Morgunblaðið - 15.06.1958, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.06.1958, Blaðsíða 21
Sunnudagur 15. júní 1958 MORCVNBIÁÐIÐ 21 LESIÐ EKKI ÞESSA AUGLÝSINGU ef þér eruð í einlægni ánægðar með hár yðar Góð hárgreiðsla byggist á fallegum bylgjum. Er það ekki kostuaðarsamt? Ekki með TONI HEIMAPERMANENTI. Hvaða kosti hefur TONI umfram önnur heimapermanent? TONI er endingargott, það er auðvelt, fljótlegt og skemmtilegt í notkun TONI er með hinum nýja „Ferksa“ hárliðunarvökva (engin römm amoniak-lykt). Hárbindingin er nú jafn auðveld og venjuleg skolun. Getur TONI liðað mitt hár? Auðvitað. Þér veljið aðeins þá tegund hárliðunarvökvans, sem hentar hári yðar, fylgið leiðbeiningunum, sem fylgja hverjum pakka og þér getið verið öruggar um árangurinn. Það er því engin furða að TONI er eftirsóttasta heimapermanentið. HVOR TVIBURANNA NOTAR TONI? Sú til hægri er með TONI, en hirt systirin er með dýrt stofu-permanent. I>að er ekki hægt að sjá neinn mun, — og miklir peningar sparaðir. 4? Super fyrir hár, sem erfitt er að liða. Regular fyrir venjulegt hár. Gentle fyrir hár, sem tekur vel liðun. Austurstræti 14, Sími 11687. Jhhhí 5 5 \ i i J \ s \ > s } s s i s } i s ) \ í s } \ \ \ \ s $ \ Fyrir- liggjandi í ÖLLUM ST/ERÐUM frá 0.75 gl—16 gl. AHar stærðir til afgreiðslu strax í dag Farið oð dæmi fjöldans — Veljib REXOIL | OLÍUVERZLUN íslands^Í Símar: 24220 24236 Kvenstrigoskói — Nýtt úrval — Lágir, uppreimaðir Strigaskór allar stærðir. Ný gerð af Rock-skóm úr striga. rauðir, grænir og brúnir. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Síldarstúlkur duglegar og helzt vanar, vantar oss í sumar að sölt- unarstöðvum vorum á Raufarhöfn. Kauptrygging, fríar ferðir, húsnæði, ljós og hiti. Upplýsingar í síma 32737 daglega frá kl. 5—7. Kaupfélag Norður-Þingeymga. Raufarhöfn. Ferðatöskur I frá Pragof**>ort i u.Li nnn u ií íásl í næstu biið fjnlbreytt úrval 17. JIÍNÍ IVIÓTIÐ Hefst á Iþróttavellinum annað kvöld (mánudagskvöld) kl. 8 e.h. — Keppt verður í 200 m. hl. 400 m. hl. 1500 m. hl., 400 m. grindahlaupi, langstökki, hástökki, spjót kasti, sleggjukasti og 4x100 m. boöhlaupi. — Ennfremur verður keppt í 60 og 80 m. hlaupi drengja og unglinga. ÍR, KR og Ármann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.