Morgunblaðið - 30.09.1958, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.09.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 30. sept. 1958 MORGVlSTtL 4 ÐIÐ 3 Óbilgirni enskra togaraeig- enda getur leitt til manntjóns Rætt v/ð hina ungu yfirmenn á Sæbjörgu NÆST-MINNSTA varðskipið, Sæbjörg, var hér í höfninni í gær, og skauzt einn af tíðindamönnum blaðsins ásamt ljósmyndara þess um borð, og hittu þeir að máli hina ungu yfirmenn skipsins, Sigurð Árnason skipherra og Helga Hallvarðsson 1. stýrimann. Frá því að brezku togararnir réð- ust inn í landhelgina 1. sept. s.l., hefir Sæbjörg þótt lítil sé, siglt 3500 sjómílur á gæzlusvæðum sínum, sem verið hafa við Eldey, út af Vestfjörðum og á svæðinu milli Grímseyjar og Langaness. Alls hafa varðskipsmenn kært 30—40 landhelgisbrot brezkra togara, og er allur þorri þessara skipa gamlir togarar, en 8—10 þeirra eru ný og hraðgeng skip. Þeir Sigurður skipherra og Helgi stýrimaður, sem eru 30 og 27 ára, sögðu úthaldið yfirleitt hafa verið stórtíðindalaust, en þó væri í frásögur færandi, að þeir hafi gert sér vonir um að þeim myndi heppnast að taka fyrsta brezka togarann hinn 21. sept. s. 1. Var Sæbjörg þá við Grímsey, en brezki togarinn Vivi- ana, sem er gamall, var orðinn lekur og taldi skipstjórinn óum- flýjanlegt að leita inn undir land og inn fyrir fjögurra mílna lín- una. Því er vissulega ekki að leyna, að við hugsuðum gott til glóðarinnar, og togarinn var kom- inn fast að línunni er brezka her- skipið Hogue sem hinn víðfrægi sjóliðsforingi Breta við ísland, Anderson er skipherra á, kom á vettvang. Hann skipaði togaran- um að nema staðar, og nokkru síð ar kom herskipið á mikill ferð, setti út léttbát með viðgerð- armönnum, sem framkvæmdu í skyndi bráðabirgðaviðgerð á tog- aranum. Lá herskipið hjá hon- um meðan hún fór fram. Á þessu svæði voru 5—10 togarar að veið- um í landhelgi og var aflinn svo lítill, að það kom fyrir að í „hali“ voru tveir fiskar, sem sé ekki einu sinni i soðið handa áhöfn- inni. — Sigurður Árnason og Helgi stýrimaður ræddu nokkuð um áframhald þessara landhelgis- brota Bretanna. Þeir kváðu það öruggt vera, að brezku skipstjór- unum væri það ljóst að útilokað það getur verið fyrir litla togara að leita þá vars. Og enn er þess að geta, að brezku togaraeigend- unum hefir gengið mjög illa að manna skip sín til veiða norð- ur við ísland, og þeir munu nú hiklaust skrifa hvers konar óhöpp á skipum sínum á kostnað að- gerða okkar í landhelgismálinu. Formaður sýningarnefndar, Jónas Hallgrímsson, sýnir Gunnari Thoroddsen, borgarstjora og frú hans frímerkjasýninguna. 1200 manns sáu frí- merkjasýninguna um helgina Mikil þröng var í söludeildinni á opnunardaginn SÍÐASTLIÐINN laugardag kl. 2 var frímerkjasýningin Frímex opnuð í Þjóðminjasafninu að við- stöddum borgarstjóranum í Reykjavík, fyrrv. póst- og síma- málastjóra, Guðmundi Hlíðdal, póstmeistaranum í Reykjavík og fleiri gestum. Formaður sýning- arnefndar, Jónas Hallgrímsson, bauð gesti velkomna. Næstur honum talaði Magnús Jochums- son póstmeistari og opnaði sýn- inguna. Að lokum færði formað-' ur Félags frímerkjasafnara, Guido Bernhöft, póstmólastjórn- inni og framkvæmdanefnd sýn- ingarinnar þakkir fyrir ötult starf við undirbúning þessarar sýningar. Kl. 4 átti að opna sýninguna almenningi. Halfum öðrum tíma óður tók að safnast fólk á tröpp- ur Þjóðminjasafnsins og varð þar fljótlega mannþröng. Vildu menn tryggja sér það að ná í umslög með hinum nýútgefnu frímerkjum og sérstökum stimpii sýningarinnar, en þau voru gef- in út í 6200 eintökum. Seldust þau upp ó 2—3 tímum, ósamt því sem eftir var af sérstöku þríhyrntu merki í bláum lit, sem ætlað var til að líma aftan á umslögin. — Hafði sýningarnefndin látið prenta 20.000 eintök af þessum merkjum, og byrjað að selja þau áður. Einnig myndaðist löng- bið- röð fyrir framan afgreiðsluborð pósthússj^ í anddyrinu en þar voru umslögin stimpluð með póststimplinum Frímex. Vegna þessarar miklu eftirspurnar eftir þríhyrntu merkjunum, ákvað sýningarnefndin í gær að láta endurprenta merkin, en þó í öðr- um lit, og verður það að teljast 2. útgófa merkisins. Verður það vafalaust vel þegið af söfnurum. A laugardag og sunnudag komu rúmlega 1200 gestir á sýn- inguna og þótti sýningarnefnd- inni hafa tekizt vel um allau undirbúning og smekklega upp- setningu þessarar fyrstu frí- merkjasýningar. í gærkvöldi var fjöldi gesta á sýningunnf og var þá sýnd kvik- mynd frá norsku frímerkjasyn- ingunni í Osló 1955. Var hún ó- kaflega fróðleg. T kvöld kl. 8.30 flytur Sigurður Þorsteinsson fyr- irlestur um frímerki og frímerkja falsanir. Næstu kvöld verða einnig fyrirlestrar og kvikmynd- ir á frímerkjasýnmgunni, og verður þess getið nánar í blöðum. væri að stunda veiðar hér við Eg er raunar sannfærður um, að land á vetrum án þess að geta brezkum togarasjómönnum mun leitað inn að ströndinni er standa stuggur af hinni dæmafáu óveður skella á eða togararnir I hörku útgerðarmannanna. Og á STAKSTIIIHAR Ssgurffur Árnason skipherra (til vinstri) og Helgi Hallvarffs- son styrimaffur, um borff í Sæbjörgu í gærdag. (Ljósm. Mbl.) þurfa að leita hafna vegna bil- unar. En þetta mál er miklu alvarlegra. „Og ég er hræddur um að svo kunni að fara áður en lýkur, að harka brezkra togara- eigenda við skipstjórnarmenn sína, muni kosta fleiri eða færri mannslíf, og þá er mjög hætt við að togaraeigendurnir muni skrifa þau á reikning íslendinga", sagði SigUrður. „Þeir sjómenn, sem verið hafa út af Vestfjörðum þegar skollið er á norðanveður, vita hve erfitt Málaskóli Hall- dórs Þorsteins- sonar fimm ara NÚ í haust eru liðin fimm ár síð- an Málaskóli Halldórs Þorsteins- sonar hóf göngu sína. Er þetta kvöldskóli og hefur kennslan far- ið fram í Kennaraskólanum við Laufásveg. Skólinn var stofnaður til að gefa bæjarbúum kost á að læra talmál erlendra þjóða og bæta þannig úr brýnni þörf þeirra, því að í flestum fram- haldsskólum hér í bæ er mála- kennslu hagað á þann veg að nemendur læra talmál að mjög óverulegu leyti, enda situr bók- mál þar í fyrirrúmi fyrir mæltu máli. Sumum hentar það vel, öðr- um miður. Þar eru flokkar bæði fyrir byrjendur svo og þá, sem meira kunna. Nemendum er skipað í flokka eftir kunnáttu og jafnvel aldri, þar sem því hefur verið við komið, en þó ekki fleiri en tíu í hvern flokk, vegna þess að reynslan hefur sýnt, að talæfing- ar koma að hverfandi litlu gagni í fjölmennari flokkum. En sök- um þessa fyrírkomulags hefur ekki verið hægt að sinna öllum umsóknum og hafa ýmsir orðið frá að hverfa. Um sjálfa kennsluna er það að segja að byrjendum er gefið tæki- færi til að reyna sig á einföld- um verkefnum og spurningum sem svo smáþyngjast þegar fram í sækir. í framhaldsflokkunum er reynt að leysa tunguhaft nem- enda, auka orðaforða þeirra með því að fá þó til að segja frá í samfelldu máli, hvetja þá til að ræða áhugamál sín eða dægur- mál, sem vakið hafa athygli þeirra. Við skólann kenna eftirtaldir menn: Agnar Þórðarson, íslenzku og dönsku, Franz Ziemsen, þýzku og Halldór Þorsteinsson ensku, frönsku, spænsku og ítölsku. gæzlusiglingu okkar undanfarið, höfum við orðið varir við að mennirnir á gömlu togurunum vilja fremur veiða fyrir utan og eiga öruggt skjól í höfnum lands- ins ef út af ber. En þeir ráða nú ekki lengur og óttast því síðar að þurfa að standa reikningsskil gerða sinna“. Aðspurðir hvort ekki væri erfitt að fást við gæzlu á svo litlu skipi sem Sæbjörgu, sögðu þeir Sigurður og Helgi, að á veturna væri ógerlegt að fást við gæzlustörf langt úti, en tíðin hefur verið svo góð fram til þessa, að landhelgisbrjótarnir hafa ekki misst einn veiðidag úr veðurs vegna. Sigurður Árnason tók við skip- stjórn á Sæbjörgu í ágústmánúði s. 1., en hafði þá verið í land- helgisgæzlunni síðan 1947. Helgi Hallvarðsson stýrimaður, byrjaði sem háseti á varðskipunum árið 1949 og varð 1. stýrimaður í ágúst s. 1. Embættispróf við Háskóla Islaiids í ÞESSUM mánuði hafa verið háð próf við Háskóla íslands. Lauk þeim sl. laugardag. Eftirtaldir átta stúdentar luku prófi: Embættispróf í lögfræffi: Ásmundur Pálsson Björn L. Halldórsson Jón Sigurðsson Ragnhildur Helgadóttir Kandidatspróf í íslenzkum fræðum: Óskar Halldórsson Meistarapróf í islenzkum fræðum: Baldur Jónsson Nanna Ólafsdóttir íslenzkupróf fyrir erlenda stúdenta: David Evans Vinsæl kvikmvnd , ÞYZKA kvikmyndin KRISTÍN hefir nú verið sýnd í Austur- bæjarbíói í þrjár vikur og hefir oftast verið útselt á 9 sýningar. Myndin hefir náð fádæma vin- sældum og til marks um það, þá er hún nú þegar orðin bezt sótta kvikmyndin í Austurbæjarbíói það sem af er þessu ári, þó marg- ar vinsælar myndir hafi verið sýndar þar, svo sem „ÉG JÁTA“ og „LIBERACE". Má búast við að sýningum fari að fækka og ær* þeir sem eiga eftir að sjá þessa ágætu mynd, ekki að láta það dragast mikið lengur. Kærleiksheimili vinstri stjórnarinnar Þegar vinstri flokkarnir mynd- uffu stjórn sína fyrir rúmlega tveimur árum áttu þeir ekki nógu sterk orff um gagnkvæman kærleik sinn og samvinnuhug. Tvö ár eru ekki langur tími. Þó er nú svo komiff aff málgögn þess ara flokka halda uppi stöðugum skömum innbyrðis. Blaff komm- únista hefur i allt sumar skamm- aff utanrikisrúffherrann fyrir und anhald og svik í landheigismál- inu. Upp á siffkastið hefur þaff cinnig skammað forsætisráffherr- ann fyrir framkvæmd hans á landhelgisgæzlunni. Málgagn utanrikisráðherrans hefur svo skammað sjávarútvegsmálaráff- herrann fyrir „nassers" aðferffir. Það hefur ennfremur birt skorin orðar greinar um ofbeldi og yfir- gang kommúnista innan verka- lýðshreyfingarinnar. Ennfremur hefur það skammaff féiagsmála- ráðherrann blóðugum skömmum fyrir heimsku og flumbruhátt í framkvæmd húsnæðismála o.fl. S.l. sunnudag skammar svo aðal málgagn Framsóknarflokksins kommúnista fyrir ádeilur þeirra á forsætisráðherrann í sambandi við landhelgisgæzluna. Þannig ganga klögumálin á víxl innan vinstri stjórnarinnar. Engin sameiginleg stefna Almenningur, sem álengdar stendur og horfir á rifrildiff milli stjórnarflokkanna um öil hin stærri mál dregur auðvitað sinar ályktanir af ástandinu á stjórnarheimilinu. Þar er hver höndin uppi á móti annarri. Eng- in sameiginleg steína virðist vera til í neinu máli. Jafnvel örlaga- ríkasta utanrikismál þjóffarinn- ar, landhelgismálið, er gert aff bitbeini milli stjórnarflokkanna. Slíkt getur að sjálfsögðu ekki aukið traust þjóðarinnar á vinstri stjórninni. Þvert á móti hlýtur sú skoðun að rótfestast meðal al- mennings að ekkert nema viijinn og löngunin til þess aff lafa viff völd haldi stjórninni saman. Afnám feramfærslu- vísitölunnar Eitt stjórnarblaðanna, Alþýffu- blaðið upplýsir s.l. sunnudag, aff félagsmálaráðherra kommúnista, forseti Alþýðusambandsins hafi „á allmörgum fundum með for- ystumönnum verkalýffsfélaga, að undanförnu, boðaff afnám núver- andi framfærsluvísitölu og þar með bindingu kaupgjaids, en í þess siað ættu verkalýðssamtökin aff fá einhverja þokukennda af- kastavisitölu. Hér er ekki um neina smáfrétt aff ræða. Forseti Alþýffusam- bandsins er hvorki meira né minna en farinn að semja viff Eystein og Hermann um afnám framfærsluvistölunnar til viff- bótar viff hina nýju skatta og tolia, sem þeir kumpánar hafa veriff að skeggræða um undan- fariff. Frófflegt væri aff fá nánari fréttir aí þessum samningum. Ai- þyðublaðið effa Þjoðviljinn ættu að segja nákvæmar frá þessu a | næstunni. Annars er þaff mála sannast, ; aff vinstri stjornin synir verka- ( lýðnum, sem nun þó sagðist ætla aff haia mjog góffa samvinnu viff, djúpa fyrirlitningu. Sést þaff greinilegast á því, hversu gersam lega ailar samþykktir síðasta Al- þyðusambandsþings um efnahags máfin hafa veriff fótum troðnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.