Morgunblaðið - 10.08.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.08.1958, Blaðsíða 17
Sunnudagur 10. ágúst 1958 M ORGVTSBL AÐ1Ð 17 1 Alvinnuleysingjum fækkar í Banda- ríkjum WASHINGTON, 8. ágúst — NTB Reuter — Bandaríska félags- xnálaráðuneytið hefur tilkynnt, að fjölda atvinnuleysingja hafi fækkað um 143 þúsundir í Banda ríkjunum í júlímánuði. Nú eru um 5,3 milljónir atvinnuleysingja skrásettir í Bandaríkjunum. Sjóður lil skipli- ferða skóg- græðslumanna f TILEFNI af 70 ára afmæli Torgeir Anderssen-Rysst sendi- herra þann 9. ágúst hefur Norð- mannafélagið í Reykjavík ákveð- ið, að gangast fyrir söfnun í skógarferðasjó#, sem stuðli að skiptiferðum skóggræðslumanna milli Noregs og fslands. Sjóður- inn skal bera nafn Anderssen- Rysst sendiherra og konu hans. Framlögum til sjóðsins verður veitt mótttaka frá og með 9. ágúst 1958 hjá Leif H. Múller, Austurstræti- 17, og í verzlun Othar Ellingsen, Hafnarstræti 15. - S.U.S. Framh. af bls. 13 um A-Þýzkaland. Við ferðafélag- arnir urðum hissa, er okkur var sagt í lestinni, að enginn mætti taka með sér nema 1 dagblað frá A-Þýzkalandi! Hvað um það. í Bonn dvöldum við í 3 daga. Þar vorum við 17. júní, sem nú er orðinn n.k. þjóðhátíðardagur íbúa V-Þýzkalands. Daginn nefna þeir „Dag þýzkrar eining- ar“ (Tag der Deutschen Einheit), og er hann haldinn hátíðlegur til minningar um uppreisnina í Austur-Þýzkalandi 17. júní 1953. Vorum við viðstödd athöfn í þýzka þinginu, sem haldin var í tilefni dagsins. Þar hélt Aden- auer, kanzlari, ræðu. Frá Bonn fórum við til Köln og Dusseldorf. Eftir dvöl okkar þar héldum við til hins forna háskólabæjar Mar- burg, sem stendur við ána Lahn í Hessen. íbúarnir í Marburg eru um það bil 45 þúsund, en þar stunda nám 5800 stúdentar. Fanhst okkur bæjarbragurinn vera svipaður og við höfum ímyndað okkur, að hafi verið í Reykjavík á þeim tíma, sem skólapiltar í Latinuskólanum voru sú „stétt“, sem mest fór fyr- ir í bænum. Heimsókn okkar til Marburg var að því leyti frábrugðin dvöl okkar annars staðar í Þýzkalandi, að þar kynntumst við meira fé- lagslífi háskólastúdenta en í hin- um borgunum. í Marburg standa enn í fullum blóma hin gömlu félög stúdenta, sem íslendingar þekkja almennt undir nafninu „Burchenschaften". „Burchens- chaften" eru þó aðeins ein tegund hinna fornu stúdentafélaga, sem hafa m.a. skylmingar og bjór- drykkju á stefnuskrá sinni. Við ferðafélagarnir vorum boðnir' á fund í einu slíku stúdentafélagi og kynntumst nokkuð siðum þeirra og erfðavenjum. Félög þessi eru flest ævagömul og eiga sér yfirleitt hús fyrir starfsemi sína. Hvert félag hefur sinn eig- in fána, sem er við hún fyrir utan félagsheimilin dag hvern. Fánalitirnir eru síðan einkenni félaganna og mi sjá í hvaða fé- lagi viðkomandi stúdent er á húfu hans og einkennisborða, sem þeir bera við hátíðleg tæki- færi. — Og þarna lauk í Mar- burg svo heimsókn okkar. Og við kveðjum Arnljót og þökkum honum fyrir samtalið. KOTTAYAM, Indlandi, 8. ágúst — Reuter — Nítján manns hafa farizt í skriðuföllum, sem orsak- azt hafa af hellirigningu, sem staðið hefur í tvo sólarhringa. Um þúsund manns hafa misst heimili sín. ' STÆRRI MYNDIR! FLJÓT AFGREIÐSLA! ,,VELOX" pappír tryggir góbar myndir Allar okkar myndir eru afgreiddar í yfirstærð á „KODAK VELOX" pappír Umböðsmenn fyrir KODAK Ltd.: Verzlun Hans Petersen H.f. Bankastræti 4. — Reykjavík. ÍBÚÐ Óska eftir að kaupa íbúð 3 herbergi og eldhús. Má einnig vera í smíðum. GUNNAR VILHJALMSSON Sími 22240. — Heimasími 17213. Til sölu Góð 3ja herbergja íbúð við Barónsstíg Hitaveita. Málflutningsstofa Sigurður Reynir Pétursson hri. Agnar Gústafsson hdl., Gísli G. Isleifsson hdl. Austurstræti 14, símar 1-94-78 og 2-28-70. Beykjavíkurmyndir Reykvíkingafélagið og Skjala- og minjasafn bæjarins gangast fyrir sýningu á myndum frá Reykjavík, gömlum og nýjum, 18. ágúst í sýningarsal safnsins Skúlatúni 2. Að því tilefni skorum vér á bæjarbúa að lána, gefa eða selja safninu myndir, sem sýna atriði úr bæjarlífinu fyrr og síðar, gömul hús, bæjarhverfi eða yfirlitsmyndir. Eggert Guðmundsson listmálari veitir myndunum mót- töku í safninu, Skúlatúni 2, sími 18000, daglega kl. 9—12 og 1—5 til laugardags 16. þ.m. síra Bjarni Jónsson, vígslubiskup form. Reykvíkingafélagsins Sveinn 1‘órðarson bankaféhirðir framkvæmdastjóri Reykvíkingafélagsins Lárus Sigurbjörnsson bæjarskjalavörður Skjala- og minjasafn Reykjavíkurbæjar. Sveðnherbeigishúsgögn Nýkomin falleg svefnherbergishúsgögn úr ljósu Flammabirki. Seljast með afborgunum. Nýtízku sófaborð. Bálsfurgerðin hf. Skipholti 19. — Sími 10388. íbúBir óskast Höfum kaupendur að: 2ja herbergja vandaðri íbúð. Útborgun allt að 250 þús. kr. 3ja herbergja íbúð. Útborgun 220 þúsund krónur. 4ra herbergja íbúð. Útborgun 300 þúsund krónur. 5 herbergja íbúð. Útborgun 400 þúsund krónur. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Einbýlishús Húseignin Hlíðarvegur 35 í Kópavogi er til sölu. Húsið er 120 ferm. nýlegt timburhús járnklætt að utan en múr- húðað að innan. Stór og ræktuð lóð. Uppýsingar gefur Fasteignaskrifstofan Laugavegi 7. — Sími 19764. Eftir lokun 13533. Kópavogsbúar Höfum kaupendur að 3ja til 4ra og 6 herb. húsum. Eigna- skipti koma til greina. Fasteignaskrifstofan Laugavegi 7. — Sími 19764. Eftir lokun 13533. Sparið fé — Kaupið vand- aða vöru 3ú upphæð sem þér eyð ið til kaupa á vandaðri vöru, mun spara yður út gjöld er frá líður. Þetta fáið þér fyrir pening- ana með því að kaupa góða skyrtu með hinu fræga JOSS merki: # vandaða fram- leiðslu og end- ingargóða # fallegt flibba- lag sem er ávallt í tizku # úrvals krump- frítt efni # fallega áferð og litekta efni. Biðjið um hina sönnu gæða-skyrtu sem ber merkið Skyrta, sem hæfir starfi yðar. Skyrtan, sem klæðir yður. Umboðsmenn Björn Kristjánsson, Vesturgötu 3, Reykjavík. Sími 10210. Útflytjendur: CENTROTEX, Prague, Tékkóslóvakíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.