Morgunblaðið - 10.08.1958, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 10.08.1958, Qupperneq 20
VEÐRIÐ Austan gola, skýjað, úrkomulaust aff mestu. Reykjavíkurbréf Sjá bls. 1L Cóð síldveiði var á Austursvœðinu í gœr Línnið dag og nótt á Raufarhöfn — söltun arstöðvarnar fyllast — vantar fleira fólk GÓÐ síldveiði var í gær á öllu svæðinu frá Rauðanúp og aust- ur að Digranesi við Vopnafjörð. Allar söltunarstöðvar á Raufar- höfn eru að fyllast og skipin leita til annarra hafna: Ólafsfjarð ar, Dalvíkur, Húsavíkur, Gríms- eyjar, Þórshafnar — og á Aust- fjarðahafnir. „Okkur vantar fleira fólk“ — sagði fréttaritari blaðsins á Rauf arhöfn í símtali í gærdag. — Unn ið er dag og nótt og dugar ekki til. Reynt er að smala fólki úr nærliggjandi sveitum nú um helgina í síldarvinnu — en stöð- ugir óþurrkar eru hér nyrðra og heyskapur liggur niðri. Ekki mun nú langt þangað til að saltað hefir verið upp í samn- inga af Norðurlandssíld. Munu skipin þá ýmist hætta veiðum eða snúa sér að bræðslunni en verð á bræðslusíld er mun lægra en á saltaðri. Síldin sem veiðzt hefir undanfarin dægur er stór og feit — ósvikin Norðurlands- sild. í fyrradag var saltað í 5565 tunnur á Raufarhöfn sem skipt- ist þannig á söltunarstöðvar: Óðinn 730, Gunnar Halldórsson 805, Skor 328, Borgir 893, Óskars stöð 801, Norðursíld 776, Hólm- steinn Helgason 132, Hafsilfur 1100. ★ f gær komu eftirtalin skip með síld til Raufarhafnar — eða voru væntanleg: Hreinn 350 tn. Ársæll Sigurðsson 150, Vonin KE 200, Páll Pálsson 90, Rafnkell 200, Sigurður 90, Hafrenningur 170, Sæfari 150, Stígandi VE 200, Reynir RE 350, Gullfaxi 200, Álftanes 200, Kópur EA 150, Gylfi frá Rauðuvík 200, Þorleif- ur Rögnvaldsson 50, Huginn NK 100, Einar Þveræringur 70, Stefnir 300, Jökull 350, Gunn- ólfur 400, Sæborg GK 300, Freyr 100, Andri 400, Hvanney 250, Ófeigur III 250, Halkion 200, Súlan 100, Stella 120, Mímir 175, Jón Kjartansson 450, Þórunn 250, Guðbjörg ÍS 100, Víkingur 50, Þórkatla 50, Sunnutindur 240, Ingvar Guðjónsson 300, Ásgeir 300, Mummi 100, Hrafn Svein- 3. umferð i Portoroz TIL VIÐBÓTAR fregn í blað inu í gær af þriðju um- ferð á skákmótinu í Portoroz: Fischer og Rossetto — biðskák, Bronstein vann Furster, Aver- bach og Neykirch — biðskák, Sanguinetti og Cardoso — bið- skák, Friðrik og Matanovic — biðskák, Tal og Pachmann gerðu jafntefli, Sherwin og de Greiff — biðskák. — Reuter. Verðhækkanir enn ENN halda vörur áfram að hækka í verzlunum, og er fólk nú farið að finna alvarlega til þessara stöðugu verðhækkana. Nú hafa sveskjur og rúsínur hækkað í verði og það ekkert smávegis. Sveskjur, sem áður kostuðu kr. 20,70 kg. eru nú seld- ar á kr. 32,15 kg. Rúsínurnar hafa hækkað úr kr. 21,70 upp í 31,65. Nýju íslenzku kartöflurnar eru að koma á markaðinn, og ekki gefnar, kosta þær kr. 7.00 kg. — Til samanburðar skal þess getið að aðrar kartöflur kosta kr. 1,40 kg. Rófurnar, sem eru nýkomnar, kosta kr. 13,00 kg. bjarnarson, 150, Blíðfari 350, Faxaborg 100, Hannes Hafstein 350, Stjarnar 200, Baldur VE 250 og Heiðrún 80. Veiðiveður var allgott í gær og útlit fyrir áframhaldandi veiði. — Frá fréttaritara. Ánnríki í Neskaupstað NESKAUPSTAÐ, 9. ágúst. — Sæ rún SI landaði hér í nótt 200 málum síldar. Fékk hann 100 mál á Reyðarfirði og gott kast á Norð- fjarðarflóa, rétt utan við kaup- staðinn en reif nótina og náði aðeins 100 málum. Verið er að salta 500 tunnur úr Gissuri hvíta SF. Ekki er von á annarri síld hingað í bili. Fjallfoss liggur hér í dag og lest ar 330 tonn af síld og fiskimjöli. Auk þess er vinna í báðum frysti- húsunum og verið er að láta 90 tonn af ís í togarann Vött, svo að annríki er hér mikið í dag. Fólk furðar sig mjög á póst- þjónustunni austur hingað. T. d. fáum við blöðin vikugómul. — Fréttaritari. Forsetahjónin ganga á land í Bolungavík sl. mánudag, er þau komu í opinbera heimsókn til Norff ur-ísafjarffarsýslu. Skátar gengu undir fánum fyrir gestunum. — Ljósm.: Vigfús Sigurgeirsson. — Sjá frásögn á blaðsíðu 6. Landhelgismálið rætt innan Atlantshafsbandalagsins ♦ Málgagn utanrikisráðherrans telur óborft að gefa bjóðinni skýrslu um málið ALÞÝÐUBLAÐIÐ, málgagn utanríkisráðherra tslands, skýrir frá því í gær í tilefni kröfu miðstjórnar Sjálfstæffisflokksins um greinargerff ríkisstjórnarinnar um gang landhelgismálsins, aff þaff sé nú til umræðu innan Atlantshafsbandalagsins. Segir blaðið, aff fastafulltrúi íslands hjá bandalaginu hafi annazt viffræðurnar af tslands hálfu „aff mestu Ieyti“. Ennfremur segir málgagn utanríkisráðherrans að utanrikis- ráffuneytiff telji aff „óhjákvæmilegt sé aff fá fram, hvaða hugmynd- ir þeir (bandamenn okkar) gera sér um lausn á málinu til þess aff Islendingar fái tækifæri til að gera grein fyrir afstöðu sinni tU þeirra“. ísl. framhaldsskólanemar fara til Bandaríkjanna SL. MIÐVIKUDAG fóru 9 ís- lenzkir framhaldsskólanemendur héðan með flugvéi Loítleiða til New York. Nemendur þessir, sem eru á aldrinum 16 til 18 ára, munu stunda nám við bandariska gagnfræða- og menntaskóla í eitt ár á vegum félagsskapar, er nefn- ist American Field Service. Fé- lagsskapur þessi veitir nemend- unum styrk, sem nemur húsnæði, fæði, skólagjöldum, sjúkrakostn- aði og ferðalögum innan Banda- ríkjanna. Meðan dvalizt er í Bandaríkjunum búa þeir hjá bandarískum fjölskyldum í ná- munda við hina ýmsu skóla, sem dreifðir eru um Bandaríkin. Þetta er í annað skipti, sem íslenzkir framhaldsskólanemend- ur fara vestur á vegum American Field Service, sem er í ninum tengslum við Íslenzk-ameríska félagið í Reykjavík varðandi all- an undirbúning og fyrirgreiðslu tii handa nemencium, sem héðan eru valdir. íslenzku nemendurnir, sem fóru vestur að þessu sinni, eru: Anna Sigtryggsdóttir, Ásdís Hannesdóttir, Halldóra Friðriks- dóttir, Hrafnhildur Brynjólfs- dóttir, Hólmfríður Egilsdóttir, all ar frá Reykjavík, Magnús Sig- tryggsson, Keflavík, Margrét Ingvarsdóttir, Reykjavík, Sigríð- ur Vilhjálmsdóttir. Reykjavík og Sólveig Karvelsdóttir, Ytri-Njarð vík. HEILDARSÖLTUN á Raufar- höfn nemur nú 70,640 tn. sem skiptist þannig niður á söltunar- stöðvar: Hafsilfur 15,741 tn. Óskarsstöð 13,521, Gunnar Hall- dórsson 9,237, Borgir 9,080, Óð- inn 7,430, Skor 6,807, Norðursíld 5,560, Norðurver 1,032 og Hólm- steinn Helgason 1932 Umræffum ekki lokiff Umræðum þessum um land- helgismálið innan Atlantshafs- bandalagsins sé engan veginn lokið, segir Alþýðublaðið. Þá ræðir málgagn utanríkisráð herrans kröfu Sjálfstæðisflokks- ins um greinargerð ríkisstjórnar- innar um málið. Kemst blaðið að þeirri niður- stöðu að það liggi allt ljóst fyrir alþjóð. Mótmæli nágrannaþjóða hafi verið birt jafnóðum og stjórnin hafi unnið kappsamlega að því að kynna hinn íslenzka málstað. En ekki er einu orði minnzt á það, hvernig það hafi verið gert. Loks segir blaðið, að það eina, sem „heildarskýrslu vanti um“ sé „ágreiningur stjórn- arflokkanna í maímánuði og að- dragandinn að því að ríkisstjórn- in ákvað aðgerðir í rnálinu". Um Vafnslaus hrossahópur VEGFARENDUR sem fara um veginn yfir Sandskeið, haía að undanförnu veitt því athygli, að hrossahópur, sem þar er, krafsar undir veginn og í sand- inn, þar sem einhvern raka er að finna. Mun þetta stafa af því að skepnurnar komast ekki í nægi- legt vatn, því allt er skrælþurrt eftir þetta mikla þurrkasumar. Er óþarfi að ræða frekar um hvernig getur farið, ef ekki er ráðin bót á þessu hið bráðasta. hann hafi stjórnarblöðin rætt „ýtarlega á sínum tíma, og bæði utanríkisráðherra og sjávarút- vegsmálaráðherra ræddu málið nákvæmlega í útvarpsumræðun- um 2. júní“. Með tilvísun til þessara virðu- legu heimilda telur málgagn utanríkisráðherrans að íslenzka þjóðin eigi enga kröfu á „heild- arskýrslu“ um landhelgismálið. Talar Alþýðublaðið fyrir hönd ríkisstjórnarinnar? Ástæffa er til þess aff spyrja, hvort Alþýðublaffið tali fyrir hönd rikisstjórnarinnar meff þessari yfirlýsingu sinni. Blaff iff lýsir því yfir, aff engrar greinargerffar sé þörf um land lielgismálið vegna þess aff deilur stjórnarblaffanna og einstakra ráðherra í útvarpi hafi skýrt málið til hlítar! Öllu fráleitari yfirlýsingu var varla hægt aff gefa. Þaff eru einmitt margendurteknar deil ur stjórnarblaffanna og flokka þeirra, sem gera það m.a. nauðsynlegt aff þjóðin fái glögga greinargerff um gang, ástand og horfur í landhelgis- málinu. NÝLEGA veitti Elísabet II Eng- landsdrottning móttöku í Buck. nighamhöll sendiherra Brasilíu í Lundúnum. Hafði sendiherrann meðferðis frá Brazilíuforseta mjög dýrmæta skartgripi, sem hann færði drottningunni að gjöf. Hér var um armband og brjóst- nælu að ræða, hvort tveggja bú- ið til í Brasilíu og metið á 4—5 millj. kr. að verðmæti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.