Morgunblaðið - 30.09.1958, Blaðsíða 11
Þriðjndae'ur 30. sept. 1958
MORCT’IVFIT 4ÐTÐ
11
Hér getur aS líta kort af Reykjavik og eru ;agnfraeðaskólahverfin merkt inn á það. Fóiki
skal bent á þetta til glöggvunar frásögn um hverfaskiptinguna í meðfylgjandi frétt. Hverfin
eru eftir númerum: X. Gagnfræðaskóli Vesturbæjir, 2. Hagaskóli, 3. Gagnfræðadeild Miðbæjar-
skólans, 4. Gagnfræðaskóli Austurbæjar, 5. Gamfræðaskólinn við Lindargötu, 6. Gagnfræða-
deild Laugarnesskóla, 7. Gagnfræðaskólinn við Réttarholtsveg, 8. Vogaskóli (sem ráðgert er að
taki til starí i 1. nóv.)
Bókabúð Æskunnar
hefur jafnan á boðstólum mikið úrval af
NORSKUM BÖKUM
Notið tækifærið og kaupið hinar ágætu norsku bækur
meðan þær eru á GAMLA VERÐINU.
Bókabúð Æskunnar
Kirkjuhvoli.
Furu útidyrahurðir
Ármúla 20 — Sími 15875.
Ný aðolblóber og blóber í dag
Blóma og grænmetismarkaðurinn
Laugaveg 63 — Sími 16990.
Sförf skólanna eru hafin
Ath. Þetta munu vera síðustu berin sem koma.
Húsnœðisskortur höfuð-vandamálið
í GÆR voru blaðamenn boðaðir
á fund fræðslumálastjóra Reykja-
víkur ásamt fræðsluráði og
fleiri forystumönnum skólamála
bæjarins.
Samstarf skóla og blaða
Helgi H. Eiríksson formaður
fræðsluráðs bauð gesti velkomna.
Hann ræddi í upphafi máls síns
um nauðsyn samvinnu heimila
og skóla og gat í þvi sambandi
foreldrafunda og foreldrafélaga
er leystu af hendi mikið og gott
verk í þessu efni. Þá kvað hann
ekki síður mikilvægt sambandið
milli þessara aðila gegnum blöð-
in. Þakkaði hann blöðunum fyrir
gott samstarf. Þennan fund blaða
manna og forystumanna skólanna
kvað hann nú vera orðinn fastan
lið á hverju hausti og kvað hann
Jónas B. Jónsson fræðslustjóra
eiga skilið þakkir fyrir að hafa
komið honum á.
Byggingarmál skólanna
Jónas B. Jónsson fræðslustjóri
kynnti þá er þarna voru mættir
og bauð velkomna. Þarna voru
fræðslumálastjóri, fræðsluráð, —
skóiastjórar og yfirkennarar
barna- og unglingaskóla bæjar-
ins, stjórn stéttarfélags barna-
kennara og stjórn stéttarfélags
gagnfræðaskóiakennara og starfs |
fólks fræðsluskrifstofu bæjarins.
Fræðslustjóri gerði húsnæðis-
mál skólanna að nokkru umtals-
efni. Kvað hann húsnæðisskort-
inn vera mesta vandamálið í
skólahaldi í Reykjavík. Hann gat
þess að mikið hefði verið unnið
að skólabyggingum á þessu ári og
að fjárfestingaleyfi fyrir bygg- j
ingu barna- og unglingaskóla í |
Reykjavík hefðu numið 9 milljón
um króna. Hefðu leyfin verið
veitt á sl. vori, en æskilegt hefði j
verið að þau hefðu fengizt fyrr á
árinu. Því næst lýsti hann í stór-
um dráttum hvaða verk hefðu
verið unnin, en þau fólust mest
í að fullkomna þá skóla sem enn
er ekki að fullu lokið. Fjölgun
skólastofa var því litil á árinu
Nú væri og nýlega fengið einnar
milljón króna fjárfesting fyrir
byggingu nýs skóla í Hlíðunum
og myndi han>n risa við Hamra-
hlíð.
Þá gerði fræðslustjóri grein
fyrir fjölda þeirra nemenda er
yrðu í skólum bæjarins í vetur
og einnig skýrði hann breytingar
er yrðu á skólahverfum gagn-
fræðaskólanna (I. og II. bekkjar).
Barnaskólar 1958—1959
Samkvæmt spjaldskrá fræðslu-
skrifstofu Reykjavíkur eru 8477
börn hér í bæ á barnafræðslu-
aldri. Af þeim munu væntanlega
sækja barnaskóla Reykjavíkur í
vetur um 7800 eða 92%.
Sl. vetur sóttu barnaskóla
Reykjavíkur 7566 og voru í 289
deildum.
Fastir kennarar voru sl. skóla-
ár 219, þar með taldir skólastjór-
ar, en munu verða í vetur um
230. Auk þeirra starfa allmargir
stundakennarar.
Gagnfræðaskólar 1958—1959
í skyldunámi á gagnfiæðastigi
í 1. og 2. bekk verða um 2250
nemendur í 80 deildum.
Sl. vetur voru nemendur á
skyldustigi 2123 í T7 bekKjar-
deildum.
í III. og IV. bekk gagnfræða-
stigs (frjálst nám) verða í vetur
um 1280 nemendur og skipiast
þeir þannig:
í Landsprófsdeildum 370 (274)
í verknámsdeildum 440 (308)
í alm. gagnfræðanámi 470 (430)
Kvennaskólinn meðtalinn. Samt.
1280.
Samtals verða því í skólum á
gagnfræðastigi 3500 nemendur í
126 deildum (117 deildir í fyrra).
Fastir kennarar við gagn-1
fræðaskólana voru 128 sl. skóla-
ár, en verða 140 í vetur auk all-
margra stundakennara.
Skólahverfi gagnfræðaskólanna
í Reykjavik
Á komandi vetri sækja nem-
endur gagnfræðastigsins skóla
sem hér segir:
1. bekkur (nemendur f. 1945).
Gagnfræðaskóla Vesturbæjar,
Hringbraut 121, sækja allir nem-
endur, sem búsettir eru á svæð-
inu vestan Lækjargötu og Kalk-
ofnsvegar og norðan Hringbraut-
ar. Ennfremur þeir nemendur
sunnan Hringbrautar, sem bú-
settir eru vestan Kaplaskjólsveg-
ar og norðan Kaplaskjólsmýrar.
Hagaskóla sækja þeir nemend-
ur, sem búsettir eru sunnan
Hringbrautar vestan Vatnsuiýrar
og austan Kaplaskjólsvegar að
Kaplaskjólsmýri. Þó sækja nem-
endur úr Skerjafirði gagnfræða-
deild í Miðbæjarskóla.
Gagnfræðadeild Miðbæjarskóla
sækja þeir nemendur úr hverfi
Miðbæjarbarnaskólans, sem eiga
heima austan Tjarnarinnar, Lækj
argötu og Kalkofnswegar. Enn-
fremur nemendur úr Skerjafirði.
Gagnfræðaskólann við Lindar-
götu sækja þeir nemendur úr
hverfi Austurbæjarbarnaskólans,
sem búsettir eru við Njálsgötu og
Framh. á bls. 17.
TIL SÖLU
Sérstaklega vel með farinn og lítið notaður.
Uppl. í sima 12758.
Hús í Yhi-N'arðvík
Höfum til sölu hús í Ytri-Njarðvík. í húsinu eru 2ja her-
bergja íbúð á neðri hæð og 3ja herbergja íbúð á efri haá5.
Efri hæð fylgir bifreiðarskúr. Húsið selst allt í einu lagi
eða hvor íbúð um sig. íbúðirnar eru í góðu standi. Sann-
gjörn útborgun.
Upplýsingar gefa:
Fasteigna & Verðbréfasalan, Tómas Tómasson,
(Lárus Jóhannesson, hrl.) Lögfræóingur,
Suðurgötu 4. Keflavík.
Símar: 13294 og 14314.
Hefi flutt
tannlækningastofu
mína á Öldugötu 10
Viðtalstími: Virka daga kl. 10—12 og 2—5 nema
laugardaga kl. 10—12. Á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
HAUKUR CLAUSEN, tannlæknir.
H afnarfjörður
Stúlka eða kona óskast til afgreiðslústarfa strax.
Uppl. í verzluninni BJÖRK. Sími 50074.
I
Búmgóð 4rn herb. íbúðarhæð
í góðu ástandi á hitaveitusvæði í Vesturbænum til
sölu. Laus til íbúðar. Upplýsingar ekki í síma.
NÝJA FASTEIGNASALAN
Bankastræti 7.
Viðgerðir
á eftirtoldum tækjum
E A S Y þvottavélum
IILACK & DECKER
ratmagnshandverk-
færuin
PORTER CABLE
rafmagnshandverk-
færum.
R C A ESTATE-eldavélum
A B C olíukyndingartækjum
P & H rafsuðutækjum
HARRIS logsuðutækjum
RIDGE snittvélum
A n n a s t
Raftækjavinnustofa Jóns Cuðjónssonar
Borgarholtsbraut 21 — sími 19871.