Morgunblaðið - 10.08.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.08.1958, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. ágúst Í95S I dag er 222. dagur ársins. Sunnudagur 10. ágúst. Árdegisflæði kl. 2,02. SíðdegisflæSi kl. 14,50. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinn' er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Helgidagsvarzla er í Laugavegs apóteki, sími 24017. Næturvarzla vikuna 10. til 16. ágúst er í Laugavegs apóteki, — sími 24047. Holts-apótek og Carðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13—16 Helgidagslæknir í Hafnarfirði er Garðar Ólafsson. Stofusími 50536. Heimasími 10145. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegl 9 er opið daglega kl 9—20 nema laugardaga kl 9—16 og helgidaga kL 13—16. — Simi 23100. PH Brúókaup 1 gær, 9. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Jó_ hannessyni, prófasti frá Vatns- firði, Halla Bergþórsdóttir, gjald- keri og Jón Arason, lögfræðingur. Heimili brúðhjónanna er að Þórs- götu 25. SI. föstudag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ólöf Vil- helmina Ásgeirsdóttir, Garðars- braut 47, Húsavík og stud. med. Helgi Þröstur Valdimarsson, Hörpugötu 13, Reykjavík. Hjönaefni 1 gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristin Zoega og Ágúst Á. Geirsson, símvirki. BgBI Skipin Eimskipafélag íslands h. f.. -— Dettifoss er x Helsingfors. Fjall- foss fór frá Norðfirði í gær. Goða foss fór frá Reykjavík 4. þ.m. til New York. Gullfoss fór frá Rvik í gærdag. Lagarfoss er í Rvík. — Reykjafoss fór frá Hull 9. þ.m. Tröllafoss fór frá New York 2. þ.m. Tungufoss fór frá Siglufirði 7. þ.m. Drangajökull lestar í -lam borg 12. þ.m. Eimskipafélag Reykjavlkur h.f.: Katla er í Reykjavík. — Askja er væntanleg til Haugesund í dag. £3 Flugvélar< Flugfclag íslands h. f.: Gull- faxi fer til Giasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í dagl — Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 22,45 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,00 í fyrramálið. Hrímfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 16,50 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flug. vélin fer til Lundúna kl. 10,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Isa- fjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætl- að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðai’, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksf jarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 8,15 frá New York. Fer kl. 9,45 til Osió og Stafangui’s. — Hekla er vænt anleg.kl. 19,00 frá Hambox-g, — Kaupmannahöfn og Osló. Fer kl. 20,30 til New York. F§|Aheit&samskot Hallgrímskirkja í Saurbæ: — 1 S B kr. 50,00. Til Sólheimadrengsins: A og E kr. 50,00; frá ónefndri konu í Hvolshreppi, Rang., 40,00. HJYmislegt Orð Hfsins: —Og margar þjóð- ir munu búast til ferðar og segja: Komið, förum upp á fjall Drott- ins, til húss Jakobs Guðs, svo að hann kenni oss sína vegu, og vér megum gang: á hans stigum, því að frá Síon mun kenning út ganga og orð Drottins frá Jerúsalem. — (Jes. 2, 3). ★ Leiðrétting: — í blaðinu í gær slæddist inn villa, þar sem sagt var frá ferð ferðafólks yfir Jök- ulsá á Fjöllum. Jökulsá er vestan megin við Hvannalindir og Kieppa austan megin. Norræna listiðnaðarsýning í París. — Stjórn fél. „Islenzk li&t- iðn“ biður þess getið, að vegna undirbúnings að prentun sýning- arskrárinnar sé nauðsynlegt, xð allir, sem óska að senda muni á sýninguna, tilkynni þátttöku sína nú þegar. Skráning sýningarmuna fer fram í Handíða- og myndlista- skólanum, Skipholti 1 kl. 5—7 síðdegis. — Sími 19821. Læknar fjarverandi: Alma Þórarinsson. frá 23. júní til 1. september. Staðgengill: Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Sím? 15730. Arinbjörn Kolbeinss 27. júlí til 5. sept. Staðgengill: Bergþór Smári. Árni Björnrson frú 1. ág. til 18. ág Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Axel Blöndal frá 14. júlí til 18. ágúst. Staðgengill: Víkingur Arnórsson, Bergstaðastræii 12. Vitjanabeiðnir í síma 13678 til kl. 2. — Bergsveinn Ólafss.m frá 3. júlí til 12. águst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Bjarni Bjarnason til 15. ágúst. — Stg.: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson frá 17. júlí, í mánaðartíma. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50. — Við- talstími 3,30—4,30, sími 15730. Bjarni Konráðsson til 1. sept. Staðgengill: Bergþór Smári. Við- Sovézki forsaetisráðherrann, Nikita Krúsjeff, og Adlai Steven- son heilsast með handabandi. Þeir hittust í skrifstofu Krúsjeffs í Kreml í vikunni og ræddu í rúmlega tvær klukkustundir um ástandið í heiminum. Stevenson, sem hefur verið tvisvar í fram- boði fyrir demókrata í forsetakosningum í Bandaríkjunum, er nú á ferðalagi um Sovétríkin. Spurning dagsins ERUÐ þér ánægðir með lands- liðið og teljið þér það sigur- stranglegt? Gunnar Marteinsson, verzlun- arstj.: Mér virðist þetta landsiið nokkuð vel valið, en aftur á móti valið hafa farið allt of seint fram. — Enda þótt „pressulið ið“ hafi staðið sig sæmilega, lítið eða ekkert samæft, hljóta samæfingar landsliðsins að hafa sitt að segja. Um sig- urhorfurnar vil ég ekkert segja, aðeins: Maður verður að vera bjartsýnn. Egill Valgeirsson, rakari: Mér líkar vörnin nokkuð vel, en í talstími kl. 10—11, laugard. 1—2. Björgvin Finnsson frá 21. júlí til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmunds- son. Stofan opin eins og venju- lega. Björn Guðbrandsson, 23. júní til 11. ágúst. Staðg. Úlfar Þórðar- son. Brynjúlfur Dagsson, héraðs- læknir í Kópavogi frá 1. ágúst til septemberloka. Staðgengill: Garð ar Ólafsson, Sólvangi, Hafnar- firði, sími 50536. Viðtalstími í Kópavogsapóteki kl. 3— 4 e.h. sími 23100. Heimasími 10145 Vitjana- beiðnum veitt móttaka í Kópa- vogsapóteki. Eggert Steinþórsson 3. þ.m. til 11. þ.m. — Staðgengill: Kristján Þorvarðarson. Friðrik Einarsson til 3. sept. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónassor Hverfisgötu 50. Viðtt. 1—2, sími 1-5730. Guðmundur Björnsson frá 4. júlí til 8. ágúst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Guðm.undur Eyjólfsson frá 6. ág. til 10. sept. — Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Benjamínssor. frá 19. júlí til 15. ágúst. — Staðgengill: Jónas Sveinsson. Hannes Guðmundsson frá 4. b. m. í ca. hálfan mánuð. — Staðg.: Hannes Þórarinsson. Viðtalstími k . 1,30—3, laugard. 11—12. Halldór Hansen frá 3. júlí til ca. 14. ágúst. Staðgengill: Karl Sig. Jónsson. Jón G. Nikulásson 9. þ.m. til 1. sept. Staðg.: Óskar Þórðarson. Jón Þorsteinsson 11. þ.m. til 16. þ.m. Staðg.: Gunnl. Snædal. Jóhannes Björnsson frá 26. júlí til 23. ágúst. Staðgengill: Grímur Magnússon. Jónas Bjarnason 3—4 vikur, frá 27. júlí. Karl Jónsson, frá 20. júlí til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmundsson, Hverfisgötu 50. Viðtt. 4—5 alla daga nema laugard. heima 32825. Kristján Hannesson frá 2. ág. til 10. ág. Staðgengill: Kjartan R. Guðmundsson. Kristinn Björnsson óákveðið. — Staðgengill: Gunnar Cortes. Oddur Ólafsson til 16. þ.m. — Staðg.: Árni Guðmundsson. Ólafur Geirsson til 15. ágúst. Ólafur Þorsteinsson til 1. sept. Staðg.: Stefán Ólafsson Snorri P. Snorrason til 18. ág. Stg. Jón Þorsteinsson. FERDINANU Óttmn grípnr um sig framlínunni sakna ég KR-ing- xnna Þórólfs Beck og Ellerts 3chram, sem iýnt hafa góð- m leik í sum- ar. En starf landsliðsneínd ar er erfitt og vanþakklátt og ekki geta allir fengið vilja sín um framgengt. Sigurmöguleika okkar tel ég ekki mikla, því að írar eru taidir góðir og harðir leikmenn og hafa m. a. tvisvar unnið Dani í sumar. Við vonum hið bezta, í knattspyrnu getur ekkert komið á óvart. Jakob Hafstein, framkvstj.: Spurningin er tvíþætt. Valið: Ég álít að það hafi oft tekizt miklu /err en núna og ég fagna því að Albert er nú aftur í lands- liðinu. Sigur- stranglegt: Því miður ekki — og hvernig ætti það að vera? Við eigum því miður mjóg fáa góða knatt- spyrnumenn og er illt til þess að vita, því að íslenzkir æskumenn eru bæði sterkir, glæsilegir og mörgum hæfileikum gæddir, sein prýða mega hvaða íþróttamann sem er. En er ekkj aginn of lítill og þjálfuninni þess vegna ábóta- vant? Meðan íslenzkir knatt- spyrnumenn eru að gera sér fylli lega grein fyrir þessu xvennu held ég að rétt væri að hvíla þá frá landsleikum í tvö til þrjú ár áður en fólk verður þreytt á að sækja leiki þeirra, því að ótrú- lega örlátir hafa Reykvíkingar verið í því að kaupa sig inn á lélega knattspyrnuleiki undan- farin ár. En að lokum: Gangi landsliðinu sem allra bezt. Hörður Felixson, landsliðs- maður: Menn hafa að sjálfsögðu skiptar skoðanir á því, hvernxg til hafi tekxzt í vali landsliðs- nefndar, enda aldrei hægt að gera öllum til geðs, — sízt af öllu nú þar sem fleiri leik- menn komu til greina í lands- liðið en nokkru sinni fyrr. — Aðalatriðið er ekki, hvernig liðið lítur út á pappírnum heldur hvernig það fellur saman, þegar út á völlinrt kemur. Ef samheldni og sigurviljx eru fyrir hendi í liðinu, er það engin fjarstæða að vonast eftir sigri ís- lands. Hannes Þ. Sigurðsson, fulltrúi: Nei, ekki er ég beint ánægður með liðið, en öll gagnrýni er nú xrfiðari en oft áður vegna þess, að lands- Liðsnefndin átti í óvenjulegum erfiðleikum : .Pressan* gerði „generalpruf- una“ einskis virði. Það er gott að vera frjálslyndux-, en frjálslyndið má ekki bera hugsunina ofurliði. Það var ófyrir gefanlegt að velja ekki þá 11 næstbeztu í „generalprufu“ móti liði landsliðsnefndar. Ef „pressu- leikir“ eiga að ná tilgangi sínum verða íþróttafréttaritarar að gera sér grein fyrir hlutverki sínu: Leikurinn á mánudag er þvi hálf gerður „Pressulandsleikur“. — Ég er óánægður með val útherj- anna í landsliðið og í þessum leik eru sigurvonirnar engar. Andstæðingarnir eru sterkir, eng an þarf að dreyma um sigur. Skemmst er að minnast leiks ír- anna í Höfn á dögunum, þar sýndu þeir hörku og kraft — og verði leikurinn á mánudag fram- hald af þeirri sýningu, þá getum við tekið undir með Dönunum: „Knattspyrnan er dauð, lifi írar“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.