Morgunblaðið - 30.09.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.09.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 30. sept 1958 MORGUHBLAÐIÐ 7 TU sölu m. a.: 125 ferm. verzlunarpláss. Nylt einbýlisliús í Smáíbúða- hverfi. — /-fhent um ára- mót. — Yl húseign í Norðurmýri. Ný 2ja herb. kjallaraíbúð. 4ra herb. íbúð á hitaveitusvæði 4ra herb. íbúð í Laugarnes- hverfinu. 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæði. 2ja herb. ný íbúð í skiptum fyrir góða 4—5 herh. íbúð. Upplýsingar gefur: EICNAMIÐLUN Austurstræti 14, I. hæð. Sími 14600. Hafnarfjörður Hef til sölu íbúðir af ýmsum stær5um, fullbúnar og fok- heldar. Leitið upplýsinga: Árni Gunnlaugsson, hdl. Sími 50764 frá kl. 10-12 og 5-7 TIL SÖLU hús. íbúðir og verðbréf. Höfum 'kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Fasteignasalan Laugavegi 33B. — Sími 17602. Opið frá 1,30 til 7 e. h. Hefi kaupanda: að steinhúsi með 2 íbúðum. Önnur íbúðin þyrfti að /era 4—5 herb. Útb. gæti orðið a. m. k. 550 þúsund. Hefi kaupendur að 4—5 herb. íbúðum með útb. kr. 300—- 400 þúsund. Málflutningss’ofa Ing' Ingimundarson, hdl. Vonarstræti 4, II. hæð. Sími 24758. Lögfræðingur ðskar eftir vinnu fyrri hluta dags. Margt kemur til greina. — Tilboð merkt: „Skrifstofu- vinna — 78Í6“, sendist Mbl. fyrir 5. þ. m. Viðgerðir á ratkerfi bíla og varahlutir Rafvélaverksiæoi og verzlun Halldórt Ölafssonar Rauðarárstíg 20. Sími 14775 Fyrirliggjandi: Miðstöðvarkatlar Og ölíugeymar Sími 24400. Leiðin liggur til okkar ☆ Ford Fairline ’55 einkavagn, sjálfskiptur, ekinn 30 þús. km. sem nýr. Chverolet Bel Air "55 einka- vagn. Ekinn 45 þús. km. — Mjög góður bíll. Mercedes Benz 55 — 220 ek- inn 33 þús. km. BíU í úrvals lagi. Morris ’47 úrvals bíll frá Ak- ureyri. Volkswagen ’58 nýr, ókeyrður. Moskwitz "58, sem nýr. Moskwitz ’55. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Hillman "50. Opel Caravan ’55. Ford Consul ’58. Fiat 1100 og 1400 ’57 skipti á Skoda möguleg. Austin A 70 — ’49 fæst með hagstæðum greiðsluskilmál- um. Pobeta ’54. Skoda ’52, ’55 og ’56 fólks- og station. J E P P A R : Landrover ’5i góður bíll. Landrover ’54 í Úrvals góðu lagi. V Alhugið. Rúmgolt bifreiða- slæði í lokuðu porli. Bílamiðstöðin Amtmannsslíg 2C. Sími 16289. Karlmannabomsur nýkomr.ar. SKÓVfRZLUIflllll Franmesvegi 2. Sími 13962. Betri sjón og betra útlit með nýtízku-gleraugum frá TÝLI h.l Austurstræti 20. CAL-LINDA -- AVEXTIR - í NÆSTU BÚÐ Slórar og litlar JARÐÝTUR til leigu C O Ð 1 h.f. Símar 33318 og 22296. Loftpressur með krana, til leigu. GUSTUR H.F. Simi 23956. Loftpressur li! leigu. — Vanir fleygamenn og sprengingármenn. Loftfleygur h.f. Sími 10463. Hús á eignarlóð sem er ca. 352 fe’-m., innarlega við norðanverða Njálsgötu, er j til sölu nú þegar. Unnt er að j rýma húsið strax. Húsið er ca. 40 ferm. timburhús (steinkjall ari, hæð og manngengt geymslu loft). Tilb. er m. a. greini greiðsluskilmála, sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld 3. okt. n. k., merkt: „Hitaveita — 4089“. Hópterðir Höfum 18 til 40 f arþega bifreiðir í lengri og skemmri ferðir. — KJARTAN og INGIMAR. Sími 32716 Sími 34307 Afgr. Bifreiðastö? Islands Sími 18911. Starfsstúlkur óskast til aú • ’ðslu og eldhússtarfa. 28s Akranes Gott einbýlishús eða góð íbúð ' óskast til kaups. Mætti vera ófullgert. Tilboð sendist af- | greiðslu bláðsins, fyrir 10. okt. i mérkt: „Akranes — 7807. Svefnsófi og samstæður stoppaður stóll með vönduðu ullaráklæði til sölu. — Upplýsingar í síma 2-26-17. — 1 Þér, sem œtlið að kaupa eða selja bíl, athugið að flestir bílar, sem eru til sölu seljast hjá okkur Látið AÐSTOÐ aðstoða yður Bifreiðasalan AÐSTOÐ við Kalkofnsveg. Sími 15812. Erlent sendiráð óskar eftir einu herbergi með húsgögnum nálægt Laufásvegi. Æskilegt að eldunarpláss fylgi. Tilboð ^endist Mbl., merkt: — „J. N. — 7808“. Stúlka óskast til aðstoðar við léttan iðnað og ræstingar. - Upplýcingar ekki gefnar í sima. Blindravinafélag Islands. Ingólfsstræti 16. Vantar 2—3 herbergja ÍBÚÐ strax. — Simi 17125. Konur! Stúlkur! Vantar húshjálp frá kl. 2—8 e. h. Heimilisvélar og fátt í heimili. — Nánari upplýsingar í síma 24827. Til leigu 30 ferm. Iðnaðarpláss á bezta stað í Smáíbúðahverfi. Tilboð merkt: „Sími — 7811“, sendist blaðinu. Rösk unglingsstúlka óskar eftir VINNU strax. — Upplýsingar í síma 10339 milli kl. 2—4 1 dag, þriðjudag. TIL LEIGU Herbergi í risi. — Upplýsingar í síma 22618 eftir kl. 6 e.h. Lítil íbúð á hitaveitusvœði Risíbúðin að Samtúni 20, eitt herbergi, eldhús, búr og geymsla ásamt tilheyrandi hlut deild í leigulóðarréttindum og öðru sameiginlegu, er til sölu og laus til íbúðar þegar í jtað. Hitaveita. íbúðin er til sýnis daglega kl. 5—9 síðdegis. Til- boð um verð og greiðsluskil- mála sendist undirrituðum fyr- ir 2. október n. k. Þorvaldur Þórarinsson, lögfræðingur. Þórsgötu 1. íbúð óskast 2—3 herbergi og eldhús, óskast til leigu nú þegar. — Upplýs- ingar í sima 33870. Kýr til sölu, þar af Vrjár snemm- hærur, að Fellsmúla, Land’i- sveit, Rangárvallarsýslu. Söluturn eða veitingarstofa óskast til leigu eða kaups. Tilboð sendist Mbl., merkt: „7806“. STÚLKA helzt vön húsverkum óskast hálfan eða allan daginn. Guðrún Guumundsdótlir. Langhol svegi 108. Bíll Chevrolet ’56 óskast til kaups. Tilboð, er greini verð og ásig- komulag sendist afgr. Mbl., — merkt: „Útborgun — 7812“. Kópavogur — Austurbœr Herbergi lil leigu nálægt barna skólanum. — Upplýsingar í síma 22788, 2—4 e. h. og eftir kl. 20,00. Ford '42 vörubíl'l, til sýnis og sölu við Shell-stöðina við Suðurlands- braut, frá kl. 6—8 e.h. Skipti á minni bíl koma til greina. Danskur niaður óskar eftir Vinnu i sveit eða einhverri svipaðri vinnu. Upplýsingar í síma 13203 eftir ki. 6 á kvöldin. Tungubomsur SKÓSALAN Laugaveg 1. Molskinn brúnt apaskinn, — bleyjugas kr. 8,95 pr. m. N’'"'götu 1. — Sími 14771.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.