Morgunblaðið - 30.09.1958, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.09.1958, Blaðsíða 16
16 MORGUP/BLAÐ1B Þriðjudagur 30. sept. 1958 Sambund matreiðslu- og iromreiðslumanna Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör fulltrúa sambandsins á 26. þing Alþýðu- sambands íslands. Kjósa á 5 aðalfulltrúa og jafnmarga til vara. Hverri tillögu (lista) skulu fylgja skrifleg meðmæli 46 fullgildra félagsmanna. Framboðsfrestur er ákveðinn til klukkan 18,00 fimmtu- daginn 2. október 1958. Framboðslistum skal skila í skrifstofu Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna, Þórsgötu 1 Reykjavík. Reykjavík, 27. septmber 1958. KJÖRSTJÓRNIN. Rinkaumboð Mars Trading Co. Klapparstíg 20. Sími 1-7373. Okkur vantar böm, unglinga eða fullorðna til blað- burðar víðs vegar um bæinn frá næstu mánaðamótum. Talið við bókhaldið. Aðalstræti 6 — Sími 22480. Tékkneskar asbest- sement plötur Byggingaefni, sem hefur marga kosti: ★ Létt ★ Sterkt ★ Auðvelt í meðferð ★ Eldtraust ★ Tærist ekki. TIL LEIGU 3 herb. og eldhús og 2 herb. og eldhús nálægt Miðbænuin. Sá, sem gæti útvegað vinnu fyrir karlmann gæti fengið leigða góða íbúð eða veru.egt peningalán til langs tíma. Sími 24784 frá kl. 11—2 og 5—8. nú þegar. Húsameistarar Maður, sem unnið hefur nokkuð að húsbyggingum, viil komast að sem nemi í húsasmíði. Þeir, sem vildu athuga þetta, vinsam lega leggið nöfn inn á Mbh, fyrir hádegi á fimmtudag, — merkt: „Nemi — 7809“. Félagslíf KR — 5. flokkur. — Skemmti- fundur verður haldinn fyrir 5. fl. í KR-heimilinu miðvikudag- inn 1. okt. kl. 8.30 e. h. — Allir mæti, sem æft hafa með flokkn- um í sumar. Þjálfarar. Samkomur KFUK — Saumafundur í kvöld kl. 8,30 e. h. til undirbúnings fyrir bazarinn. — Upplestur, söngur og kaffi. — Frk. Else Broström framkvæmdarstjóri frá Danmörku, sem hér er í heim- sókn, mætir á fundinum. — Fjöl- sækið. Norrænar stúlkur. — KFUK, Amtmannsstíg 2B. — Fyrsti fundur á þessu hausti fyrir norrænar stúlkur verður 1. okt. kl. 8,30. Sjá nánar í dag- bók. — I. O. G. T. ST. VERJÖANDI no. 9. — Fundur í kvöld kl. 8.30. — 1. Inntaka nýliða. — 2. Upplest- ur. — 3. Kosning embættisananna. —■ Framkvæmdanefndarfundur kl. 8.15. — Æt. Sigurður Nordal. íslenzk Lestrarbók 1750—1930. er komin í bókabúðir. Bókaútgáfa Gu&jóns Ó. Félag íslenzkra hljómlistarmanna Kjör fulltrúa ú 26. þing Alþýðusambands Islands Tillögum um einn fulltrúa og einn til vara ásamt skrif- legum meðmælum 1/10 hluta fullgildra félagsmanna skal skilað til formanns félagsins, Framnesveg 28, eða í póst- hólf 1338 Reykjavík fyrir kl. 7 e.h. fimmtudaginn 2. okt. n.k. og er þá framboðsfrest'ur útrunninn. KJÖRSTJÓRN. Kirkjuhljómleikar Dómkirkjunni í Reykjavík Þriðjudaginn 30. sept. 1958 kl. 21,00. Maríne L. Jashvílí, fiðla Dr. Páll ísólfsson, orgel Tónverk eftir J. S. Bach Max Reger Muffat Handel Aðgöngumiðar í bókabúðum Máls og Menn- ingar, Kron og Sigfúsar Eymundssonar. H/ð ve/ Jbekk/a heimaoermanent Fœst í tlestum snyrtivoruverzlunum um land allt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.