Morgunblaðið - 10.08.1958, Page 7

Morgunblaðið - 10.08.1958, Page 7
Sunnudagur 10. ágúst 1958 MORGUTSBLÁÐIÐ 7 Samkomur Fíladelfxa Brotning brauðsins kl. 4 e.h. — Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir I Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kL 8,30. Allir veikomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins í dag, sunnudag, kl. 2 og kl. 8. — Austurgötu 6, Hafnarfirði. Félagslíf Fram — Knatlspyrnumenn! Meistara-, 1. og 2. flokkur: — Æfing á sunnudagsmorgun kl. 10,30 á Framvelli. Sunnuxlagur 10. ágúst. KR.völlur. Miðsum. 5. fl. B KR —Valur kl. 10 f.h. Framtíðaratvinna Stórt verzlunarfyrirtæki hér í bæ vill ráða duglegan og vel menntaðan verzlunarmann í fulltrúastöðu. Umsækj- andi þarf að vera vel kunnugur öllum störfum í innflutn- ingsverzluninni og þarf að hafa þekkingu á reiknings- haldi og fjárhagsmálefnum stærri fyrirtækja. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 15. ágúst n.k. merkt: „Góð staða — 4056“. Með umsóknir verður farið sem algjört trúnaðarmál. K. S. í. K. R. R. Frá íþróttavellinum í kvöld kl. 8,30 leika á Melavellinum VSKINCUR — ÞRÓTTUR II. deild. Dómari: Ingi Eyvinds. Mótanefndin. I i Nýjar hljómplötur Jimmy Lloyd: WITCH DOCTOR For your love Prancis Bay: TEQUILA Piccadilly jumps IValIy Stott: CATCH A FALLING STAR Red river rose Guy Mitchell: ONE WAY STREET The Lord made a peanut Steve Martin: CHANSON D’AMOUR Stariway of love Frankie Vaughan: KISSES SWEETER THAN WINE ROCK-A-CHICKA KEWPIE DOLL So many women Vic Damone: ON THE STREET WHERE YOU LIVE I could have danced all night Mitch Miller: THE RIVER KWAI MARCH The Bowery Grenadier* Paul Anka: I LOVE YOU BABY DIANA Perry Como: KEWPIE DOLL CATCH A FALLING STAR ROCKIN’ RONNIE SELF: Ain’t I’m A Dog Rocky Road Blues Big Fool Flame of love Earl Boastic: LIEBESTRAUME JJljó^œraverzfu n ÚTSVARSSKRÁ 1958 Skrá um aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík árið 1958, liggur frammi til sýnis í gamla IönsKoianum við Vonarstræti frá mánu- degi 11. þ.m. til sunnudags 24. þ.m., alla virka daga kl. 9 f.h. til kl. 5 e.h., laugardaga þó kl. 9—12 f.h. Útsvarsskráin verður ekki gefin út prentuð. Útsvarsseðlar verða bornir heim til gjaldenda næstu daga. Tekið skal þó fram, að af mörgum ástæðum getur farizt fyrir, að gjaldseðill komi í hendur réttum viðtakanda, en það leysir vita- skuld ekki undan gjaldskyldu. Frestur til að kæra yfir útsvörum er að þessu sinni til sunnu- dagskvölds 24. ágúst n.k., kl. 24, og ber að senda útsvarskærur til niðurjöfnunarnefndar, þ.e. í bréfakassa Skattstofunnar í Alþýðuhús- inu við 'Hverfisgötu, fyrir þann tíma. Þeir, sem kynnu að óska eftir uppýsingum um álagningu útsvars síns, skv. síðari málslið 2. mgr. í 21. grein útsvarslaganna, sendi skriflega beiðni til niðurjöfnunarnefndar fyrir sama tíma. Formaður niðurjöfnunarnefndar verður til viðtals á Skattstof- unni kl. 10—12 fyrir hádegi og kl. 2—4 eftir hádegi alla virka daga, laugardaga þó kl. 9—12 f.h., meðan útsvarsskráin liggur frammi samkvæmt framansögðu. Borgarstjórinn i Reykjavík 10. ágúst 1958. SÆLA CAFÉ Ég undirritaður hef opnað nýja veitingastofu með sjálfsafgreiðslu að Brautarholti 22. Veitingastofan verður opin frá kl. 7 að morgni til kl. llVz að kvöldi alla daga. Á boðstólum verða fjölbreyttar matar- og kaffiveitingar. Virðingarfyllst Sigursæll Magnússon. Raðhús til sölu Á mjög fallegum stað eni að hefjast byggingarfram- kvæmdir á raðhúsum. Stærð húsanna verður ca. 70 ferm. hvor hæð, Á I. hæð verða 3 herb., bað og W.C. ásamt þvottahúsi og tveimur geymslum, á II. hæð verða tvær stórar stofur með svölum mót suðri, rúmgott eldhús, borðstofa, W.C. innri og ytri forstofa. Bílskúrsréttindi fylgja hverju húsi. Húsin verða seld fokheld á kr. 198 þús. og skal y3 af andvirði greiðast við undirskrift kaup samnings en eftirstöðvar við afhendingu. Líkan og teikn- ingar liggja frammi og veitum vér allar nánari upplýs- ingar á skrifstofu vorri, ekki í síma. EIGNASALAN • REYKJAVí k • Ingólfsstræti 9b, SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0N) MIMERVAcÆ^fö>f STRAUNING ÓÞÖRF ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.