Morgunblaðið - 15.06.1958, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.06.1958, Blaðsíða 19
Sunnudagur 15. júní 1958 MORGUWBT. 4 ÐIÐ 19 Til sölu vegna flutnings nýr eins manns svefnsófi með spring madressu og púðum, sófasett, sófaborð og borðstofuborð úr eik, tveir léttir stólar, tvö gólf- teppi og tvö útvarpstæki, Vel- úrgardínur og tveir linguafón- ar (enska og franska). Upp- lýsingar Barmahlíð 9. I. hæð éftir kl. 3. Sími 15615. Ungur maður ca 24 ára óskar eftir atvinnu við akstur hjá fyrirtæki éða verzlun hér í bæ. Utanbæjar getur komið til greina. Ensku og norsku mælandi. Tilboð sendist til Mbl. merkt: „Reglu semi — 6179“ fyrir miðviku- dag. Þorvaldur Ari Arason, hdi. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðustig 38 «/o Páll Jóh.Morlritsson />./. - Pósth 621 Sttnai IS4l6og lf4l7 - Simnrfni. 4ti PÁLL 5. PALSSON hæstaréttarlögmuðui. Bankastræti 7, — Sími 24-200. Þórarinn Jónsson löggiltur skjalaþýðandi og dómlúlkur í ensku. Kirkjuhvoli. — Sími 18655. Þungavinnuvélar Sími 34-3-33 Gunnar Jónsson Lögmaður • við undirrétti o- hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Simi 18259 LOFTUR h.f. LJOSMYNDASTOKAN Ingólfsstræti 6. Pantið tima i síma 1-47-72. ALLT 1 RAFKERF10 Uilaraftækjavcrzlun Halldórs Olafssonar Eauðarárstíg 20. — Sími 14775. Blómsfrandi stjúpur og bellis, greni og lerki. gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 19775. Silfurtunglid GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Aage Lorange leikur. — Söngvari: Sigurður Ólafsson Stjórnandi: Helgi Eysteinss. I*ar sem fjörið er mest skemmtir fókið sér bezt. Ctvegum skemmtikrafta. Símar 19611, 19965 og 11378. Silfurtunglið. aogf,, o r o.^jf REVIAISI Sýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 2 í dag, sími 12339. Síðasta sinn / \ Hótel Garður ...býður upp a Opið yfir sumarið Gistið á Garði ★ 90 vistleg herbergi ★ Fallegt útsýni ★ Nálægt miðbænum ★ 50 bíla stæði ★ Afbragðs veitingar Borðið d Garði Sumarbúsfaður við Þingvallavatn til sölu af sérstökum ástæðum. Veiðiréttur fyigir. Hagstætt verð. Tilboð merkt: Sól — 6150, sendist blaðinu fyrir miðvikudag 18. maí. Húsmæður Húsmæður Ef þið eigið ryðgaða þvottabala, þá komið með þá til okkar, við ryðhreinsum og málmhúðum úr varanlegu efni. Tekið á móti pöntunum á Hverfis- götu 93b. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld og annað kvöld kl. 9 DANSSTJÓRI: ÞÓRIR SIGURBJÖRNSSON Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826. Þórscafe SUNNUDAGUR IMSLEIKIJR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVOLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 Lagermaður Reglusamur og áreiðanlegur maður óskast til að sjá um bifreiðavarahlutaverzlun. Þekking á bifreiðum, bílpóf og góð enskukunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsókn, með nafni, símanúmeri og meðmælum sendist blaðinu merkt: Góð kjör — 6168. SUMARFERÐ Í.R. Á EVRÓPtMEISTARAMOTIÐ Fyrirspuirnum svarað hjá Ferðaskrifstofun ni SAGA, sími 2-28-65 milli kl. 6—8. Þeir, sem þegar hafa pantað, vinsamlegast hafi samband við sömu ferðaskrifstofu. — í. R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.