Morgunblaðið - 30.09.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.09.1958, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 30. sept. 1958 MOnCUTSBL AÐIÐ 17 — Störf skólanna Framh. af bls. 11. Háteigsveg og norðan þessara gatna. Gagnfræðaskóla Austurbæ.iar sækja nemendur búsettir í hverfi Austurbæjarskólans aðrir en þeir, er að ofan eru taldir. Gagnfræðadeild Laugarnesskóla sækja þeir nemendur úr hveríi Laugarnesbarnaskóla, sem heima eiga norðan Suðurlandsbrautar. Gagnfræðadeild Langholtsskóla (Vogaskóla sækja nemendur bú- settir í Langholtsskólahverfi. Gagnfræðaskólann við Réttar- holtsveg sækja nemendur, búsett- ir í Bústaðahverfi, Smáíbúða- hverfi og Múlahverfi, nánar til- tekið á svæði, er takmarkast af Klifvegi, Mjóumýrarvegi og Seljalandsvegi að vestan, en að norðan af Suðurlandsbraut að Elliðaám. Ennfremur sækja þenn an skóla nemendur ár Blesugróf og innan Elliðaáa. Hér að framan er, eins og áður er sagt, aðeins átt við þá nem- endur, er eiga að stunda nám í X. bekkjum gagnfræðaskólanna í vetur, en það eru þeir, sem luku barnaprófi frá barnaskólunum sl. vor. II. bekkur (nemendur f. 1944). Þeir nemendur, sem voru í 1. bekkjum gagnfræðaskólanna sl. vetur eiga að stunda nám í II. bekkjum í sömu skólum og þeir sóttu í fyrra. nema bústaðaskipti sé um að ræða. Barnaskólarnir Þá gat fræðslustjóri þeirrar breytingar er yrði á barnaskóla- hverfum og ekki hefði þegar ver- ið getið í blöðum en þær eru: Höfðaskóla (félagsheimili Ár- manns við Sigtún), eiga að sækja þau 7, 8 og 9 ára börn úr skóla- 1. umferð Septembermótsins HAFNARFIRÐI. — Hið svo- nefnda Septembermót í skák hófst í Góðtemlarahúsinu á sunnudaginn. Þátttakendur eru átta, fimm hafnfirzkir skákmenn, þeir Haukur Sveinsson, sem er nýfluttur til bæjarins, Stígur Herlufsen skákmeistari Hafnar- fjarðar, Sigurgeir Gíslason, Skúli Thorarensen og Kristján Finn- björnsson. Gestirnir, sem tefla á móti þessu, eru þeir Halldór Jónsson, en hann tefldi í lands- liðsflokki í vor með góðum ár- angri, Gunnar Gunnarsson og Birgir Sigurðsson, sem eru þekkt ir meistaraflokksmenn. í fyrstu umferð fóiu leikar »vo: Birgir vann Kristján, Halldór vann Stíg, en biðskákir urðu hjá Gunnari og Skúla og ennfremur hjá Sigurgeir og Hauki. — Önnur umferð er tefld á fimmtudags- kvöld kl. 8. og tefla þá Skúli og Halldór, Stígur og Birgir, Gunnar og Haukur og Kristján og Sigur- geir. Símstöðin á Húsavík 50 ára HÚSAVÍK, 29. sept. — f dag eru 50 ár liðin síðan landssímastöðin var sett upp hér á Húsavík, og í dag mun síminn í landinu einnig eiga afmæli og vera 52 óra. í þau 50 ár, sem stöðin hefur starfað hér, hafa aðeins verið tveir sím- stöðvarstjórar, Páll Sigurðsson gegndi því starfi frá öndverðu og til ársins 1933, en þá tók við son- ur hans, Friðþjófur, og hefur hann gengt því síðan. — Fréttaritari. Magnús Thorlacius hæstaréttarlöginaóur. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75. , „ hverfi Laugarnesskóla, sem bú- sett eru á svæði er takmarkast af Skúlatorgi og Rauðarárstíg að vestan, Hverfisgötu og Lauga- vegi að sunnan og Laugarnes- vegi, Hringteigi og Lækjarteigi að austan. í september hafa þessi börn sótt Laugarnesskólann. Að síðustu gat fræðslustjóri þess að nýlega hefði staðið nám- skeið á vegum barnaskóla Reykja víkur fyrir kennara undir stjórn Magnúsar Magnússonar. Nám- gefa leiðbeiningar um kennslu þeirra barna er væru á eftir í námi. Þá gat hann þess að nokk- ur önnur mál hefðu verið til at- hugunar hjá forustumönnum skólamála bæjarins. Magnús Gíslason gat þess að nú væri í undirbúningi námskeið fyrir gagnfræðaskólakennara og myndu koma tveir þekktir kenn- arar frá Noregi til þess að flytja fyrirlestra á því. Væntu menn sér mikils af þessu námskeiði. i Skrifstofusfúlka Vön vélritun og öðrum skrifstofustörfum óskast. — Nokkur tungumálakunnátta nauðsynleg. Eiginhand- arumsóknir ásamt uppl. um aldur, og starfsferil óskast sendar afgr. Mbl. fyrir laugard. 4. okt. merktar: „Góð laun — 4092“. Byggingaverkamenn Vantatr 2—3 vana byggingaverka- menn til vinnu í Borgarfirði. Upplýsingar í síma 3-28-56 í dag osr á moreun. SENDISVEINN Óskum eftir röskum sendisveini strax, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í skrifstofunni. Ólafur Glslason & Co. hf. Hafnarstræti 10—12. Stulka og karlmaður Skrifstofustarf Stúlka, eða karlmaður, reglusöm og ábyggileg óskast nú óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. þegar. Umsækjandi þarf helzt að vera vanur verðútreikn- ingi, ásamt öðrum venjulegum skrifstofustörfum. Síld & Fiskur Skrifstofa LUDVIG STORR & CO. Laugaveg 15 (2. hæð) kl. 4—6 e.h. Bergstaðastræti 37. STLLKU vantar strax til eldhússtarfa. Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni. Leikhúshjallarinn T résmiðir Viljum ráða duglegan trésmið eða húsgagnasmið. Timburverzlunin Völundur Klapparstíg 1 — Sími 18430. Stúlka óskast til afgireiðslustarfa í nýlenduvöruverzl- un. Upplýsingar frá kl. 6—8 að Samtúni 12. Dúnhelt léreft fyrirliggjandi. Heildverzlun i Kr. Þorvaldsson G- Co. Þingholtsshræti 11 — Sími 24478. I Laugaveg 33. Nýkomnar mjög fallegar Ungverzkar dömupeysnr • » „ZEREX frostlogur fæst á öllum BP benzínstöðvum vorum í Reykjavík og nágrenni. Sendingar út á land fara jafnharðan og ferðir falla. Olíuverzlun íslands hf. Skrifstofur okkar eru fluttar á Klapparstig 26, efstu hæð. Björn Steffensen og Ari O. Thorlacíns. EndursKOOUnarsKrifstofa. 1 Ungur reglusnmur mnður með verzlunarmenntun og talsverða reynslu í skrifstofu- störfum, óskar eftir vinnu eftir næstu mánaðamót. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín og heimilisfang á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Ábyggi- legur 7810“. Byggingnrsnmvinnuíélng bnrnakennnra tilkynnir Fyrir dyrum standa eigendaskipti að fjögurra herbergja íbúð félagsmanns í Álfheimum 46. Ibúðin er í smíðum. Félagsmenn, sem kynnu að óska ftir því að neyta for- kaupsréttar, gefi sig fram í síðasta lagi 7. október. Af- greiðslutími félagsins er þriðjudaga og föstudaga, kl. 1&—18. STEINÞÓR GUÐMUNDSSON Nesveg 10 — Sími 12785. Lögfræðingniélag íslnnds Fundur verður haldinn í félaginu þriðjudaginn 30. september kl. 20,30 í I. kennslustofu háskólans. Umræðuefni: Vinnulöggjöfin. Framsögumenn: Hákon Guðmundsson, hæstaréttar- ritari og Vilhjálmur Jónsson, hrl. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.