Morgunblaðið - 03.08.1958, Blaðsíða 15
' Sunnudagur 3. ágúst 1958
WORCVNBL AÐIÐ
15
Vinna
Hreingerningar
Vanii1 menn. Fljót afgreiðsla. —
Sími 33372. — Hólmbræður.
I. O. G. T.
Saumaklúbbur 1. O. G. T.
fer hina árlegu skemmtiferð að
Jaðri, þriðjudaginn 5. þ.r . kl. 1,30
e.h. Upplýsingar í síma 17826 og
16985 til kl. 10 árdegis á þriðju-
dag. — Allar reglusystur velkomn
ar. —
Samkomur
Hjálpræðisherinn
Kl. 11: Helgunarsamkoma.
Kl. 16: Útisamkoma.
Kl. 20.30: Kveðjusamkoma fyr-
ir lautinant Rendolf Grotmái.
Allir velkomnir.___________
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
1 dag, sunnudag, kl. 2 og kl. 8. —
Austurgötu 6, Hafnarfirði.
Fíladelfía
Samkoman fellur niður í kvöld
vegna mótsins í Kirkjulækjarkoti.
Bræðraborgarstígur 34
Samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir
velkomnir.
16710^™* 16710
K. J. kvintettinn.
Dansleikur
Margrct i kvöld og annað kvöld kl. 9 Gunnar
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Söngvarar
Margrét Ólafsdiíttir, Gunnar Ingólfsson
og Haukur Gíslason Vetrargarðurinn. ^
ÓLÍKUR
ÖLLUM ÖÐRUM PENNUM HEIMS!
Eini sjálfblekungurinn
með sjalt-tyllingu . . .
Brautryðjandi í þeirri nýjung
er Parker 61, vegna þess að
hann einn af öllum pennum
er með sjálf-fyllingt*.
Hann fyllir sig sjálfur — eins og myndin
sýnir, með háræðakerfi á fáum
sekúndum. — Oddinum er aldrei
difið í blekið og er hann því ávallt
skinandi fagur.
Til þess að ná sem beztum árangri
við skril'tir, notið Parker Quink
í Parker 61 penna.
Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík
Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Xngólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík
7-6124'
Stúlkur — Konur
óskast í sælgætisbúð, helzt ekki yngri
en 25 ára. Upplýsingar milli kl. 5—7 á
þriðjudag, í síma 14133.
V erzlunarmannaf élag
Reykjavíkur
Dansleikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld og annað kvöld
klukkan 9
■4 INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ
Eldri dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kiukkan 9
j DANSSTJÓRI: ÞÓRIR SIGURBJÖRNSSON
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826.
DANSLEIKUR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í kvöld kl. 9
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Simi 2-33-33
Silfurtunglid
GÖMLU DANSARNIR
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Aage Lorange
leikur. —
Stjórnandi: Helgi Eysteinss.
Þar sem fjörið er mest
skemmtir fólkið sér bezt.
Útvegum skemmtikrafta.
Símar 19611, 19965 og 11378.
Silfurtunglið.
HátíðaHtöldin í Tívolí um verzlunarmannahelgina
Fjölbreytt hátíðahöld verða í Tívolí um verzlunarmannahelgina, sunnudag og mánudag. — Meðal skemmtiatriða verður hin fræga japanska
sjónvarpsstjarna Matsoha Savvainura, Bráðsmellin gamanþáttur, sem Ævar Kvaran sér um. Gjafapökkum varpað úr flugvél, þar á meðai farseðli
til Norðurlanda. Kappát, kappreiðar, kapphjólreiðar. Bíósýningar. Maddama Zena, Stjörnutríóið, skopþættir, dýrasýning, töfrabrögð, búktal o.m.fl.
Dansað verður á Tívolípallinum bæði kvöldin. Aðgangur ókeypis að danspallinum.
Flugeldar og brenna verða mánudagskvöld á miðnætti. — Fjölbreyttar veit ingar. Ferðir verða frá Búnaðarfélagshúsinu. —