Morgunblaðið - 15.06.1958, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.06.1958, Blaðsíða 20
20 MORGVNBLAÐIE Sunnudagur 15. júní 1958 .nademoiselle Richards út af syst- ur yðar. Ég held að hún verði ekki sökuð um neitt. Hún lenti bara í þessu vegna vináttu sinnar við Charles Morelle, sem um borð í Fleurie var söngvarinn Paul Renette. Þrátt fyrir hið góða dulargervi hans þekkti hún hann jafnskjótt aftur er hún sá hann á Rochelle. Lisette var sannfærð um það að madame Claire hefði myrt Marie Gallon, vinstúlku sína, en hún gat ekki sannað það. Bréfið frá Charles kom henni til að flýja í Iand og skilja yður eina ftir í hættunni". „Ég slapp líka óskemmd úr .ienni“. Joan vildi ekki að neitt niðrandi yrði sagt um systur sína. — „Ég er Charles þakklát fyrir það, að hann skyldi aðvara Lisette“. „Þú ert lítill, viðkvæmur og góðhjartaður kjáni, vina mín“, sagði Ron brosandi og þrýsti henni að sér. — „En fyrst þú ert svona vorkunlát við Charles Mor- elle — ja, þá hlýt ég að hafa ein- hverja von líka. . Þau stóðu saman uppi á þil- farinu og sáu útjaðra New York- borgar birtast í gegnum kvöld- húmið. Joan sá Ijósin í hinum mörgu, himinháu byggingum, en svo þéttist myrkrið og Ijósin dofnuðu og hurfu, eins og syfjuð augu sem lokast. Það var mikill viðburður fyrir Sumarblóm Stjúpur og bellis. Trjáplöntur og runnar. Opið yfir helgina. gróðrastöðin við Miklatorg, sími 19775. Blöndunartœki fyrir ‘ ' ................................................ Böð & Eldhús nýkomið í miklu úrval' A. Jóhannsson & Smith hf. Brautarholti 4 — Sími 24244 Joan að sjá þessa nýtízkulegu boig, því að hún þekkti aðeins gamlar borgir, þar sem húsin virtust undarlega þreytuleg og tóku á móti nóttinni eins og mik- illi náðargjöf. En þessi nýtízku hús sem gnæfðu reisuleg til him- ins, virtust þrá það eitt að dagur rynni sem fyrst, svo að umferð og athafnir byrjuðu á nýjan leik. Hún reyndi að útskýra þetta fyrir Ron, en hann skyldi það ekki fyllilega. — „Þú skalt held- ur tala um þetta við Amy frænku", — „Hún er bálreið við mig vegna þess að ég pantaði sjúkravagn til þess að sækja hana, en læknirin taldi það lang bezt. Hún á að liggja í rúminu nokkra næstu daga, en þá verður hún líka vonandi orðin jafngóð eftir áfallið“. „Ég er svo glöð yfir því að hún skuli ekki bíða neitt varan- legt heilsutjón af þessu . . . og að hún skuli ekki hafa neitt á móti þv£ að þú og ég. . .“ „Það hefði orðið þú og ég — alveg eins þótt hún hefði barizt á móti því“, sagði Ron ákveðið. — „Ég hefi þekkt margar konur — því neita ég ekki — en ég hefi samt aldrei elskað neina nema þig. Amy frænka veit, eins og ég, að þú ert dásamleg stúlka“. Þau þögnuðu, þegar maður kom til þeirra, staðnæmdist við hliðina á þeim og starði í áttina til borgarinnar, sem nú sást aft- ur í gegnum þokuna. „Þetta er fögur sjón“, sagði Jean Collet — „og mér þykir það mjög leito, mademoiselle Ric- hards, að þér skulið ekki fá að fara í land og kynnast New York betur, i þetta skiptið. En það er víst ekki hægt. Hér er þess kraf- izt að allir pappírar séu í lagi og maður kemst ekki langt frá land- göngubrúnni í krafti vegabréfs systur sinnar — alveg sama hvað systurnar eru líkar". „En hvað tekur þá við, þegar við komum aftur til Southamp- ton“, spurði Joan órólega. „Um það leyti vona ég að ég verði búinn að kippa öllu í lag. Og þá hugsa ég að öllum óþæg- indum yðar verði lokið“. „Ég er yður mjög þakklát fyrir alla hjálpsemina", tautaði Joan. Nú var það valdmannsbragur- inn sem einkenndi allt fas Jean Collets umsjónaxmanns. Og eng- um gat dulizt það að hér var lög- reglumaður á ferð. Chai-les Mor- elle gat verið tveir mjög ólíkir menn, en það gat Jean Collet svo sannarlega líka. „Hafið þér annars nokkur ný tíðindi að segja, umsjónaimað- ur?“, spui'ði Ron Coi'tes. Umsjónarmaðurinn dró svarið við sig: — „Það er víst alveg ástæðulaust að halda því leyndu að þjónn madame Coi-tes — Han- soir heitir hann víst — hefur nú loksins lagt spilin á borðið. Þeg- ar honum varð það ljóst, að hann átti það á hættu að verða líka sakaður um morð og morðtilraun og óttaðist að hann kynni að vei'ða dæmdur til dauða játaði hann allt. Hann segir sjálfur að þá geti það vai'la orðið meira en ævilangt fangelsi og von um náð- un að tíu árum liðnum. , . Sjálfur er ég nú tæpast jafn bjartsýnn fyrir hans hönd. Það var Hansoir sem kom hljóðmagnaranum fyrir í káetu madame Cortes. Það var líka hann sem opnaði peninga- skáp gjaldkei-ans og bx-eytti permanentvélinni í morðtæki. Hann hefur í mörg ár lifað é því að brjóta upp peningaskápa, en hann er útlæi-ður í’affræðingur og sú kunnátta hefur komið honum í góðar þai'fir í þessu ólöglega starfi hans. Hansoir hefur gegnt mikilvægu hlutverki innan flokks ins, en það var madame Clax-ie, öðru nafni de Savigny greifafrú, sem var heilinn. Það er víst mjög miklum vafa bundið hvorx henni muni takast að sleppa undan fall- öxinni". „Og hvaða dóm skyldi Charles Morelle fá?“, spurði Joan með hryllingi. „Þú myndir víst vilja halda yfir honum hlífiskildi, ef þú gæt- ir“, sagði Ron sti'íðnislega og tók utan um hana. „Hann þai’f víst ekki að óttast neinn dauðadóm", sagði leyni- lögreglumaðurinn án þess að sýna nokkur merki meðaumkun- ar. Frekar mátti segja að eftir- sjár gætti í rödd hans. — „Mor- elle hefur ekki tekið virkan þátt í morðunum, en hann hefur vitað um þau. Hér veltur mikið á þv£ hvaða árangur verður af geðs- munaskoðuninni". Þau stóðu þögul og horfðu á hafnsögumannsbátinn, sem kom bx-unandi á móti hinu stóra glæsi- lega skipi. | „Old English” DRI-BRITE (frb. dræ-bræt) FIjótandi gljávax — Léttir störfin! — — Er mjög drjúgt! — — Sparar dúkinn! — Inniheldur undraefnið „Silicones", sem bæði hreinsar, gljáir og sparar — tima, erfiði, dúk og gólf. Fæst alls staðar m a r L ú á WR. TU<*GLE, IF I SOLD VOU LAND PUT A ROAD THROUGH LOST FOREST, IT WOULO RUIN MY WILDUFE PRESERVE/ YOU'RE WRONS, DOCTOR...IT WOULD IMPROVE IT...BE WORTH MORE MONEY/ w * I DON*T WANT MONEY IF IT MEANS DESTROYING THIS WILDERNESS...ALL MY LIFE l'VE WORKED TO KEEP LOST^ FOREST NATURAL, THE WAY GOD MADE IT, AND I’M NOT GOING TO " SPOIL A FOOT of rrf LOOK, DOC...T DON'T WANT TO GET TOUGH WITH AN OLD MAN, BUT YOU'D BETTER TAKE OUR OFFER...THERE ARE WAY8 OF GETTINS THIS LAND, YOU KNOW ! YOU WANT A ROAD TO GET A FEW WEALTHY PEOPLE TO YOUR GAMBLING CASINO...MY IDEA IS TO PROTECT ONE OF OUR COUNTRY'S BEAUTY SPOTS FOR EVERYONE TO ENJOY f 1 „Ef ég seldi yður land til þess að leggja veg eftir um Týndu skóga, myndi það spilla þar öllu eðlilegu lífi,“ sagði Davið. — „Þér hafið á röngu að standa. Það myndi gera landið verð- naeira," sagði Tryggvi. Ég kæri mig ekkert um peninga, ef það spillir hinum villta gróðri og lífi,“ sagði Davið. „Lífsstarf mitt hefir verið i því fólgið að friða Týndu skóga algerlega. Þér viljið veginn til þess að ríkt fólk eigi auðveldara með að heimsækja spilavíti yðar . . . en ég er ákveð- inn í að verja einn fegursta blett landsins okkar.“ —- „Sjáið þér til, Davið“, sagði Tryggvi, „það er ekki ætlun mín að angra gaml- an mann, en það er hyggilegra af yður að taka tilboði okkar, því að það er hægt að fara aðrar leiðir til þess að ná landinu." SHÍItvarpiö Sunnudagur 15. júní: Fastir liðir eins og venjulega. 9.30 Fréttir og mor^untónleik- ar. 11.00 Messa í Laugai'neskii'kju (Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Organleikari: Helgi Þorláksson). 1500 Miðdegistónleikar: (plötur). 16.00 Kaffitíminn: Létt lög af plötum. 16.30 „Sunnudagslögin". 18.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarn- arson kennari): a) Framhalds- sagan: „Hnyðra og Hnoðri"; V. lestur (Rannveig Löve kennari). b) Júlíus Sigui'ðsson 15 ára) leik ur á harmoniku. c) Spurningaleik ur (20 spurningar). 19.30 Tónleik ar (pl.). 20.20 Erindi: Ari Jóns- son, fyrsti íslenzki óperusöngvai'- inn (Gunnar Hall). 20.35 Hljóm- sveit Rikisútvarpsins leikur ísl. lög. Stjóx-nandi: Hans-Joachim Wunderlich. 21.20 „í stuttu máli“. Umsjónarmaður: Jónas Jónasson. 22.05 Danslög (pl.). 23.30 Dag- skrárlok. Mánudagur 16. júní: Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Lög úr kvikmyndum (plöt- ur). 20.30 Um daginn og veginn Yilhjálmur S. Vilhjálmsson rit- höfundur). 20.50 Tónskáldakvöld: Minnzt sextugsafmælis Emils Thoroddsens. Leikin verða og sungin lög eftir tónskáldið; dr. Páll Isólfsson talar. 21.30 Ki'indi: íslenzk ljóðlist: síðara erir>4i (Jó hannes úr Kötluaa). 22.15 Fiski- mál. 22.30 Kammei’tónleikar (pl.) 23.20 Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. júni: (ÞjóShálíðardagur Islendinga). Fastir liðir eins og venjulega. 9.30 Morgunbæn, fréttir og íslenzk sönglög af plötum. 10.20 íslenzk kói'- og hljómsveitarverk (plöt- ur). 13.15 Frá afmælistónleikum Lúðrasveitar Reykjavíkur í apr. sl. Stjóx-nandi: Paul Pampichler. 13.55 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: a) Hátíðin sett (Eiríkur Ásgeii'S- son forstjóri, form. þjóðhátíðai'- nefndar). b) Guðsþjónusta í Dóm k>kjunni. Séra Gunnar Árnason messar. Dómkóiinn og Þuríður Pálsdóttir syngja; dr. Páll Isólfs- son leikur á oi'gel. c) 14.30 Hátíð arathöfn við Austurvöll, Forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blómsveig að minnisvaiða Jóns Sigurðssonar. — Ræða for- sætisiáðherxa, Hermanns Jónasson ar. — Ávarp Fjallkonunnar. — Lúðrasveitir leika. 15.00 Miðdegis tónleikar: fslenzk tónlist (plötur) 16.00 Frá barnaskemmtun þjóð- hátíðardagsins á Arnarhóli): Lúðrasveitir barnaskóla Reykjavík ur leika. — Franch Michelsen skátaforingi ávaxpar böi-nin. Leik þáttur: „Þegar ljónið fór til tann læknis". Sigr'ður Ella Magnúsd. (13 ára) syngui'. Baldur og Konni skemmta. Emil Theódór Guðjónss, (12 ára) leikur á haxmoniku. Silja Aðalsteinsd. (14 ára) syngur gam anvísur. Gestur Þoi’grímsson stýr ir skemmtuninni. 17.15 Frá þjóð- hátíð í Reykjavík: Kórsöngur á Arnarhóli. a) Karlakórinn Fóst- bræður. fetj.: Jón Þórai'insson. Einsöngvar„r: Árni Jónsson og Kxistinr Hallsson. b) Söngkór kvennadeildar Slysavai'nafélaga Islands í Reykjavík. Söngstj.s Hei-bert Hi'iberschek. c) Karlakór Reykjavíkur. Söngstj.: Siguiður Þóx-ðai'son. Einsöngvari: Guðm, Jónsson. d) Karlakór Álasunds í Noregi. Söngstj.: Edvin Solem. 18.15 Lýst íþróttakeppni í Reykja vík (Sigurður Sigurðsson). 19.30 Tónleikar: íslenzk píanólög (pl). 20.20 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: Kvöldvaka á Arnarhóli. a) Gunnar Thoi'oddsen borgarstjóri flytur ræðu. b) Þjóðkói-inn syngur. Söng stjóri: Di'. Páll ísólfsson. c) Fé- lagar í Leikfél. Reykjavíkur flytja skemmtiþætti. d) Félagar í Fél. ísl. einsöngvara syngja létt lög. e) Brynjólfur Jóhannesson leikari syngur gamanvísur. 22.05 Dans- lög. útvarpað frá skemmtunum á Lækjartorgi, Lækjargötu og Að- alstræti). KK-sextettinn, JH- kvintettinn og hljómsveitir Svav- ars Gests jg Björns R. Einarsson- ar leika: Söngvarar: Elly Vil- Íhjálms, Ragnar Bjarnason, Sigurð ur Ólafsson og Didda Jóns. 02.00 Hátíðahöldum slitið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.