnes er um margt -ér- stæðara en aðrir hlutar íslands. Þar er landið mjög sérkennilegt. Litir fjallanna eru víðast hvar ó- viðjafnanlegir, fjöllin margbreyti leg og hrikaleg. Þar eru víða lágar heiðar og djúp fjallaskörð, tíðum hula frá augum nútímans svo auðsætt verður ínn í foitíð- ina, til þess tíma, þegar forfeður okkar, sem námu þetta land. komu hingað, reistu hér bú og bjuggu afkomenuum sínum lög. Um þessa hvítasunpuheigi voru veðurguðirnir okkur andstæðir svo að ekki var hægt að ganga á jökulinn sjálfan. Meira að segja sá aldrei í hann vegna grárra þokuskýja, sem lágu niður undir brúnir fjallanna sunnan við hann. Við fengum því ekki séð í heiðskíru hið gamla eldi.iall með sinn hvíta og tígulega ægis- hjálm yfir nærliggjandi fjöll. í>agan segir, að Eggert Ólafsson hafi fyrstur manna gengið upp á Snæfellsjökul, og má það vel vera, en margir hafa gengið hann síðan, svo margir meira að segja, að ekkj hafa öllu fleiri gengið upp á neitt annað fjall hér- lendis. Sumir hafa farið á jök- ulinn oftar en einu sinni, en mér er stórlega til efs að nokkur hafi farið fleiri ferðir en Ólafsvík- ingur nokkur, sem nú býr í Kefla vik, Matti Ásbjarnarson að nafni, Hann var fyrir mörgum árum aðstoðarmaður þýzkra veðurtræð inga, sem komu sér upp veður- athugunarstöð uppi á jöklinum. Reistu þeir sér bústað á jöklinum neðanverðum og gerðu þar merki legar athuganir um veðurfar og ioftstrauma. Matti þurfti þann angurinn settur upp á bílinn og haldið af stað. Fyrst fóruin við niður að Arnarstapa, þar sfem við skoðuðum sævarhamrana, sem munu vera hinir fegurstu hér i landi. Hamrar þessir eru 10—12 mannhæðir. Að þessu sinni var þar ekkert brim, heldur lygn og sléttur sjór, svo við sáum ekki hvernig rishá og óbrctin úthafs- aldan skellur á sorfnum kiettun- um.Hamrarnir og drangarmr eru þannig til komnir, að sjórinn hef- ir brotið uppgamalt hraun þanmg að víða rísa einstakir drangar allavega lagaðir, en annars'staðar eru þröngar og djúpar gjár. Þeg- ar brim er mikið þarna, sem oft er í illum veðrum, þá er sagt að ógleymanlegt sé að sjá hvernig sjórinn leikur um drangana og „ og var ekki laust við að sumir vöknuðu í fæturna“. Ljósm.: Þorv. Kjartanss. gjarnar, sem hann ýmist tæmir í útsoginu, eða yfirfyllir í að- fallinu, svo hvítur goshverinn Ferja varð bæði mannskap og farangur yfir vatnið. Ljósm.: Reynir Þorgrímsson. er kljúfa fjallgarðinn, sem teyg- ir sig fram eftir nesinu og endar á jöklinum; sem svo margir hafa nefnt fegurstan fjalla. Snæfellsnes hefur til að bera fjölbreyttari jarðmyndanir en önnur nes á iandinu. Þar má finna allar bergtegundir. sem til eru annars staðar á landinu og þar er hægt — ef svo mætti segja — að lesa á einum stað nær alla jarðsögu íslands frá örófi a*da til dagsins í dag. Þarna hefur fyrr á tímum gos- ið í mörgum fjöllum og parna eru víða miklar hraunbreiður. Hátt í fjallahnúkum má íinna sævarhellur og skeljar, sem benda til þess, að einhvern tima nesið sokkið ísæ. Fjöllin eru mis- jöfn mjög að aldri, sum úr hörðu blágrýti en önnur úr linu mó- bergi. Og hvert sem litið er, ber fyrir augu manns sögu þessa lands í fjölda örnefna. Þar lyftist oft á tíma, sem hann starfaði hjá þess- um vísindamönnnum að fara ekki færri en 50 ferðir upp á jökulinn og þá venjulega með ýmsar vistir eða verkfæri eða tæki, oft mjög þungar byrðar. Matti sagði mér nokkrar sögur af því, þegar hann var að rogast með byrðar sínar upp fjalið að kofanum „gegn stormi og hríð“. Þótt svo færi að þessu sinm, að ekki væri hægt að ganga a jök- ulinn, gerðum við ýmisiegt .»nn- að, og allavega fór svo, að allir töldu sig hafa skemmt ser vei að ieiðarlokum, — vóru ánægðir eftir ágæta ferð í dimmviðri. Við gistum fyrri nóttina í tjöld um skammt frá Hamraendum. Um kvöldið fóru flestir í göngu- ferð upp á Stapafell og var sú för ánægjuleg mjög. Morguninn eftir varð á öllu séð að vonlaust væri að hægt yi ði að hægt yrði að ganga á jökuiinn. Voru því tjöld niður tekin, far- NÝBAKAÐUR lögfræðingur geystist með brauki og bramli fram á „Vettvang" Tímaæskunn- ar í síðustu viku. Hann er ný- kominn frá prófborðinu eftir glæsilega frammistöðu, og er full ástæða til að óska honum til hamingju með það. Hitt er að harma, er ungir menn fyllast svo ofurdrambi eftir góð próf, sem þessi piltur og þykjast vita skil á öllum sköpuðum hlutum, en falla svo á því prófinu. Lögfræðing- urinn hefur undanfarið hallazt meir og meir til framsóknar- mennsku, enda góð ráð dýr, lítil atvinna fyrir lögfræðinga. en nóg að bíta og brenna í Framsóknar- flokknum og SÍS. Grein sina kallar hann „Þanka brot um vinstri stjórn". Nafngift- in er góð, og má segja. að þar hæfi skel kjafti, þvi að greimn er öll í brotum. Annars er réttast að gefa lögfræðingnum sjálfum orðið, skrif hans hefjast á þessa leið: „Þegar núverandi ríkisstjórn tóK viö vöidum 24. juli 19otí, var þvi fagnað mjög af alþýðu þessa lands. Þetta var eins og bjartur vordagur eftir langan og strang an íhaldsvetur. Alþýða landsins hafði nú í fyrsta skipti sýnt þaun þroska og skilning, að hún verð- ur að láta minni háttar ágreining um leiðir að markmiðum víkja fyrir hinu stóra máli þjóðarinn- ar, þ. e. að leiða hana út úr þeim ógöngum í efnahagsmálum, sem hún komst í eftir að Sjálfstæðis- flokkurinn hafði komizt lengst í að framkvæma stefnu sína; eftir stjórnarmyndunina 1953“. Til að allir fylgist með, er ör- uggara að hvílast hér augnablik. En hver skilur þetta? Eitthvað er hugsun lögfræðingsins þoku- kennd. að minnsta kosti er ljóst, að honum er annað betur gefið en setja hugsanir sínai skýrt fram. En gefum honum orðið aftur, þar sem frá vai horfið: „Stefna hans (þ. e. Sjálfstæð- isflokksins) er eins og kunnugt er, að skapa þeim monnum sem mesta „vinnu", sem gera pað eitt að komast með herkjum ur bæl- inu nægilega timanlega tii að teija aurana í kassanum eftir að búið er að ioka verzlunum". Og hananu. Þá höfum við loks- ins íengið að vita steinu Sjálf- stæðisfiokksms. Það var von, að um hana væri spurt á þingi, hverj um skyldi koma þessi lausn í nug nema lögfræðingnum unga? Eftir þennan inngang dettur lögfræðingnum í hug að íhuga árangurinn af nær rveggja ára starfi stjórnarinnar og bei a sam- an við vonir sínar, og þá „verð- i (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.