Morgunblaðið - 10.08.1958, Page 5

Morgunblaðið - 10.08.1958, Page 5
Sunnudagur 10. ágúst 1958 MORGUNBLAÐIÐ 5 Ný sending Húfur (apaskinn) og Ijósir fillliattar. - Laugavegi 10. TIL SÖLU 6 herb. íbúð á II. hæð við Sól- heima, 156 ferm. Tvöíalt gler. Bílskúrsréttur. Tilbúin undir tréverk og málnmgu. I. veðréttur laus. 15 ára lán á 2. veðrétti. 5 berb. íbúð á I. hæð í sam- byggingu við Laugarnesveg. Tvöfallt gler. Tilbúin undir tréverk og málningu. Allt sameiginlegt múrverk búið. 6 berb. raðbús við Otrateig. — Fokhelt. Stærð 3x70 ferm. — Bílskúrsréttur. MÁLFLUTNING SSTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson hdl. Gísli G. fsleifsson hdl. Austurstræti 14. Símar: 1-94-78 og 2-28-70. LINDARGÖTU 25 I —---- —aqcs Nýkomnir Kvenstrigaskór — nýjar gerðir — Barnaskór uppreimaðir, með ot án innleggs. Uppreimaðir strigaskór Karlmanna- sandalar Karlnianna-strigaskór, lágir, o. m. fl. nýkomið. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Sími 1-39-62. Austurferðir Reykjavík — Laugardalur Daglegar "'erðir. Hefi hús til gistingar fyrir farþega, er hafa með sér svefnpoka. Hefi enn- fremur ferðir frá Reykjavík um Selfoss, Skeið, Hreppa, Iðubrú, Laugarás, Skálholt, Gullfoss, Geysir, svo og í Hreppa. — Bifreiðaslöð fslands Sími 18911. Ólafur Ketilsson Nokkrir smibir geta bætt við sig byggingar- vinnu. — Upplýsingar í síma 35681. — JEPPI '46 og Cariol-bíll með 7 manna sætum, til sölu. — upplýsingar í síma 3210Í. BUSAHOLD í ferðalagið: — Töskur og körfur Hitabrúsar, 1 til 5 pela Hitafötur og gler Nestisbox, óbrjótanleg Ferðapelar, óbrjótanlegir Drýkkjarmál og bollar I eldhúsið: — Kökukefli, kökumót ^ p Hnífaparakassar Kökukassar og box Brauðkassar Rjómasprautur Hitakönnur Eldhúsvogir Kökutengur BEST króm. hraðsuðukatlar ASTRAL kæliskápar ROBOT ryksugurnar góðu Morphy-Ricliards hárþurrkur Morphy-Richards, sjálfvirkir brauðristar Morpliy-Richards gufustrok- járn. — Elektra þvottavélar, hitatæki Varalilutar í ofann. vörur. ÞORSTEINN BERGMANN Laufásvegi 14. Sími 17-7-71. Peningalán Útvega hagkvæm. peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Sumarbústaður óskast til kaups, í nágrenni Reykjavikur. Tilboð sendist Mbl., fyrir sunnudagskvöld, — merkt: „Sumarbústaður — 6618“. — Karlmannaskór, brúnir, svartir. Sandalaskór, karla brúnii-. Laugavegi 7 og Ingólfsstræti Gegnt Gamla Bíói. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðarhæðum, 5 á góðum stað í bænum. Góðar útborganir. Höfum 'kaupendur að 4ra—5 herb. íbúðarhæðum víðsvegar um bæinn. Háar útborganir. Höfum kaupanda að tveim íbúðum í gama húsi, helzt efri hæð og risi, um 100 ferm., hvor hæð. Góð útb. Höfum kaupendur að 2ja—4ra herb., fokheldum hæðum eða rishæðum, í bænum. Höfum kaupanda að Stóru og góðu einbýlishúsi, á góðum stað í bænum. Þarf að vera j ca. 300 ferm. en má vera á tveim til þrem hæðum. Góð útborgun. Nýja fasteignasalan Bankastr. 7. — Sími 24300. timr, n vöflujárnin eftirsóttu. Verð með snúru ki\ 358,00 og kr. 440,00. — ÞORSTEINN BERGMANN Laufásvegi 14. Sími 17-7-71. Myndabolir Nýkomnir finnskir sportbolir á börn, fjölbreytt myndaúrval. Tilvalið í sólinni. Otympia Laugavegi 26. Ámoksfur — Hífingar Véltækni h.f. Upplýsingar í síma 16194. — TIL SÖLU er vörubifreið, Studebaker, model ’42, í góðu ásigkomulagi, selst ódýrt. Upplýsingar að Skipasundi 66 eða í síma 23679. JARÐÝTA til leigu Sími 11985. — Ung, reglusöm hjón með eitt barn, 'óska eftir 7 herbergi og eldunarplássi ti’ Ieigu, sem fyrst. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „6661“, sem fyrst. TIL SÖLU Einbýlisbús og einstakar íbúð ir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi og víðar. FasteigneskrifstGfan Laugavegi 7, sími 19764 Eftir lokun sími 13533 FELDHAUS hring-bökunarofnar. — Verð með snúru, kr. 340,00 til kr. 410,00. — ÞORSTEINN RERGMANN Laufásvegi 14. Sími 17-7-71. EKKI tekið á móti t'atnaði þessa viku. NOTAfi OG MVTT Aftanikerra til sölu og öxull undir hey- vagn, ódýi-t. — Upplýsingar í síma 23007 í dag og næstu daga. — Myndavél Speed Grahic til sölu. Slcipti koma til greina. upplýsingar í síma 33078 á mánudag frá 11 —12 f.h. og' 6—7 e.h. f fjarveru minni mun herra tannlæknir Olfar Helgason starfrækja tannlækn- ingastofu mína. — PÁLMI MÖLLER tannlæknir. Ibúb óskast 2 herbergi og eldhús óskast. - Þrennt fullorðið í heimili. — Upplýsingar í síma 10564, eft- ir kl. 6. — Kven sandalar Rauðir, hvítir Svartir, hvítir Strigaskór kvenna Ingólfsstræti. Gegnt Gamla BíóL og Laugavegi 7. Ullargarn nýkomið. \JerzL -ýnyibjarpar ^oloáon Lækjargötu 4. &FW' Vesturgötu 12. Simi 15859. Nýkomið doppótt og bekkjótt poplin, dökkt og ljóst í grunn. — Ur- val af nylon-slæðum og hönzk- TIL LEIGU 5 herb. íbúð að Kleppsvegi 16, I. hæð til hægri. Til sýnis á morgun, mánudag frá 4—7 e.h. Upplýsingar á staðnum. Ung hæitsni í fullu varpi TIL SÖLU Húsnæði getur fylgt. Upplýs- ingar í síma 19863 frá kl. 2—4 eftir hádegi. Austin 10 Ýmsir varahlutir í Austin 10, til sölu, svo sem 2 fjaðrir, felga, 2 stuðarar, mótor (úr_ bræddur) og smávegis fleira. Verð kr. 800 allt. Upplýsingar í síma 15410, næstu daga eða Garðastræti 47. Framvegis verður Viötalst'imi minn á stofu, þriðjudaga og föstudaga kl. 4,30—5,30. Við- talsbeiðnum veitt móttaka kl. 2—4 e.h. í síma 10380, alla virka daga nema laugardaga. Hjalti Þórarinsson læknir. Stofa til leigu Til leigu er stór sólrik stofa með húsgögnum, frá og með 1. sept. Aðgangur að eldhúsi, baði sér inngangur. Upplýsingar í síma 23191 frá kl. 8—10 í kvöld. — Vörubifreið til sölu Chevrolet 1955 B., lítið keyrð- ur og í fyrste flokks standi, að Tunguvegi 60. Sími 33023. TIL SÖLU Einbýlishús á Seltjarnarnesi, í bænum og nágrenni. Einstakar ibúðir og fokheldar, á ýmsum stöðum víðsvegar um bæinn. Austuratræti 14. — Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.