Morgunblaðið - 15.06.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.06.1958, Blaðsíða 17
Sunnudagur 15. júní 1958 MORGUWBLAÐ1Ð 17 Fargjöld Loftleaöa til Bandaríklanna Frá og með 18. júní 1958 verða fargjöld Loftleiða milli Keykjavíkur og New York Aðra leið Báðar leiðir V etrarf arg jöld sem hér segir: kr. 4.353.00 — 7.836.00 — 6.704.00 Fargjöld iiugíéiogoima Fargjöld flugfélaga þeirra sem halda uppi áætlunarfetrðum milli íslands og annarra Evrópulanda verða þessi frá og með 18. júní 1958. FRÁ REYKJAVÍK OG KEFLAVÍK TIL Aðra Báðar leið leiðir Glasgow — 1.771.00 3.188.00 London — 2.235.00 4.023.00 Stafangurs — 2.278.00 4.101.00 Oslóar — 2.278.00 4.101.00 Gautaborgar — 2.480.00 4.464.00 Stokkhólms — 2.972.00 5.350.00 Helsingfors — 3.818.00 6.873.00 Kaupmannahafnar — 2.480.00 4.464.00 Hamborgar — 2.798.00 5.037.00 Flngfélog íslnnds, Loftlelðir, ■ * í i Pnn .Imeiicon Woild Airwnys Múrarar Múrara vantar til að múra á utan ca. 1800 rúmmetra hús. Upplýsingar sími 34407. Dodge '39 Fólksbifreið Dodge ’39 til sölu. Uppl. sími 34407. Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur 1958 verður haldinn föstu> daginn 20. júní kl. 8.30 s.d. í Grófin 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Hraðskákkeppni veður haldin í sambandi við fundinn. Stjórnin. P SÍMI 13743 \ Trilla til sölu Nýleg 4. tonna með 7 til 8 hesta Skandia í góðu lagi. Uppl. í síma 181-11 kl..l til 3 sunnudag. íbúð i Keflavik Til sölu er neðri hæð hússins Austurg. 17 Keflavík. Uppl. gefur Guðmundur Ingólfsson sími 462 eða 138. Iðnaðar og geymslu husnæði Stórt iðnaðar- og geymslu húsnseði til leigu eða sölu utan við bæinn, hentugt fyrir bifreiðaverkstæði, járnsmíðaverkstæði eða einhvern annan iðnað, rúm- góð lóð, 2—4 íbúðir geta fylgt plássinu ef þörf kref- ur. Þeir, sem hafa áhuga fyrir þessu sendi tilboð til Morgunbiaðsins fyrir 20. júní. Merkt: Rúmgott — 6085. IMYTT - NYTT Nýtízku sófaborð gerð sem hvergi er fáanleg nema hjá okkur. Komið og sjáið þessi fallegu borð. Bólsturgerðin hf. Skipholti 19 — Sími 10-3-88. Bifreiðasalan Aðstoð 1 dag liggur leiðin til okkar. Opið milli kl. 1—6. Bifreiðasalan AÐSTOÐ við Kalkofnsveg, sími 15812. Ný sænsk dragt og ensk kápa TIL SÖLU Uppl. Bergþórugötu 29. T. hæð til hægri. TIL LEIGU Stór stofa fyrir einhleypan og prúðan mann eða konu. Upp- lýsingar í dag og næstu dag að Skarphéðinsgötu 18 efri hæð. Tvær röskar stúikur I Kennaraskóla nemar á síðasta ; ári óska eftir vinnu. Tilboð merkt: „Ýmsu vanar — 6178“ j sendist Mbl. sem fyrst. l'væi stioisstúlkni óskost Tvær starfsstúlkur, helzt vanar matreiðslu, ósk- ast í eldhús Vífilsstaðahælis um miðjan mánuðinn, til að afleysa stúlkur í sumarfríum. Upplýsingar hjá matráðskonunni, sími 50332, kl. 2—4 og eftir kl. 8. Skrifstofa ríkisspítalanna. I ÚTVEGUM FRÁTÉKKÓSLÚVAKÍU RAFMOTORAR Hjúkruuarkona og starfs- stúlkur óskast Cólfteppahreinsun Hreinsum goiiioppi fljótt og vel. Sækjum. Sendum. Gólfteppagerðin Skúlagötu 51 — Sími 1-73-60. Kópavogshælið vantar hjúkrunarkonu og nokkrar starfs- stúlkur á nýja sjúkradeild, sem ráðgert er að byrja rekst- ur á síðari hluta þessa mánaðar. Nánari upplýsingar verða gefnar af forstöðumanni og yfiriækni hælisins, sími 19785 og 14885. SKRIFSTOFA RÍKISSPlTALANNA. Ódýrar sumarpeysur á börn. Mikið úrval barnakjóla. SundsKýlur á drengi. Sími 15188. RAFSUÐIJTÆKI Puntsuðuvélar og Rafsuðustraumbreyta fyrir 220 og 380 volta spennu útvegum vér frá Finnlandi með stuttum fyrirvara. Raftækjaverzlun íslands hf. Hafnarstræti 10—12 — símar 17975 — 17976

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.